Þjóðviljinn - 28.02.1964, Síða 3

Þjóðviljinn - 28.02.1964, Síða 3
Föstudagur 28. febrúar 1964 Fiskveiðaráðstefnan í London • Landhelgissáltmálinn mun verða lagður fram í dag LONDON 27/2 — Það dróst að sú nefnd fiskveiðiráðstefn- unnar í London sem átti að leggja síðustu hönd á sátt- málann um landhelgina lyki starfi og varð hann því ekki lagður fyrir ráðstefnuna í dag, en verður það væntanlega fyrir hádegi á morgun, föstudag. ÞIÓÐVILJINN SlÐA 3 Margir áheyrendur fylgjast með réttarhöldunum i ráðhúsinu í Frankfurt yfir böðlunum frá Auschwitz, meðal þeirra bandaríska lcikritaskáldið Arthur Millcr, sem er á myndinni til vinstri. Á hægri myndinni er dr. Fritz Wollken sem bar vitni í gær. Auschwitzfangi ber vitni í Frankfurt Réttarhöldum í máli Helanders að ljúka STOKKHÓLMI 27/2 — Réttar,- hðldum í máli Helanders bisk- ups er nú loksins að ljúka. Verj- andi Helanders hélt níu klukku- stunda lokaræðu sína í dag. Saksóknarinn mun flytja sína lokaræðu 6. marz. 25. Kosmos á loft MOSKVU 27/2 — Nýju gervi- tungli af gerðinni Kosmos, því 25. í röðinni, var skotið frá Sov- étríkjunum í dag. Jarðfirð er 526 km og jarðnánd 272 km. I geimnum og heima COLUMBUS 27/2 — Fyrsti bandariski geimfarinn, John Glenn, sem kom til jarðar heilu og höldnu úr geimferð sinni var lagður hér inn á spítala í gær. Hann hafði stigið á sápustykki í baðherbergi sínu og steypzt á höfuðið. Rúmenar til Peking PEKING 27/2 — Sendinefnd frá kommúnistaflokki Rúmeníu kemur í næsta mánuði til Pek- ing að ræða við kínverska leið- toga um sambúð landanna og á- greininginn innan hinnar komm- únistisku hreyfingar. Pathet Lao sækir á VIENTIANE 27/2 — Sveitir Pathet Lao hafa sótt fram að undanförnu á Krukkusléttu og munar nú minnstu að þær hafi hana alla á valdi sínu. Lögreglan beitti bæði barefl- um og vatnsdælum gegn stúd- entunum og sigaði á þá hund- um, sem bitu marga þeirra svo illa, að fara varð með þá í öll sextán ríki ráðstefnunnar nema Island og Noregur eiga fulltrúa í þessari nefnd, en norsku og íslenzku fulltrúamir hafa lýst yfir að þeir geti ekki sætt sig við meginatriði þess landhelgissáttmála sem hin fjór- tán ríkin hafa komið sér saman um. I mótsögn við alþjóðalög Fulltrúar Svíþjóðar og Portú- gals í nefndinni munu hafa bent á að ýms ákvæði sáttmálaupp- kastsins stangist á við reglur alþjóðalaga og þurfi sérstakrar Forvextir hækka í Bretlandi LONDON 27/2 — Vegna stöð- ugt versnandi greiðslujafnaðar hefur brezka stjómin gripið til þess ráðs að hækka forvexti Englandsbanka um eitt prósent upp í fimm. Þessi ráðstöfun hefur verið umdeild innan rík- isstjómarinnar, þar sem þessi hækkun er líkleg til að draga úr hagvextinum, en slík þróun er ekki líkleg til að bæta sigur- horfur Ihaldsflokksins í kosning- unum á þessu ári. sjúkrahús, þar sem gert var að sárum þeirra. Meira en sextíu stúdentar særðust o-g um tuttugu þeirra voru teknir höndum. Uppþotin hófust eftir að athugunar við og mun töfin stafa af því. Það er þó talið víst að fullt samkomulag takist um þessi atriði sáttmálans sem verði endanlega samþykktur af rikjun- um fjórtán. TH tuttugu áxa Bretar hafa lagt mikið kapp á að sáttmálinn verði afgreidd- ur á ráðstefnunni, svo að aðild- arríkin geti fullgilt hann á næst- MOSKVU 27/2 — Krústjoff for- sætisráðherra sagði í dag við móttöku í Kreml, sem haldin var i lok níu daga heimsóknar Krags, forsætisráðherra Dana, í Sovétríkjunum, að sambúð land- anna hefði batnað verulega síð- ustu árin. Enda þótt þau greindi á um nokkrum stúdentum hafði ver- ið neitað um afgreiðslu í veit- ingahúsi í Princess Anne. Allt hafði farið friðsamlega fram í fyrstu, en þegar lögreglu- menn komu á vettvang og réð- ust gegn stúdentunum með kylf- ur sínar á lofti og börðu einn þeirra í rot, snerust þeir til varnar oc köstuðu sn'ót.i og tómum glerflöskum í lögreglu- mennina. unni. Talið er að sum ákvæði hans verði höfð heldur lauslega orðuð að þessu sinni til að auð- velda samkomulag um þau. Þeg- ar hefur verið ákveðið að sátt- málinn skuli gilda i tuttugu ár, með tveggja