Þjóðviljinn - 28.02.1964, Síða 1

Þjóðviljinn - 28.02.1964, Síða 1
Föstudagur 28. febrúar 1964 — 29. árgangur — 49. tölublað. Skipbrots- menn í Reykjavik Hér á myndinni sjáum við skip- brotsmennina. þó ekki alla. Þeir gátu engu bjargað frá borði og eru því í ígangsklæ'ðum sínum einum saman. Yfirmenn skips- in* voru enn fyrir austan. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Togarastrand við Krosssand #E!X!DAEY *BJARNAREY STÓRHÖFÐf trsUÖÖREIf Pólverjarnir komu í bæinn í gær Skipbrotsmennirnir af togar- anum Wislok komu til Reykja- vikur um sex leytið í gærkvöld. Dveljast þeir á Hótel Skjald- breið, og verða hér í nokkra daga meðan þcir bíða eftir flug- fari utan. 23 skipsbrotsmenn Togarinn strandaði á Krosssandi, komu tu bæ1arins> fjórir yfir. vestan Markarfljótsósa, norður menn urðu eftir fyrir austan og af ElUðaey. EINN SKIPVERJANNA FORST, BJARGAÐ Lúðvík Jósepsson um áfengisfrumvarpið nýja: Flótti frá vandanum ■ Áfengislagafrumvarpið var til annarrar umræðu í neðri deild Alþingis í gær og várð henni lokið en atkvæða- greiðslu frestað. Lúðvík Jósepsson og Geir Gunnarsson báru fram tvær breytingartillögur við frumvarpið. Er önn- ur þess efnis, að verði ungmenni undir 21 árs aldri upp- víst að ölvun skuli undanbragðalaust gera rannsókn á bví hver veitti eða seldi því áfengi. Seinni tillaga þeirra er um að fella niður ákvæði í frumvarpinu um að ung- lingum undir aldurstakmarki sé heimilt að sækía vínveit- ingastaði í fylgd með forráðamönnum sínum. YFIRNEFNDIN ÁKVEÐUR VERÐ Á SÍLD OG LOÐNU Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur að undanfömu unnið að verðákvörðunum á síld veiddri við Suður- og Vesturland fyrir verðlagstímabilið, sem hefst þann 1. marz n.k., og ennfremur á loðnu. Samkomulag náðist ekki um verð á síld til heilfrystingar og sfld til bræðslu, svo og loðnu til bræðslu. Þessum verðákvörð- unum hefur því verið vísað til úrskurðar yfirnefndar sam- kvæmt ákvæðum laga um Verð- lagsráð sjávarútvegsins. Yfimefndin hefur veiáð skip- uð og eiga eftirtaldir menn sæti i henni: Guðmundur Ólafs, banka- stjóri, sem er formaður nefnd- arinnar, skipaður af Hæstarétti. Ólafur Jónsson, framkvæmda- stjóri, Reykjavík, og Guðmundur Kr. Jónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík, tilnefndir af iulltrúum fiskkaupenda í Verð- lagsráðinu og Sigurður Péturs- son, útgerðarmaður, Reykjavík og Tryggvi Helgason. sjómaður, Akureyri, tilnefndir af fulltrú- um fiskseljenda í Verðlagsráð- f stuttri ræðu fór Lúðvík all- hörðum orðum um frumvarp þetta og sýndi fram á að það væri annars vegar flótti frá vandamálinu eins og tillagan um lækkun aldurstakmarksins ber vitni um og hins vegar kák; verið væri að fara í kringum hinn raunverulega vanda eins og köttur fer í kringum heitan graut. Benti Lúðvík á, að smá- vægilegar breytingar á lagabók- staf leysti ekki þennan vanda né tilslakanir eins og þær, að ætla að leyfa átján ára ungling- um að kaupa og neyta áfeng- is. Það væri framkvæmd lag- anna, sagði hann, sem skipti máli og það væri hún og allt eftirlit sem væri í molum. Þessu yrði að breyta. Þá beindi hann því til þingsins að það hætti öllu dekri við drykkjuskap og að það afnæmi þau brennivíns- fríðindi sem allmargir opinber- ir aðilar nú njóta; væri það betra fordæmi en sambykkt um Framhald á 2. síðu. Fara til Leipzig Vorkaupstefnan í Leipzig hefst á sunnudag og verður þátttaka í henni almennari en nokkru sinni fyrr. Meðal annars sækja sýninguna 30—40 íslenzkir kaup- sýslumenn. Einnig hefur þrem íslenzkum blaðamönnum verið boðið á sýninguna, þeim Magn- úsi Kjartanssyni ritstjóra Þjóð- viljans, Stefáni Jónssyni frétta- mannj ríkisútvarpsins og Þór- ami Þórarinssyni ritstjóra Tím- ■ Pólski togarinn Wisl- ok frá Gdynia strandaði í gærmorgun við Land- eyjasand ré't't vestan við Markarfljótsósa. Togar inn var á leiðinni á Grænlandsmið og olli áttavitaskekkja strand- inu. ■ Tuttugu og níu manna áhöfn var á skipinu og björguðust nítján menn í land af sjálfsdáðum, en níu mönnum var bjarg- að í land af Slysavarna- deildinni á Hvolsvelli með selflutningi í björg- unarstól. ■ Einn maður drukkn- aði og annar slasaðist alvarlega. Pólski togarinn Wislok GDY 186 var smíðaður árið 1957 í ^Póllandi og er 750 smálestir að stærð. Þeir höfðu verið 7 sól- arhringa í hafi og voru á leið vestur fyrir land til fiskveiða á miðunum milli íslands og Græn- lands. Ætlunin var að koma hér við og taka vatn og vistir. Sam- kvæmt upplýsingum frá Oddi Helgasyni, umboðsmanni pólskra togara hér á landi mun togar- inn hafa strandað vegna átta- vitaskekkju. Á strandstað er mikið um grynningar og hvítur brimskaflinn við sandinn, þrátt fyrir blíðskaparveður. Togarinn ætluðu að freista þess að ast út í togarann á fjöru. Pólverjamir voru að sjálf- sögðu þreyttir eftir allt volkið. Þeir höfðu fengið skotsilfur ef þeir vildu létta sér upp um kvöldið, en flestir bjuggust við að halda kyrru fyrir og skoða sig heldur um daginn eftir. Engu gátu þeir bjargað frá borði, og eru í igangsklæðum sínum ein- um saman. Áttavitaskekkja Með aðstoð Amórs Hanni- balssonar höfðum við tal af nokkrum skipverjum. Fyrir þeim var fyrsti vélstjóri. Kvaðst hann hafa verið niðri í vélarrúmi er skipið strandaði, og vildi ekki taka fram fyrir hendur skip- stjóra síns með því að segja neitt um orsakir strandsins, en éins og frá hefur verið skýrt mun bafa verið um áttavita- skekkju að, ræða. Giftur þrjár vikur Pólverjarnir voru flestir held- ur flýtislega búnir, höfðu ber- sýnilega lítinn tíma háft til að sinna slíku eins og við mátti búast. Þeim sagðist annars svo frá, að tveir menn hefðu hrokk- ið útbyrðis, er skipið hallaðist skyndilega mikið í brimgarðinum. Öðrum tókst að bjarga mikið meiddum, en hinum ekki. Hinn látni var ungur maður og ný- giftur, hafði verið kvæntur að- eins þrjár vikur. Sá er bjarg- aðist um borð varð eftir á Bakka. Var síðar sendur eftir honum sjúkrabíll og hann flutt- ur á sjúkrahús í Reykjavík. Ætlaði á Grænlandsmið Þegar skipið strandaði var það á leið til Revkjavíkur að taka vatn og vistir, en síðan var ætlunin að halda til veiða á Grænlandsmið. Skipið er sem fyrr segir frá Gdynia og voru sjö sólarhringar síðan það lét úr höfn. Skipverjar Ijúka miklu lofsorði á björgunarsveitina og bakka alla aðhlynningu sér sýnda, hún hafi verið með þeim ágætum, sem mest má vera. VIÐTAL VIÐ FORMANN BIÖRGUNARSVEITAR- INNAR Á HVOLSVELLI SJÁ 12. SlÐU. Framhald á 2. síðu. Nýr sölusamning- ur vií Sovétríkin H í gaer barst Þjóðviljanum eftirfarandi fréttatilkynning frá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Sjávarafurðadeild SÍS um sölu á hraðfrystri Suðurlandssíld og bolfiskflök- um til Sovétríkjanna; ,.Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna og Sjávarafurðadeild SlS hafa nýlega gengið frá sölu- samningum við V/O Prodintorg í Moskvu á hraðfrystri Suður- Landhelgissáttmálinn fagður fram i dag sjá síðu© landssíld og hraðfrystum bol- fiskflökum, sem hér segir: Tonn 12.000 af hraðfrystri Suðurlandssíld. 15.000 af hrað- frystum bolfiskflökum. Uppí bolfiskflakasamninginn er einkum gert ráð fyrir að af- greiða þorsk- og karfaflök, en einnig kaupa Ráðstjómarríkin verulegt magn af ýsu- stein- bíts-, ufsa- og lönguflökum. Ráðgert er að afgreiða ofan- greint magn af hraðfrystri síld til júníloka þessa árs, en bol- fiskflökin til ársloka.” Island aðili að Moskvu- sáttmálanum ★ Stjórnarliðið felldi í gær að viðhöfðu nafna- kalli í sameinuðu Alþingi tillögu þeirra Einars Ol- geirssonar, Ragnars Arnalds og Gils Guðmundssonar um að jafnframt því að fsland gerist aðili að Moskvusátt- málanum um takmarkað bann við kjarnorkuvopnatil- raunum, skyldi lýst yfir því að ísland yrði um alla fram- tíð kiarnorkuvopnalaust svæði. Má því ljóst vera að islenzkir hernámssinnar ætla engri leið að loka ef beim skyldi e''v’hverntíma gefast tækifæri til að gera bióðinm meiri bölvun en orðið er eða verða kallaðir til að fóma 'ér algjörlega fyrir vest- rænt frelsi. ★ Aðild fslands að Moskvu- sáttmálanum var samþykkt samhljóða og er fsi«->rhr,£_ -i V'ÓvoJf i»- ’ k - rrorq kjarnorkutilra’unir eða leyfa á landi sinu, yfir þvi eða i hafinu umhværfis það. l

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.