Þjóðviljinn - 18.01.1964, Side 8
g SlÐA
ÞIÖÐVILIINN
Laugardagur 18. ianúar 1964
!
i
i
!
Viðsltiptareikningur 6079.
Innkaupsverð og flutnings-
kcstnaður olíuvara, sem flutt-
ar vora inn samkvæmt samn-
um við varnariiðið, var
skuldfært í fyrstu á re:kn-
ing 6076, sem áður getur. 1
júní 1955 var breytt til
þannig, að innkaupsverð og
flutningskostnaður var færl
til skuldar hjá Esso Export
Corporation á reikning Olíu-
félagsins h.f., sem merktur
var 6079. Td tekna á þenn-
an reikning var fært inn-
kaupsverð. flutningskostnað-
ur, svo og vátryggingarkostn-
aður olíuvara, sem seldar
voru varnarliðinu á Kefla-
víkurflugvelli, jafnóðum og
andvirði þeirra innheimtist.
Var innheitan framkvæmd
þannig að söluverð olíuvara,
sem seldar voru vamarliðinu,
var fært á tvo reikninga. Á
annan var færð fjárhæð, sem
svaraði til innkaupsverðs,
flutningskcstnaðar og vá-
tryggingar, en brúttó-álagn-
ingin var færð á hinn reikn-
inginn. Keikn. voru send-
ir til Esso Export Corpora-
tíon, sem sameinaði þá og
innheimti hjá aðalstöðvum
varnarliðsins í Bandaríkjun-
um. Fyrri reikningurinn var
færður til tekna á reikningi
nr. 6079, en seinni, álagningin,
var færður til tekna hjá Esso
Export Corporation á reikning
nr. 4137, sem áður er minnzt
á. Ákærður Haukur Hvann-
berg taldi ástæðuna til stofn-
unar reiknings þessa vera þá,
að fyrri hluta árs 1955 hafi
Olíufélaginu h.f. og Hinu ís-
lenzka steinolíuhlutafélagi
boðizt 3ja ára samningur um
sölu á olíuvörum til varnar-
liðsins, ef félögin gætu af-
greitt olíuvörumar við nægj-
anlega hagstæðu verði fyrír
varnarliðið. I samningavið-
ræðum milli Esso Export
Corporation og ákærðs Hauks
annars vegar og innkaupa-
stofnunar hersins hins vegar
kom það fram, að einn kostn-
aðarliðurinn væri veltuútsvar
af olíuvörunni, sem Hið ís-
lenzka steinolíuhlutafélag
kæmi til að afgreiða sam-
kvæmt væntanlegum samn-
ingi. Forráðamenn vamar-
liðsins héldu því fram, að
samkvæmt ákvæðum varnar-
samningsins væri vamarliðið
undanþegið greiðslu opin-
berra gjalda, og því ætti
veltuútsvarið ekki að hafa á-
hrif á verð olíuvörunnar til
varnarliðsins. Til að missa
ekki af samningum var á-
kveðið að ski'lja að vöruverð
og afgreiðslukostnað, með þvf
að afgreiðsluþóknunin rymni
til Hins íslenzka steinolíu-
hlutafélags. en vöruverðið,
þ.e. cif— verðið, rynni til
Esso Export Corporation, eft-
ir því sem afgreiðslur færu
fram. Ekki minntist ákærður
Haukur þess, að hann hafi
látið einstaka stjómarmenn
Olíufélagsins h.f. eða Hins
íslenzka steinolíuhlutafélags
vita um þetta fyrirkomulag.
