Þjóðviljinn - 10.10.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.10.1963, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 10. október 1963 ÞlðÐVIUINN SlÐA Jf 115 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ G I S L Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning laugardag kl. 20 ANDORRA Sýning föstudag kl, 20. Aðeins fáar sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími: 1-1200. sýnir hinn bráðskemmtilega gamanleik, Ærsladrauginn eftir Noel Coward. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson, fyrir Styrktarsjóði Félags íslenzkra leikara, í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,30. — Aðgöngu- miðasala frá kl. 3 í dag. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11 3 84 Indíánat'túlkan (The Unforgivenj Sérstaklega spennandi, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemgScor — fslenzkur texti -Jrej Hepburn, B Lancaster. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. KOPAVOCSBÍÓ Sími 19185 Hetja riddaraliðsins (The Horse Soldiers) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð og leikin amerísk stór- mynd í litum, gerð af snill- ingnum Joihn Ford. John Wayne William Holden. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Miðasala hefst kl. 4. STJÖRNUBÍÓ 8iml 18-9-36 Kroppinbakurinn frá Róm Hörkuleg og djörf ný frönsk- ítölsk mynd. Gerard Blaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TjARNARBÆR Simi 1517] Stúlkur til sjós Bráðfyndin ensk gamanmynd i litum. Sprenghlægileg frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Guy Rolf og Mauwihk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJÁ BÍÓ Simi 11544 L U L U Sterk og djörf þýzk kvikmynd um tælandi konu. Nadja Tiller, O. E. Hasse, Hildegard Knef. (Danskir textar). Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl 5. 7 og 9 BÆJARBÍÓ Simi 50 1 _84. 4. VIKA. Barbara (Far veröld, þinn veg) Litmynd um heitar ástríður og villta náttúru, eftir skáld- sögu Jörgen-^—• ’ -’-obsens. Sagan hefur komið út á ís- ienzku og verið lesin sem framhaldssaga i útvarpið. — Myndin er tekin í Færeyjum á sjálfum sögustaðnum. — Að- alhlutverkið, frægustu kven- persónu færeyskra bók- mennta. leikur Harriet Anderson. Sýnd ki. 7 og 9. Bönnuð börnum LAUCARÁSBÍÓ Slmar 32075 og 38150 Naeturklúbbar heimsborganna Stórmynd í Technirama og Iitum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15. Miðasala frá kl. 4. CAMLA BÍÓ Siml 11-4-75. Þrjú Iifðu það af (The World, the Flesh and the Devil). Spennandi bandarísk kvik- mynd, sem vakið hefur heims- athygli. Harry Belafonte, Inger Stevens, Mel Ferrer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HÁSKöLABlO Siml 82-1-40 Einn og þrjár á eyðieyju (L’ile Du Bout Du Monde)' fflsispennandi frönsk stór- mynd um einn mann og þrjár stúlkur skipreka á eyðiey. Aðalhlutverk; Dawn Addams Magali Noel Rossana Podesta Christian Marquand Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. TÓNLEIKAR KL. 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50-2-49 Flemming í heima- vistarskóla Skemmtileg dönsk litmynd, gerð eftír elnni af hinum vin- sælu „Flemming“-sögum sem þýddar hafa verið á íslenzku. Steen Flensmark, Astrid Villaume, Gita Nörby og hlnn vinsæli söngvari: Robertino. Sýnd kl. 7 og 9. TONABÍO Símt 11-1-82 Það er að brenna (Go to Biazes) Æsispennandi og sprenghlægi- leg, ný, ensk gamanmynd í litum og CinemaScope. Ensk gamanmynd eins og þær ger- ast beztar. Dave King, Robert Morley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. HAFNARBíO Simi 1-64-44 Hetjurnar fimm (Warriors Five) Hörkuspennandi ný ítölsk- amerísk kvikmynd. Jack Palance, Anna Ralli. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gleymið ekki að mynda bantið. Æskulýðs- fylkingunni Skrifstofan verður opin fyrst um sinn kl. 5—7 alla virka daga, nema laugar- daga kl. 2—4. ÆSKULÝÐS- FYLKINGIN. Fleygið ekki bókum Kaupum óskemmdar ís- lenzkar og erlendar bæk- ur og skemmtirit. Fornbókaverzlun Kr. Kristjánsson Hverfisgötu 26, sími 14179. tmuöiGeús 5i6nmnatcr<m$oa Fást í Bókabúð Máls og menningar Lauga- vegi 18, Tjarnargötu 20 og afgreiðslu Þjóð- viljans. Sandur Góður pússningasand- ur og gólfasandur. Ekki úr sjó. Sími 36905 KEMISK HREINSUN Pressa fötin meðan þér bíðið. Fatapressa Arinbjarnar Kúld Vesturgötu 23. Smurt brauð Snittur. 61, gos og sælgætl Opið frá kL 9—23,30. Pantið tímanlega i ferm- ingaveizluna. BRAUÐST0FAN Vesturgötu 25. Sími 19012 Stáleldhúshúsgögn Borð kr. .. 950.00 Bakstólar kr. 450.00 Kollar kr. . .145.00 Fomverzlnnin Grett- isgötu 31. <Tg/l/i»e steinpóN, Trúloíunarhringir Steinhringir trulofunar hringir^ AMTMANN SSTIG 2, Halldór KristSnsson Gullcmlður — 8tmJ 18979. Sængur Endumýjum gömlu sængum. ar, eigum dún- og fíður- held ver. Seljum eeðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3 — Síml 14968. Radíotónar Laufásvegi 41 a PÚSSNINGA- SANDUR Heimkeyrður pússning arsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaðux við húsdymar eða kom- inn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN v;ð Elliðavog s.f. Sími 32500. ítalskar nælonregnkápur kr. 395.00. rni Einangrunargler : Framleiði elnungls úr úrvala glerL — 5 ára ébyrgPí PantiS tímanlega. Kcrklðfan it.f. Skúlagötu 57. — Stmt 23200. v/Miklaiorg Simi 23136 TECTYL er ryðvöm buðin Klapparstíg 26. NÍTÍZKU HUSGÖGN FJölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson Sklpholtl 7 — Sirni 10117. Staða framkvæmdastjóra við Ishúsfélag ísfirðinga h.f., ísafirði, er laus til umsóknar. — Umsóknarfrestur er til 15. nóv- ember næstkomandi. Stjórn Ishúsfélags ísfirðinga h.f. Innheimtustörf Duglegir unglingar óskast til innheimtustarfa nú þegar, hálfan eða allan daginn. Þjóðviijinn Sími 17-5-00. Miklatorgi. Sendisveinn óskast strax. Afgreiðsla Þjóðviijans Sími 17 500 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.