Þjóðviljinn - 24.10.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.10.1963, Blaðsíða 10
10 SÍÐA hernum, því hefðu þeir gott af.“ „Hættu að tala um herinn og gættu tungu þinnar,“ sagði lið- þjálfinn reiður. „Það er kven- maður með mér.“ Stúlkan lagði höndina á hand- legg hans. „Komdu, Duggie," sagði hún. „Við skulum koma út héðan."- Hann hristi hana af sér. „Ég kæri mig ekiki um þetta kjaft- æði í honum,“ sagði hann. „Hann á ekkert með að tala svona." trAlveg rétt,“ sagði ketil- hreinsarinn og riðaði svolítið í áttina tfl þeirra. „Farðu burt með punthúfuna og allt heila gillið. Komdu aftur með hann þegar hann er búinn að gera éitthvert gagn, og ég skal gefa honum bjór.“ Hann þagnaði ahdartak til að yfirvega þessa tmögu. „Tvo djöfuls bjóra,“ sagði hann. „Komdu aftur með hann þegar harm hefur gert eitthvað að gagni.“ Þetta pex hélt áfram í nokkr- ar mínútur og báðir urðu aest- ari; svo var kominn lokunar- tími og barþjónninn stuggaði þeim út á eftir hinum gestun- um og út á dimma götuna. Það var ekkert tunglsljós og gatan var myrkvuð og koldimm. Á gangstéttinni stóð ketilsmið- urinn og vaggaði í allri sinni hæð og breidd, fullur af yfirlæti og háði. „Þetta djöfuls strið tetour aldrei enda, nema þeir setji einhverja almennilega menn í bölvaðan herinn. Allt sem þessir djöfuls dárar gera er að spranga sig um með punt- húfur og tína upp dátadræsur. Dátadræsur í einkennisbúning- Hárgreiðslan Hárgrelðslu og snyrtistofa STEINTJ og DÓDÓ laugavegi 18 in. h. flyfta) SÍMI 24616. P E B M A Garðsenda 21. ( SIMI 33968. Hárgreiðslu- og snyrtistofa. Dömur! Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNABSTOFAN. Tjarnargötu 10, Vonarstrætis- megin. — SlMI 14662. H ARGREIÐS t USTOF A AUSTURBÆJAR fMaría Guðmundsdóttir) Laugavegl 13 — SlMI 14656 — Nuddstofa á sama stað. — um með puntaða dræsuhatta." Stúlkan sagði í stoyndi: „Dugg- ie — ékki.“ Hún togaði í hand- legginn á honum. „Það er alveg sama hvað hann er að segja. Hann hefur fengið of mikið að drekka.“ Hann hristi hana af sér. „Það er satt,“ sagði hann. „Úrkast frá Dýflinni kominn hingað til að snuðra og kjafta í þýzka konsúlinn. Það morar allt í þess- um bölvuðu írsku drullusokk- um.“ Hann sneri sér undan. „Komdu Phyl — látum svínið eiga sig." © Ketilhreinsarinn lyfti fætinum Og spaitoaði í hann; þungt stíg- vélið lenti á mjóhryggnum á Brent og hann fann hræðilegan sársauka. Duggie Brent hafði aldrei lært að slást eins og ó- breyttur borgari; það hafði aldrei gefizt tími til að kenna honum það. Trylltur af reiði og sársautoa sneri hann sér við og fleygði punthúfunni sinni — þrætueplinu — beint framan í herra Seddon. Það var fyrsta atriðið í vopnlausum átökum, til að láta andstæðinginn depla augunum svo að hann áttaði sig ekki á hinu skelfilega sparki sem í vændum var. Um leið sparkaði hann þungum her- mannaskónum af öllu afli í kviðinn á herra Seddon; ketil- smiðurinn fór i keng af sárs- auka. Um leið var óvinurinn kominn aftan að horium og um hálsinn á honum var brugðið sterkum, eimkennisklæddum armi, olnboginn lyfti upp á hon- um hökunni og hné þrýstist inn í bakið á honium. Hann spark- aði og barðist um, en andstæð- ingurinn var fyrir aftan hann og barðist, á honum óþekktan hátt. Þrýstingurinn að hálsinum kom í veg fyrir að hann gæti gefið frá sér nema hálfkæfð hljóð. Vissulega ætlaði liðþjálfinn að meiða herra