Þjóðviljinn - 10.10.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.10.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 10. október 1963 ÞJðÐVILIINN SÍÐA 5 I ! i i útvarpið Ærsladraugur í austurbænum hádegishitinn skipin glettan I ! ! ★ Klukkan 12 í gær var norð- eða norðvestan átt um allt land, slydda eða snjó- koma víða Norðanlands, t-n þurrt á Suðausturlandi. Alt- djúp lægð íyrir norðaustan land á hreyfingu austur. Kröpp lægð um 350 km suð- ur af Dyrhólaey hreyfist hratt austur. til minnis ★ 1 dag er fimmtudagur 10. október. Gereon. Árdegishá- flæði klukkan 12.07. 25. vika sumars. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 5. okt. til 12. okt. annast Ingólfsapótek. Simi 11330. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 5. okt. til 12. okt. annast Kristján Jóhannsson læknir. Sími 50056. ★ Slysavarðstofan 1 Heilsu- vemdarstöðinni er opin a'lan sólarhringinn. Næturlæknir á s»ma stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sfmi 11100. •k t/ðgreglan simi 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapðtek eru opin alla virka daga kl. 9-12, laugardaga kL 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Ncyðarlæknir vakt *lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sfmi 51336. fc Kópavogsapótck er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20, laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum. Esja Ier írá Rvík í dag austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Eyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill fer frá Austfjörðum í dag til Nor- egs. Skjaldbreið fer frá R- vík kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er á leið frá Kópaskeri til R- víkur. ★ Hafskip. Laxá fór frá Hull 8. október áleiðis til Gdansk. Rangá fór 7. október frá Haugasundi til Islands. ★ Jöklar. Drangajölrull fór væntanlega í gærkvöld frá Camden áleiðis til Reykjavik- ur. Langjökull er í Ventspils fer þaðan til Hamborgar og Rotterdam. Vatnajökull lestar á Vestfjarðahöfnum. krossgáta Þjóðviljans Hann Haraldur er svo sér- staklega smekkvls þegar um skartgripi er að ræða. ★ Loftleiðir. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Ý. kl. 9.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors og Osló kL 22.00. Fer til N.Y. kL 23.30. ýmislegt ★ Lárétt: 1 und 3 fjalls 6 liætta 8 byrði 9 pretta 10 eins 12 safn 13 greiða 14 málmur 15 tala 16 steinn 17 dropi. ★ Lóðrétt: 1 slarkar 2 eins 4 víf 5 ávítur 7 hæsta 11 bæta 15 hvíldi. 13.00 Við vinnuna. 13.30 Útvarp frá setningu AI- þingis: a) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni (Séra Öskar J. Þorláksson). b) Þingsetning. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þingfréttir. 20.00. Kórsöngur: Ungverskur karlakór syngur lög eftir Zoltán Kodály. 20.15 Raddir skálda: Elías Mar les upphaf sögu sinnar Vögguvísa, Kristin A. Þórarinsdóti - ir flytur ljóð eftir Sig- fús Daðason, og Hannes Sigfússon les smásögu Musteri Drottins. 21.00 Fyrstu tónleikar Sin- fóníuhljómsveitar Is- lands á nýju starfsári: Utvarpað fyrri hluta efnisskrárinnar beint frá Háskólabíói. Stjóm- andi: Proinnias O’Du- inn frá Irlandi. Ein- söngvari Guðmundur Guðjónsson. Einleikari á píanó: Ketill Ingólfs- son. a) Leonóru-forleik- ur nr. 3 eftir Beethoven. b) Fimm sönglög eftir Pál Isólfsson. c) Konz- ertstuck í f-moll op. 79 eftir Weber. 21.45 Ég kveiki á kerti mfnu, bókarkafli eftir önnu frá Moldnúpi. (Höfund- ur les). 22.10 Kvöldsagan: Vinurinn í skápnum eftir Hermann Kesten í þýðingu Sig- urlaugar Bjömsdóttur; fyrri hluti (Gestur Páls- son leikari). 22.30 1 léttum dúr: a) Benny ' Goodmán'' og' hljóm- sveit hans leika. b) Los Machucambos leika og syrigja suðræn lög. 23.30 Dagskrárlok. gengið ★ Spílakvöld Borgfirðingafé- lagsins verður í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) i kvöld klukkan 20.00. minningarspjöld ★ Minníngarspjöld bama- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymundssonarkjall- aranum, Verzlunin Vesturgötu 14. Verzlunin Spegillinn Laug- arveg 49. Þorsteinsbúð Snorra- braut 61. Vesturbæjar Apótek. Holts Apótek og hjá vfir- hjúkrunarkonu fröken Sigríði Bachmann Landspítalanum. Reikningspund Kaup 1 sterlingspund 120.16 Sa'a 120 46 U. