Þjóðviljinn - 25.09.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.09.1963, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 25. september 1963 ÞTðÐVILIINN SlÐA ! i ! ! ,\ \ ! Austfjörðum í dag áleiðis. til Englands. Skj aldbreið kom til Reykjavíkur í gaerkvöld að vestan frá Akureyri. Herðubreið fer frá Reykja- vík í kvöld vestur ura land í hringferð. Dansskóli Hermanns Ragnars flugið hádegishitinn skipin tH Klukkan 12 í gasrdag var víðast aillhvasst eða hvass- viðri að norðan og úrkoma um allt land. Snjókoma til fjalla en slydda eða rigning á láglendi. Mjög djúp lægð við Suðurströndina á hægri hreyf- ingu norður. Þetta boðaði hvassviðri og rigningu í nótt og dag. til minnis ★ I dag er miðvikudagur 25. september. Firminus. Árdeg- isháflæði klukkan 10.49. Fyrsta kvartel af tungli kl. 0.39. Sólarupprás kl. 7.17 og sólsetur kl. 19.21. ^ Næturvörzlu f Reykjavík vikuna 21. sept. til 28. sept. annast Lyfjabúðin Iðunn. Sími 17911. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði vikuna 21. sept. til 28. sept. annast Ólafur Einarsson, læknir. Sími 50952. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin aUan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapótck eru opin alla virka daga kl. 9-12. laugardaga kL 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Simi 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði simi 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Kaup- mannahöfn 23.9. til Reykja- víkur Brúarioss fer frá Rott- erdam 24.9. til Hamborgar og Reykjavíkur. Dettifoss fer frá New York 24.9. til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Hafn- arfirði kl. 18.00 til Akureyr- ar, Ólafsfjarðar, Sijjluf jarð- ar, Raufarhafn ar, Húsavíkur og Austfjarðahafna og þaðan til Stavanger og Svíþjóðar. Goðafoss fer frá Norðfirði í gærkvöld tii Seyðisfjarðar og þaðan til Sharpness, Ham- borgar og Turku. Gullfoss fór frá Leith til Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór væntanlega frá Kotka 24.9. til Leningrd og Reykjavíkur. Mánafoss er í Álaborg. Reykjafoss fór frá Raufariöfn 24.9. til Ardross- an, Bromborough, Dublin, Rotterdam, Antwerpen og krossgáta Þjóðviljans ★ Lárétt: 1 beiskur 3 fugl 6 belju 8 eins 9 lyng 10 frumefni 12 strax 13 lengd 14 forsetn. 15 eink.st. 16 steinn 17 stór. ★ Lóðrétt: 1 flýtir sér 2eins 4 hlössin 5 eyja 7 venjur 11 tóma 15 fomafn. Hull. Sélfoss fer frá Dublin 27. þ.m. til New York. Trölla- foss kom til Reykjavíkur 23. þ.m. frá Hull. Tungufoss fer frá Stokkhómi 24. þ.m. til Ventspils Gdynia, Gauta- borgar, Kristiansand og Reykjavíkur. ★ Skipadeild S.f.S. Hvassafell lestar á Aust- fjarðahöfnum. Amarfell los- ar á Austfjarðahöfnum. Jök- ulfell fór frá Calais til Grimsby og Hull. Disarfell lestar á Austfjarðahöfnum. Litlafell er í Þorlákshöfn. Fer þaðan í dag til Reykja- víkur. Helgafell fór 20. þ.m. til Delfzijl til Arkangel. Hamrafell fór 19. þ.m. til Batumi. Stapafell fór frá Reykjavík í gær til Aust- fjarðahafna. Polarhav lestar á Norðurlandshöfnum. Borg- und er á Hvammstanga. Fer þaðan til Blönduóss. ★ Hafskip Laxá er í Reykjavik. Rangá er í Gravama. ★ H.f. Jöklar Drangajökull fer í dag frá Keflavík til Camden U.S.A. Langjökull fór í gær frá Seyðisfirði til Norköping, Finnlands, Rússlands, Ham- borgar, Rotterdam og Lond- on. Vatnajökull er í Glouc- ester, fer þaðan til Reykja- víkur. Katla er á leið til Reykjavíkur frá London og Rotterdam. ★ Skipaútgerð riklslns Hekla er í Hamborg. Esja fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Herj- ólfur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Þyrill fer frá ★ Loftleiðir Eiríkur rauði er væntanleg- ur frá ,New York kl, 8,00. Fer til Luxemborgar kl. 9,30. Kemur til baka frá Luxem- borg kl. 24,00. Fer til New York kl. 1,30. Þorfinnur Karlsefni er vænt- anlegur frá New York kl. 10,00. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Staf- angurs kl. 11.30. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá New York kl. 12,00. Fer til Osló og Helsirigfors kl, 13,30. Snorri Sturluson cr vænt- anlegur frá Stafanigri, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. ★ Flugfélag Islands Millilandaflug: Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavfkur kl. 21,40 i kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúiga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, Vestmannaeyja '(2 ferðir)' og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaevja (2 ferðir), Kópa- skers, Þórshafnar, Egilsstaða og ísafjarðar. glettan útvarpið 13.00 „Við vinnuna". 