Þjóðviljinn - 06.10.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.10.1963, Blaðsíða 11
Sunnudagur 6. október 1963 ÞlðÐVIUINN SlÐA 11 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ANDORRA Sýning i kvöld kl. 20. 40. sýning FLÖNIÐ Gamanleíkur eftir Marcel Achard. Þýðandi: Erna Geirdal. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Fnxmsýning miðvikudag 9. október kl. 20. Frnmsýningargestir vitji miða fyrir mánudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. Sími; 1-1200. ͧÍÖ?B?IÍM6S| FREYKJAVtKtTR? Hart í bak 134. sýning í kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó op in írá kl. 2. Sími 13191. AUSTURBÆJARBÍÓ glml 11 3 84. Indíánactúlkan r(The Unforgiven)' Sérstaklega spennandi, ný amerfsk stórmynd í litum og CinemaScor — fslenzkur texti Audrey Hepbum, Bv t Lancaster. Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. ;Hækkað verð. Trigger yngri Sýnd kl. 3. KOPAVOCSBÍÓ Sími 19185 Einvígi við dauðann Hörkuspennandi og vel gerð. ný, þýzk stórmynd, er fjallar um ofurhuga sem störfuðu Ieynilega gegn nazlstum á stríðsárunum. Danskur textl. Rolf von Nauckoff Antielies Reinhold. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. Hve glöð er vor æska Sýnd kl. 5. Æfintýri í Japan Sýnd kl. 3. CAMLA BÍÓ Simi 11-4-75. Þrjú lifðu það af (The World, the Flesh the Devil). and Spennandi bandarísk kvik- mynd. sem vakið hefur heims- athygli. Harry Bclafonte, Inger Stevens, Mel Ferrer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Toby Tyler Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÓ Simi 11544 L U L U Sterk og djörf þýzk kvikmynd um tælandi konu. Nadja Tiller, O. E. Hasse, Hildegard Knef. (Danskir textar). Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt í lagi lagsi með Ahbott og Costello Sýnd kl. 3. BÆJARBÍO Simi 50 - 1 -84. Barbara (Far veröld, þinn veg) Litmynd um heitar ástriður og villta náttúru, eftir skéld- sögu Jörgen-F’"'^*- T-'bobsens. Sagan hefur komið út á is- lenzku og verið lesin sem framhaldssaga i útvarpið. — Myndin er tekin i Færeyjum á sjálfum sögustaðnum. — Að- alhlutverkið, frægustu kven- persónu færeyskra bók- mennta, Ieikur Harriet Anderson. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Þrír Suðurríkja- hermenn Sýnd kl. 5. Bamasýning kl. 3. Drottning dverganna LAUCARÁSBÍÓ Slmar 32075 og 38158, Næturklúbbar heimsborganna Stórmynd í Technirama og litum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15. Barnasýning kl. 3. Gög og Gokki Miðasala frá kl. 2. STJÖRNUBÍÓ SimJ 18-9-36 Kroppinbakurinn frá Róm Hörkuleg og djörf ný frönsk- ítölsk mynd. Gerard Blaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Dvergarnir og Frumskóga-Jim (TARZAN ) Sýnd kl. 3. T|ARNARBÆR Símj 15171 Stúlkur til sjós Bráðfyndin ensk gamanmynd í litum. Sprenghlægileg frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Guy Rolf og Mauwihk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enginn sér við Ásláki Hin bráðskemmtilega gaman- mynd. Sýnd kl. 3. TÓNABÍÓ Siml 11-1-82 Það er að brenna (Go to Blazes) Æsispennandi og sprenghlægi- leg, ný, ensk gamanmynd í litum og CinemaScope. Ensk gamanmynd eins og þær ger- ast beztar. Dave King, Robert Morley. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Hve glöð er vor æska Sýnd kl. 3. HAFNARBIO Sími 1-64-44 Hetjurnar fimm (Warriors Five) Hörkuspennandi ný ítölsk- amerísk kvikmynd. Jack Paiance, Anna Ralli. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ Simi 50-2-49 Flemming í heima- vistarskóla Skemmtileg dönsk litmynd, gerð eftir einni af hinum vin- sælu „Flemming“-sögum sem þýddar hafa verið á íslenzku. Steen Flensmark, Astrid ViIIaume, Gita Nörby ög hinn vinsæli söngvari: Robertino. Sýnd kl. 7 og 9. Kid Galahad Ný mynd með Elvis Presley. Sýnd kl. 5. Robinson Krusoe Ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 3. HÁSKOLABÍO 8lm! 22-1-40 I Sandur Góður pússningasand- ur og gólfasandur. Ekki úr sjó Síml 36905 Einn og þrjár á eyðieyju (L’ile Du Bout Du Monde) Æsispennandi frönsk stór- mynd um einn mann og þrjár stúlkur skipreka á eyðiey. Aðalhlutverk; Dawn Addams Magali Noel Rossana Podesta Christian Marquanj Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3. Happdrættisbíllinn með Jcrry Lewis. SængurfatnaSur — hvítur og mislitur Rest bezt koddar. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar. Fatabúðin Skólavörðustíg 21. KEMISK HREINSUN Pressa fötin meðan þér bídið. Fatapressa Arinbjarnar Kúld Vesturgötu 23. ??.cuti.sM2l STEIHPÖráJg Trúlofunarhringii Steinhringir Smurt brauð Snittur öl, gos og sælgæti Opið frá kl. 9—23,30. Pantið timanlega i ferm- tngaveizluna. BRAUÐST0FAN Vesturgötu 25. Sími 16012 Stáleldhúshúsgögn Borð kr. .. 950.00 Bakstólar kr. 450.00 Kollar kr. .. 145.00 Fornverzlunin Grett- isgötu 31. an /M', S*CkE£. y? TRULOFUNAR HRINGIR/fi AMTMANNSSTIG 2.érÆÍ Halldór Rristlnsson GullsmiðnT Slml 16979 Eínangrunargler FramleiSi einuugis úr úrvajs gleri. — 5 ára ábyrgði Panti® tímanlega. KorklSjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Endumýjum gömlu sængum- ar, eigum dún- og fiður- held ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðnrhreinsnn Vatnsstíg 3 — Slmi 14968, Radiotónar Laufásvegi 41 a PÚSSNINGA- SANDUR HeLmkeyrður pússning- arsandur og vikursandux sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kom- inn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN v'ð Elliðavog s.f. Sími 32500. ÖDfR HERRANÆRFÖT Miklatorgi. */Milciatarg Sími 2 3136 TECTYL er ryðvöm BUOíN Klapparstíg 26. NÝTÍZKC HtJSGÖGN Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Simi 10117. JÓHANN BRIEM MÁLVERKASÝNING í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum). Opin daglega kl. 14—22. Verkamenn óskast Viljum ráða nokkra verkamenn í fasta vinnu. Upplýsingar hjá verkstjóranum í síma 15212. LÝSI h.f. Byggingarféiag verkamanna 1 Reykjavík 2 herb. íbúð í I. byggingarflokki Félagsmenn sendi umsóknir sínar fyrir 10. þ.m. á skrifstofu félagsns Stórholti 16. Stjómin. Gerizt áskrifendur að Þjóðviijanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.