Þjóðviljinn - 25.09.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.09.1963, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 25. september 1963 — 28. árgangur — 205. tölublað. SÍÐARIHOLSKEFLAN ER ENNÞÁ STÆRRI KJOTIÐ HÆKKAR UM 37 PROSENT B í dag kemur til framkvæmda verðhaekk- unin á kjöti, en hún er ennþá stórfelldari en mjólkurhækkunin. Hækkar kjötverðið yfir- leitt um 37% frá því í fyrrahaust. Meðal- hækkunin á kjöti og mjólk er þá 31%, eins og Þjóðviljinn hafði sagt fyrir. Hins vegar hafði Morgunblaðið, málgagn landbúnaðar- ráðherra, staðhæft, síðast á laugardaginn var, að meðalhækkunin yrði innan við 20%! . . . . ¦ Ástæðan til þess að kjötið hækkar meira en mjólkin er sú að bændur töldu að sauðfjárbændur hefðu orðið fyrir' enn meiri búsifjum af völdum viðreisnarinnar en m'jólkurbændur. Var skiptingin milli búgreina ákveðin af yfirnefnd, eins og hækkunin á grundvellinum sjálfum, þar sem samkomulag náðist ekki milli fulltrúa bænda og neytenda. Telja bændur að því fari mjög fjarri að þessi hækkun rétti hlut þeirra eins og nauðsynlegt hefði ver- ið gagnvart óðaverðbólgu ríkisstjórnarinnar. En neytend- ur geta að sjálfsögðu ekki unað því að brýnustu nauð- synjar þeirra séu'hækkaðar um nær þriðjung á sama tíma og vísitölubætur á kaup eru bannaðar með lögum! Meginatriðin í hinu nýja verði 6 landbúnaðarafurðum fara hér S eftir: Súpukjöt Kíló af súpukjöti hækkar úi kr. 32.35, eins og það var ákveð- ið í fyrrahaust. í kr. 44.40. Nem- ur hækkunin á kíló kr. 12.05 eða hvorki meira né minna en 37% Heil læri Kjöt í heilum lærum hækkar 'ir kr. 37.65 kílóið í kr. 51.65. fcílóið hækkar þannig um 14 krónur eða 37 af hundraði. Rok og kuldi ir Samkvæmt upplýsing- um sem Þjóðviljinn fékk hjá Veðurstofunni síðdegis í gær var þá norðan hvass- viöri og illviðri nm mest- anhluta landsins og staf- aði það af djúpri lægð. er var úti fyrir Suðaustur- landi. Um kl. 3 síðdegis í gær var stormurinn mest- ur um mitt Norðurland og mitt Suðurland, en hæg- ara á Vestf jörðum og Aust- fjörðum. Voru þá 8 vind- stig á Sauðárkróki og 11 vindstig á Stórhöfða í Vest- mannaeyjum. •ic Norðanáttinni fylgdi kraparigning og snjókoma i innsveitum á Norðurlandi Var hitinn þar 1—2 stig við sjóinn en á Nautabúi » Skagafirði var 1 stigs frost. Hlýjast var á Austfjörðum, 7 stiga hiti, en fór kólnandi. Slyddan náði suðuryfir há- lendið og var kraparigning um Miðsuðurland. ¦jr Von var á því að veðr- ið gengið niður um norð- vestanvert landið. í nótt, en færi hins vegar kóln- andi og hvessandi á norð- austurlandi. Hryggir Hryggir hækka úr kr. 38.85 kílóið í kr. 53.25. Þar nemur hækkunim kr. 14.40, og enn er hlutfaHshækkunin 37%. Lifur Kílóið af lifur hækkar úr kr. 42.30 í kr. 55.60. Hækkunin er kr. 13.30 á kíló eða rúmlega 31%. Lifur er ekki greidd niðrr úr ríkissjóði. Hjörtu Hjörtu og nýru hækka úr k.r. 31.50 £ kr. 38.60 kflóið. Hækkun- in nemur kr. 7.10 eða 23%. Hausar Sviðnir hausar hækka úr kr. 24.80 kílóið í kr. 31.20. Hækfear kílóið um kr. 6.40 eða 25°/ru Slátur Heil slátur með sviðnum haus hækka úr kr. 41.00 í kr 50.85. Hækkunin er kr. 9.85 eða 24%. Kartöflur Pokinn af 1. flokks kartöflum kostar nú kr. 43.40. bannig að verðið á kflóinu er kr. 8.68. t fyrra