Þjóðviljinn - 15.03.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.03.1964, Blaðsíða 9
■innudagur 15. marz 1964 ÞlðÐVIUINN SlÐA 0 rjfrA hádegishitinn Alþingi TÍrl Klukkan 11 í gær var suðaustan hvassviðri í Eyj- um og grennd. Allhvasst, þokubræla og rigning sunn- anlands. Norðanlands var bjart og gott veður. Djúp lægð vesbur af lrlandi hreyf- ist hægt norðnorðvestur. til minnis ! I tIH 1 dag er sunnudagur 15. marz, Salaria. Ardegishá- flasði kl. 6.14. •jlr Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 14. til 21. marz arm- ast Vesturbæjar Apótek sími 22290. Næturvörzlu í Hafnarf. um helgina annast Ölafur Ein- arsson læknir, sími 50952. ★ Blysavarðstofan f Heilsu- vemdarstððinnf er opin allan gólarhringinn. Næturlæknir * sama stað klukkan 10 H1 q Sími 2 12 30. <* BlBkkviIiðlð og siúkrabif- relðln siml 11100. ft Mgregian sfmi 11166. fé Hoitsap6tek og Garðsapðtefe eru op!n alia virka daga M. 9-12. taugardaga kl 9-16 og sunnudaea Hukkan 13-16 •fr Neyðarlæknlr vakt «lla daga nema laugardaga klukfr- an 18-17 - Sfmi 11510. fe BJúkrabifreiðln Hafnarfirði •ími 61336 •fr Kópavogsapdtek ei opfð alla virka daga frlukkan 1-16- 20. íaugardaga dukkan 1.15- 16 oa sunnudae* fcl 13-16 DAGSKRÁ efri deildar Alþingis mánu- daginn 16. marz 1964, kl. 2 miðdegis: 1. Lausn kjaradeilu verkfr., frv. 36. mál, Nd. (þskj. 340). 2. Jarðræktarlög, frv. 131. mál, Nd. (þskj. 362). — Frh. 1. umr. 3. Skemmtanaskattur, frv 156. mál, Ed. (þskj. 287, n. 360). 4. Sala Litlagerðis í Grýtu- bakkahreppi, frv. 28. mál. Ed. (þskj. 355). 5. Stækkun Mosfellshrepps i Kjósarsýslu, frv. 182. mál, Ed. (þskj. 342). — , Frh. 1. umr. NEÐRI DEILD: 1. Ríkisborgararéttur, frv. 15. mál. Nd. (þskj. 363, 379). — 3. umr 2. Ferðaskrifstofa ríkisins, frv. 160. mál, Nd. (þskj. 291). 1. umr. 3. Ferðaskrifstofur, frv. 161. mál Nd. (þskj. 292)’. — 1. umr. E£ deildin leyfir. 4. Afnám laga um verðlags- skrár, frv. 108. mál Ed. (þskj. 230, 373). — Frh. 3. umr. 5. Áætlunarráð ríkisins, frv. 34. mál, Nd. (þskj. 34). — Frh. 2. umr. krossgáta Þjóðviljans m X. i 7 ffj b' . • t 7- ' B <5 LÁRÉTT: 1 vökvi 6 sverð 8 kyrrð 9 tónn 10 fljót 11 aðgæta 13 skóli 14 sleip 17 skraut. LÁRÉTTj 1 grey 2 tónn 3 smáríki 4 á Alþingi 5 leynd 6 landi 7 túrbínu 13 fisks 13 sigraður 15 keyri 16 lítill. útvarpið flugið ★ Loftlciðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N. Y. klukkan 7.30; fer til Oslóar, Gautaborgar og K-hafnar kl. 9. Snorri Sturluson fer til Lúxemborgar klukkan 9; er væntanlegur aftur klukkan 23; fer til N.Y. klukkan 00.30 félagslíf Sunnudagur 15. marz. 9.20 Leifur Þórarinsson kynn- ir andlega nútímatón- list. 9.40 Morguntónleikar: a) Sálmasinfónía eftir Stravinsky. b) Atriði úr „La Gioconda" eftir Ponchielli. 10.30 Minningarguðsþjónusta 1 Hallgrímskirkju í Reykjavík, vegna 350 ára afmælis Hallgríms Péturssonar. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, flytur ræðu. Biskup Islands, herra Sigurbjöm Einarsson. og séra Sigurjón Þ. Ámason hafa altaris- þjónustu með höndum. Séra Jakob Jónsson flytur kirkjubæn og postullega blessun. Kór Hallgrímskirkju og Ámi Jónsson syngja. Organleikari: Páll Halldórsson. 13.15 Hversvæði og eldfjöll; X. erindi: Grímsvötn (Dr. Sigurður Þórar- insson jarðfræðingur). 