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.35 623.95 Norsk kr. 600.09 60163 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996 08 Gyllini 1.191.40 1.194 46 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vöruskiptalönd 99.86 100.14 QBD Farþegar um borð í „íris" eru í káetum sínum að búa sig undir gönguför um hinn fallega bæ Klementó. Skipstjórinn sér hvorki kaðalinn né merkin frá „Brún- fiskinum" „Þettae er þokkalegur andskoti" kallar Þórður í reiði, „hversvegna sr.yr maðurinn ekki við?“ Loksins! Spencer sér, hvað verða vill, að „vinur“ hans hefur svikið hann í trygðum, og enn er leiðin lokuð til hafnar. „Fulla ferð afturábak" öskrar hann, en það er um seinan. Sumarlcikhúsið hefur nú undanfarið sýnt hinn bráðskemmti- lega gamanleik Ærsladrauginn yfir 40 sinnum víða um land og í Reykjavík. I kvöld kl. 11-30 sýnir félagið Ærsladrauginn í Aausturbæjarbiói, og er sýningin til ágóða fyrir styrktar- sjóði Félags íslenzkra leikara. Myndin sýnir þær Nínu Sveins- dóttu og Þóru Friðriksdóttur i hlutverkum sinum. minningarspjöld söfn k Flugbjörgunarsveitin gefur út miimingarkort til styrktar starfsemi sinni og fást þau á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar. Laugarásvegi 73. sími 34527. Hæðagerði 54, sími 37392, Álfheimum 48. sími 37407, Laugamesvegi 73, sími 32060. minningarspjöld ★ Minningarspjöld Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Roða, Lauga- vegi 74. Verzluninni Réttarholt, Réttarholtsvegi 1. Bókabúð Braga Brynjólís- sonar, Hafnarstræti 22. Bókabúð Olivers Steins, Sjafnargötu 14. Hafnarfirði. minningarkort ★ Minningarkort Blindrafé- lagsins fást í Apótekunum. ýmislegt ★ Árbæjarsafn verður lokað fyrst um sinn. Heimsóknir < safnið má tilkynna 1 síma 18000. Leiðsögumaður tekinn í Skúlatúni 2. A/Auðvitað verða ókunnugir að spyrjast fyrir/4 Frá biskupsritara, Ingólfi Ástmarssyni, hefur Þjóðviljan- um borizt eftirfarandi atlhuga- semd: Að undanförnu hefur verið kvartað yfir því í blöðum, að skortur sé á snyrtiherbergjum i Skálholti. Virðist þetta á ó- kunnugleika byggt. í Skálholti eru 6 snyrtiherbergi, eitt í kirkjunni sjálfri og fimm í í- búðarhúsinu. Tvö þeirra eru í kjallara hússins og sérstak- lega ætluð fyrir umferð á staðnum. Auðvitað verða ó- kunnugir að spyrjast íyrir um slíkt, Var það auðvelt i sum- ar, því að jafnan mun leið- sögumaður hafa verið þar fyr- ir, fús til að leiðbeina gestum. ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. maí sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h., laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. ★ Bæjarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Otlánsdeild 2-10 aUa virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Otibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 aUa virka daga nema laugardaga. Otibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga, miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir börn er opið frá klukkan 4-7 alla virka daga nema laugardaga. k Asgrúnssafn, Bergstaða- stræt: 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudagafrá kL 1.30 til 4. ★ Þjóðniinjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Bókasafn Seltjarnarness. Opið: ánudaga kl. 5.15—7 og 8—10. Miðvikudaga kL 5.15 —7. Föstudaga kl. 5.15—7 og 8—10. ★ Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavikur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. •k Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Ctlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Bókasafn Félags jámlðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. minningarspjöld k Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum út um allt land. 1 Reykjavík i Hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur. Bókaverzluninni Sögu Lattghöltsvegi og í skrifstoíu félagsins í Nausti á Granda- garði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.