Þjóðviljinn - 18.01.1964, Page 9

Þjóðviljinn - 18.01.1964, Page 9
Laugardagur 18. janúar 1964 ÞlðÐVUJINN SIÐA 9 I ! ! ! flipái mnioiPSöQT) D útvarpið 7| ^j8 gtófl* loftsaIi> hádegishitinn skipin ★ Klukkan 11 í gær var sunnan og suðvestan kaldi hér á landi. Norðanlands var bjartviðri, en þoka og sums staðar rigning sunnanlands. Mikil hæð yfir vestur Ev- rópu, en við Suður-Grænland er djúp lægð sem grynnist hægt. til minnis I ★ í dag er föstudagur 17. jan. Ántóníusmessa. Árdegis- háflæði kl. 7.01. Þjóðhátíðar- dagur Monako. — Stofnað Eimskipafélag Islands 1914. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 18. til 25. janúar ann- ast Reykjavíkur Apótek. Sími 11760. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði frá kl. 13 í dag (laugardag) til kl. 8 á mánudagsmorgun annast Páll Garðar Ólafsson læknir, sími 50126. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir ð sama stað klukkan 8 til 18. Síml 2 12 30. I ★ Slökkviliðið o8 siúkrafcif- reiðin sími 11100. •k Lögreglan sfml 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapótefc eru opln alla xdrka daga kl 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 *• Neyðarlæknir vakt «lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 - Sími 11510. *• Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði simi 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. lausarriaga dukkan J.15- 16 og sunnudaga kL 18-18. ★ Eimskipafél Reykjavíkur. Katla er á Akureyri. Askja er í Hamborg. ★ Hafskip. Laxá er í Ham- borg. Rangá fór frá Gauta- borg í gær til Reykjavíkur. Selá fór frá Hull í gær til Hamborgar. Spurven fór frá Hull í gær til Rvíkur. Lise Jörg fór frá Helsingborg 15. janúar til Rvíkur. ★ I dag er laugardagur 18. janúar. Prisca. Árdegishá- flæði klukkan 7.36. 1. S. I. stofnað 1912. ★ Skipadeild SfS. Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell væntan- legt til Camden á morgun. Dísarfell fór í gær frá Rvík til Breiðdalsvíkur, Stöðvarfj. og Vopnafjarðar. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgafell er í Riga; fer þaðan til Ventspils og R- víkur. Hamrafell kemur til Aruba í dag; fer þaðan á morgun til Hafnarfjarðar. Stapafell fór í gær frá Hval- firði til Bergen. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Rvík klukkan 13.00 í dag austur um land í hring- ferð. Esja er væntanleg til Rvíkur í dag að austan úr hringferð. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill var við Shetlandseyjar í gærkvöld á leið til Raufarhafnar. Skjald- breið fór frá Rvík í gær vest- ur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. flugið krossgáta Þjóðviljans Lárctt: 1 fisk 3 vökvi 7 loka 9 síðan 10 spyrja 11 safn 13 hvíldi 15 ældi 17 stafur 19 erfiði 20 staup 21 ending. Lóðrétt: 1 eiguleg 2 gæfa 4 sk.st. 5 kona 6 hirzla 8 vendi 12 stefna 14 fiskur 16 nudd 18 tónn. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 1 vikulokin (Jónas Jónasson). 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17.00 Þetta vil ég heyra: Hjörtur Halldórsson velur sér plötur. 18.00 Útvarpssaga bamanna: Dísa og sagan af Svart- skegg. 18.30 Tómstundaþáttur bama og unglinga. 20.00 Leikrit Þjóðleikhússins: Dimmuborgir eftir Sig- urð Róbertsson. Leikstj.. Gunnar Eyjólfsson. — Leikendur: Ævar R. Kvaran, Kristbjörg Kjeld, Rúrik Haralds- son, Sigríður Hagalín, Valur Gíslason, Bríet Héðinsdóttir. Aðrir leikendur: Gísli Al- freðsson, Brynja Bene- diktsd. Bessi Bjama- son, Stefán Thors, Sverrir Guðmundsson og Leifur Ivarsson. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Danslög. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 15.15. Innanlandsf Iug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. ★ Loftleiðir. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá N.Y. klukkan 7.30. Fer til Lúxem- borgar klukkan 9. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Lúxemborg klukkan 23.00. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá K-höfn, Gautaborg og Osló klukkan 23.00. Fer til N.Y. klukkan 00.30. messur i i Um svipað leyti lesa tveir menn á rannsóknarstofu í Stokkhólmi um slysið. „Þetta var heldur óheppilegt, að skipið skyldi stranda, dr. Böhmer“ segir annar þeirra. „Já, við eigum það á hættu, að allt komist upp, hverju guð forði! Það er eins og við sitjum í óheppni", and- varpar hinn. Þeir félagar hafa til þess fulla ástæðu að halda þessu máli leyndu. Miklu magni af CPF hefur verið stolið, erlendir agentar keypt það upp. Og nú er dallurinn sokk- inn. Þetta efni hefur þann sérkennilega eiginleika að lita sjóvatn lillablátt! gengið Reikningspund 1 sterlingsp. 