Þjóðviljinn - 14.11.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.11.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 14. nóvember 1963 MðÐVILTINN SIÐA t mm jmmmr mmmr immw mmmr mmmr jmnmr mmmr momr jammr mmmr mmnm jmmm mmmr jmmr jmmmm jmmmr mm^ jm Oipái mrQ©[PS)[niD Sýnir á Mokkakaffi hádegishitinn félagslíf skipin ★ Kl. 11 í gær var allhvöss norðaustan átt um allt land, él norðanlands, en slydduél sumsstaðar austanlands. Yfir Graenlandi er 1030 stiga há- þrýstisvæði. en um 500 km suður af Dyrhólaey er að myndast 970 stiga lægð og fer PmQÍO enn dýpkandi. ______a ★ Æskulýðsfélag Laugames- sóknar. Fundur í Kirkju- kjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. til minnis ★ I dag er fimmtudagur 14. nóv. Friðrekur biskup. Ar- degisháflæði kl. 4.20. '★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 9. til 16. nóv. annast Vesturbæjar Apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 9. til 16. nóv. annast Bragi Guðmundsson læknir, Bröttukinn 33. Sími 50523. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 8 til 18. Sfmi 2 12 30. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin simi 11100. ★ Lögrcglan síml 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapóteli eru opin alla virka daga kl. 9-12. laugardaga kL 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt «lla daga nema laugardaga Idukk- an 13-17 — Sími 11510. ★ Sjúkrabifreiðin HafnarfirSI aiml 51336. ★ Kópavogsapótek er opið aUa virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 o« sunnudaga kL 13-16. ★ Dagskrá sameinaðs Alþing- is 14. nóv. 1963 kl. 2 miðdeg- is. Tilkynning frá ríkisstjóm- inni. Neðri deild, í dag að loknum fundi í sameinuðu þingi. 1. Lausn kjaradeilu verkfræð- inga, frv. Frh. 1. umr. 2. Siglingalög, frv. 1. umr. krossgáta Þjóðviljans Lárétt: 2 karlnafn 4 leikur 9 orm 10 rölt 12 fæða 13 tóm 14 læsing 16 vond 18 næg 20 samtök 21 húsi. Lóðrétt: 1 sjávardýr 3 samst. 4 álpað- ist 5 verkfæri 6 bersvæði 8 blettur 11 krönk 15 geisla- baugur 17 tónn 19 einhver. ★ Eimskipafélag Reykjavík- ur. Katla er í Leningrad. Askj-a er á leið til N.Y. ★ Jöklar. DrangajökuU fer í kvöld frá Camden til Reykja- víkur. Langjökull fór frá London 12. þ.m til Rvíkur. Vatnajökull er í Bremerhav- en, fer þaðan til Hamborgar og Reykjavíkur. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Noregi í gær til Reyðarfjarðar, Lyse- kil og Grebbested. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 10, þjm. frá Charleston. Dettifoss fór frá Dublin 4. þ.m. til N.Y. Fjallfoss fór frá Lysekil 12. þ.m. til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Keflavík 10. þ.m. til Ham- borgar. Turku, Kotka og Len- ingrad. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 12. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fer frá N.Y. í dag til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Isafirði 13. þ.m. til Sauð- árkróks, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Reykjafoss fór frá Siglufirði 10. þ.m. til Hul! Rotterdam og Antwerpen Selfoss kom til Reykjavíku' 8. þ.m. frá Hamborg. Trölla- foss fór frá Hamborg 12. þ.m til Antwerpen og Reykjavík ur. Tungufoss fór frá Hull f gær til Reykjavíkur. ★ Skipadcild SlS. Hvassafell er á Akureyri. AmarfeU lest- ar á Austfjörðum. Jökulfell fór í gær til Camden og Gloucester frá Keflavík. Um þcssar mundir stendur yfir málvcrkasýning I Mokkakaffi við Skólavörðustíg. Rúmlega fertugur Svíi, Bengt D Silferstrand að nafni sýnir þar olíumyndir, pastelmyndir og teikn- ingar. Silferstrand hóf ungur að mála, og segir í handriti frá honum, að hann hafi fljótlega gerst „íþróttamaður góður" í þeim greinum. Þá hefur hann undanfarið skipulagt auglýsinga- starfsemi Loftleiða í Svíþjóð, en af öðrum ma nnvirðingum hans má nefna ritarastöðu f sænsk-íslenzka félaginu í Gautaborg. Sýning Silferstrands mun standa í um það bil hólfan mánuð. — Myndiu er af íþróttamanninum. Disarfell fór 12. þjn. frá Gdynia til Hornafjarðar. Litlafell er á leið frá Siglu- firði til Reykjavíkur. Helga- fell er í Reykjavík. Hamra- fell fór 11. þ.m. frá Batumi til Reykjavíkur. Stapafell er í Hamborg. Norfrost lestar á Norðurlandshöfnum. