Þjóðviljinn - 12.11.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.11.1963, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 12. nóvember 1963 NðÐVIUINN SfÐA I n m©[p@Di]D \| hádegishitinn flugið glettan ★ KI. 11 í gær var narðan stinniingskaldi og snjókoma á svæðinu frá Barða austur um Tjömes. en sunnanlands og austan var kaldi og léttskýj- að. Hæð yfir Grænlandi, en djúp lægð við vesturströnd Bretlandseyja á hreyfingu norð-norðaustur. til minnis ★ I dag er föstudagur 1. nóvember. Allra heilagra messa. Ardegisháflæði klukk- an 4.47. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 26. okt. til 2. nóv. annast Reykjavikur Apótek. Sími 11760. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 26. okt. til 2. nóv. annast Eiríkur Bjömsson læknir, Austurgötu 41. Sími 50235. ★ Slysavaröstofan f Heilsu- vemdarstöðinni er opin a'lan sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sfmi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapóteb eru opin alla virka daga kl 9-12, laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt * *lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Simi 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. taugardass lukkan J 15- 16 og sunnud k> 13-10 ★ Loftleiðir: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 07.30. Fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 09.00. Snorri Sturluson fer til Luxemborg- ar kl. 09.00. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 23.00. Ei- ríkur rauði er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. ★ Flugfélag Islands. INN- ANLANDSFLUG: I dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Vest- mannaeyja, ísafjarðar og Sauðárkróks. A morguíi ér áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, Vestmannaeyja og Isa- fjarðár'. krossgáta Þjóðviljans Fá héma nokkra ísa, 74 með súkkulaðibragði, 94 með vanillubragðd 46 meö appeL- sínubragði......... útvarpið l * lo J 1} " ■ á L 2® /t> zT L A R É T T . 1 frumefni 3 bibliunafn 7 egg 9 henda 10 bætir við 11 tala 13 ber 15 rani 17 flýtir 19 frumefni 20 toto 21 fmmefni LÓÐRÉTT. 1 hom 2 tré 4 eink.st. 5 biti 6 þjóðhöfðingi 8 málmur 12 versl. mál. 14 fiskur 15 verk- færi 18 greinir. Helgason). 22116 Kvöldsagan: ..Kaildur á köflum“. 22.35 Létt músík á síðkvöldi. 23.30 Dagsikrárlok. Svipmynd úr síldinni Þingið ■Jc Dagskrá sameinaðs Alþing- is þriöjudaginn 12. nóv. 1963, WL 2 miðdegis. 1. Geðveiki- lög, þáltiil. — Hvemig ræða skuli. 2. Kaup Seðlabankans á víxlum iðnaðarins. þáltill. — Hvemig ræða skuli. 3. Af- urða- og rekstrarlán fyrir landbúnaðinn, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 4. Jarð- hitarannsóknir í Borgarfjarð- arhéraðL þáltiil. — Hvemig ræða skuli. 5. Vamir fyrir tjóni af völdum Kötluhlaups, þáltil. — Hvemig ræða skuli. 6. Samgöngubætur á Fjalla- baksleið, þáltill. — Hvemig ræða skuli. — Dagskrá neðri deiidar Alþingis þriðjudaginn 12. nóv. 1963, að loknum fundi í sameinuðu þingi. 1. Lausn kjaradeilu verkfræðinga. frv. 1. umr. 2. Aðstoð til vatns- veitna, frv. 1. umr. visan ★ „Láttu það bara flakka”. Þátturinn verður grynnri og grynnri, grátandi situr hlustandinn. Fyndnin er alltaf þynnri og þynnri. en þar eftir fitnar stjómand- inn. Jón. skipin 13.00 Við vinnuna. 14.00 „Við sem heimasitjum”: Sigríður Thorlacius tal- er við Brand Jónsson Bkólastjóra Málleysingja- skólans. 18.00 Tónlistartími bamanna (Jón G. Þórarinsson). 18.30 Þingfréttir. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Ólafur Þorsteinn Jóns- son syngur. Við pfanóið: Ólafur Vignir Alberts- son. 20.20 Þróun lífsins; III. er- indi; Sköpun tegundanna (Dr. Áskell Löve próf- essor). 20.40 Tónleikar: Konsert í e- moil fyrir fiðlu og hljómsveit op. 11 nr. 2 eftir Viv- aldi. 21.00 Framhaldsleikrit: Höll hattara;ns“. 21.30 Kórsöngur: „Ó, Herra, gjör mig verkfæri friðar þíns“, mótetta eftir Kurt Hessenberg við orð Franz frá Assisi. 