Þjóðviljinn - 27.10.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.10.1963, Blaðsíða 11
Sunnudagur 27. október 1963 ÞIÚÐVIUINN SIBA U íæi ÞJÓDLEIKHtSIÐ Dýrin í Hálsaskógi Sýning í dag kl. 15. F 1 ó n i ð Sýning í kvöld kl. 20. ANDORRA Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasálan opin frá kl 13,15 til 20. Sími 1-1200. FÉIAG! ^REYKJAVÖqg Hart í bak 141. sýning í kvöld kl. 8.30. Áðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 2. Sími 13191. HAFNARBIO Síml 1-64-44. Flower Drum Song Bráðskemmtileg og glæsileg ný amerísk söngva- og músik- mynd í litum og Panavision, byggð á samnefndum söngleik eftir Roger og Hammerstein. Nancy Kwan, James Shigeta. AUKAMTND: Island sigrar! Svipmyndir frá fegurðarsam- keppninni þar sem Guðrún Bjamadóttir var kjörin „Miss World“. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — KÓPAVOGSBÍÓ Simi 19185 Ránið mikla í Las Vegas (Guns Girls and Gangsters) Æsispennandi og vel gerð, ný, amérisk sakamálamynd, sem fjallar um fífldjarft rán úr brynvörðum peningavagni. Aðalhlutverk: Mamie Van Doren Gerald Mohr. Lee Van Cleef. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bpmum innan 16 ára. Miðasala hefst kl. 4. Bamasýning kl. 3: Chaplin upp á sitt bezta BÆJARBÍÓ Stmi 50 - 1 —84. 6. vika Barbara (Far veröld binn veg) Lltmynd um heitar ástríður og villta náttúm, eftir skáld- sögu Jörgen Frantz Jaiobsen. Sagan hefur komið út á is- lenzku og verið Iesin sem framhaldssaga í útvarpið. Harriet Anderson. Sýnd kl. 7 og 9. Tommy Steel Sýnd kl. 5. GuIIna skurðgoðið Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÓ Simi 11544. Stúlkan og blaða- ljósmyndarinn (Pigen og pressefotografen) Sprellfjömg dönsk gaman- mynd í litum með frægasta gamanleikara Norðurlanda. Dirch Passer ásamt Ghita Nörby. Gestahlutverk leikur sænski leikarinn Jarl Kulle. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Allt í lagi lagsi með Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. STJÖRNUBÍÓ Slml 18-0-36 Þrælasalarnir Hörkuspennandi og viðburða' rík ný ensk-amerísk mynd litum og CinemaScope, tekin í Afríku. Robert Taylor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HASKOLABIO Siml 82-1-40 Skáldið og mamma litla (Poeten og Lillemor) Bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd sem öll fjölskyldan mæl- ir með Aðalhlutverk: Helle VSrkner Ilenning Moritzen Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Baraasýning kl. 3: Nýtt brúðu- og teiknimyndasafn TONABÍO Siml 11-1-82. Félagar í hernum (Soldaterkammerater) Snilldarvel gerð, ný dönsk gamanmynd, eins og þær ger- ast beztar, enda ein sterkasta danska myndin sem sýnd hef-1 ur verið á Norðurlöndum. f myndinni syngur Laurie) London. Ebbe Langberg Klaus Pagh. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Barnasýning kl. 3: Hve glöð er vor æska AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 113 84. Indíána'-túlkan (The Unforgiven) Sérstaklega spennandl, ný, amerisk stðrmynd í litum og CinemaScor — fslenzkur texti Andrey Hepbnrn. B‘, E Lancaster. Bönnuð bQrniim t-inan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Roy kemur til hjálpar Sýnd kl. 3. LAUGARÁSBÍÓ Simar 32075 oe 38150 Örlög ofar skýjum Ný amerísk mynd í litum, með úrvalsleikurum. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Bamasýning kl. 3: Litli fiskimaðurinn Falleg og skemmtileg amer- ísk söngvamynd með Bobby Breen. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. HAFNARFIARÐARBÍÓ Simi 5 0-2-4 B Ástir eina sumarnótt Spennandi ný finnsk mynd, með finnskum úrvalsleikur- um. Sýnd k. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Fleming í heima- vistarskóla litmyndin skemmtilega. Sýnd kl. 5. Robinson Crusoe Sýnd kl. 3. CAMLA BÍÓ 8íml 11-4-75. Konungur konunganna (King of Kings) Hejmsfræg stórmynd um ævi Jesú Krists Myndin er tékin í litum og Super Teehnirama og sýnd með 4-rása sterótónískum hljóm. Sýnd kl. 5 og 8,30. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 8.30. Barnasýning kl. 3: Toby Tyler TJARNARBÆR Simi 15171 Herforinginn frá Köpenick Bráðskemmtileg og findin þýzk kvikmynd, um skósmið inn sem óvart gerðist háttsett ur herforingi. Aðalhlutverk: Heinz Ruhmann. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enginn sér við Ásláki Sýnd kl. 3. Sandur Góður pússningasand- ur og gólfasandur. Ekki úr sjó Sími 36905 Gerið við bílana ykkar sjálfir. Bílaþjónustan Kópavogi Auðbrekku 53. TECTYL ei ryðvöm KEMISK HREINSUN Pressa fötin meðan þér bfðið. Fatapressa Arinbjarnar Kúld Vesturgötu 23. T rúlof unarhringii Steinhringir TRULOFUNAR HRINBIi AMTMANN SSTIG 2 Halldéi Hristlnsson GoUsmlðm ^81m| 1S979 Sængur Endumýjum gðmlu sængum ar, eigum dún- og fiður- held ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af vmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsnn Vatnsstíg 3 — Síml 14968. Radiotónar Laufásvegi 41 a POSSNINGA- SANDUR Heimkeyrður pússnlng arsandur og vikursandur sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kom inn upp á hvaða tiæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN v-'ð Elliðavog s.f. Sími 32500. Gleymið ekki að mynda barnið. B U Ð i n Klapparsiíg 26. v^ íIafþóq. óuPMumm l)e$íu>ujcCt(í I7ivw Súni 25970 INNHEiMTA ',&tVim LÖóFRÆGtSTÖRP v/Miklatorg Sími 2 3136 IVYTIZKU HUSGÖGN Fjölbreytt úrvaL Póstsendnm. Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Simi 10117. U t TÓrt BTW OR (TfTTirM, ’• ; Gúmmískór Gúmmístígvél Miklatorgi. 00 /Mí. ^efiure rrni Einangrunargler Fraxnleiði ehnmgis úr úrvsjs gleri. — S ára ábyrgði Panti* tímanlega. * ' j Korkiðfan h.f. t Skúlagötu 57. — Sífni 23200. tUUDIGCÚH siöURta ll'ttll! JÖOtL Fást í Bókabúð Máls og menningar Lauga- vegi 18, Tjamargöfu 20 og afgreiðslu Þjóð- viljans. Sængurfatnaður —• hvítur og mislitur Rest bezt koddar. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar. Fatabúðin Skólavðrðustíg 21. Smurt brauð Snittur 61, gos og sælgæti Opið frá kL 0—23,30. Pantið tímanlega i ferm- ingarveizluna. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012 Stáleldhúshúsgögn Borð kr. .. 950.00 Bakstólar kr. 450.00 Kollar kr. .. 145.00 Fomverzlunin Grett- isgofn 31. ffn2» Sendisveinn óskast strax. Afgreiðsla Þjóðviljans Sími 17 500 " VÖNDUÐ FALLEG ODYR Sjguzþórjónsson &co JUfnanstnrti *t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.