Þjóðviljinn - 16.11.1963, Síða 3
Laugardagœr 16. nóverrtber 1963
ÞíðÐVIUXNN
a
Beztu kaupin!
HAGSÝNIR VIÐURKENNA
KOSTI SKODA VEGNA:
a) 1 hins sérlega lága verðs.
b) ' góðrar aksturshæfni. ekki sízt í vetrarfæri.
c) traustrar byggingar (pípugrindar).
d) ] hinnar víðkunnu SKODA-vélar.
MJÖG TAKMARKAÐAR BIRGÐIR FYRIR-
LIGGJANDI af 5-manna fólks- og stationbílum
Á LÆGRA VERÐINU.
Tékkneska bifreiðaumboðið h.f.
Vonarstræti 12, sími 2-1981.
VerkfræBingur
Tæknifræðingur
Verkfræðingur eða tæknifræðingur óskast til
starfa við fiskiðnaðarfyrirtæki.
Æskilegt væri, þótt ekki sé það skilyrði, að
umsækjendur hefðu sérþekkingu í reksturs- eða
hagræðingartækni.
Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
Sími 2-22-80.
VÖIDUS
Sfáutþórjónsson&eo
Aukið fylgi í kosningum
Kommúnistar Ítalíu
vinna nýja sigra
RÓM 15/11 — f sveitarstjórnar-
kosningum sem fram fóru á
Snður-ftalíu á mánudaginn
bættu kommúnistar enn við sig
fylgi og fjölgaði fulltrúum þeirra
í srtjómum bæja með 10.000 í-
búa eða fleiri um rúman
fimmtung.
Hlutfallstala kommúnista í
þessum bæjarfélögum var nú
30.28 prósent en var síðast í
bæjarstjómarkosningum þar 28,4
prósent. Þeir fengu nú 86 bæj-
arfulltrúa, en höfðu áður 71.
Athyglisvert er að hægriflokk-
amir biðu mikið afhroð í þess-
um kosningum. Þannig hröpuðu
konungssinnar úr 7,2 prósent-
um í 0,7 og fengu einn fulltrúa
í stað 15 áður.
Því er einnig veitt athygli
að brölt Nennis, formanns Sós-
íalistaflokksins, yfir í sam-
steypu við Kristilega demó-
krata hefur kostað flokk hans
fylgistap. Hlutfallstala hans
lækkaði í þessum bæjum úr 10,1
í 8,8 og fulltrúum hans fækk-
aði úr 44 í 35. Sósíaldemókratar
Saragats juku hins vegar heldur
við sig fylgi Qg verklýðsflokk-
arnir fengu samanlagt 129 full-
trúa í stað 119 áður.
f einum stærsta bænum sem
kosið var í, Andria, ekki alllangt
frá strönd Bari, fengu komm-
únistar 47,5 prðsent atkvæða og
unnu meirihluta í bæjarstjóm-
inni ásamt með sósíalistum.
Ýms önnur merki er um enn
vaxandi fylgi ítalskra komm-
únista eftir hinn mikla sigur
þeirra í þingfkosningunum í
vor, þegar þeir bættu við sig
um milljón atkvæðum. Þannig
fengu fulltrúar þeirra og sam-
starfsmenn þeirra í Sósíalista-
flokknum í nýafstöðnum kosn-
ingum trúnaðarmanna í Fiat-
verksmiðjunum flest atkvæði
allra.
HÓS f MYRKUM IIEIMI
nefnist erindi sem SVEIN
B. JOHANSEN flytur
sunnudaginn 17.
nóv. kl. 5 s.d. í
Aðventkirkjunni
Kirkjukórinn syng-
ur. Einsðngur: Jón
H. Jónsson. Tví-
söngiur: Anna
Johansen, Jón H.
Jónsson.
Tveir brezkir
togarar í land-
helgi Færeyja
ÞÓRSHÖPN, Færeyjum 15/11 —
Tveir togarar frá Aberdeen vom
færðir til ÞórshaÆnar í dag, eftir
að varðskipið „Vædderen" hafði
staöið þá að ve'ðum einni milu
innan tólf miílna markanna, á
þeim miðum sem Bretum er
bannað að veiða á frá 1. okt.—
31. maí.
„Hið Ijúfa líf“
— í Moskvu
MOSKVU 15/11 — Sjónvarps-
verkfræðingur að nafni Boris
Júdkin hefur verið dæmdur af
rétti í Moskvu í þriggja ára
hegningarvinnu fyrir að hafa
tælt fjörutíu ungar stúlkur og
einni betur til þátttöku í kyn-
svalli í íbúð sinni.
SVEFNSÓFAR
- SÓFASETT
HN0TAN, húsgagnaverzlun
Þérsgöfu 1
Bifreiðaleigan HJÓL
Hverfisgöta tS
•fml 16-179
HEFJIIM REGLUBUNDNAR
SIGLINGAR 21. NÖV.
MS. SELA HLEÐUR VÖRUR TIL ISLANDS I HAM -
BORG 21. NÖV. SÍÐAN f ROTTERDAM OG HULL>
MS. LAXA HLEOUR f BYRiUN DESEMBER A SÖMU
STÖÐUM. AUK ÞESS HÖLDUMVIÐ UPPI MANAÐ-
ARLEGUM SIGLINGUM MILLI GDYNIA -GAUTA —
BORGAR OG fSLANDS. 1
Italir kaupa 25
millj. I. olíu í
Sovétríkjunum
MOSKVU 15/11 — A ámnum
1964—1970 munu ítalir kaupa
rúmlega 25 milljónir lesta af
hráolíu í Sovétríkjunum sam-
kvæmt samningi sem i gær
var undirritaður í Moskvu af
fulltrúum ítalska félagsins
E.N.I. og sovézka ráðuneytisins
fyrir utanríkisverzlun. Sovét-
ríkin munu í staðinn kaupa
frá Italíu gervigúmmí, vefnað-
arvömr, kemískar vömr, plast
og ýmsar aðrar vömtegundir.
4
SKIP.UITGtRÐ RIKISINS
Skjaldbreið
fer vestur um land til Isafjarð-
ar 2. þ. m. Vömmóttaka á mánu-
dag til Ólafsvíkur, Gmndarfjarð-
ar, Stykkishólms, Flateyjar, Pat-
reksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldu-
dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð-
ureyrar, og Isafjarðar. Farseðl-
ar seld'ir á mcxrgun.
Klapparstíg 26.
UMBOÐSMENN
ERLENDIS:
HAMBORG
AXEL DAHLSTRÖM & CO.
GLOCKENGIESSERWALL 22
TELEX: 0211546
SÍMNEFNI: STRÖMDAHL
ROTTERDAM
GAUTABORG
BLIDBERG METCALFE & CO. A.B.
SKEPPSBRON 5-6 - GOTHENBURG 2
SÍMNEFNI: BLIDBERGSHIP
TELEX: 2230
CUTTING & COM (HULL) LIMITED
THE AYENU, HIGH STREET
TELEX: 52201
SÍMNEFNI: CULCUT
GDYNIA
YAN NlEYELT,GOUDR!AAN & CO. MORSKA AGENCJA W GDYNI
VEERHAYEN 2
TELEX: 22204
SÍMNEFNI: NIGOCO
ROTTERDAMSKA 3
TELEX: 27222 & 27219
SÍMNEFNI: „MAG“
ATHUGIÐ HIN HAGSTÆDU FLUTNINGSGJÖLD.
ALLAR UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU VORRI
HAFSKIP H.E
REYKJAVÍK
BORGARTÚNI 25
SÍMI 16780
SÍMNEFNI: HAFSKIP
i