Samkvæmt framburði fram-
viunufélaga í New York. Ár-
ið 1952 voru færðir t'l tekna
á reikningi þessum $ 67.141-
17. sem komu af geymaleigu-
reikningnum 6078. í desem-
ber 1954 voru endurgreiddir
$7.898.38 inn á reikning
6078. Afgangurinn var greidd-
ur Sambandi íslenzkra sam-
vinnufélaga 11. nóvember
1956. Voru dollarar þessir
notaðir til greiðslu á geyma-
stáli og samþykktir þann:g af
I ágúst 1954 voru greiddir
inn á reikning'nn $ 200.000.00
frá Esso Export Corporation
og voru skuldfærðir á reikn-
ing 6076. Fjárhæð þessari var
skilað Landsbanka Islands í
september 1954. 1. október
1954 greiddi Esso Export
Corporation $ 145.000.00 inn
á reikninginn og skuldfærði
Viðskiptareikningar Olínfélagsins h.f.
og Hins íslenzka steinolíuhlutafélags eru
margir og þá er víða að finna. Enn er
haldið áfram að gera grein fyrir nokkrum
reikninganna.
kvæmdastjóra Olíufélagsins
h.f., ákærðs Jóharms Gunn-
ars,, var sá háttur hafður á
um söluna til varnarliðsins,
að Esso Export Corporation
lánaði Olíufélaginu h.f. and-
virði olíuvörunnar, sem flutt
var inn vegna vamarliðsins.
Olíufélagið h.f. greiddi Esso
Export Corporation með því
að senda fyrirtækinu reikn-
inga yfir sölumar til vamar-
liðsins. Olíuvaran, ætluð
varnarliðinu. var flutt inn á
ábyrgð Olíufélagsins h.f.
Hvorki reiknings 6079 né
færslna, sem færðar voru á
hann, var getið í bókum Olíu-
félagsins h.f. Ákærður Hauk-
ur hélt því fram, að Olíu-
félagið h.f. ætti ekki birgð-
irnar. Hann taldi reikninginn
6079 ekkert launungamál,
enda vissu starfsmenn fé-
laganna um hann. Keikningn-
um var, að undirlagi núver-
andi aðalframkvæmdastjóra
Olíufélagsins h.f. og Hins ís-
lenzka steinolíuhlutafélags,
lokað um mitt ár 1959 og
frá sama tíma tekið til að
bóka birgðirnar, ætlaðar
varnarliðinu, sem eign Olíu-
félagsins h.f. Gja'Ideyriseftir-
litinu var ekki gerð skila-
grein um reikninginn né
færslur á hínn.
Reikningur Olíufélagsins
h.f. hjá skrifstofu Sambands
íslenzkra samvinnufélaga í
New York.
Olíufélagið h.f. átti við-
skiptareikning hjá skrifstofu
Sambands fslenzkra sam-
þá á reikningi 6078. Þessi
fjárhæð var endurgreidd til
Esso Export Corporation i
þrennu lagi: 3. apríl 1956
$ 40.000.00, 24. ágúst 1956
$ 40.000.00 og 21. desember
1956 $ 65.000.00.
13. nóvember 1956 greiddi
Esso Export Corporation
$ 18.657.72 inn á reikninginn,
sem skuldfært er í október
1956 á reikningi 6078, ásamt
greiðslu inn á reikning Hins
íslenzka steinolíuhlutafélags
hjá skrifstofu Sambands is-
lenzkra samvinnufélaga í
New York, samtals $ 37.461,-
54, sbr. nánar síðar.
Hinn 10. júní 1955 greiddi
skrifstofa Sambands íslenzkra
samvinnufélaga i New York
$ 15.000.00 til fyrirtækisins
General American and Dom-
inion Export Corporation í N.
York, sbr. nánar síðar, og
skuldfærði reikninginn um
þessa fjárhæð. Ennfremur
greiddi skrifstofan ti'l Sam-
bands islenzkra samvinnufé-
laga $ 3.657.72 og skuldfærði
á reikningnum. Var framan-
greind innborgun Esso Export
Corporation, að fjárhæð
$ 18.657.72, til greiðslu á
þessum fjárhæðum.
I bókum Olíufélagsins h.f.
er reikningur á nafni skrif-
stofu Sambands islenzkra
samvinnufélaga í New York
og eru færðar á hann nokkr-
ar færslur árin 1953 og 1958.
Engar af þeim færslum, sem
færðar eru hjá skrifstofu
*
Sambands islenzkra sam- |
vinnufélaga í New York á C
rekning Olíufélagsins h.f. H
eru á þeim reikningi. ^
Reikningur Ii.l.S hjá skrif-
stofu S.f.S. í New York. Hið
íslenzka steinclíuhlutafélag
hefur átt reikning hjá skrif-
stofu Sambands íslenzkra
samvinnufélaga í New York.
