Þjóðviljinn - 03.10.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.10.1963, Blaðsíða 8
Fjöbðttasti aðaffuadur ísl. rafvirkjameistara til þessa Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, var aðalfundur Landssam- bands íslenzkra rafvirkja- meistara haldinn í Reykja- vík dagana 6. og 7. fyrra mánaðar. Var þetta fjöl- mennasti fundur samtak- anna til þessa, sóttur af meisturum hvaðanæva af landinu, landssambandið telur nú 153 félagsmenn. í skýrslu stjórnar kom fram, að níu bókaðir stjórnarfundir hefðu verið haldnir á árinu auk margra viðræðufunda við ýmsa aðila. Þá kom fram, að formaður L. 1. R. hafði setið 60 stjórnarfundi hjá F. L. R. R. á árinu og þakkaði hann for- manni og stjórn F.L.R.R. fyr- ir góða samvinnu, áhuga á málum stéttarinnar. sömuleiðis góða fyrirgreiðslu og forustu. Þá gat formaður þess, að hann hefði setið aðalfund „Fé- lags eftirlitsmanna með raf- orkuvirkjun" í boði félagsins. Lét hann þá von í Ijós að betta yrði upphaf að nánara sam- starfi allra þeirra manna og fyrirtækja er vinna að fram- gangi raforkumála meðal þjóð- arinnar. Á árinu var eins og áður hið bezta samband og samstarf við hliðstæð samtök á hin- Sið væðingarofsókn gegn Svissiendingi Upp eru komnar ákafar deil- ur meðal kirkjumanna í Sviss. Siðvæðingarhreyf ingin alræmda hefur att fram tveimur prcst- um til að ráðast gegn manni einum sem annast forstöðu fyr- í skrifstofu einni, sem kirkjan rekur og cr fólki til ráðuneyt- is í hjónabandsmálum. Maður þessi heitir dr. Bovet. And- stæðingar hans hyggjast varna honum máls á fundi mótmæl- endakirkjanna í Sviss og Þýzka- landi, sem haldinn verður síðar í þessum mánuði. Glæpur Bovets er í því fólg- inn að hann hefur lýst því yf- ir sem sinni skoðun að kynvilla sé ekki frekar synd en ástar- líf ógiftra. Basel-blaðið Nationalzeitung hefur látið svo ummælt að yf- irlýsing prestanna tveggja um mál þetta sé rógburður og sví- virðingar. Upplýsingaþjónus.ta Siðvæðingarhreyfingarinnar kom yfir lýsingu þessari á framfæri. sóknir gegn verulega göfugum manni, segir prestur einn í blaðinu. Læknir einn lýsir því sömuleiðis yfir að aðförin á hendur Bovet sé McCarthy- ismi af venstu tegund. þar sem andstæðingar hans höfða til verstu fordóma sem því mið- ur séu allt of útbreiddir. Skemmtanalíf unglinga... Framhald af 7. síðu. gæta í hvívetna lagafyrirmæla um fcau. Þingið skorar á æskulýðsfé- lagsskap, hvern sem er. að hafa skemmtiatriði á sam- komum með menningarbrag, hvað dagskráratriði snertir og ytri aðbúnað allan. Þingið bendir á Ungmennasamband Borgarfjarðar í því sambandi, sem nýlega hefur hafizt handa um bætt skemmtanalíf ung- linga í héraði sínu m.a. með vegabréfaskyldu ungmenna. Sambandsþingið fagnar þeirri fyrirætlan menntamála- ráðherra, að koma á sérstakri löggjöf um æskulýðsmál og telur að stofna beri sérstaka deild innan menntamálaráðu- neytisins, er fari með þau mál. Þingið telur að vinna beri að því, að allir unglingar eigi þess kost, að vera í hollum æsku- lýðsfélagsskap. við góð starfs- skilyrði, sem keppir að því að varðveita þá frá glapstigum. Þingið telur aðkallandi, að sérstökum námskeiðum sé komið á fyrir æskulýðsleiðtoga og séu þau í tengslum við Kennaraskóla Islands og 1- þróttakennaraskólann. Þingið telur, að skemmtana- líf unglinga eigi að vera óháð fjárplógssjónarmiðum og koma eigi í veg fyrir það, að beita þurfi misjöfnum fjáröflunarað- ferðum til þess að standa straum af uppeldisstarfsemi æskulýðsfélaga, sem ætti að styrkja eins og skólastarf væri. Þá telur þingið