14.00 a) Gérard Souzay syngur lög eftir Claude Debussy. Við píanóið: Dalton Baldwin. b) 1: „Italska stúlkan í Alsír“, forleikur eftir Rossini. 2: „Hnotubrjóturinn“, eftir Tjaikovsky. 3:Tilbrigði eftir Chopin, við stef eftir Mozart. 4: „Carmen", svíta nr. 3 eftir Bizet- Raybould. 15.30 Kaffitíminn: Lúðra- sveit Reykjavíkur leik- ur. 16.00 Endurtekið leikrit: „Biedermann og brennuvargarnir" eftir Max Frisch, í þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar og leikstjórn Baldvins Halldórssonar. (Áður í fyrra um þetta leyti). 17.30 Bamatími (Skeggi Ásbjamarson): 18,3Q ,,Ég skal vaka og vera góð“: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Hallgrímur Pétursson, — presturinn og skáldið: Vilhiálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri tekur saman dagskrána. Flytjendur með honum: Dr. Krist- ján Eldjám þjóðminja- vörður og Ámi Gunn- arsson stjómarráðs- fulltrúi. 20.50 Píanótónlist. Tamas Vásáry leikur lög eftir Liszt. 21.00 Sunnudagskvöld með Svavári Gests, — spuminga- og skemmtiþáttur. 22.10 Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22.30 Danslög (valin af Heið- ari Ástvaldssyni dans- kennara). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 16. marz. 13.15 Bændavikan hefst: a) Ávarp (Ólafur E. Stefánsson settur búnaðarmálastjóri). b) Byggingar og tækni, — umræðufundur Þóris Baldvinssonar, Gísla Kristjánssonar, Jóns Gíslasonar og Guðmundar Jóhann- essonar; Jóhannes Eiríksson hefur á hendi fundarstjóm. 14.10 ,,Við vinnuna". 14.40 Hersteinn Pálsson ritstjóri les úr ævi- sögu Maríu Lovísu, annarrar konu Napóle- ons. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.05 Tónlist á atómöld -fc, Prcntarakonur. Kvennafé- lagið Edda heldur aðalfund mánudaginn 16. marz kl. 8.30 í félagsheimili prentara. QBD (Þorkell Sigurbjöms- son). 18.00 Or myndabók náttúr- unnar: Jörðin og hala- stjarnan (Ingimar Öskarsson náttúrufræö- ingur). 20.00 Um daginn og veginn (Bjöm Pálsson alþirigis- maður). 20.20 Bandaríski blásara- kvintettinn „The Dor- ins“ leikur. a) Blásarakvintett í þrem þáttum eftir Gunther Schuller. b) Kvintett eftir Heitor Villa-Lobos. 20.40 Á blaðamannafundi: Jóhann Hafstein dóms- málaráðherra svarar spumingum. Stjóm- andi þáttarins: Dr. Gunnar G. Schram. Aðrir spyrjendur: Árni Gunnarsson og Indriði G. Þorsteinsson. 21.15 Einsöngur: Peter Anders syngur lög úr óperettum. 21.30 Útvarpssagan: „Á efsta degi“. 22.10 Lesið úr Passíusálm- um. 22.20 Ðaglegt mál (Ami Böðvarsson). 22.25 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23.15 Dagskrárlok. visan ★Ási í Bæ fínrmtugnr. Tileinkað Jónum, einkum Jóni Rafnsyni og turtildúf- unum. Einnig leirskáldaspilli o.fl. o.fl. Austur í sjónum eitt er frón umkringt glaðri báruþraung, því er að tóna þríeinn Jón þundarjaðrakanasaung, Víst mun auka vefjum Hns viðrislóuþrælaglym afmælið hans Asa míns, áður en Surti steypir brim. Þ. skipin væntanlega farið frá Gauta- borg 13. þ.m. til Glomfjord. Selfoss fór frá Hamborg 11. þ.m. til Reykjavíkur, vænt- anlegur á ytri höfnina í dag. Tröllfoss fer frá Bremerhaven á morgun til Kaupmanna- hafnar. Rostock og Reykja- víkur. Tungufoss kom til Reykjavíkur 14. þ.m. frá Hull. söfnin ★i H.f. Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Manchester á morgun til London, Huil Antwerpen og Kristiansand. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 13 þ.m. frá New York. Dettifoss fór frá fsafirði 7. þ.m. til Camden og New York. Fjallfoss fór frá Rvík 14. þ.m. til Húsavíkur, Hvammstanga, Hólmavíkur og vestfjarðahafna. Goðafoss kom til New York 12. þ.m. frá Camden. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á morgun til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fer frá Vestmannaeyj- um i dag til Keflavíkur. Mánafoss fer frá Akranesi í dag 14. þ.m. til austfjarða- hafna. Reykjafoss hcfur ★ Bókasatn Seltjarnarness. Opið: Mánudaga Id. 5.15—7 og 8—10 Miðvikudaga kL 8.18 —7. Föstudaga kL 5.15—7 oe 8—10. ★ Landsbókasafnlð Lestrar- salur opinn alla virka dag* * kiukkan 10-12. 13-19 oa 20-92, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Otlán aila vlrka daga klukkan 13-15. ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 18. sept.— 15. maf sem hér seain fðstudaga kl. 8.10 e.h.. taugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kL 4—7 e.h. ★ Bókasafn Kópavogs 1 Fé- lagsheimilinu opið é þriðiud. miðvikud., fimmtud og föstu- dögum. Fyrir böm klukfcan 4.30 til 6 og fyrir fullorðn* klukkan 8.15 til 10. Barna- tímar f Kársnesskóla auglýst- ir bar. ★ ÞjóOmlniasafnlð og Llsta- safn riklslns er opið briðlu- daga. fimmtudaga. taugardaga . og sunnudaga frá klukkan 1 30 til klukkan 16.00. ★ Asgrimssafnið, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 1.30-4. ★ Bókasafn Félags Járnlðn- aðarmanna er opið á sunno- dögum kl. 2—5. ★ Minjasafn Reykjavlku* Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 13—15.. ★ Þjóðskjalasafnið er oolð laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-19 og 14-19. gengið 1 sterlingsp. U.S.A. Kanadadollar Dönsk króna norsk kr. Sænsk kr. nýtt f. mark 1 fr. franki belgiskur fr. Svissn. fr. gyllini 1 tékkneskar kr. V-þýzkt mark lira (1000) peseti austurr. sch. 120.16 42.95 39.80 621.22 600.09 831.95 .335.72 874.08 86.17 992.77 .193.68 596.40 1.080.86 69.08 71.60 166.18 120.40 43.06 39.91 622.82 601.63 834,10 1.339.14 876.32 86.39 995.32 1.196.74 598.00 1.083.62 69.20 71.80 166.60 * I ! Skyndilega skilur Þórður samhengið, hann hugsar ráð sitt í flýti. Þessir tveir þokkapiltar hljóta að hafa num- ) Kidda á brott, þessvegna er Júlíus skipshundur svona æstur. Og skipsbátinn vantar .... „Pála, við verðum að «ii» m * <l> * m mw «w w ihi> tmrœrs. jtm-. flýta okkur, Kiddi er í hættu“. Kláus skipstjóri er reiðu- búinn að koma með, hann þekkir ströndina flestum bet- ur. Og nær samtímis leggja ,,Rostungurinn“ og „Kútter Anna“ úr höfn. * ! I ! I h llliiiill Innilega þökkum við auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför fósturmóður okkar GUBRtÍNAR FELIXDÖTTUR Guðrún Hrefna Jónsdóttir, Ingibjörg Árnadóttir. Felix Pétursson. Móðir okkar BJÖRG BJÖRGÓLFSDÓTTIR Selvogsgötu 5, Hafnarfirði veröur jarðsungin fri Hafnarfjarðarkirkju þrið.iudaginn 17. marz kl. 2. Hjörleifur Gunnarsson Björgúlfur Gunnarssoi Geir Gunnarsson Magnús Gunnarsson Guðbjörg Gunnarsdóttir Hiðrtur Gunnarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.