Þjóðviljinn - 28.02.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.02.1964, Blaðsíða 7
Föstudagur 28. febrúar 1964 ÞIOSVIIIINN BIÐA 7 TÍMABÆRT NAUDSYNJAMAL Þörfín brýnast fyrir leikskóla Ef ég hefði skrifað niður alla þá sem beðið hafa um pláss hér í Steinahlíð að undanförnu, mundu nú áreiðanlega vera um 200 börn á biðlista. Mér finnst sjálfsagt að allir aðilar hjálpist að við rekstur barnaheimila, þvi að engum getur dulizt hve nauðsynlegt er að fjölga slíkum stofnunum, Sérstaklega tel ég brýna þörf á fjölgun leikskóla og' að þar verði börn til 7 ára aldurs í staðinn fyrir að aldurstakmark í leikskólum er nú 6 ár. En hjá því verður ekki komizt að minnast á það að hérlendis er enginn staður fyrir bÖrn eldri en 7 ára og er illt til þess að vita. Margar mæður verða og vilja vinna utan heimilisins, en hvað á þá að gera við börn sem komin eru á skólaskyldu- aldur? Eftir skólatíma á daginn gætu tekið við frístundaheim- ili, gjarnan í sambandi við skólana. þar sem börnin gsetu dvalizt þar til mæðurnar koma heim úr vinnunni. Ég er mjög hlynnt þvi fyrir- komulagi að fólk borgi fyrir börnin eftir bv! ástæður leyfa og er kunnus bví fyrir- komulagi frá þvi að ég dvald- ist í Svíþjóð. Um fóstruskóla er það að segja að hér á landi ríkir ó- viðunandi skortur á sérmennt- uðu fóiki til að annast börn á barnaheimilum, sagði Ida Ingólfsdóttir að lokum. Dagheimili bein lífsnauðsyn Adda Bára Sigfúsdóttir segir; — Dagheimili fyrir' börn eru bein lifsnauðsyn fyrir þær konur, sem einar ala önn fyr- ir börnum sínum, og þau eru álcjósanlegasta lausnin fyrir þá foreldra, sem bæði vilja stunda Adda Bára Sigfúsdóttir. störf utan heimilisins. En dagheimilið er ekki að- eins stofnun, sem þarf að vera tiltæk til þess að gefa mæðr- um tækifæri til að afla sér ■peninga eða menntunar, heldur vil ég einnirí staðhæfa. að með -mrivi’r'" og dagheim- ilis eða lejkskóla fái börnin betra og fíölb-^ttqra uppeldi, en hvert '—tt nútíma borgarheimili getur veitt án allrar aðstoðar. Nú orðið mnnu fáir neita að nauðsynlegt sé, að dagheimili og leikskólar séu til sem víð- ast, en úr framkvæmdum vill oft verða Htið. Það væ-i því ómetánlegt, ef Alþingi sam- þykkti frumvarp Einars um fjárhagslega aðstoð við bygg- ingu dagheimila og vistheimila. Þó að ég hafi hér fvrst nefnt dagheimili, má ekki gleyma því, að gersamlega hefur verið vanrækt til þessa að byggja nauðsynlegustu dvalarheimili fyrir börn, en það mál ætti að vera mun auðleystara. þar sem um tiltÖlulega fá heimili er að ræða. Skortur á mentuðum fóstr- um er mjög tilfinnanlegur og gæti staðið nýjum heimilum mjöe alvarlega fyrir þrifum og því vil ég sérstaklega fagna þvi ákvæði í frumvarpinu, sem gerir ráð fyrir eflingu fóstru- skólans. Ég tel það mjög mikils virði að fé þetta frumvarp fram. Auðvitað má gera ráð fyrir að stjórnarflokkarnir komi í vee fyrir samþykkt þess nú. — Það passar sjálfsagt ekki inn í við- reisnina — en þetta er eitt af þeim frumvörpum, sem maður veit að hlýtur að ná fram að ganga áður en langir tímar líða. Fréttamaður Þjóðviljans náði tali af Idu Ingólfsdóttur for- stöðukonu barnaheimilisins að Steinahlíð. Idu er það að von- um mikið áhugamál að þetta frumvarp þeirra Einars og Geirs nái fram að ganga, enda mun hún kvenna bezt vita, hversu geysileg eftirspurn er eftir plássi fyrir böm á dag- heimilum og hve sorglega mik- ill skortur er á lærðum fóstr- um til að annast börnin á við- komandi heimilum. Ida Ingólfsdóttir — Það var mér að sjálfsögðu mikið gleðiefni að Einar skyldi leggja fram þetta frumvarp, sagði Ida, — eftirspurn eftir plássi á barnaheimilinu er ó- hemju mikil og fer dagvaxandi. Fóstruskólinn inn í fræðslukerfið