Þjóðviljinn - 10.10.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.10.1963, Blaðsíða 2
2 SIÐA ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. október 1963 Höfum opnað verzlun að Laugavegi 99. undir nafninu FÍFA sem áður var verzlunin Stakkur. — Við munum kappkosta að hafa fjölbreytt úr- val af fatnaði fyrir fullorðna og böm. Verzlunin FÍFA (Gengið inn frá Snorrabraut). Sími 24975. EYEQ,s og FRESH-UPS komið aftur. TÍZKUSKÓLINN Laugavegi 133. BOWMAN megrunarfatnaðurinn er kominn aftur. TÍZKUSKÓLINN Laugavegi 133. NÁMSKEIÐ Innritun í skólann er þegar hafin, bæði fyrir konur og karla. — Allar upplýsingar varðandi starfsemi skólans gefnar eftir kl. 1 daglega í Síma 20 7 43. TÍZKUSKÓLINN Laugavegi 133. Sími 20 7 43. Hamrað tex—Krossviður NÝKOMIÐ: Hamrað trétex 14”. Harðtex 14”» olíusoðið og venjulegt. Novopan 8, 12, 15 og 19 mm. Hörplötur 8, 12, 16, 18 20 og 22 mm. Hljóðelnangrunarplötur 12x12”. Gaboon-plötur 16, 19, 22 og 25 mm. Gyptex 10 mm. Birkikrossviður 3, 4, 5 og 6 mm. Brennikrossviður 3, 4 og 5 mm. Furukrossviður 8, 10 og 12 mm. Hallveigarstíg 10. — Vörugeymsla sími 24459. Skólarnir uFramrald ai 1. eíðu. um 4, en stundakennurum fjölg- að um 24 frá síðasta skólaári. Nemendur gagnfræðaskólanna skiptast þannig: 1 skyldunámi á gagnfræðastigi, í 1. og 2. bekk, eru nú 2900 nem- endur í 102 bekkjardeildum. 1 3. bekk eru 1140 nemendur í 43 deildum og í 4. bekk 640 nem- endur í 25 deiidum. Á undan- fömum árum hefur verið vax- andi fjölbreytni að því er náms- efni varðar. Þeir nemendur, sem luku skólaskyldu síðastliðið vor geta nú í haust um leið og þeir í 3. bekk gagnfræðastigsins valið eftirtaldar deildir: Nýr kafli Keflavíkur- vegar opn- aður I gærmorgun var opnaður til umferðar 3.5 km langur kafli af hinum nýja steypta vegi til Keflavíkur frá Hvassahrauni að Kúagerði. Er þá búið að taka í notkun allan þann kafla, sem steyptur var í sumar eða 10.8 km. Áður en vegurinn var gpnað- ur fyrir umferð skoðaöi Ingólf- ur Jónsson samgöngumálaráð- herra, Penfield sendiherra Bandaríkjanna og Brynjólfur Ingólfsson faðuneytisstj óri fram- kvæmdir þar í Keflavíkurvegi, sem unnið hefur verið að í sum- ar undir leiðsögu Sigurðar Jó- hannsson vegamálastjóri og Snæbjamar Jónssonar deildar- verkfræðings, sem haft hefur á hendi yfirumsjón með fram- kvæmdum þessum. Hinn nýi Keflavíkurvegur nær frá Engidal norðan við Hafnar- fjörð að bæjarmörkum við Keflavík og verður 37.5 km að lengd. Er nú lokið við að steypa slit- lag á 14.8 km af veginum eða um 40%.. Enn fremur er að mestu lokið undirbyggingu veg- arins um JVogastapa að Ytri- Njarðvík alls 8.4 km. B.r því bú- ið að undirbyggja um 60% af hinum nýja vegi. (Frá vegamálastjóra). 