að keppa beri að því. að reisa æsku- lýðsheimili og sumarbúðir sem víðast. Þingið telur yfirleitt æski- legt, að hið opinbera styrki æskulýðsstarfsemi í landinu svo sem framast má verða, en láti hin ýmsu félagssamtök um framkvæmdir undir hlutlausu og sjálfsögðu eftirliti. Þingið lýsir ánægju sinni yfir samstarfi UMFl og ISt að velferðarmálum íslenzkrrl' æsku og hvetur æskuna til starfs og dáða í þágu eigin velferðarmála, andlegs og lík- amlegs þroska, landi og þjóð til blessunar. VQMDUÐ FALLEG ODYR Sjgurjxírjónsson &co jiafnaistczrti 4- um Norðurlöndunum. Þá gat formaður þess, að fjárhagur L.I.R. væri eftir öii- um vonum m.a. að umsetn'.ng söluumboðs L.t.R. hefði orðið veruleg á sl. á.ri. Einnig. að rafvirkjameistarar hefðu keyot húseignina Hólatorg 2 að hálfu móti Vinnuveitendasambandi tslands og þar með hefði öll aðstaða orðið betri hvað fé- lagsstarfseminni viðviki. Enn væru þó mörg mál ó- leyst, þrátt fyrir góðan vilja, svo sem iðnmenntun. útreikn- ingar tilboða og þjónusta fé- lagsmanna við fólkið í land- inu. Vinna þyrfti ötullega að framgangi þessara mála og bæri öllum rafvirkjameistur- um, hvar sem þeir væru, aii reyna af fremsta megni að til- einka sér nýjungar, betri fag- þekkingu, heilbrigða viðskipta- hætti og bæta þjónustuna við viðskiptamenn. Fundarmenn fóru að Sogs- virkjun í boði rafmagnsstjóra Jakobs Guðjónsen og R. R. Voru virkjanirnar skoðaðar og síðan þegnar góðgerðir. Var þetta mjög ánægjuleg og fróð- leg ferð. Fundinum lauk með sameig- inlegu borðhaldi með eiginkon- um i félagsheimili R. R. við Elliðaár. Voru gestir fundar- ins þeir hr. disponent Viggo Becker og frú frá Kaupmanna- höfn og eftirlitsmaður Stefán Þorsteinsson og frú. Hafnar- firði. Auk venjulegra aðalfundar- starfa voru aðalmál fundarins: Menntunarmál stéttarinnar, — reglugerðarmál o. fl. Voru m. a. gerðar um þau eftirfarandi ályktanir: „Fundur L. I. R„ haldinn 6.- 7. september 1963. er ánægður með að nú eru tilbúin drög að reglugerð um lágspennuvirki og treystir því að málinu verði hraðað svo sem föng eru á. þar til því er lokið. Fundurinn ítrekar fyrri á- skorun Landssambandsfundar dagana 21. til 22. september 1962 um að láta jafnframt fara fram endurskoðun á kaflanum um löggildingu til lágspennu- virkja og leggja þar megin áherzlu á að lögg. rafvirkja- meistara beri skylda til að reka sjálfstætt rafmagnsiðn- fyrirtæki og hafa að aðalstarfi forstöðu fyrirtækisins og cða störf við það, enda hafi hann vinnustofu. sem sé búin öllum nauðsynlegum mæli- og próf- unartækjum svo og verkfærum til þess að hann geti starfrækt fyrirtæki sitt á viðunandi hátt“. „Aðalfundur L. I. R„ haldinn í Iðnó dagana 6. til 7. sept. 1963, skorar á Utboðs- og til- boðsnefnd að hraða störfum eins og tök eru á. þar sem nú- verandi ástand er að verða ó- viðunandi". „Aðalfundur L.t.R. haldinn i Xðnó dagana 6. til 7. sept 1963, skorar á Iðnaðarmálastofnun íslands að hraða uppbyggingu ákvæðisvinnutaxtagrunns fyrir rafvirkja". „Aðalfundur L.I.R., haldinn í Iðnó dagana 6. og 7. sept. 1963, telur að afskipti hins op- inbera af verðlagi útseldrar vinnu og þjónustu, þjóni síður en svo þeim tilgangi að halda niðri verðlagi. Slík ákvæði verði hins vegar ávallt til þess að hindra góða þjónustu og virki gegn heilbrigðri upp- byggingu og tækniþróyn at- vinnufyrirtækjanna. Skorar fundurinn á stjóm- arvöld þjóðarinnar að afnema núverandi verðlagsákvæði". „Aðalfundur L.I.R. fagnar þeirri breytingu, sem orðin er á rafvirkjadeild Vélskólans í Reykjavík, og lýsir fullum