Reikningur þessi var athug-
aður og náði athugunin yfir
tímabilið 1949 til 1958. Ekki
tókst að fá fylgiskjöl með
öllum færslum, þrátt
fyrir ítrekaðar áskoranir.
Þannig fengust engin fylgi-
skjöl með færslum ársins
1953. Xnnborganir á reikning
þenna voru ávísanir, sem
Hið íslenzka steinolíuhlutafé-
lag sendi skrifstofu Sambands
íslenzkra samvinnufélaga í
New York og innborganir
frá Esso Export Corporation,
sem ekki var hægt að sjá,
að skuldfærðar hefðu verið
á viðskiptareikning Hins is-
lenzka steinolíuhlutafélags
hjá Esso Export Corporation
hvorki nr. 4137 né 4138. Þá
runnu inn á reikninginn f jár-
hæðir af reikningi nr. 4137
og nr. 6078. Loks greiddi á-
kærður Haukur Hvannberg
í einu lagi $ 28.345.00 (2. júní
1953).
f bókum Hins íslenzka
steinolíuhlutafélags er við-
skiptareikningur á nafni
skrifstofu Sambands íslenzkra
Samvinnufélaga i New York.
Reikningur þessi var opnaður
1949 og byrjar á sömu færslu
og viðskiptareikningur Hins
íslenzka steinolíuhlutafélags
hjá skrifstofu Sambands ís-
lenzkra samvinnufélaga í
New York. Á reikninginn eru
færðar nokkrar sömu færsl-
ur, sem færðar eru á reikn-
ingi Hins íslenzka steinoliu-
hlutafélags hjá skrifstoíu
Sambands íslenzkra sam-
vinnufélaga í New York.
Verður síðar gerð nánari
grein fyrir þessu.
Til glöggvunar skal tdcið
fram, að samkvæmt skýrslu
endurskoðandans var aMs
greitt inn á reikninginn:
a) '2'msar innborg-
anir $ 41.680.67
b) Innb. af Hauki Hvann-
berg $ 28.345.00
c) Frá reikn 4137 hjá
Esso $ 73.588.62
d) Frá reikn. 6078 hjá
Esso $ 18.803.82
Samtals $ 162.418.11
Ýmsar innborganir voru að-
allega ávísanir, sem H.Í.S.
hafði sent skrifstofu S.f.S. í
New York.
Gjaldeyriseftirlitið fékk
ekki yfirlit yfir reikning
þennan.
Oflug starfsemi Æskulýðs-
ráðs Akureyrar árið 1963
Æskulýðsráð Akureyrar skipa:
Formaður Pétur Sigurgeirsson,
Bjöm Baldursson, Einar Helga-
son, Eiríkur Sigurðsson, Har-
aldur M. Sigurðsson, Sigurður
Óli Brynjólfsson, Tryggvi Þor-
steinsson.
Fundir Æskulýðsráðs á árinu
voru 32 og þar tekin fyrir þau
málefni sem undir það heyra.
Aðalverkefni ráðsins var að
standa fyrir námskeiðum, tóm-
stundastarfi og skemmtunum
fyrir ur.glinga. Á árinu voru
alls 8 námskeið:
Dansnámskeið: Kennari frú
Margrét Rögnvaldsdóttir. Nem-
endur 160.
Hjjilp í viðlögum: Kennarar
Tryggvi Þorsteinsson og Guð-
mundur Þorsteinsson, nemendur
40.
Námskeið i teikningu og með-
ferð lita: Kennari Einar Helga-
son, nemendur 37.
Sjóvinnunámskeið: Kennarar
Bjöm Baldvinsson, Helgi Hálf-
dánarson og Þorsteinn Stefáns-
son, nemendur 30.
Námskeið í hjúkrun: Kennari
frk. Ingibjörg Magnúsdóttir,
nemendur 47.
Námskeið er vera átti í bú-
vinnu í maí féll niður sökum
þátttökuleysis.