1. Alm. bóknámsdeild, en hana völdu 285 nemendur eða 25%. Síðastliðinn vebur völdu bók- nám 25.1% og haustið 1961 völdu 24.2%. Landsprófsdeild, en hanavöldu 370 nemendur eða 32.4%, Síðastliðinn vetur var prósentu- talan 14 9% og haustið ‘61 var hún 11.2%, Framhaldsdeild, en hana völdu 60 nemendur eða 5.3%. Verknámsdeild, en hana völdu 255 nemendur eða 22.4%. Síðast- liðinn vetur reyndist prósentu- talan 26.6% og haustið ‘61 var hún 27.3%. Verknámsdeild 3. bekkjar skiptist nú þannig: 1 sauma- og vefnaðardeild eru 130 nemendur, hússtjómardeild eru 15 nemendur, trésmíðadeild 55 nemendur, járnsmíða- og vél- virkjadeild 39 nemendur og sjó- vinnudeild 16 nemendur. Samkvæmt þessari skýrslu hefur verzlunardeild vaxið, en dregið úr aðsókn að verknáms- deild og landsprófsdeild- Framhaldsdeildin starfar nú í fyrsta skipti í þremur skólum Hagaskóla, Gagnfræðaskólanum við Lindargötu og Vogaskóla. Þessar deildir eru einkum fyrir þá nemendur, sem ætla má að hafi ófullnægjandi undirbúning til að innritast í þær deildir,, sem stefna rakleiðis að gagn- fræðaprófi. Við gagnfræðaskól- ana starfa nú um 165 fastir kennarar og auk þeirra nálægt 110 stundakennarar. Síðastliðinn vetur voru fastráðnir kennarar 160, en stundakennarar um 100 talsins. Kennsla á gagnfræðastigi fer nú fram á 15 stöðum í borg- inni, eða 3 fleirum en síðastlið- inn vetur. Þannig eru unglinga- deildir í fyrsta skipti starfandi í Austurbæjarskóla, Hlfðarskóla og Laugarlækjaskóla. Fjölmenn- asti gagnfræðaskólinn í vetur er Hagaskóli með 670 nemendur. Næstur er Réttarholtsskóli með 624 nemendur og þriðji í röð- inni og Vogaskólinn mið 540 nemendur á gagnfræðastigi. Að barnakskólanum meðtöldum er þó Vogaskólinn fjölmennasti skóli borgarinnar með 1522 nem- endur. ★ K.R. frjálsíþróttamenn: Innanfélagsmót f köstum fer fram í dag og næsja laugar- dag. Stjómin. Eldvarn- arvikan Sjálfsíkvei'kja er eitt af því, sem fólk á erfitt með að átta sig á. Það hefur ekki verið með neinn eld, en samt kviknar í. Það getur kviknað í frá sól- argeislamim, ef hann fellur á hlut sem endurkastar honum og myndar brennipunkt. Það sem oftast veldur sjálf- íkveikjum er oliublautur tvist- ur. Þegar tvistur hefur verið notaður til að þurrka upp olíu, á alltaf að setja hann í lokað ílát. Það á aldrei að nota tvist til að bera teakolíu á tré, því teakolía í tvisti veldur mjög auðveldlega sjálfsíkveikju. Betra er að nota striga eða léreftstusku. Það á alltaf að nota lokaðan jámkassa fyrir olíublautar tuskur eða fægilög, og mynd- irnar sýna kassa, sem eru mjög góðir til þess. Samband brunatryggjenda á Islandi. Framhald af 1. síðu. krefjist verulegra kauphækk- ana. Af framansögðu beinir fund- urinn því þeim tilmælum til sambandsfélaga ASV að þau segi upp núgildandi samningum landverkafólks dagsettum 1. júlí 1961 fyrir 1. nóvember n.k.“. Á fundinum var það upplýst að Alþýðusamband íslands hefði boðað til ráðstefnu um kaupgjaldsmál og að sú ráð- stefna eigi að koma saman í Reykjavík 12. þ.m. Hverju fjórðungssambandi var boðið að senda 3 fulltrúa á ráðstefnuna. Samkvæmt ósk ASV kaus full- trúafundurinn 2 menn til að mæta þar fyrir hönd vestfirzkra alþýðusamtaka en stjórn ASV tilnefnir 1 fulltrúa. Kosnir voru með samíhljóða atkvæðum Vagn Hrólfsson Bolungarvík og Eyj- ólfur Jónsson Flateyri. Á fundinum var mikið rætt um samninga sjómanna en eng- in ákvörðun tekin um hvort þeim verði sagt upp eða ekki. — H. Ó. 50 D PJONUSHK LAUGAVEGI 18 SIMI 19113 TIL SÖLU: 2 herb. glæsileg íbúð við Ásbraut. 