Seddon, ganga nærri honum meira að segja. En kennurum hans hafði hins veg- ar lóðst að segja honum hvenær hann ætti að hætta til þess að komast hjá því að drepa mann- inn. Hann hafði orðið að beita öllu afli til að buga ketilhreins- arann; kannski hefur líka ein- hver forvitni komið til. En allt í einu heyrðist brestur í hrygg mannsins og hann hætt.i allt í einu að streitast á móti. Þá HÓÐVILIINN Fimmtudagur 24. október 1963 var eins og Brent gerði sér ljóst hvað hefði gerzt. Hann sleppti taki sínu og líkami mannsins féll máttlaus niður á stéttina við fætur hon- um. „Drottinn minn góður,“, sagði hann lógt. Hann stóð andartak á báðum áttum; svo laut hann niður og þreifaði um andlit mannsins. Hann andaði ennþá og liðþjálf- inn rétti úr sér. Hann hafði meitt hann meira en hann hafði ætlað sér og það yrði trúlega mikið uppistand út af þessu. Svo sem hundrað metrum ofar í götunni voru menn á ferð undir daufum lampa; þeir virt- ust ekki hafa tekið eftir neinu. Enginn annar sást á ferli, en í veitingahúsinu skammt frá sást enn Ijós, dauf strik umhverfis my rkvunartj öldin. Hann getok til stúlfcunnar sem stóð á miðri götunni. „Komdu,“ sagði hann. „Það er bezt að við forðum okkur. Ég fór dálítið illa með harin.“ Hún sagði: „Ó, Duggie! Við verðum eittihvað að gera.“ „Komdu burt héðan,“ sagði hann. „Ég skal sýna þér hvað ég geri.“ Hann teymdi hana með sér upp New Cross-veginn þar til þau fundu símaklefa. í daufu skininu frá vasaljóíi sínu fann hann símanúmerið í Geitinni og hririgdi þangað. Stúlka svaraði. „Einn af gestum ykkar hneig niður á gangstéttinni fyrir ut- an,“ sagði hann. „Hann hefur meitt sig eða eitthvað er að honum. Þið ættuð að athuga, hvort hann þarf aðstoð.“ Hann skellti á áður en hún gat nobk- uð sagt. í þröngum símaklefanum hreyfði stúltoan sig við hlið hans. „Þetta var reglulega snið- ugt hjá þér,“ sagði hún með aðdáun. „Þetta hefði mér aldrei dottið í hug. Þú ert perla.“ Hann kyssti hana í símaklef- anum í nokkrar mínútur í nota- legu myrkrinu og ketilhreinsar- inn var næstum gleymdur. Svo fylgdi harin henni heim. Um nóttina dó herra Seddon í Miller sjúkrahúsinu í Green- widh. Daginn eftir kom Brent liðþjálfi til herdeildar sinnar; fimm dögum síðar fór hann á Skipsfjöl og álkvörðunarstaður var ókunnur en reyndist vera Norður-Afríka. Réttvísin hafði upp á honum tveim mánuðum síðar á stað sem kallaðist Blida og það var vitnisburður Phvllis Styles sem kom henni á sporið. Lögreglan átti í miklum vand- ræðum með hana áður en hún fétokst til að segja nokkuð. Hann var fluttur frá Blida til Algeirsborgar, hafður þar í viku og síðan seridur til Eng- lands í Hudson vél með nokkr- um föngum öðrum, meðal þeirra Turner kapteini. f sjúkrahús- inu i Penzance komst hann fyrstur á stjá. Hann hafði að- eins fengið nokkur grunn sár eftir sprengjúbrot, sams konar brot og veitt höfðu Turrier á- verkann, og handleggsbrot við magalendinguna. Þá var búið að skera Turner upp og hann lá hreyfingarlaus og vafinn umbúð- um, gat hugsað og skilið og tal- að dálítið en með bundið fyrir augun. Hann sá Brent aldrei. Hjúkrunarkonan hafði fengið þau fyrirmæli hjá skurðlæknin- um að hún yrði að hafa ofanaf fyrir sjúklingnum, svo að hún lét Brent liðþjálfa hafa bók sem hét Sannar mannraunasög- ur og skikkaði hann til að lesa upphátt fyrir Turner í klukku- tirna. Liðþjálfinn var litið hrif- inn af því að lesa upphátt og gerði það ósköp illa; enda voru þessar sönnu sögur ómerfcilegar og hálfgert piss í samanburði við það sem hann hafði sjálfur i lent í. Áður en fimm mínútur1 voru liðnar var lestur hans orð- inn býsna slitróttur. Hann fletti noktorum blöðum og las nokkr- ar línur þegjandi. „Mér lízt ekki á þessa bók,“ sagði hann. „Viltu að ég haldi áfram? Ég skal gera það ef þú vilt.