Þjóðviljinn - 11.10.1963, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 11.10.1963, Qupperneq 5
Föstudagur 11. október 1963 í Reykjavík Ásmundarsal, Freyjugötu 41, simi 11990. Innritun í bamadeildir öll kvöld frá kl. 8 — 10 nema laugardaga frá kl. 2 — 6. SKÖIASTJÖEI. Hrútasýning Hrútasýning fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes verður Ihaldin sunnudaginn 13. okt. 1963 kl. 10 f.h. í hesthúsum Fáks við Elliðaár. Allir fjáreigendur eru hvattir til að koma með hrúta sína. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN Sendisveinn óskast strax Prentsmiðjan HÓLAR H.F. ÞingHoltsstræti 27,« Verzlunin ÁSBORG Höfum opnað nýja verzlim að Baldursgötu 39 undir nafn- inu Verzl. ÁSBORG. Höfum fjölbreytt úrval af vefnaðar- vönu« faitnaði, alls konar smávörum til saumaskapar, skólavörur, leikföngum og ýmsar gjafavörur í miklu úr- vahj og m.£L Gjörið svo vel og reynið viðskiptin, VERZfeUNIN ÁSBORG, BalcDursgötu 39, sími 35142. Verzl. Ásborg Verzl. Ásborg. Japanskt MOSAIK í miklu úrvali nýkomið. Einnig lím og Fugu-sement Byggingavöruverzlun Kópavogs Kársnesbraut 2, — Sími 23729. HÓÐVILJINN Fimmtugur í dag Grímar Jónsson í Varmá Þeir, sem horfðu að stað- aldri á knattspyrnuleiki Vals á árunum 1932 til 1942, munu hafa veitt athygli grönnum og spengilegum náunga, sem lék nær undantekningarlaust í stöðu hægri bakvarðar. Þótt maðurinn væri ekki mikill fyr- irferðar, reyndist mörgum það nokkur þraut að komast fram hjá honum í leik, og ógna marki því, er hann varði. Hann hafði að vísu til að bera mik- inn flýti, en hafði lag á því að láta hraða sinn og flýti ekki hlaupa með sig í gön- ur, hann íhugaði hverja að- stöðu, og lét höfuðið ráða. Leikurinn var honum eins og tafl — þar var um að gera að valda sem bezt, láta hvergi koma sér að óvörum. Þessi maður var Grímar Jónsson, eða Grímar í Varmá, eins og hann er nefndur í dag- legu tali. Og það var rétt, að hann skoðaði knattspyrnuna í ijósi taflsins. Hann átti það til að „tefla“ upp kafla úr leikjum, sem hann lék, og þá á pappírsblaði, til þess að sjá hvað hefði verið betra að gera í ákveðnum tilvikum, eða til að sannfæra sig og aðra um það, að rétt hefði verið leikið. Þetta voru hans hernaðar- leyndarmál, sem mótherjinn átti erfitt með að sjá við. Hann tók sem sagt hlutverk sitt alvarlega, og var fylginn sér í hverjum leik. Þessi framkoma hefur síðan spegl- ast í viðhorfi hans til annarra mála, sem hann hefur látið sig skipta. Vegna heilsubrests varð Grímar að hætta þátttöku sinni í íþróttum, en hann var einnig mikill áhugamaður um handknattleik, og náði þar mjög góðum árangri. Á frjáls- um íþróttum og skák náði hann góðum tökum, og tók þær íþróttir sömu alvarlegu tökum og önnur áhugamál sín. Hann hefur þrátt fyrir lasleika sinn verið virkur í félagslífi Vals á margan hátt, og þá ekki sízt í sambandi við félags- heimili félagsins. Oft hefur verzlunin Varmá verið nokkurskonar miðstöð fyrir ungt Valsfólk og ýmsa aðra íþróttaáhugamenn, og hef- ur Grímar þar haft sín góðu áhrif til hvatningar. Það leynir sér heldur ekki, að hann var frábær kennari og leiðbeinandi, þegar hann tók sér slíkt fyrir hendur, en það gerði hann með æfingum meðan hann keppti. Var þá sama, hvort hann sneri sér að handknattleik eða knatt- spymu, nemendurnir komust ekki hjá því að taka æfing- amar alvarlega, og árangurinn lét ekki á sér standa. Um skeið var hann lands- liðsþjálfari i handknattleik. Grímar er heilsteyptur, hvar sem hann kemur fram, hefur sínar ákveðnu skoðanir á mál- unum, og er óhikandi að bera þær fram, þótt þær séu ekki eins og allra annarra, ef svo ber undir. Grímar hefur því verið einn af þessum dyggu þjónum í- þróttanna, sem hefur