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmánnaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur Þyrill er í Reykjavik. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vest- ur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Reykjavík. ★ Hafskip. Laxá fór vænt- anlega , frá Gdynia 12. þ.m. til Gautaborgar. Rangá fór frá Bilbao 7. þ.m. til Napolí. útvarpið söfn glettan ★ Ég viðurkenni þá stað- reynd að þú getur skrifað 70 orð á mínútu, en það eru ekki nema 35 þeirra sömu orðin og ég las þér fyrir. 13.00 „Á frívaktinni“ 14.40 „Við sem heima sitjum“ Vigdís Jónsdóttir skóla- stjóri talar um heim- ihsstörfin. 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustend- uma. 18.30 toingfréttás»«i* * *wwii“ <****<*«>* 20.00 „Kanaríufuglinn‘“ kahtata eftir Telémann. 20.20 Erindt: Nokkur leiðar- ljós á hamningjuhraut- inni (Hannes Jónsson félagsfræðingur). 20.45 Kammertónleikar í út- varpssal: a) Kvintett fyrir flautu fiðlu. víólu, selló og píanó op. 130 eftir Niels Viggo Bentz- son. b) „Mosaik“, resi- tativbrot fyrir flautu. fiðlu víólu og selló op. op. 15 eftir Ib Nörholm. 21.15 Raddir skálda: Úr verk- um Sigurðar B. Grön- dals. — Lesarar: Gísli Halldórsson og Gylfi Gröndal. 22.10 Kvöldsagan: „Kaldur á köflum". 22.35 Djassþáttur (Jón Múli Ámason). 23.00 Skákþáttur: Friðrik Ólafsson og Ingi R. Jó- hannsson tefla tvær hraðskákir; Sveinn Kristjánsson lýsir keppni. 23.45 Dagskrárlok. Hvað er rófubein? ★ Nú er íslenzka orðabókin komin út, öllum til mikillar ánægju. Margvíslegan fróð- leik er að sjálfsögðu í henni að finna, skýringar ljósar, en kjamyrtar. Við orðið rófubein stendur til dæmis þessi stutta, en þó svo ein- falda skýring: Bein úr rófu! /mislegt .Lðgreglan tekur þá bræður til strangrar yfirheyrslu. Þeir gefa þá skýringu á málinu, að þau hjón hofi lifað sem hundur og köttur og hjónaband'ið verið í fullkom- inni upplausn. Að síðustu hafi svo Fred Stone framið sjálfsmorð Esperar.za hafi hlaupið á eftir honum, fyrir þá sök eina, að hann hafi verið með mikil verðmæti á sér. Þeim bræðrum ber sem sagt engan hátt saman vi frúna. Báðum skipunum er snúið til hafnar. Að stundu lið- inni l'iggja skipin þrjú hlið við hlið: „Brúnfiskur- inn”, „íris” og „Taifúninn”. ★ Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar hefur kaffisölu í Sigtúni við Austurvöll. sunnudaginn 17. nóv. 1963 og hefst klukkan 3 e.h. Kaffi- gestum er gefinn kostur á áð kaupa fallegar handunnar jólagjafir. ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opiö á timabilinu 19- sept— 15. mal sém hér segirs föstudaga kL 8.10 e.h., laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kL 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- * vikúdögum frá kL 1.30 til 3.30. ★ Borgarbókasaínið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Útlánsdeild 2-16 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Öp- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sót- heima 27. Opið fyrir fult- orðna mánudaga, miðviku- daga og föstudaga klukfcan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá fclukkan 4-7 alla virka daga nema laugardaga. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukfcan 10-12, 13-19 og 80-23. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Ásgrimssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 til 4. ★ Þjóðminjasafnlð og Llsta- safn ríkisins er opið briðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Bóbasafn Seltjamamess. Opið: ánudaga kl. 5.15—7 og 8—10. Miðvikudaga kL 5.15 —7. Föstudaga kL 5.15—7 og 8—10. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-1? og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavfkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. ★ Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á suxmu- dögum kL 2—5.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.