Þjóðviljinn - 03.10.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.10.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 3. október 1963 HðÐVILJINN SÍÐA 9 ! ! m©[pg]DiiD hádegishitinn útvarpið flugið ★ Klukkan 12 í gærdag var suðaustan hvassviðri með rigningu víðast á Suður- og ' Vesturlandi. en fremst á Reykjanesi og Snæfellsnesi var víðast orðið hægur á suð- vestan og farið að létta til. Norðaustanlands var ennbá þurrt. Djúp lægð yfir vest- anverðu Grænlandshafi á hreyfingu norðaustur. til minms ★ I dag er fimmtudagur 3. okt. Candidus. Árdegishá- flæði kl. 6.12. Fullt tungl kl. 4.44. Fæddur Stephan S. Stephansson 1853. ★ Næturvörzlu i Reykjavik vikuna 28. september til 5. október annast Vesturbæjar- apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnariirði vikuna 28. sep.t. til 5. októner annast Eirikur Bjömsson. læknir. Sirni 50235. ★ Slysavaröstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin a’lan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Simi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrafcif- reiðin sími 11100. ★ Lögrcglan simi 11166. ★ Holtsapðtek og Garðsapótek em opin alla virka daga kl. 9-12, laugardaga kL 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16. ★ Neyðarlæknir vakt ella daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Simi 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði simi 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20, Iaugardaga klukkan 9.15- 10 og 6unnudaga kL 13-16. 13.00 „Á frívaktinni“. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Danshljómsveitir leika. 20.00 Paul Robeson syngur vinsæl lög. 20.15 Erindi: Hvað geta lút- herskir af kaþólsku kirkjunni lært. (Séra Árelíus Níelsson) 20.40 „Næturljóð“ op. 60 eft- ir Benjamin Britten. 21.10 Raddir skálda: Saga og frásaga eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson, i flutn- ingi höfundar og Brynjólfs Jóhannes- ,s*- " sonar, og',‘einnig-les'''' Einar M. Jónsson frum- ort kvæði. 22.10 Kvöldsagan: „Bátur- ‘-■.i.- inn“. 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Ámason) 23.00 Dagskrárlok. krossgáta Þjóðviljans skipin ur. Reykjafoss fór írá Brom- borough í gær til Dublin, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Selfoss fór frá Dublin 27. f.m. til N.Y. Tröllafoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöld til Keflavíkur, Vestmanna- eyja og þaðan vestur og norður um land til Ardrossan. Tungufoss fór frá Gdynia 1. þ.m. til Gautaborgar. Kristi- ansand og Reykjavíkur. ★ Jöklar. Drangajökull kem- ur væntanlega til Camden á morgun. Langjökull er í Turku og fer þaðan til Vent- spils, Hamborgar, Rotterdam og London. Vatnajökull fór 26. sept. frá Gloucester til Rvíkur. ★ Hafskip. Laxá fór 1. okt. frá Eyjum til Grimsby og Hull. Rangá fer væntanlega í dag frá Gdynia til K-hafn- ar og Gautaborgar. ★ Lárétt: 2 rugla 7 kyrrð 9 drykkur 10 nokkuð 12 tala 13 lítið 14 flan 16 útl. dýr 19 á fiski 20 til 21 á litinn. ★ Lóðrétt: 1 vofa 3 hætta 4 iðkun 5 tala 6 tarf 8 band 11 fisk 15 siða 17 frumefni 19 hreyf- ing. J Stýrimannaskólinn settur glettan i Stýrimannakólinn var settur 1. október í 73. sinn síðan skól- inn tók til starfa. Skólastjóri gaf stutt yfirlit yfir starfsemi skólans á liðnu skólaári. Aðsókn að skólanum að þessu sinni er svipuð og síðastlðið ár, en þá var hún meiri en nokkru sinni fyrr. Fleiri nemendur lesa nú til fiskimannaprófsins en nokkru sinni áður, en það próf veitir réttindi til skipstjórnar á íslenzkum fiskiskipum af hvaða stærð sem er og hvar sem er. Hisnvegar er aðsókn að minna fiskimannaprófsdeildinni minni en verið hefur undanfarin ár. Aðsókn að farmannadeiidinni hefur farið vaxandi tvö síðast- liðin ár og er svipuð nú að síðastliðið haust. Kennsludgildir verða alls 10 að þessu sinni: 1., 2. og 3. bekk- ur farmannadeildar með 55 nemendum, 1. og 2. bekkur fiskimannadeildar með 131 nem- anda og minna fiskimannaprófs- deild með 10 nem., alls 196. Auk þess lesa 27 nemendur til