unnið störf sín af ást og áhuga á málefninu. Einn af þeim sem hefur skilið, hvað verið er að fara, þegar hrópað er til æsk- unnar að hópast undir merki íþróttanna. Öll þessi mál skoð- ar hann í hinu raunsæja ljósi, enda er hann óvenju raunsær sjálfur, og því skemmtilega hreinskilinn. Þess má að lokum geta, að hann var einn í hinni kunnu Valsvörn, og vissulega ekki veikasti hlekkurinn í þeirri keðju. Valsmenn, og raunar allir sem íþróttum unna, þakka Grímari störfin og áhugann, og undirritaður fyrir sam- starfið á velli og vináttu alla. Frímann. sitt af hverju ■Jr Austurríkismaðuriim Heinz Thun sigraði hcims- methafann í sleggjukasti, Harold Connolly frá Banda- ríkjunum í keppni í Vínar- borg sl. sunnudag. Thun kastaði 68,57 m. en Connolly 68,48 m. Heinz Thun er efst- nr á afrckalista heimsins í sleggjukasti í ár með 69,77 metra. Laszlo Papp. Ungverjinn Laszlo Papp, sem er Evrópumeistari í í millivigt hnefaleika, mun verja titil sinn gegn Spán- vcrjanum Luis Folledo f Madrid í lok nóvembcr eða byrjun desember. Papp, sem nú er 38 ára gamall, hefur háð 24 kapplciki sem at- vinnumaður og aldrei beðið ósigur. Áður en hann gerð- ist atvinnumaður vann hann það cinstæða afrek að sigra á þrennum olympíuleikum í röð (1948, 1952 og 1956). utan úr heimi Útveqs- mannafélag Vestfjarða stofnað ísafirði, 8. október. — Sl. 'aug- ardag komu útvegsmenn á Vest- fjörðum saman hér á tsafirði og stofnuðu með sér félag, Otvegs- mjmnafélag Vestfjarða. Var fé- lagsstofnun þessi gerð að til- hlutan Landssambands íslenzkra útvegsmanna. Formaður félags- ins var kjörin Guðmundur Guðmundsson á tsafirði en aðrir í stjórn eru Guðfinnur Einars- son Bolungarvík, Matthías Bjamason ísafirði, Óskar Krist- jánsson Súgandafirði, og Bogi Þórðarson Patreksfirði. • ! SlÐA Mikil þátttaksa i meistara móti Kópawgs í frjálsum Árangur í einstökum kepprs-s isgreinum var nakkuð misjafrn,/ en úrslit fara hér á eftir: KONUR: Hástökk: 1. Dröfn Guðmundsdóttir 1/ÁO 2. Arndís Sigurðardóttir t/,'10 3. Arnþrúður Jónsdóttir Í1Í 05 2. Arndís Sigurðard. 3. Edda Halldórsdóttir 3)8.47 Sp jótkast: 1. Arndís Bjömsdóttir 2. Dröfn Guðmundsd. 3. Amþrúður Jónsdóttir 4 19,05 i SVEINAR: 1500 m hlaup: 1. Börkur Bergmann 2. Óskar Þórmundsson : 60 m hlaup: f ( (12 ára og yngri). 1. Sverrir G. Ármanmsson/ 9j8 2. Daníel Þórisson 3. Börkur Bergmann ' Hástökk (12 ára og yngrQ : 1. Sverrir G. Ármannss. ,1.15 2. Daníel Þórisson J 1.10 3. Þorgeir Baldurason j 1.10 Hástökk sveinar: f 1. Reynir Lúthersson ’ 1.40 2. Gunnar Húbner 1.30 3. Ti-yggvi Gunnarsson 1.30 Spjótkast: 1. Reynir Lúthersson 34.82 2. Einar Sólmundsson 32.50 3. Gunnar Húbner 24.00 4. Tryggvi Gunnarsson 23.34 KARLAR: £ 100 m hlaup: 1. Hörður Ingólfsson 12.0 2. Sigurður Geirdal 12.0 3. Unnar Jónsson 12.2 4. Gunnar Snorrason 12.2 1500 m hlaup: 1. Gunnar Snorrason 4.50,2 2. Þórður Guðmundsson 4.57,5 6. október 1963: Hástökk: 1. Ingólfur Ingólfsson 2. Gunnar Snorrason 3. Ingvi Guðmundsson 1.67 1.57 1.52 Kúluvarp: 1. Ármann Lárusson 2. Ingvi Guðmundsson 3. Ingólfur Ingólfsson 13.21 12.54 11.33 Spjótkast: 1. Hörður Ingólfsson 2. Ólafur Ingólfsson 3. Ingvi Guðmundsson 38.67 36.47 35.55 Kringlukast: 1. Ármann Lárusson 2. Ingólfur Ingólfsson 3. Ingvi Guðmundsson 38.63 32.21 31.26 400 m hlaup: 1. Sigurður Geirdal 2. Gunnar Snorrason 56.2 57.0 Þristökk: 1. Ingólfur Ingólfsson 2. Hörður Ingólfsson. 3. Sigurður Geirdal 4. Unmr Jónsson 5. Gunnar Snorrason Stangarstökk: 1. Grétar Kristjánsson 2. Gunnar Snorrason 3. Ingólfur Ingólfsson 2. 2. 2. Langstökk: 1. Hörður Ingólfsson 2. Sigurður Geirdal 3. Gunnar Snorrason Kringla: 1. Dröfn Guðmundsd. 6.12 5 88

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.