Þjóðviljinn - 14.11.1963, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 14. nóvemibsr 1963
ÞIÖÐVIUINN
SIÐ4 3
Zakho
íengian
Ra«andÍ2
MOSSUL
Sulaimaniya
Ana _
HadithoV'
Butba
ftARBALA
Babilonia
[Amaro
Samawa
6ASS0RA
Ansab'
Chilom«lTÍ
Uppreisnartilraun í írak
bæld niiur á þrem stundum
DAMASKUS 13/11 — I dag var gerð uppreisnar-
tilraun í írak. Lengi vel voru allar fréttir frá
landinu óljósar, og útvarpsstöðin þagnaði hvað
eftir annað. Voru ýmsar tilgátur uppi um það,
hverjir stæðu að uppreisninni og voru tilnefndir
kommúnistar, fylgismenn Kassems og svo Kúrd-
ar. Það þykir nú fullvíst, að óánægð öfl í Baath-
flokknum hafi staðið að uppreisninni, en hún var
bæld niður, og mun það ekki hafa tekið nema um
það bil þrjár klukkustundir.
Uppreisnin mun hafa hafizt
með því, að gerð var loftárás
á forsetahöllina. Ekki munu þó
hafa orðið af því alvarlegir
skaðar, og uppreisnin var sem
fyrr segir bæld niður á aðeins
þrem klukkusundum. Fyrirskip-
að var algjört útgöngubann í
landinu, en því var þó aflétt
þegar fyrirsjáanlegt þótti, að
uppreisnin hefði farið út um
þúfur. Herinn mun og þegar
til kastanna kom hafa staðið
einbuga með stjóm Arefis for-
seta.
Stjóm sú, sem nú fer með
völd í írak er tiltölulega ný af
nálinni. Það var í febrúar síð- Aref forseti
astliðiium, sem bylting var gerð
í landinu, Kassem steypt af þeirra náðist. Hefur ekki linnt
stóli, hann síðan líflátinn og svo aftökum fyigismanna Kassems,
fylgismenn hans hvar sem til kormnúnista og svo aunarra
andstæðinga stjómarinnar, fr,-
þeim tíma. Það er Baath-flokk
urinn, sem nú fer með völd
írak. Rauf sá flokkur hið nána
samband, er áður var milli
Egyptalands og íraks, og hefur
Nasser, forseti Egyptalands, síð-
an hvað eftir annað lýst því
yfir, að Baath-flokkurirm hafi
svikið hinn arabíska málstað.
Kúrdar hafa og reynzt stjórn-
inni erfiður ljár í þúfu, en
eins og kunnugt er krefjast þeir
sjálfstjómar, en hefur verið
svarað með ofsóknum og her-
ferðum.
Enn er ekki unnt að gera sér
fyllilega grein fyrir þeim á-
greiningi innan Baath-flokksins,
sem er orsök þessarar upp-
reisnartilra-unar. Undanfarið hef-
ur ríkisstjómin verið endur-
skipulögð, en forsætisráðherra
er Hassan Al-Bakr. Sýrland og
írak hafa myndað náið hern-
aðanbandalag sín í millum, og
er ætlunin að gera það sam-
band enn nánara.
Kort af lrak.
Ben Bella semur
nú vió El Hadj
RABAT 13/Tl — Hassan II.
komrngur í Marokkó, skipaði í
dag hrnn 54 ára gamla Alhmed
Bahnini forsætisráðherra lands-
ins. Bahriini er ekki flokks-
btmdínn.
Hín nýja stjóm í Marokkó
telur 14 manns, og nær allir
ráðherrarriir era konungssinnar.
Utanrikisráðherra hinnar nýju
stjómar verður Ahmed Reda
Guedirra, en harm var áður
landbúnaðarráðherra. Næstkom-
aridi fímmtudag fer utanríkis-
ráðherrann til Addis Abeba, en
þar verður haldinn fundrar ut-
anríkisráðh. nokkurra Afríku-
ríkja til þess að ræða landa-
mæradeilu Alsrr og Marokkó.