Radionámskeið: Kennari Arn-
grímur Jóhannsson, nemendur
52.
Námskeið í smábátasm.: Kenn-
ari Dúi Eðvaldssop o.fl., nem-
endur um 50.
Námskeið í meðferð og við-
gerð reiðhjóla m. v.él: Kennari
Stefán Snæbjömsson.
Kvikmyndir Tiafa verið sýnd-
ar i sambandi við öll nám-
skeiðin og sjóferð var teria pseð
m.s. Drang fyrir nemendur sjó-
vinnunámskeiðsins.
Æskulýðsráð hefur staðið fyr-
ir stofnun nokkurra klúbba og
nefndaj og nokkur félög hafa
fengið aðstöðu til fundahalds í
húsnæði Æskulýðsráðs í Iþrótta-
vallarhúsinu.
Æskulýðsráð fékk á árinu um-
ráð yfir gamla flugskýlinu við
Hafnarstræti og þar hefur verið
komið upp aðstöðu fyrir vél-
hjólaeigendur til viðgerða á hjól-
um sínum og ögn hefur verið
byrjað þama á undirbúningi að
smíði smábátaverkstæðis og
bátageymslu.
Á s.l. sumri voru athugaðir
möguleikar á skemmtanahaldi
um verzlunarmannahelgina fyrir
ungt fólk f Vaglaskógi en ekki
fengust nauðsynleg leyfi yfir-
valda til þess. Reynt verður aft-
ur næsta sumar.
Skemmtiklúbburinn Sjöstjarn-
an hefur haldið uppi dans-
skemmtunum hálfsmánaðarlega
með aðstoð og eftirliti Æsku-
lýðsráðs. Fara skemmtanir fram
í Lóni.
Á árinu hélt framkvæmda-
stjóri Æskulýðsráðs erindi um
æskulýðsmál hjá 6 félögum og
félagssamtökur«i auk ýmissa fé-
lagsfunda er hann sat vegna
ráðsins. ’
Yfirlýsing
Að marggefnu tilefni vil ég
hér með lýsa því yfir að ég
er ekki höfundur að greininni:
Vinnulýðræði, sem birtist í
Úrvali í desember s. I.
Grein þessi fjallar um leið,
sem talin er að hafi verið
reynd til þess að draga úr and-
ctæðum „vinnu” og „fjár-
magns” og er x því fólgin, að
starfsmenn fái h'lutdeild í
stjórn fyrirtækja og jafnframt
arð, sem grundvallast á af-
komu fyrirtækjanna hverju
sinni.
Vil ég alls ekki vera bendl-
aður við þann þvætting, sem
fellst í nefndri grein.
Haukur Helgason,
bankafulltrúi.
i song
Hjá Ríkisútgáfu námsbóka er
komið út nýtt kennsluhefti í
söng, Keðjusöngvar, 1 heíti, eft-
ir Jón Ásgeirsson söngkennara.
Sönghefti þetta er það fyrsta
af þrem heftum af keðjusöng-
um, sem í ráði er að gefa út.
Mikil vöntun hefur verið á
lögum hentugum til kennslu í
margrödduðum söng, og er með
útgáfu á Keðjusöngheftum þess-
um reynt að bæta að nokkru
úr þessum skorti.
í þessu fyrsta hefti Keðju-
söngva eru tólf tveggja til
þriggja tóna lög á tveim nótna-
strengjum og 4 — 5 4 til 5 tóna
lög á þrem nótnastrengjum. Lög
þessi eru samin af Jóni Ásgeirs-
syni, söngkennara, utan tveggja
laga. Klukkur á bls. 21 og Upn
með söng, á bls. 24.
Við niðurröðun laganna hefur
vex’ið farið eftir svonefndu „Ton-
ica-do” söngkennslukerfi, sem
er mjög gamalt kerfi og hefur á
síðari árum rutt sér til rúms
við söngkennslu í skólum með
góðum árangri.
Prentun Keðjusöngvanna ann-
aðist I-itbrá h.f kápupi’entun
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
-
Framhald af 4. síðu.