ára uppsagnarfresti að þeim loknum. Markaðsmál í dag Þegar landhelgissáttmálinn hef- ur verið afgreiddur, mun ráð- stefnan taka fyrir markaðsmál- in, en ekki er búizt við miklum umræðum um þau og þykir lík- legt að ráðstefnunni verði lokið á föstudag. Sennilega verður ein- hver samþykkt almenns eðlis gerð um markaðsmálin. ýmislegt, gætu þau búið saman í friði og vinsemd, sagði Krúst- joff, sem bætti við, að góðar horfur væru á auknum viðskipt- um þeirra. I svarræðu sinni sagði Krag m.a. að hann hlakk- aði til að taka á móti Krústjoff þegar hann heimsækti Norður- lönd í sumar. I tilkynningu sem gefin var út að loknum viðræðum forsætis- ráðherranna var sagt að rædd hefðu verið sameiginleg áhuga- mál af vinsemd og einlægni og viðræðumar hefðu aukið skiln- ing milli ríkjanna. Lögð var á- herzla á gildi SÞ fyrir þá við- leitni að draga úr viðsjám og bæta sambúð ríkja. Þess er ekki getið í tilkynn- ingunni hvort rætt hafi verið um staðsetningu kjarnavopna á Norðurlöndum, en í viðtali við danska blaðamenn sagði Krúst- joff, að gera ætti sáttmála sem bannaði kjamavopn í Norður- Evrópu. Samið hefur verið um kaup Sovétríkjanna á þremur kaeli- skipum frá Danmörku og við- ræður hafnar um kaup sextán slíkra skipa til viðbótar. Krag heldur heimleiðis til Kaupmannahafnar á föstudags- morgun. ; i FRANKFURT 27/2 — A ný- ársdag gyðinga, 19. septemfcer 1944, voru meirx en 300 gyð- ingafangar drepnir f gasklefun- um í Auschwitz. Þannig héldu nazistar upp á daginn, sagði fyrrverandi Ausc’ witzfangi, þeg- ar hann bar vitni fyrir réttinum í Frankfurt dag. Vitnið var dr. Fritz Wollken, sem nú er læknir í Vínarborg, en var í fangabúðunum í Ausch- witz frá árinu 1943 fram í janú- ar 1945, þegar rauði herinn leysti þá fanga sem eftiv ,:íðu. Wollken er eitt helzta vitnið í málinu gegn 22 böðlum naz- ista sem frömdu glæpi sína í Auschwitz. Hann sagði einnig frá því þegar níutíu börn voru leidd í gasklefana og fjórtán ára drengur sem gekk fyrir þeim bað þau að gráta ekki. — Við höfum séð foreldra okkar, afa og ömmur vera drepin, en við hittumst aftur á himnum, sagði drengurinn, en sneri sér síðan að fangavörðunum ’og sagði: — Þið skuluð ekki halda að þið sleppið við refsingu. Woliken mundi eftir ýmsum hinna ákærðu. Hann var leidd- ur fram hjá sakborningabekkn- um og stanzaði þá m.a. við Stef- an Baretzki, sem hann hafði oft séð misþyrma föngum og drepa þá. Formsatriii stöiva A-Berlínarferiir Marylandfylki í Bandaríkjunum: Margir særiir í átökum milli lögreglu og blökkustúdenta PRINCESS ANNE, Maryland 27/2 — Tugir blökkustúd- enta særðust í viðureign við lögregluna í háskólabænum Princess Anne í Marylandfylkj í Bandaríkjunum í gær og margir voru teknir höndum. Viðræður Krústjoffs og Krags Bætt sambúð og aukin viiskipti UTSALA UTSALA Höfum opnað útsölu á peysum, vinnubuxum og úlpum í Sýningar- skálanum Kirkjustræti 10. Ath: Útsölunni lýkur á laugardag Stórlækkað verð 6EFJUN ÍÐUNN BERLIN 27/2 — Viðræður milll austurþýzku stjórnarinnar og stjórnarvalda Vestur-Berlínar um frekari heimsóknir íbúa borgarhlutanna til ættingja og vina í Austur-Berlín strönduðu á formsatriðum. Um jólin heimsóttu hundruð þúsunda Vestur-Berlínarbúa ætt- ingja sína og vini í Austur- Berlín og austurþýzka stjómin gaf kost á slíkum heimsóknum með sama fyrirkomulagi um páskana og hvítasunnu. Þessu boði höfnuðu fulltrúar borgarstjómarinnar í V-Berlín að fyrirmælum vesturþýzku stjómarinnar í Bonn. 3á háttur hafði verið hafður á um jólin að austurþýzkir embættismenn gáfu út vegabréf í Vestur-Ber- lín þeim sem austur vildu halda. 1 samkomulaginu sem gert var um jólin var Austur-Berlín einnig kölluð höfuðborg Austur- þýzka alþýðulýðveldisins. Vest- urþýzka stjómin vildi alls ekki fallast á að sama fyrirkomulag yrði haft aftur og hafði að fyrir- slætti að í þessu væri fólgin við- urkenning á lögmæti austur- býzku stjórnarinnar. KENNEDYHÖFÐA 27/2 — Ný ’-ilraun með eldflaug af gerðinni Titian II heppnaðist vel í gær.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.