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr söngleikjum. 20.00 Tónleikar: Tangó- hljómsveit Alfreds Hause leikur. 20.15 Erindi: Staldrað við á sögustað (Hallgrímur Jónsson kennari). 20.40 Islenzk tónlist: Lög eftir Áma Thorsteins- son. 21.00 Framhaldsleikritið „Ráðgáta Vandyke" eftir francis Durbridge; III. þáttur: Hr. Philip Droste. Þýðandi: Elías Mar. ÖDÐ Hér em þau Elízabet Ólafsdóttir og Sigtryggur Árnason að dansa dátadans. Hann talar níu tungumál, en hefur ekki stunið upp bón- orði á ncinu þeirra. ★ Þau eru að dansa dáta- dans og er ungi herrann úr Skuggahverfinu og ungfrúin úr Hlíðunum og kannski eru þau að stíga fyrstu sporin. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Síðustu árin hefur það færst í aukana að senda bömin í dansskóla og venja þgu við sviðið áður en til al- vörunnar kemur. Það er svo sem sjónarmið út af fyrir sig. Dansskólamir eru nú að hyrja. innritun fytír veturinn og unga fólkið er orðið spennt. I vetur verður sú r.ý- breytni tekin upp í Dans- skóla Hermanns Ragnars, <?ð kenndir eru tíu dansar eftir hinu svokallaða heimskerii og verða þessir dansar kenndir hvarvetna eins í heiminum eða í dansskólum undir merkjum alheimssam- bands danskennara. Var bessi ákvörðun tekin á Norður- landaþingi danskennara. sem haldið var í sumar í Kaup- mannahöfn. Danskennarar hafa þráfaldlega rekið sig á mismunandi kennsluaðferðir og einn lagt meiri áherzlu á það, sem öðrum hefur bótt minna til koma. þó að bar séu á döfinni sígildir sam- kvæmisdansar eins og tangó og vals. Fyrstu kynnin eru oft viðkvæm út á dansgóLf- inu, hvar sem er í heiminum og lítill tími til skýringa, þegar á hólminn er komið og ruglingur orðinn á fóta- menntinni. Þykir auðritað hverjum sinn fugl fagur og heldur fram sérvizku við- komandi danskennara og þannig rís kannski upp bjóð- armisskilningur og er þó ekki á bætandi. Viðkvæm blóm þola ekki slíkan jarðveg. Þetta er sjötta starfsár Dansskóla Hermanns Ragn- ars og verður hann áfram til húsa í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Kennarar verða í vetur frú Unnur Amgríms- dóttir ,frú Ingibjörg Jóhanns- dóttir og öm Guðmundsson fyrir utan meistarann og for- stöðumanninn Hermann Ragnars. Píanóleikarar verða í bamaflokkum þeir Magn- ús Pétursson, þekktur úr morgunleikfimi útvarpsins og Sigurður Guðmundsson. Fyr- ir utan þessa tíu viðurkenndu alþjóðlegu samkvæmisdansa verður einnig kennsla i vinsælustu dægurflugunam eins og cha — cha — cha, mambo, jive, bossa nova og twist. 21.35 Píanótónleikar: Wil- helm Kempff leikur sónötu í a-moll (K 310) eftir Mozart 21.50 „Sólveig Hrafnsdóttir“. kvæði eftir Guðmund Inga Kristjánsson (Anna Guðmundsdótt- ir leikkona. 22.10 Kvöldsagan: „Bátur- inn“» 22,30 Næturhljómleikar: a) Forleikur og „Astar- dauði Isoldar“ úr óper- unni Tristan og ísold Wagher. b) „Sieg- fried Idyll", eftir Wagner. 23.10 Dagskrárlok. leiðrétting Spencer segir Fred Stone, að hann ætti sér að halda yfir í „Taifúninn“ og tala við skipstjórann, hann sé gamaR og góður kunningi, sem kannski geti hjálpað ef. . . já ef. . . Bandarikjamaðurinn skilur hálfkveðna vísu og dregur upp þúsund dala seðil. „Já, þetta skilur hann áreiðanlega“ segir Spencer hlæjandi. Billy bíður forvitinn eftir heimsókninni. Hann þekk- ir báða bræðurna vel; veit, að þeir eru ágjamir í meira lagi og oft má gera við þá góð viðskipti. Það er að segja, sé maður af sömu gerð og þeir. ★ Skólastjóri Leiklistar- skólans á vegum Leikfélags Hafnaríjarðar og Leikfélags gengið Reikningspund Kaup Sa'a 1 sterlingspund 120.16 \20 4e 0. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.35 623 9f Norsk kr. 600.09 801 63 Sænsk kr. 829.38 831.8? Nýtt f. mark 1.335.72 1.339 14 Fr. frankt 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86 3? Svissn. franki 993.53 996 01 Gyllini 1.191.40 1.194 4e Tékkn. kr. 596.40 598 0( V-þýzkt m 1.078.74 1.081 5( Lira (1000) 69.08 69.2P Austurr. sch 166.46 166.8? Pesetí 71.60 71.80 Reikningar,— Vöruskjptalönd 99.86 100 14 félagslíf Kópavogs heitir Guðjón Irgi ★ K.R. frjálsíþróttamenn Sigurðsson. en ekki Sigurður Innanfélagsmót i kúluvarpi, Kristjánsson. kringlukasti og sleggjukasti Viökomandi aðilar eru fer fram næstkomandi fimmtu- beðnir afsökunar. dag og laugardag. Stjórnin. ► I ! ! ! I ! \ \ i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.