Enn nefndi Alfreð sem dæmi
f.jármáladeild Rafmagnsveitu
Reykjavíkur. Þar unnu árið
1961 alls 65 manns, en í raf-
magnsveitunni í borginni Vest-
erás, scm er álíka stór og
Reykjavík, væru starfsmenn
23 taisins.
Þá rakti ræðumaður enn-
fremur dæmi um eftirlitsleysi
og stjórnleysi í birgðastöð
fyrirtækisins og við benzín- og
eldsneytisafhendingu.
Lofsvcrð viðleitni síð-
ustu árin
Alfreð Gíslason minnti á að
á árinu 1960 hefðu fulltrúar
Alþýðubandalagsins og Fram-
sóknarflokksins í borgarstjórn
borið fram tillögu um athugun
á rekstri Rafmagnsveitu
Reykjavíkur. Þeim tillögum
var vísað frá. Ári síðar fluttu
fulltrúar Alþýðubandalagsins
enn tillögu um athugun á
reksti’i borgarfyrirtækja, þar
með Rafmagnsveitunnar, og
var þeirri tillögu einnig visað
frá. í júlí 1962 . kom enn fram<
tillaga um athugun á öllum
rekstri Reykjavíkur og í des-
ember sama ár flutti Alfreð
enn tillögu svipaðs efnis. En
allt kom fyrir ekki — og væri
engu líkara en fyrirtækið
væri yfir gagnrýni hafið.
Ræðumaður tók það íram,
að á síðustu árum hefði verið
sýnd lofsverð viðleitni að bæta
reksturinn og kippa í lag því
sem mest fór aftaga, en til-
löguna flytti hann nú vegna
þess að hann teldi það ofvax-
ið borgarráði að hafa eftirlit
með rekstri slíks fyrirtækis
sem Rafmagnsveita Reykjavík-
ur er.
★
Geir Hallgrímsson borgar-
stjóri kvað borgarráð hafa um-
rætt málefni til meðferðar Qg
þessvegna teldi hann óeðlilegt
að skipa nefnd í málið. Yrði
slík nefndarskipun að sínu á-
liti sízt fallin til að flýta með-
ferð málsins. Mótmælti borgar-
stjóri því livernig málið hefði
verið lagt fyrir borgarstjórn-
ina nú og svaraði síðan ýms-
um atriðum í ræðu flutnings-
manns.
Að loknum nokkrum um-
ræðum var tillaga borgarstjóra
um að vísa tillögu Alfreðs
Gíslasonar frá samþykkt með
atkvæðum meirihlutafulltrú-
anna.
>---------------------------
Fréttatilkynning
frá orðuritara
Forseti íslands sæmdi í gær
Alexander M. Alexandrov, am'b-
assador Sovétríkjanna, stórkrossi
hinnar íslenzku fálkaorðu.
FDRUSTUMENN FÉLAGA —
ÁTHUGIÐ!
Félagsstörf og mælska
eftir Hannes Jónsson félagsfræðing
er úrvals handbók fyrir alla þá, sem taka
.vilja. ábyrgan þátt í félagsstarfi og ná ár-
angri í fundarstörfum og mælsku.
Bók þessi er algjörlega hlutlaus og fjallar um
mælsku og allar tegundir félags- og fundarstarfa.
í henni er líka rökfræðiágrip, fróðlegur kafli um
áróður og margar teikningar af fyrirkomulagi í
fundarsal.
Ætla má, að bók þessi geti orðið félagsstjórnum,
fastanefndum og áhugasömum félagsmönnum að
miklu gagni.
Ef keypt eru minnst 5 eintök gegn staðgreiðslu fá
félög bókina , með afslætti.
Munið, að leikni í félagsstörfum og mælsku ge'tur
ráðið miklu um þjóðfélagslegan frama einsták-
lingsins og framvindu þjóðfélagsmála.
Einstaklingar, sem eignast vilia þessa hagnýtu
ók, geta pantað hana beint , frá útgefanda eða
fengið hana hjá flestum bóksölum.
YOTIÐ ÞETTA TÆKIFÆRI.
FÉL AGSMÁL AST OFNUNIN
Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624.