120.16 120.46 U.S.A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 dönsk kr. 622.46 624.06 norsk kr: 600.09 601.63 sænsk kr. 826.80 828.95 nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 fr. franki 874.08 876.32 belgískur fr. 86.17 86.39 sv. franki 995.12 997.67 yllini 1.193.68 1,196.74 tékkneskar kr. 596.40 598.00 v-þýzkt m. 1.080.90 1.083.66 líra (1000) 69.08 69.26 austurr. sch. 166.18 166.60 peseti 71.60 71.80 söfnin ★ Dómkirkjan Messa kL 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Hjalti Guðmundsson. Bama- samkoma kl. 11 i Tjamar- bæ. Séra Hjalti Guðmunds- son. ★ Laugarncskirkja Messa kl. 2 e.h. Settur dóm- prófastur séra Óskar J. Þor- láksson setur séra Grím Grímsson í ÁsprestakalU inn í embætti. Bamaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. ★ Asprestakall Messa kl. 2 e.h. í Laugames- kirkju. Séra Óskar J. Þor- láksson settur dómprófastur setur sóknarprestinn sr. Grím Grímsson inn í embætti. ★ Bústaðaprestakall Bamasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2, sama stað. Fermingar- böm og aðstandendur þeirra eru sérstaklega beðin að sækja messuna. Séra Ólafur Skúlason. ★ Hallgrímskirkja Bamaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2 Séra Sigurjón Þ. Ámason. ★ Langholtsprestakall Bamaguðsþjónusta kl. 10.30 Messa kl. 2. Séra Árelíus Ni- elsson. ★ Grensásprestakall Sunnudagaskóli í Breiðagerð- isskólanum kl. 10.30. Messa á sama stað kl. 2. Séra Felix Ólafsson. ★ Kópavogsklrkja Messa klukkan 2. Bamasam- koma klukkan 10.30 f.h. Séra Gunnar Ámason. ★ Háteigsprestakall Messa í hátíðarsal Sjómanna- skólans kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðs- son. ★ Asgrfmssafn, stræti 74. Opið þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30 til 4 síðdegis. ★ Bókasal'n Kópavogs i Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud., fimmtud og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Barna- tímar i Kársnesskóla auglýst- ir þar. ★ Bókasafn Seltjamarness. Opið: ánudaga kL 6.15—7 og 8—10. Miðvikudaga kL 5.15 —7. Föstudaga kL 6.15—7 og 8—10. félagslíf ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á timabilinu 15. eept.— 15. mal sem hér segirj föstudaga kl. 8.10 e.h.i laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kL 4—7 e.h. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. CTtlSn alla virka daga klufckan 13-15. ★ Minjasafn Reykjavtkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nems luagardaga frá kl. 13—15. ir Borgarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A. simi 12308. Ctlánsdeild 2-16 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stoía 10-10 alla virka daga. Laugardaga 10-7 og sunna- daga 2-7. Otibúið Hólmgarði 84. Opið frá klukkan 5-7 al'a virka daga nema laugardaga. Utibúið Hofsvallagötu 10. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Utibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga, miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 alla virka daga nema Iaugardaga. ★ Bókasafn Félags jároiön- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kL 2—5. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið briðju- daga, ömmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Ilúsmæðrafélag Rvíkur. Konur! Munið hinn árlega afmælisfagnað félagsins með sameiginlegu borðhaldi og skemmtiatriðum í Þjóðleik- húskjallaranum miðvikudag- inn 22. þ.m. Fantanir teknar í áður auglýstum símum hjá formanni. fundur ★ Kvenfélag Kópavogs Fundur í félagsheimilinu uppi þriðjudaginn 21. janúar. Hefst kl. 20.30 stundvíslega með kvikmyndasýningu. Mætið vel. Stjómin. ★ Kvenréttindaféiag Islands Fundur verður haldinn í fé- lagsheimili prentara á Hverf- isgötu 21. þriðjudaginn 21. janúar kl. 20.30. Fundarefni: Reglugerð fyrir 19. júní, blað K.R.F.l. Anna Sigurðardóttir talar um, hvar íslenzkar kon- ur eru á vegi staddar í jafn- réttindamálum. Félagskonur fjölmenni og taki með sér gesti. fálkaorðan ★ Forseti íslands sæmli í gær Óttarr Möller for- stjóra h.f. Eimskipafélags ís- lands, riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu, í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. visan Bergstaða- sunnudaga. ★ Borgarbúi kvað: Borgarstjómin óð og ær ætlar að byggja ráðhús. Mundi þó ei þykja nær þörfin fyrir náðhús? Bæjarbúi. minningarspjöld ★ Flngbjörgnnarsveitin gefur út minningarkort til styrktar starfsemi sinni og fást þau á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar. Laugarásvegi 73. sími 34527. Hæðagerði 54, sími 37392, I I ! Lausu AUSTURBÆR. hverfin VESTURBÆR: Laufásvegur Fálkagata Langahlíð Melar AFGREIÐSLA ÞJÓÐVILJANS Skólavörðustíg 19 — sími 17-500. Auglýsingasíminn er 17-500 fímmlínur k

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.