Þjóðviljinn - 14.01.1964, Side 3

Þjóðviljinn - 14.01.1964, Side 3
Þriðjudagur 14. janúar 1964 MðÐVILIINN SlÐA 3 Stjórnarbylting á Zanzibar í gær NAIROBI 13/1 — Allt virðist með kyrrum kjörum í Zanzi- bar í dag, en í gær var gerð þar stjórnarbylting — soldáninum steypt af stóli og ný stjórn tók við. Hefur þessi nýja stjórn lýst því yfir, að hún muni starfa í USA hyggjast hræða skæruliða / Víetnam WASHINGTON 13/1 — Mjög bráðlega mun bandarískt flaggskip sigla til Saigon í kurteisisheimsókn. Er talið að Bandaríkjamenn vilji með þessu skjóta suður-víet- nömskum skæruliðum skelk í bringu og sýna þeim, að Bandaríkin styðji stjómina í Suður-Víetnam enn á sama hátt og fyrr. Bifreiðasmiðir eða menn vanir boddýviðgerðum óskast. Upplýsingar ekki í síma. Bílaskálinn h.f. Suðurlandsbraut 6. þágu vinnandi fólks í landinu. Fréttir frá Zanzibar eru frem- ur óljósar, þar sem ekkert síma- samband er við eyna. Þó virðist allt með kyrrum kjörum í dag. í gær var soldáni landsins, Ab- dullah bin Khalifa, steypt af stóli og settist ný stjóm að völd- um. I nýju stjóminni eru bæði arabar, blökumenn og sjíraz- menn (frá Iran). Hefur stjómin lýst því yfir að hún muni vinna í þágu vinnandi stétta. Zanzibar liggur suðaustur af Kenya, skammt út frá strönd Tanganyika, við austurströnd Afrfku. Kenya varð fyrst til þess að viðurkenna byltingar- stjómina á Zanzibar. Óstaðfest- ar fregnir herma, að Bretar muni neita að viðurkenna stjóm- ina á Zanzibar. Skákmótið Framhald af 12. síðu. eða dóttir. Sumir hafa lagt það út sem dóttir flugsins eða eitthvað á þá leið. Tal Við spurðum Tal hvort það væri rétt að skákferill hans hefði hafizt á þá leið, að hann hefði stráklingur komið i heimsókn til Bot- vinniks, sem þá hvíldi sig i Ríga. með tafl undir hend- inni og skorað á heimsmeist- arann til einvígis. Nei, svaraði Tal, það er ekki rétt að því leyti, að ég var orðinn éllefu ára og hafði teflt töluvert áður. Ég var hrokafullur og ósvífinn patti og hafði ákveðið með sjálfum mér, að þó Botvinn- ik væri nýorðinn heims- meistari (þetta var 1948) þá skyldi hann samt ekki telj- ast fullgildur sem slíkur fyrr en hann hefði teflt við mig. — Og hittust þið Botvinn- ik þá? — Nei, því miður, hann svaf. Abdullah bin Khalifa, fyrr- verandi soldán á Zanzibar kom í dag með skipi til Mombasa, hafnabæjar Kenya, og baðst þar landgönguleyfis. Ríkisstjóm Kenya synjaði honum um land- gönguleyfi og varð hann frá að snúa. Hin vegar hefur nýja stjórnin á Zanzibar gert soldáninum orð að koma og heitir honum grið- um. Flestir fréttamenn túlka heim- sólcn bandaríska flaggskipsins til Saigon í Suður-Víetnam á líkan hátt. Er talið, að Bandarfkja- mönnum hafi þótt nauðsynlegt að stappa stálinu í suður-víet- önsku afturhaldsstjómina og skjóta skæruliðum skelk í bringu. Undanfarið hefur her- inn í Suður-Víetnam verið lin- ur í sókninni gegn skærulið- unum og hefur það vakið ugg ráðamanna, hve lítill sannfær- ingarkraftur er ríkjandi í hem- um. Skrifstofustúlka óskast, bókhaldsþekking æskileg. Gott kaup. Mars Trading Company h.h Klapparstíg 20. — Sími 17373. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Kennsla í nýjum námsskeiðum hefst í kvöld í Breiðfirðingabúð. Fyrir byrjendur í gömludöns- unum kl. 8, framhaldsflokkur í gömludönsunum og léttum þjóðdönsum kl. 9,30. Innritun á staðnum. Upplýsingar í síma 12507. Unglingur óskast til innheimtu og sendiferða, hálfan eða allan daginn. Með því að senda flaggskipið í heimsókn til Saigon vill banda- ríska stjómin benda á að hún sé staðráðin í að veita stjóm- inni i Suður-Víetnam hemaðar- styrk, Mjög athyglisverð afrekaskrá Gylfa Eins og alþjóð er kimnugt ætl- ar Gylfi Þ. Gíslason að bregða sér utan á næstunni — aldrei þessu vant — og er ferðinni í þetta sinn heitið til Noregs, hvers sem frændur vorir eiga nú að gjalda. í fréttaskeyti frá norsku fréttastofunni NTB í gær er afrekaskrá dr. Gylfa, og er hún væntanlega runnin undan rifjum ráðherrans sjálfs. Segir þar, að ráðherrann hafi mikinn áhuga á listum, sé fær (habil) tónlistarmaður og kompóneri sjálfur, sem sízt skal í efa dreg- ið. Islendingum mun þó einkum þykja mikilsverð þau tíðindi fréttastofunnar, að dr. Gylfi hafi .einkum litið á það sem hlut- verk sitt að koma á traustu fjármálakerfi (ökonomisk stabili- sering)‘. Þá er heldur ekki dóna- legt að fá að vita það, að hann hafi ,borið hitann og þungann (hovedbyrden) af að leysa þau verkefni sem markaðsmyndun Evrópu skapar fyrir ísland*. Aft- ur á móti vitum við það hér heima, og þykir ekki tíðindum sæta, að ráðherrann hafi ,heim- sótt öll lönd Efnahagsbandalags- ins‘. Ef einhver skýldi spyrja, hvert erindi ráðherrann hafi haft var það að sögn fréttastof- unnar að ,fræða þessi lönd um íslenzk vandamál Qg fræðast sjálfur, í von um að finnast kunni lausn, sem Island geti sætt sig við‘. Vinna—Prjónastofa Dugleg kona, vön vélprjónaskap, óskast til vinnu strax á prjónastofu okkar, Frakkastíg 8. Nánari upplýsingar á staðnum. Ullarverksmiðjan FRAMTÍÐIN. IÐNNÁM Viljum ráða nema í bifreiðasmíði. Upplýsingar ekki í síma. Bílaskálinn h.f. Suðurlandsbraut 6. Námskeið til undirbúnings ATVINNUPRÓFS / hefst þriðjudaginn 21. þ.m. í kennslustofu Flug- skólans Þyts á Reykjavíkurflugvelli. I framhaldi af þessu námskeiði verður haldið sigl- ingafræðinámskeið á hausti komanda. Innritun daglega kl. 9 til 5. Sími 10880. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki vill ráða skrifstofumann eða stúlku. — Góð laufí. Umsóknir, er greini menntun og starfsreynslu, sendist afgr. blaðs- — Já, ég er glaður að vera kominn hingað til Islands aftur í þessa þægilega, rólegu borg, og í þetta góða veður, sem við bjuggumst satt að segja ekki við. Og hitta gamla kunningja. Nei, ég man nú ekki al- mennilega hvemig okkur Friðrik Ölafssyni hefur teflzt, þó held ég að ég hafi fleiri vinninga, En við höfum að- eins teflt einu sinni á Is- landi áður, og þá gerðum við jafntefli. Mótið Skákmótið hefst í dag í Lidó og eru þátttakendur 14 — auk þeirra Tals og Gapr- indasjvíli keppa þrír erlend- :r meistarar — sá höfðinglegi ■itórmeistari Gligoritsj frá Júgóslavíu. Nýsjálendingur- inn Wade og Norðmaðurinn Svein Johannsen. Stjóm Skáksambandsins hefur ákveðið að mót þetta skuli gert til að heiðra minn- ingu Péturs Zophoníassonar en í ár eru liðin 85 ár frá fæðingu hans. Hann var mik- ill hvatamaður að stofnun Taflfélags Reykjavikur og formaður þess um tíma. Og það er skemmtileg tilviljun að skákstjóri verður sonur hans, Ákl Pétursson. A. B. Bókabúð Máls og menningar. Laugavegi 18. ins eða í pósthólf 458 fyrir 18. þ.m. merkt: „Framtíðarstarf“. 2DAGAR SKYNDISALA 2DAGAR ÞRIÐJUDAG — MIÐVIKUDAG ★ FÖT FRÁ KR. 1000,00 ★ STAKAR BUXUR KR 400,00. ★ FRAKKAR FRÁ KR. 500,00. ★ SKYRTUR FRÁ KR. 150,00. ★ PEYSUR — HÁLFVIRÐI. ★ SOKKAR — GJAFVERÐ. ★ MARGT FLEIRA. ALLTAD 50% AFSLÁTTUR H E PPAD E I L D LAUGAVEGI 95 <

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.