hins minna fiskimannaprófs á násmkeiðum skólans utan Reykjavíkur, á Eyrarbakka og í Vestmannaeyjum. Að skýrslu sinni lokinni bauð skólastjóri kennara og nem-; endur velkomna til starfa við skólann og sagði hann sóttan fyrir þetta skólaár. Loks talaði hann nokkur orð til nemendanna sérstaklega, brýndi fyrir þeim að notfæra sér vel hinn stutta - námstíma, svo að nómið yrði- þeim sem drýgst vegarnesti. Kvað hann sér sérstaka ánægju að sjá allmarga af þeim, seni lokið hafa hinu minna fiski- mannaprófi komna til að lesa : til fiskimannaprófs, en hann hefði ávallt litið svo á, að minna fiskimannaprófið ætti aðeins að vera áfangi á leið: til fullra réttinda á fiskiskipi. ★ Flugfélag fslands. Skýfaxi fer til Glasgow og K-hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aft- ur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fijúga til Akureyr- ar þrjár ferðir, Egilsstaða, Kópaskers, Þórshafnar, Isa- fjarðar. og Eyja tvær ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir, Isafjarðar, Fagurhólsmýrar. Homafjarðar, Húsavíkur. Eg- ilsstaða og Eyja tvær ferðir. ★ Loftlciðir. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 9. Fer til Lúxemborgar kl. 10.30. Þorfinnur karlsefni er væntaftlegur frá Osló og Helsingfors kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. Gcíðu þetta henni, nerra minn. Hún annast fjármálin í f jölskyldunni. söfn i ★ Listasafn Einars Jónssonar J er opið á sunnudögum og mið- I vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. - ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. mai sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom til Reykja- víkur 29. f.m. frá Stettin. Brúarfoss fór frá Hamborg 29. f.m. væntanlegur til Rvík- ur um kl. 19. í gær. Dettifoss fór frá N.Y. 24. f.m. væntan- legur til Reykjavíkur um kl. 21.30 í gærkvöld. Fjallfoss fór frá Eskifirði í gærkvöld til Húsavíkur, Ólafsfjarðar og Siglufjarðar og þaðan til Stavanger og Svíþjóðar. Goðafoss fór frá Sharpness í gær til Hamborgar og Turku. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn 1. þ.m. til Leith og R- víkur. Lagarfoss fór frá Len- ingrad 28. f.m. til Reykjavík- ur. Mánafoss fer væntanlega frá Hull á morgun til Rvik- ★ Bæjarbókasafniö — Aðal- safnið Þingholtsstræti ; 29 A, sími 12308. Útlánsdeild 2-10 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Útibúið Hólmgaröi 34. Opið frá klukkan 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga, miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 alla virka daga nema laugardaga. ir Asgrimssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 til 4. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið þriðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. QDD GswSDdl Merkjablysið springur með geysihvelli. Þórður fylgist með af athygli, og sér hvernig hásetinn • notar sér upp- námið til þess að greiða festinni hvert höggið eftir annað. En taugin er þykk og sterk, og ekki svo auð- veld viðureignar. Loksins! Eitt höggið dugar. Þá sér Þórður sér til skelfingar, að á þilfari „Taifúnsins“ birtist maður með járnstaf í hendi. Það leynir sér ekki hvað þessi bavian og svikahrappur ætlast fyrir. 'A'* \ \ \ \ \ \ \ Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur óskast í eldhús og borðstofu Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskon- an í síma 38164. Reykjavík, 2. október 1963. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. STARFSSTÚLKUR óskast. Upplýsingar hjá verkstjóranum. GARNASTÖÐ S. !. S. Rauðarárstíg 33. HaínarfjörBur Óskum að ráða mann eða konu á umboðs- skriístoíu vora í Hafnarfirði. Brunabótafélag Islands. Bílamálning Orginal litir fyrir: HILLMAN — SINGER COMMER Einnig fyrir: ZEPHYR - 4 og ZEPHYR - 6. Raftæknihf. Langholtsvegi 113 Útför AGNESAR EGGERTSDÖTTUR, Skólavörðustíg 29 er lézt mánudaginn 30. september, fer fram frá Foss- vogskapellu föstudaginn 4. okt. kl. 3 e.h. Kristinn Friðfinnsson og böm. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.