kostaði kílóið kr. '.00. Hækkunin er kr. 1.68 á kílóið eða 24%. Hliðstæð hækkur, verður á öðrum flokkum. Leikdómur Asgeirs H/artarsonar um Gísl er á J.sííu hhí ¦ ¦¦¦:. ¦¦ «*«**»%. ««*W«^-««^^ SSt Kjötvðrur hækka að mcðalíali um 37% írá því seæn þær voru í fyrrahaust. — Ljósin Þjóðv. A.K. Moskvu- samningurinn staðfestur WASHINGTON 24/9. Oldunga- dcildiu bandaríska staðfesti f dag samningmn nm tak- markað tilraunabann sem undirritaður var af utanríkis- ráðherrum Bandarikjannfc Bretlands og Sovétríkjanna f Moskvu. 80 öldungadeildar- menn greiddu atkvæði með staðfestingu samningsins en aðeins 19 á móti. Tvo þriðju hluta atkvæða, eða 66, þurtti til þess að samningurinn öðl- aðist staðfestingu. KENNEDY Bandarikjaforseti lýsti f dag yi'ir ánægju sinnl með afgreiðslu ðldungadefld- arinnar. Sagði hann að Moskvusamningurinn værl mikflvægt skref á friðar- brautinni og gæti lcitt til frekari afvopnunarsamninga. BORGA ÞEIR MISMUNINN? Þau furðulegu tíðindi gerðust á Iaugardaginn var að Morg- unblaðið — málgagn landbúnað- arráðherra — staðhæfði með miklu yfirlæti að það væri al- gerlega rangt hjá Þjóðviljan- um að mjólk og kjöt myndu hækka frá því í fyrra um ekki minna en 30% að meðaltali í útsölu. Hét Morgunhlaðið les- endum sinum því með miklum drembileik — eins og myndin sýnir — að meðalhækkunin yrði örugglega innan við 20,8%. |jóðviljinn leiðrétti þessar firrur Morgunblaðsins á Bandarískur njésnahnöttur VANDENBERG, Kaliforníu 24. 9. Bandariski flngherinn skaut í dag upp Titan-flaug og „leyni- Iegum" gerfihnetti frá Vanden- berg-flugvelli í Kaliforníu. Eng- ar nánari upplýsingar hafa ver- ið veittar um geimskot þctta. sunriudaginn var og benti rit- stjórunum á að kynna sér verð- lagsgrundvöll landfoúnaðaraf- urða. Sú 20,8% hækkun, sem yfírnefnd ákvað, var reiknuð eftir útgjaldaliðum grundvallar- ins. Tekjuliðirnir hæfcka ekki allir um sömu hundraðstölu eins og kunnugt er, sumir eru úrskurðaðir af yfirnefnd. aðrir fara eftir markaðsverði erlend- is en afganginn verður að taka í verði á mjólk og kjöti og öðr- um búvörum sem seldar eru ínnarilands. Þess vegna hækkar Húsið hrundi og 14fórus) MASERTA 24/9. 14 mcnn Iétu lífið og margir særðust alvarlega þegar hús f borginnj Maserta á Norður-ltaliu hrundi sncmma í dag. Sprenging varð f húsinu, en á neðstu hæð þess voru geýmdar byrgðir af fIugeldum. Tvö hús í nágrenninu skemmdust af völd- um sprengingarinnar. mijólk og kjöt meira en nem-< ur meðalhaskkuninni á útgjalda- liðunum, eiins og nú er ástatt. Þetta sér hver maður sem eitt-i hvað kynnir sér málavexti, og það hefði átt að vera Mgmarks- skylda þeirra manna sem skrifa um búvöruverð í málgagn land-, búnaðarráðherra. Engn að síðnr heldur Motrgun- blaðið túlkun slnni enn til streitu í gær og talar til bragð- bætis um „skilningssljóa menn" sem vilji „undirstrika bjálfa- háttinn"!! Það er þannig von- laust verk að ætla að uppfræða ritstjóra Morgunblaðsins. En þó þeir skilji ekkert í ástæðunum, hljóta þeir að verða að viður- kenna staðreyndir. Hver mjólk- urbúð í landinu er til sanninda- merkis «m það að mjólk hefur hækkað um 25%. Hver kjötbúð sýnir að kjöt hefur hækkað um 37%. Jéu þessar tvær hlutfalls- tölur lagðar saman og deilt með tveimnr kemur út