£.uis og paumuuuugb cr ai ireibuiu, vai ujicga s'-.w ............. --—^ - --------- ----------, —-------— -**
umdeilt, hvað áunnizt hafi við þau umskipti. Þó varð almenningur í landinu þvi feginn að
losna við Wem. og hyski hans, og lái honnm hver sem vill. — Á myndinni hér að ofan sjáam við
höfnð af myndastyttn, sem hrotin var niður og höfuðið síðan borið um götur borgarinnar. Fru
Nhn hafði verið hvatamaður þess, að styttan var reist, en þar við hættist, að höfnðið þótti
likjast henni, og þá var ekki að sökum að spyrja.
Krafa Afríkuríkjanna:
Suöur-Afríku sé
meinuð aðild ILO
GENF 13/11 — Afríkuríkin
mnnu krefjast þess, að Snðnr-
Afríku verði algjörlega meinnð
aðild að hinni alþjóðl. vinnn-
málastofnnn ILO, og er ástæð-
an stefna S.iAfríkustjórnar í
kynþáttamálum. Það var vinnn-
Sænskir kommúnistar:
Foringi flokksins
lætur af störfum
ALGEIRSBORG 13/11 — Opin-
ber tilkynning, sem meðal ann-
ars er undirrituð af E1 Hadj, of-
ursta, skýrir frá því, að sam-
komulag hafi náðst milli Ben
Bella, forsætisráðherra Alsír, og
uppreisnarmannanna í Kabýlíu-
héraði, en eins og kunnugt er
hafa þeir undanfarið átt í stríði
við stjómina í Algeirsborg.
Hefur það stríð nú staðið um
Lýsa trausti
á Karjalainen
HEESENKI 13$LL — Stjóm
Athi Khriíalainens fékfc 1 dag,
eins og bffizt var við, transts-
yfirlýrínga þingsms. Þingið
hafði þá fiellt vantrauststíHögu,
sem botíti var fram af komm-
únistum og sósíaMemófcrötum.
Vantrauststillagan var borin
fram með tílEtí ö efnahags-
málastefnu
alllanga hríð. E1 Hadj ofursti
var áður fyrr liðsforingi í frels-
isher Alsírbúa.
í tilkynningunni segir, að
allir pólitískir fangar skuli látn-
ir lausir. Allar þær ákærur, sem
gegn þeim voru færðar, skulu
dregnar til baka. Allir þeir,
sem teknir voru höndum fyrir
stjómmálasakir, eiga að geta
tekið við hinum fyrri stöðum
sínum, og gildir þetta einnig
um þá er dæmdir hafa verið
fyrir svonefnda „stjórnmála-
lega glæpi“.
Eins og kunnugt er, var haf-
in fyrir nokkrum vikum upp-
reisn i Kabylíu-héraði gegn Ben
Bella og stjóm hans. Um svipað
leyti hófst innrás Marokkó-
manna í Alsír, og hélt Alsír-
stjóm því fram, að leyniþræð-
ir lægju milli Marokkóstjórnar
og uppreisnarmanna. Síðar á-
kváðu þó uppreisnarmenn að
styðja Alsírstjóm í landamæra-
stríðinu, og virðast nú deílu-
aðilar vera sáttir að kalla.
STOKKHÖUMI 13/11 — For-
ingi sænskra kammúmsta. hinn
64 ára gamli Hilding Hagberg,
tilkynnti það í dag, að hann
myndi á þingi flokksins í janúar
láta af formennsku. 1 útvarps-
viðtali sagði Hagberg, að þessi
ákvörðun væri tekin af heilsu-
farslegum ástæðum, en jafnframt
noitaði hann því, að hann hætti
nú söknm gagnrýni yngri manna
flokksins.