2 herb. risíbúð við Mos- gerði. 1 stofa, svefnkrókur og eldhús og bað, við Berg- staðstræti. 4 herb. góð hæð við Suður- landsbraut, 117 fenm. og 40 ferm. útihús. 1 SMIÐUM: Glæsilegar endaíbúðir við Háaleitisbrajut. Lúxushæð í Safamýri. 5 herb. endaíbúð við Ból- staðahlíð, fuUbúin undir tréverk og málningu. 4 herb. góð kjallaraíbúð við Langholtsveg. Hverskonar íbúðir og ein- býlishús óskast. Góðar út- borganir. Samvinna stórveldanna Um langt skeið hefur mik- ið verið rætt og ritað um nauðsynina á friðsamlegri sambúð og samvinnu stór- veldanna, og sæti sízt á höf- undi þessara pistla að amast við þeim sjónarmiðum. En má ég biðjast undan sam- vinnu eins og þeirri sem nú er hafin hér á landi, þegar sovézkir flytja hingað ódýr sjónvarpstæki til þess að gera sem flestum íslending- um kleift að glápa á for- heimskandi dátasjónvarp her- námsliðsins á Keflavíkurflug- velli, en megintilgangur þeirr- ar sjónvarpsstöðvar er að gera Iandsmenn samdauna hemáminu. Þrátt fyrir for- dæmi forseta íslands og ut- anríkisráðherra, sem urðu einna fyrstir til þess að horfa reglulega á dátastöðina, hef- ur það haldið nokkuð aftur af mönnum að sjónvarpstæki vQru ákaflega dýr. En þá hlupu Rússar semsé undir bagga og setja hér á markað hræódýr tæki til þess að ■ menn þurfi ekki að láta fá- : tækt aftra sér frá því að j njóta dásemda vesturheimskr- j ar menningar. Trúlega borga ■ þeir með tækjunum í þess- ■ um göfuga tilgangi. ■ ■ En kannski er þetta til j marks um það sem koma ■ skal. Almenningur í her- ; numdum löndum hefur gert : sér vonir um það að samn- : ingar stórveldanna yrðu til j þess að herstöðvar yrðu | lagðar niður víða um heim. i f staðinn hefur Kennedy ■ Bandaríkjaforseti lagt til að i hemámið verði tvöfaldað, ■ sovézkar eftirlitssveitir bætist ■ við í bandarískum. herstöðv- • um og öfugt. Samkvæmt ; þeirri tillögu megum við 5 vænta þess að hér setjist að ■ sovézkir dátar á næstunni ■ sem einskonar baktrygging j fyrir þá bandarísku, og þarf : sízt að efa að hemámssinn- ■ ar myndu fagna þeim jafn ■ innilega og sjónvarpstækjun-: um sem nú greiða fohheimsk- j uninni leið um landið. — Austri. ■ Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem vottuðu okkur samúð og hlýhug, eða veittu beina hjálp, við and- lát og útför HAUKS EIRlKSSONAR, blaðamanns Sérstaklega þökkum við samstarfsmönnum hans við Morg- unblaðið og Filharmoníukórinn. Ennfremur stúdentum frá M A. 1950 þeirra mikla framlag. Svo og mörgum einstaklingum sem ekki verða nafngreindir. Guð blessi h'f og starf ykkar allra. Eiríkur Stefánsson Þórný Þórarinsdóttir og börn. Útför SIGFÚSAR ÞÓRÐARSONAR Hraunkoti, Hafnarfirði fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 11. október kl. 2 e.h. Fyrir hönd aðstandenda, Margrét Magnúsdóttir Guðlaugtir Þorsteinsson. I -■■■■■■- Útför föður okkar JÓNS V. BENEDIKTSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. október kl. 3 síðdegjs. Blóm vinsamlega afþökkuð. Börn hins Iátna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.