meðalhækk- unin 31%. Það hljóta ritstjórar Morgunblaðsins þð að geta skil- ið, ef þeir reyna til hins ýtr- asta á heilafrumurnar. Stórgjöf til Listasafnsins Annars eiga ritstjórar Morg- urablaðsins eina leið til að faalda niðurstöðu sinni til streitu. Þeir geta borgað úr eig- in vasa mismuninn á verðinu, eins og það er nú í búðuriuin, Og verðinu sem þeir lofuðu há- tíðlega á laugardaginn var. Illlp Þjóðviljanum barzt í gær fréttatilkynning frá Listasafni ríkisins þar sem skýrt er frá stórgjöf sem safninu hefur borizt' en það hefur verið arfleitt að andvirði þriðjahluta af fasteigninni Austurstræti 12 að frádreginni 1 millj. kr. í fréttatilkynning- unni segir svo um þessa höfðinglegu gjöf: „Sesselja Stefánsdóttir píanó- leikari, er lézt í Landspítalanum hinn 4. sept. s.l., lét eftir sig erfðaskrá, þar sem er ákveðið, að lr/3 hluti fasteignarinnar Austurstræti 12 í Reykjavík, að frádreginni einni milljón króna, skuli falla til Lisítasafns Islands. Páll S. Pálsson hæstaréttar- lögmaður hefur fengið skipan ddmsmálaráðuneytisins sem skiptaforstjóri í dánarbúi Sess- elju Stefánsdóttur, og hefur hann tilkynnt dr. Selmu Jóns- dóttur, forstöðumanni Lista- safns Islands um efni fyrr- greindar erfðaskrár. Bftiiíifandi systkini hinnar látnu, frú Guðríður Stefánsdótt- ir Green og Gunnar Stefánsson stórkaupmaður, viðurkenna form- legt gildi erfðaskrárinnar. Gera má ráð fyrir, að hús- eignin Austurstræti 12 verði seld þegar að loknum skiptum dánar- búsins. og kemur þá í ljós. hver hlurur Listasafnsins verður. Þess skal getið að minningar- gjöfin er gefin í því skyni að varðveita höggmyndir Nínu Sæmundsson myndhöggvara inn- an vébanda Listasafns íslands. Safnráð lét i ljós ánægju og þakklæti yfir þessari rausnar- legu minningargjöf, sem hlýtur að verða til þess að hraða mjög byggingu Listasafns Islands. HEIMSKA J Vfírnefnd sexmánnanefnd^^B 1' •*• arinnar héfur ákveöiö að^H I verS það, sem bændur f á f yr- H I ir íandbúnaðarafuiðir hækki^g ||að meðaltali^tim-20,8%. Hirís-^H || vegar' hefuir' enh •etía-. V^riS^ffl Íf fjallað um vinnslu- qg dreif-i^ffi || ihgartbstnaS, én • Jnuinugir'Wm ^télja'j-ið; hann ittani hadska^S jímiilna, þarinjg aSJpeBalh.aikk^g un 'verSs á WMÍaunaðaryör- ^g Buin til'neýjtcwá ver6i'eiti-^g p.hvað.nuhni:.en20,85i, • '^Jff|| ¦'K- ':':':-:;^.í^i<S:^-yi¦::-:¦:¦¦ MiÆM '¦ '¦¦'¦¦¦ ¦ ' ¦'.';:'.>-::..:¦..,1 :¦..:;;>.;:'::-:J::::-:í::1::M W' MórgunbláSið. ,geiir;.,;itóS^H |!fýrjr þYí.aSjitstÍQrár'ÞjóS-^H Ijviljans ^ hafi' " meSalgrejnd^W I barnaskplabarns, svo aS.;] [ veg'aa'er éKkihœgt að.gerá^ffl I þVí skóna að blaðiS viti^ekki^B Ibetur, þégar þaS-heldur.'því^J ifiram, að „útsöluverS á';lknd-^8 |]búnaSarafur8ttmmuni hjaika f|||§ lum ekki mihna en'-3Ö%"aS^B ijafn'aði'í.- .' ^H M Hér hlýtur þvi að 'verá' um^S MaðræSa vísyitandi f réttáfðls-1|||§ i un, enda hefur „ÞjóSviIjinn'.' 9$ liéngi veriS í .kapþhláupi við|||| |lTimarin um þaS, hyort bláSiS Wm Igæti'falsaS fréttirnar-ræki-^S |légar. ||||1 J.ANDBÚNABÁR- VEÍlÐIÐ Ipjhs og áSúr segiir Vérður^B I*-4 meðalhækkun.:íarid£iún-^B | aSárafurSa tií neyténda yærit |f|| larilega eitthváS minhi' en| !2Ó,8%.Sa" Úr leiðurum Morgunblaðsins. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.