stuðningi við það verk, sem þar ér verið að vinna til efl- ingar tæknimenntun i landinu. Jafnframt telur fundurinn stefnt í rétta átt með stofn- un undirbúningsdeildar fyrir tækniskóla á Akureyri“. „Aðalfundur L.I.R. beinir þeim tilmælum til mennta- málaráðherra. að aðstaða til kennslu rafvirkjanema verði efld á þeim stöðum sem fyrir- hugað er að reka iðnskóla í framtíðinni. Jafnframt telur fundurinn nauðsynlegt að heimila ekki skólagöngu rafvirkjanema í bá skóla, sem ekki uppfylla lög- legar lágmarkskröfur". „Aðalfundur L.I.R. telur mikla nauðsyn á að flýtt verði endurskoðun iðnfræðslunnar og samtökum rafvirkjameistara verði gefinn kostur á að kynna sér tillögur nefndarinnar, áður en þær koma til framkvæmda". Stjórnina skipa: Gísli J. Sig- urðsson, Reykjavík. formaður, Aðalsteinn Gíslason, Sand- gerði, varaformaður, Gissur Pálsson, Reykjavík. gjaldkeri, Gunnar Guðmundsson, Rvík,- ritari, Sigurjón Guðmundsson, afnarfirði. meðstjómandi. (Frá L.I.R.). bridge Hverjum góðum bridge- spilara er nauðsyn að þekkja lögin til hlítar. Hér er oróf- steinn á lagaþekkingu ykkar í spilini^ Eftir að norður hafði opnað á einum tígli í fjórðu hendi og suður sagt spaða, þá varð lokasögnin fjórir spaðar spilaðir af suðri. A G-7-4 V A-6-5 ♦ A-D-8-4-3-2 4> ekkert A A-K A 10-8-2 ¥ D-10-7-3 ¥ 9-4 ♦ G-6-5 ♦ K-10-7 4> 9-8-3-2 * A-D-7-6-5 A D-9-6-5-3 ¥ K-G-8-2 ♦ 9 ♦ K-G-4 Vestur spilaði út laufi og sagnhafi kastaði hjarta úr borði. Austur drap með ásn- um og spilaði trompi. Vestur tók tvo hæstu í trompi og spilaði síðan hjarta, sem sagnhafi drap með gosa heima. Þetta var kærkomið útspii fyrir sagnhafa, en samt var öllu lokið ef hjartað ekki félli, því hann hafði aðeins eitt tromp til þess að trompa bæði laufin og hjartað. Á þessu augnabliki henti hjálp- samur áhorfandi laufatíunni á borðið og sagði: „Hérna, ætli þú þurfir ekki á þessari að halda“. Og það voru orð að sönnu. Sagnhafi fór inn á hjartaás- inn, spilaði laufatíunni og svínaði gosanum, trompaði hjarta, tók tígulás og aftur tígul og síðan hæsta tromp. Slétt unnið. Mótmæli a-v voru all há- vær, og þeir kölluðu á keppnisstjórann. Hvemig hefðir þú dæmt? •Biiaupiai qb iSæii js niAsuem isajQBis %0 '„Ilds -isjaa BQ3 uinpuijq naj jids uiii?+ Qsui aeq 'nuiQjoq B ddn qij3a ejeq qSoj uibs ‘uiraq jb pds jjnqnou i ejpj qb jjag -O EJBI QB IAq Q3UI JJ3g J3 Qeq js 'um ddn anjsq jziuioq UI3S ‘5IIASJBJII juAj IU3 3QI -jhqia mgug" -gmura anpuajs qp-P '9L 'J§ juiæAquiBS ug -,,j QBq QIJ33 !>l>13 BJBq QB lA^ JB JBJBJS J9 ‘iqjASJBJU B QgjXq -? J3q ‘ipusq B QBq BJBq QB B UI3S ‘BS 30 Ijds JlA>ISBJOq qtqjo jnjag qbcJ 'uids jnjaq QPdBJ J3 ‘BJBJldS Uiraq IPUB -jA&qiIJ JSBfiaj QB ‘JSUUJJ QBq jBgsq ‘jnjaq jzbjbiS uiss 'pds b“ BuuBSBisSpiJq uraag j?i JUI9FA5IUIBR Qiuun J3 QHldS :avAs { SÍÐA MðÐVILIIMN Fimmtudagur 3. október 1963 FRÉTTAM YNDIR utan úr heimi í ystrasaltsrikjunum eru bátasiglingar vinsælt sport. Myndin er frá Litháen Nýjar sambyggingar í íbúöahverfi Ulan-Bator, höfuðborgar al- þýðulýðveldisins Mongólíu. Frá þriðju alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu sl. sumar. Sovézki leikstjórinn Grigori Sjúkhræ, formaður dómnefndar há- tíðarinnar, sést hér ræða við ónafngreinda konu, ásamt hinum vinsæla franska kvikmyndaleikara Jean Marais. Stórbyggingarnar gnæfa við himin í Havana, höfuðborg Iýðveldis- ins á Kúbu. Þetta er eitt af mörgum heilsuhælum í þorpinu Amara, sem stendur á bökkum stöðuvatns eins ekki fjarri Búkarest, höfuð- borg Rúmeníu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.