Sænska blaðið Aftonblaðið
hafði áður skýrt frá því, að
jafnhliða þessu stæðu fyrir dyr-
um xniMar breytingar á forystu-
liði sænskra toommúnista. Segir
bdaðið, að yngri. menn flofeksins
hafi krafizt róttækra breytinga
og þess jafnframt, að kammún-
istaflakkurinn taki upp sam-
starf við sósialistaflokkana á
Norðurlöndum. floikk Aksels
Lansens í Danmörku, flokk Gust-
afssons í Svfþjóð og Sósíalist-
íska þjóðarflokksins í Noregi.
Hilding Hagberg var námu-
maður að starfi, áður en hann
tók við forystu sænska komm-
únisteflokksinsi. Hagberg er við-
urikenndur ágætur ræðumaður
og haefur stjórnmálamaður.
Sænskir kommúnistar eiga sú
sex MQtrúa í neðri deild sænska
þingsins, en tvo í h%mi efri.
Elkki er enn vitað, hver teteur
við af Hilding Hagberg, í éður
nefndu útvarpsviðtali gaf hann
engar bendingar þay að lútandi.
Aftanbladet segir hinsvegar. að
ritstjóri toommúnistabfllaðsins Ny
dag, Carl Henrik Hermansson,
sé talincn einna líklegastuxL Her-
mansson er jafnframt þingmað-
ur filotetesins.
málaráðherrann í Mali, Oumar
Diarra, sem skýrði frá þessu
á miðvikudag.
Ráðherrann lét svo um rnælt,
að það væri ekki nóg að úti-
loka Suður-Afríku frá stofnun-
um Sameinuðu þjóðanna, heldur
ætti einnig að meina því ríki
aðgang að alþjóðlegum ráð-
stefmim. Hann bætti því við,
að viðkomandi ríki hefðu ekki
eixnmgis barizt fyrir bókstafn-
um einum saman, heldur ætl-
uðust þau til þess, að ríki Sam-
einuðu þjóðanna styddu réttlát-
ar kröfur þeirra.
Þá var á allsherjarþirigi
Sameinuðu þjóðanna í dag sam-
þykkt að mælast til þess við
öll ríki samtakanna, að þau
hættu sölu á olíu og benzxni
til Suður-Afritou, og er tO-
gangurinn sá að filýta fyrir
sjálfstæði Suðvestur-Afríku.
Jafnframt þessu harma samtök-
in það, að Suður-Afríka hafi
neitað að virma með Sameinuðu
þjóðunum að lausn þeirra
varidamála, sem nú steðji að á
þessum slóðum. Er því um leið
haldið fram, að ástandið á
þessu svæði sé alvarleg ógnun
við alþjóðlegan frið og öryggL
Suðvestur-Afríka er göxnsnl
þýzk nýlenda, sem Suður-Afrika
stjórnar samkvæmt umboði hms
foma Þjóðabandalags.
Ulbricht var
endurkjörinn
BERLlN 13711. — Þing Áust-
urþýzkalands kaus í dag ein-
róma Walter Ulbricht formann
ríkisráðsins, en sú staða jafn-
gildir þar stöðu forsætisráð-
herra. Jafnframt ákvað þingið
að fieilla saman starfstíma sinn
og fiormann ríkisráðs. og er hann
fjögur ár.
POLJOT - ÚRIÐ
NÁKVÆMT, STERKT, HÖGGVARIÐ, VATNSÞÉTT.
í stjómklefa geimskipsins jafnt og á hendi kafarans, hafa hinir miklu kostir sovézku
armbandsúranna„POLJOT“ komið í ljós. Nýtízkuleg, formfögur úr, með 16 til 22 steina
akkerisverki, framleidd í fjölda gerða; meðal annars með dagatali, sjálfvindu og
vekjara.
Allar nánari upplýsingar gefur
SIGURÐUR TÖMASSON Skólavörðustíg 21 — Reykjavík.