Margréti Sigurðardóttur far- ast orð á þessa leið: Frumvarp þeirra Ejnars Ol- -eirssonar og Geirs Gunnars- sonar um aðstoð ríkisins við rekstur og bvsgingu almennra • ^iiiaheinyj0 's um f Aci skóla, sem nýlega hefur verið lagt framr á Alþingi, felur í sér tvö meginatriði. í fyrsta ic’i: Ríkið aðstoði bæjar- og tveitafélög við byggingu barna- heimila eða kaup á húsi til slíkrar starfsemi. Skulu kaup- staðir eiga rétt á slikri að- stoð, en óski minni sveitarfé- lög slíkrar aðstoðar, skal félags- málaráðuneytið ákveða hvort -"1 nelr pr c?r»r»t » C.4’’* un á aðstæðum. Framlag ríkisins skal vera helmingur stofnkostnaðar og mun það sú regla sem gildir fyrir barnaskóla. Auk þess er ríkinu ætlað að taka þátt í rekstri barnaheim- ila, að minnsta kosti að þriðj- ungi rekstrarkostnaðar. í öðru lagi: Ríkið skal reka skóla fyrir starfsfólk þarna- heimila (fóstruskóla). Frumvarpið er einfalt og ljóst í framsetningu og er gert ráð fyrir reglugerðum um ým- is atriði. Er það trúlega heppi- legt og gefur meira svigrúm til að haga framkvæmd laganna eftir aðstöðu og þörfum hér- lendis. Ég fagna framkomu þessa heldur en viðkomandi bæjarfé- lög. Á einu atriði frumvarpsins vildi ég vekja sérstaka athygli en það eru ákvæði í fyrstu grein sem gera ráð fyrir reglu- gerðarákvæði um greiðslu að- standenda barnanna, sem skuli fara eftir aðstæðum og efna- hag, þannig að þeir, sem erfið- astar kringumstæður hafa greiði ekki neitt, en þeir sem hafa sæmilegar tekjur og búa við eðlilegar aðstæður greiði gjÖld allt að 2/3 af dvalar- kostnaði bamsins. Gildi um ástæðum ekki líklegur til að laða að sér einstaklingsfram- takið. Ef einstaklingur óskar að reka barnaheimili á eigin á- byrgð er liklegt að þar lægi til grundvallar sérstök köllun og hæfni til starfsins. Þá er og sá möguleiki að sveitaheim- ili reki sumardvöl fyrir smá- hópa barna gaeti það leyst mikinn vanda. Af þessum ástæðum álít ég ekki rétt að útiloka einstak- linga frá aðstoð ríkisins, ef vissum reglum er framfylgt um augljósar og mikilsverðar stað- reyndir, sem virðast þó vefjast fyrir mörgum að skilja og hlýzt af því margskonar tregða og seinagangur í úrslausn þessa þýðingarmikla þjóðfélagsvanda- máls. Frumvarpið kveður é um ríkisstyrk til dagheimila bama undir skólaaldri og almennra vistheimila barna (þ.e. annarra en vistheimila fyrir afbrigði- leg böm)'. Þessar stofnanlr eru þær tegundir baraaheimila sem mest þörf virðist Xyrir eins og nú er. Þörfin og hörgullinn á dag- heimilum hér í Reykjavlk er t.d. gífurleg, svo sem kunnugt er. Enginn vafi er á þvi, að verði þetta frumvarp samhykkt skanast nýr og traustnri grund- völlur fyrir þessa starfsemi og raunar nýtt viðhorf í þessum .efnum. Hins er ekki að dyliast að til þess, að vel sé búið að beirri æsku, sem nú elst upp i bæjum og kaupstöðum, þarf margbreytilegri dagvistarstarf- semi, svo sem leikskóla fyrir ’-örn innan skólaaldurs og tóm- stundaheimili fyrir skólabörn allt fram' á unglincrsár, að falla undir slíka löggjöf. En hér er verið að skapa grundvallandi lög. Fá endan- lega þjóðfélagslega viðurkenn- ingu á starfsemi barnaheimila. Reynsla undanfarinna ára- tuga hefur sýnt og sannað þörf þeirra og nauðsyn. Þjóðviljinn hefur leitað álits nokkurra kvenna á frumvarpi Einars Olgeirssonar og Geirs Gunnarssonar um aðstoð ríkisins við rekstur og byggingu al- mennra barnaheimila og um fóstruskóla. Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í þlaðinu er iðalefni frumvarps þessa að rík- lð aðstoði þá aðila sem reka al- menn barnaheimili, vöggustofur, dagheimili og vistheimili, svo og sumardvalarheimili fyrir börn. Gert er ráð fyrir að ríkið greiði a.m.k. 600 kr. á mánuði fyrir hvert bam sem rckstrarstyrk til barnaheimilisins, eða að jafnaði ekki minna en þriðjung kostnað- ar við rekstur heimilisins. Skal einnig höfð sú regla að greiðsla fari eftir efnahag og aðstæðum aðstandenda, allt frá því að vera ókeypis fyrir þá er við erfiðastar aðstæður búa, og uppí að vera 2/3 reksturskosínaðar. Einnig er ákvæði í frumvarpinu þess efnis að ríkið reki fóstruskóla í Reykja- vík, þ.e. skóla til þess að kenna þeim, er biia sig undir störf við barnaheimili. Margrét Sigurðardóttir frumvarps af heilum hug og tel það mjög tímabært. Sér- staklega er brýn nauðsyn á því að fá fóstruskólann tekirm inn i fræðslukerfið. Segja má að starfsemi skólans sé grund- völlur þess að barnaheimili séu rekin á fullnægjandi hátt. Hitt er vitaskuld einnig sjálfsagt að ríkið taki þátt í uppbygg- ingu og rekstri þeirra þjóð- þrifastofnana, sem góð bama- heimili eru. Má t.d. geta þess að á hinum Norðurlöndunum, (en þangað sækjum við fyrst og fremst fyrirmyndir til úr- )r,:-- ''élagslegiiril Vandainál- um), tekur rikið allsstaðar beinan og verulegan þátt í ctqrf-—barnaheimila og ber þar v.„ast stærri hlut þetta fastar reglur, ákveðnar af félagsmálaráðuneytinu. Eins og nú er, .er greiðsla á dagheimilisvist hér í borg- inni fyrir neðan það, sem tiðk- ast að borga telpu innan ferm- ingaraldurs, sem lítur eftir barni að sumarlagi undir stjórn og eftirliti móðurinnar. Er þetta vitaskuld mikil ívilnun fyrir þá sem þess njóta, því auk þess langtum fullkomnara eftirlits, sem barnaheimilið lætur í té, held- ur en misjafnlega hæfar ung- lingstelpur, þá má segja að barnið hafi fullt fæði á dag- heimilinu. Hinsvegar mun lít- ið um eftirgjöf frá hinu á- kveðna gjaldi á dagheimilum hér og það kerfi, sem notað er í því sambandi all þungt i vöfum. Ég tel mikla þörf á breytingu i þessu efni og hygg að sú leið, sem bent er á í frumvarpinu sé hin æskileg- asta. Þá vildi ég minnast á eitt atriði sem að mínum dómi ork- ar tvímaelis. f fyrstu grein þess er tekið fram að reksturs- aðstoðar geti notið sveitarfélög, áhugafélög, opinber stofnun eða atvinnufyrirtæki. Mér skilst að einstaklingur aði þess yrði eftir ákvæðum frumvarpsins útilokaður frá að- stoð rikisins. Rekstur bamaheimila, sem atvinnuvegur, er, af fjárhags- aðbúð bamanna og opinbert eftirlit. Frumvarpinu fylgir ágæt greinargerð, þar sem gerð er ljós grein fyrir þeim breyttu þjóðfélagsaðstæðum sem geri bamaheimili að nauðsynlegum hjálpartækjum i nútímaþjóðfé- lögum. Er þar um að ræða Ég er að vona að þingmönn- um i öllum flokkum sé þessi staðreynd ljós og að það tryggi bessu sjálfsagða þjóðþrifamáli jákvæða afgreiðslu á þessu þingi. Náist að skana hinn lög- gjafarlega grundvöll, er auð- veldara að byggja ofan á og bæta við. Islendingar hafa ekki fylgst með þróuninni Svandís Sku adóttir kemst þannig að orði: f þessu frumvarpi er lagt til að rikið greiði 1/2 kostnað af byggingu barnaheimila og 1/3 rekstrarkostnaðar. Þetta er stórt skref fram á við og þarf að stíga bað sem allra fyrst. Fram að þessu hefur ríkið veitt sáralítið fé til barnaheimila og er sannarlega timabært að breyting verði á gangi þessara mála. Ekkert er eðlilegra en að ríki, bæir og áhugafélög sam- einist um að leysa þann mikla vanda, sem þetta frumvarp finllar um. fslendingurn hefur því mið- ur ekki tekizt að fylgja þróun- inni i jjessum málum. Fáar persónur með litla þekkingu á þessum málum, en mikil völd jg mikla sjálfsánægju, hafa Svandís Skúladóttir staðið eðlilegri v-énr, ........ mala fynr þniuin. Alvarlegast af öllu þessu » þó aðbúnaður þeirra barna. sem af ýmsum ástæðum þurfa að dvelja á vistheimilnm t>að Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.