21.40 Tónlistin rekur sögu sína (dr. Hallgrímur ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hring- ferð. Herjóílfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld Þessi skemmtilega mynd var tekin skömmn áður en hófst verkfall prentara, og birtist því ekki fyrr eo nú. Vinna var þá að hefjast af fullum gangi í síldarverksniiðju Bæjarút- gerðarinnar vestur á Granda. Illu heilii man nú hvorki 1 jós- myndari né blaðamaður nöfnin á fólki því er hér ræðir ástand og horfur í síldarmálum þjóðarinnar. —- '(Ljósm. og horfur í síldarmálum þjóðarinnar. —. til Reykjavíkur. ‘Þyrtlt ’ ep>'ri' Reykjavík. Skjaidbreið fer frá . V . . Reykjavík á morgun vestur um land til ‘Akuréýrárí-rHeÉtðu-*'®!* breið er í Reykjavík. ★ Skipadcild S. I. S. Hvassa- fell er á Akureyri. Amarfell er á Atoureyri. Jökulfeil lest- ar á Vetfjörðum. Dísarféll fer í dag frá Gdynia til Homa- fjarðar. Litlafell fer í dag frá Akureyri til Reykjavíkur. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafeill fer væntanlega í dag frá Batumi til Reykjavík- ur. Stapafell er í Hamborg. Norfrost lestar á Austfjörðum. Vé Kaupskip. Hvítanes kemur 12. þ.m. til Cayenne í S.-Am. útburðarvæl Svohljóðandi auglýsingu gat að heyra í útvarpinu í gær: „Dagblaðið Vísi vantar börn til útburðar"! Hvað skyldi koma næst? félagslíf gengið m uswmm Esperanza er yfirheyrð. Nei, skilríki hefur hún eng- in, þau hafði maður hennar öll. Hvað hefur eiginlega skeð um borð í skipinu? „Maðurinn minn og skipstjór- inn áttu í einhverjum erjum, það cr skipstjórinn, sem skaut á hann.“ „Hvaða erjur voru það?“ Hún Iítur nið- ur: „Það var vegna mín“ segir hún Iágtun rómi. Nú, þetta hljómar scnnilega, ekki vantar það. Hún er bráð- lagleg. Yfirmaður hafnarlögreglunnar fær leyfi til að nota scnditækið. og gefur fyrirskipun um að lögrcglubátur skuli elta „Iris“. ★ Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sigtúni miðviku- daginn 13. nóvember. Húsið opnað kl. 20. Fundarefni: 1. Hallgrímur Jónsson. kenn- ari, sýnir og skýrir litskugga- myndir frá leiðum ferðafé- iagsins um byggðir og öræfi. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar séldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og Isafoldar. Verð kr. 40,00. ir> Kvennadeild MlR. Fundur verður haldinn í kvöld, þriðju- dag 12.11 kl. 8.30 i félags- heimili prentara Hverfisgötu 21. Fundarefni: 1. Vetrar- starfið og fleira. 2. Tónlist- arkynning. Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar hefur kaffisölu og basar í Sigtúni sunrtudaginn 17. nóv. 1963, og héfst kl. 2 e. h. ★ Bræðrafélag Langholts- safnaðar héldur félagsfund miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 8.30 e. h. í safnaðarheimil- inu. Stjómin. ★ Kvenstúdentafélag Is- lands. Fundur í Þjóðleitohús- kjallara miðvikudaginn 13. nóv. kl. 8.30 e. h. Prófessor Sigurður Nordal talar á fund- inum. Stjórnin. 'trt Óháði söfnnðurinn. Félags- vist í Kirkjubæ í kvöld kl. 8.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjómin. ★ Kvennfélag Langholts- sóknar héldur fund í Safn- aðarheimilinu kl. 8.30 í kvöld. Rcikningspund Kaup Sa'a l sterlingspund 120.16 12646 0. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622,40 624,00 Norsk kr. 600.09 801.63 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt t mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franld 993.53 096:08 Gyllini 1.191.40 1.194.46 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-býzkt m. 1.078.74. t.08i;50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vöruskiptalönd 99.86 100.14 söfn ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. maí sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kl. 4—7 e.h. og stinnu- daga kL 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30 ★ Borgarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A sími 12308. Ctlánsdeiid 2-10 alia virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunnti- daga 2-7. Utibúið Hólmgárði 34. Opið frá klukkan 5-7 átia virka daga nema laugardaga Ctibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alia virka daga nema laugardaga. Útibúið við Só'- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga. miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 aiia virka daga nema laugardaga .xar -*r ■rri-' - ■sr *»r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.