Þjóðviljinn - 12.11.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.11.1963, Blaðsíða 1
DIOÐVHIINN Þriðjudagur 12. nóvember 1963 — 28. árgangur — 239. tölublað. Fréttayfírlit síðustu daga Á opnu blaðsins í dag eru bir't- prentaraverkfallsins. Jafnfram't ar yfirlitsgreinar um helztu er- er á 2. síðu blaðsins stutt yfirlit lenda viðburði er gerðusí á með- yfir helztu innlendar fréttir frá an blaðið kom ekki út vegna sama tíma. Jaf nmiklar kjarabætur til láglaunaf ólks og annarra «=¦ Tveir þeirra manna sem staðið hafa í íremstu röð í baráttunni gegn þvingunarlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar, Hannibal Valdimarsson íorseti Alþýðusambands fslands og Lúðvík Jósepsson for- maður þingflokks Alþýðubandalagsins, lögðu báð- ir áherzlu á það í viðtölum við Þjóðviljann í gær, að samningalausnin í kjaramálunum sem nú er framundan yrði að fela í sér kjarabætur til láglaunafólks sem ekki væru minni en þær sem aðrar starfsstéttir nafa hlotið á þessu ári. Þjóðviljinn átti stutt viðtal við Hannibal Valdimarsson að lokn- um þingfundi í gær* og spurði hann hvað hann teldi marfcverðast vlð málalokin um þvingunarlögin. — Ég held að það sé einna markverðast við þau málalok, að eftir þessa tilraun að svipta verkalýðshreyiinguna samningsrétti cg verkfallsrétti muni önnur slík tilraun vart verða gerð í bráð. Það er eftirminnanlegt hvernig þjóðin reis upp langt út fyrir raðir verkalýðshreyfingarinnar gegn því áformi að svipta verkalýðsfé- lcgin samriingsré.-tindum með fogum. Ég tel útikxkað að frumvarpið v«rði nokkru sinni gert að Iðgum, ég held það sé steindautt. Við hðfðum boðið ríkisstjórninni að reyna sanininga, sleitulausa samninga, f allt að báifan mánuö, áður en frumvarpið nm þving- nnarlögin var lagt fram, og á Alþingi hömruðum við alltaf á því f umræðunum að við teldum aíiar leiðir betri en lögþvingunarlcið- ina, frelsisskerðingarleiðina. lin því boði var hafnað. Vera má að einhverjir segi: Þið vitið í rauninni ekkert hvort nokkuð kemur út úr þessu eamkomulagi við ríkisstjórnina, Því vildi ég svara, að verkalýðshreyfingin er staðráðin í að fullreyna hvað samningar gefa nú, og að við treystum því enn að þannig verði að þeim staðið að úr þeim fáist viðhlítandi lausn. Einhuga verkalýðshreyfing — Samstaðan í Verkalýðshreyfingunni virtist koma stjornarlið- ina á óvart? — Já, samstaðan innan verkalýðshreyfingarinnar varð alveg sjálfkrafa og efldist með hverjum degi og þokaði til hliðar flokks- legum ágreiningi manna í verkalýðsfélögunum. Réttlætið í garð láglaunamanna •— Hvað telurðu um framhaldið? ¦— Ég trúi ekki öðru en allir líti svo á eins og nú er komið, að samningaleiðin sé vænlegust til árangurs, lika atvinnurekendur og ríkisstjórnin. Hitt er ríkisstjórnin búin að reyna, að fara þving- unarleiðina og hún er búin að eprengja sig á því. En það er gefið að samningalausn verður að fela f sér slílca leið- réttingu á lífskjorum láglaunastéttanna að þær telji sig fá ekki lakari kjarabót en pær stéttir sem á liðnu sumri fengu ríflegar kauphaskkanir samkvæmt niðurstöðu Kjaradóms eða sem afleið- ing af niðurstöðum hans, þannig að þær telji sig njóta sams kon- Wii réttlætís í þjóðfélaginu. Cg sé t.d. ekki hvernig hugsanlegt er að neita verkafólki sem vinnur nákvæmlega sömu störf og vissír starfsmenn Reykjavíkurborgar og annarra bæjarfélaga, um sömu kjarabætur. Samningar að hefjast Porysta verkalýðshreyfingariimar og ríkisstjórnin eru nú þegar að hefja viðræður um þessi mál, og mætti það vera vísbending um að vilji sé fyrir hendi að nota þann tíma sem til stefnu er. Rætt vií LúBvík - S}a VI. síðu •^ Dagsbrúnar* fundurinn Myndin er tekin á fundi Dags- brúnar í Iðnó á sunnudaginn er félagið samþykkti að fresta boð- uðu verkfalli til 10. desember f trausti þess að fresturinn yrði notaður til þess að semja um kjarabætur tii handa verkafólki og að aldrei framar yrði reynt að beita verkalýðinn lögþvingun. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). vmmmi •¦ ::wmmm ¦ ¦/ ^'-- ..¦,¦¦:.¦¦•¦,¦ .,¦¦ ; : , ^ . --. ¦¦¦¦./:•:-.¦,,.'¦ ¦-¦¦; ,: '¦ -¦¦¦¦ ¦ ¦¦ ¦¦ ¦ : '¦¦:- ¦ ¦¦ ¦ ¦¦'¦" ¦: ¦" -., ¦ . ¦¦ " ¦¦"."¦ ¦¦ \ : -¦:¦¦¦ .. ¦:¦ ¦"¦'¦¦¦ ' ¦' ... ,,,.. ^M'ý ¦¦'¦¦¦¦¦: :¦¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦:. ¦ ¦. ¦¦ ¦ ¦¦¦¦¦¦ ¦.....¦¦¦.¦¦:¦¦ ¦ ¦¦¦¦¦ . ¦ ¦ ¦ ::¦¦¦ . ¦¦ ¦: . ¦ ¦¦¦.¦: :¦¦:.::¦: ¦. . ¦¦ . . . .¦ :;. — .¦ ¦¦.. . .¦ ¦¦¦¦ ; ¦¦. :..¦¦¦ ¦:¦ ¦ ¦ .::. ¦¦" :¦¦¦ ¦ ¦¦¦ ¦. , . ¦¦. ¦ ¦ . ¦ ¦ . ¦.¦¦¦¦. .¦¦:.¦¦ 3ja alda afmæli Árna Magnus- sonar Háskóli Islands og Handrita- stofnun Islands gangast fyrir at- höfn í hátíðasail Hásfcólans á þriggjaalda afmæli Arna lÆagn- ússonar ,nJa miövikiudag 13. nóv. kl. 5.30. Þar.flytur fonstöðumaður Handritastofnunar, dr. Emar Öl. Sveinsson prófessor. fvrirlestur um Arna Magniússon>- ævi hans og starf. Flugfélag Islands hefur nú ákve&ið aS ganga úr IATA Flugíélag f slands heí- ur nú akveðið að segija sig úr IATA, albjóða- samtökum ílugfélaga. Mikfð tjon í elds- voða í fyrrinótt f fyrrinótt kom upp eldur í verkstasði Egils Vilhjálms- sonar að Laugavegi 118 og olli hann miklum skemmdum, m.a. skemmdust 25 nýuppteknir bílmótorar auk þess sem skemmdir urðu á þaki hússins. , • • Stökkviliðinu var tilkynnt tim eldin kL 4.16 af lögreglunni. Ei- slökkiviiiiðið kom á staðinn var mikiU eldur í þaki verkstæðis- ins og urðu á því miklar skemmdir. Tók það bátt á aðra klnkkustund að ráða niðurlög- um eldsins enda allerfitt að komast að !honum.-Griunur leik- ur á nm, það að kviknað hafi í út frá potti sem notaður er við hreinsun á bílmótorum. í verkstæðinu sem eldurinn kom upp í eru framkvæmdar aðgerðir og uppbyggingar á bíla- mótorum og skemmdust mjög mikið 25 nýuppteknir mótorar. Kostar viðgerð á hverjum mót- or 12—15 þús. kr. og er því hér vm nriWð tjón að rœða þótt mótoramir væru allír tryggðir. Er talið að það verði að gera þá aHa upp affcur. Setakar það að sjálfsögðu mjög afgreiðslu á mótorunum. Herur þessi ákvörðun verið tekin fyrir nokkru, en enn ekki verið til- kynnt sambandinu, og því ekki fullvíst, hvenær hún kemur til fram- kvæmda. Astæðan fyrir þeim drætti er sú, að samgöngumálaráðh. hef- ur beðið flugfélagið að fresta málinu nokkra daga meðan hann kanni málavöxtu. Örn Johnson, framkvæmda- stjóri Flugfélagsins, lét svo um mælt i samtali við Þjóðviljann í gær, að orsök þessarar é- kvörðurtar væri afstaða flug- málastjórnarinnar íslenEku til fargjaldalækkunar milli íslands og Evrópu. Flugfélög fanan IATA væru skuMbundin að halda þann taxta sem samband- ið setti. Alla tíð til þessa befði ísleœáka flugmálastjórnin fylgt ákvörðunum 1A.TA, en hefði nú horfið frá þeirri stefnu. Örn kvað Fluefélag fslands ekki vilja una því að njóta ekki sama frjálsræðis og hitt ís lenzka flugfélagið, enda teldi fé- lagið sér ekki kíeyft að géra hvortfrveggja i senn eins og iriál- um væri nú komið — standa við skuldbindingar sínar gagnvart IATA og halda samkeppnisað- stöðu sinni. Ekki kvaðst hann búast við neinum sérstökum viðbrögðum IATA þegar úrsögn Flugfélagsins væri lögð fram, né heldur vita hver yrðu viðbrögð nágrannafélaganna við þessari ákvörðun. Þá má geta þess, að Loftleið- ir hafa fengið framlengda vor- og haustlækkun fargjalda sinna til Amsterdam og Luxemborg- ar, en auk þess hefur félagið sótt um það til flugmálastjórn- ar að lækka enn fargjöld til þessara staða þannig, að far- gjöldin hafi alls lækkað um ná- lega 4 þús. krðnur. Flugmála- stjórn hefur enn ekki afgreitt þá mnsðkn, en væntanlega verð- ur málið rætt á næsta reglulega fundi flugmálastjórnarinnar. Fylkingiin Námskcið vaa verkarýðsxnál verðnr í kvold kl. 8.30 í Tjarnar- götu 20. Björn Bjarnason talar um alþjóðleg sambönd verka- Jýðshifö^garinnar. ^>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.