“ Hjúpaða veran í rúminu hreyfði aðra höndina veiklulega til og frá. „Allt í lagi,“ sagði liðþjálfinn. „Ég ætla að spyrja hjútokuna hvort hún hafi ekki einhverja sem er meira krassandi, næst þegar hún kemur —■ um stelpur og svoleiðis. Kannski eiga oau eintak af Engar orkídeur handa ungfrú Blandirih. Það gæti ég lesið fyrir þig,“ sagði hann von- góður. Veran í rúminu lyfti þumal- fingrinum. Brent sat þegjandi stundar- kom. „Þegar maður lendir í klandri við lögregluna og er á- kærður,“ sagði hann loks, „fær maður þá ekki einhvern verj- anda? Við réttarhöldin, á ég við. Einlhvem sem tekur mál- stað manns, sem kann tökin á þessu, ha?“ Úr rúminu heyrðist hvísl. „Þeir láta þig hafa lögfræðing, málafærslumann kalla þeir hann. Hvað hefurðu gert af þér, lagsi?“ Það er gott að létta á hjarta sínu. Brent sagði: „Ég lenti i slagsmálum við náuriga og hann dó. Ég ætlaði ekki að meiða hann, ekki svona mitoið." Hann hikaði og sagði síðan: „Þeir segja, að það sé morð." f garðinum í úthverfinu var tunglskinið bjart, nóttin mjög tær. — Ég sá aldrei aridlitið á honum, sagði herra Turner. — En ég kynntist honum býsna vel samt. Ég frétti aldrei hvem- ig þetta fór eða neitt. Hann þagnaði. — Ég veit svei mér ekki. Kannski hefur hann verið hengdur. En ég veit ekki hvort þeir hengja menn fyrir svona lagað, heldurðu það? Konan hans hreyfði sig við hlið hans. — Ég veit það elbki, sagði hún. — Þú sagðir að hann hafi drepið manninn, er það ekki? — Já, það var alveg vist. Enginn vafi á því. — Fyrst hann gerði það, þá hafa þeir sjálfsagt hengt hann, heldurðu það ekki? Hún hugs- aði sig aðeins um. — Ef hann hefur verið sýknaður, þá er hann í einhverri vinnu, býst ég við. Hann sagði: — Ég veit ekki hvað hann hefði getað gert. Það eina sem hann kunrii var r.ð drepa menn — það hafði hann lært að gagni. Hann var ekki faglærður eða neitt þess háttar. Nú, hann er kannski á eyr- inni. Hann sneri sér að henni. — Hann var fínn strákur, sagði hann, — og við vomm þama allir saman í þessu klandri. Hún sagði ekkert. — Viltu heyra um hina tvo? Hún vafði teppið þéttar að sér. — Já, haltu áfram, sagði hún. — Ég hef aldrei heyrt þig tala um neitt af þessu fyrr. Hann hugsaði um sín eigin réttarhöld og dóm. — Maður talar yfirleitt etoki um svona s K O T T A i.-s- u, — Finnst þér tiltcktin i vetrarbyrjun ekki frámunalega leiðinleg? Einhleypur tannlæknir óskar eftir 2 herb. íbúð til leigu. — Tilboð sendist blaðinu merkt: „TANNLÆKNIR — 200". Innheimtustörf Duglegir unglingar óskast tii innheimtustarfa nú þegar, hálfan eða allan daginn. Þjóðviljinn Sími 17-5-00. Ljónið liggur fram á Iappir Tígrisdýrið situr við sperrt- sínar og sefur vært. asta í búri sínu. GóriIIuapinn — hann hefur brotizt út úr búrinu og snúið svo upp á járnrimlana að þeir mynda orðin — Fór í hádegismat! Og þa finnst Andrési tími til kominn að hraða sér burt úr dýragarðinum. Bifreiðaleiqan HJÓL » Síml 16-370

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.