Þjóðviljinn - 15.03.1964, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.03.1964, Blaðsíða 11
Sunnudagur 15. marz 1964 HÖÐVnjUÍH SÍÐA II' Leikhus <■ ÞJÓDLEIKHÖSIÐ MJALLHVÍT Sýning í dag kl. 15. UPPSELT. Sýning þriðjudag kl. 18. HAMLET Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. TÖNABÍÓ Sími 11-1-82 Snjöll fjölskylda (Follow That Dream) Bráðskemmtilag og snilldar vel gerð, ný, amerísk gam- an og söngvamynd i litum og CinemaScope. Elvis Presley, Anne Helm. Sýnd kl 5, 7 og 9.15. Bamasýning kl. 3: Það er að brenna HAFNARBÍÓ Simi 16-4-44 Á slóð bófanna (Posse from HeU) Hörkuspennandi, ný, amerisk litmynd. Audie Murphy John Saxon. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÖ Sími 11-5-44 Stjarnan í vestri (The Second Time Around) Sprellfjörug og fjmdin ame- rísk gamanmynd. Debbie Raynolds Steve Forrest Andy Griffith. Sýnd kl 5, 7 og 9 AUKAMYND; Hnefaleikakeppnln um heims- meistaratitiUnn sýnd á öUum sýningum vegna áskorana. Mjallhvít og trúðarnir þrír Hin faUega og skemmtilega æfintýramynd sýnd kl. 2.30. Næst síðasta sinn. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32-075 o" 38-1-50. Christine Keeler Ný brezk kvikmynd tekin i Danmörku eftir ævisögu Christine Keeler Sýnd kl. 7,15 og 9,20. Bönnuð innan 16 ára. V aldar æning jar í Kansas Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 14 ára. Aukamynd með The Beatles og Dave Clark five sýnd á öllum sýningum. Miðasaia frá kl. 3. Bamasýning kl. 3: The Beatles og Dave Clark five Teiknimyndir og grínmyndir Miðasala frá kl. 2. IKFÉIAG reykjavíkur’ Rómeó og Júlía Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning mánud. kl. 20,30 Fangamir í Altona Sýning þriðjudag kl. 20. Þrjár sýningar eftir. Hart í bak 172. sýning miðvikudag kl. 20.30. Sunnudagur í New York Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl 14. Simi 13191. HÁSKÓLABÍÓ Siml 22-1-40 Vesalings pabbi (Papa's Delicate Condition) Bráðskemmtileg bandarísk lit- kvikmynd með hinni frægu kvikmynda- og sjónvarps- stjömu, Jackie Gleason í að- alhlutverki. Myndin er gerð eftir metsölubók Corinne Griff- ith, sem fjallar um bernsku- daga hennar i borginni Grangeviile í Texas um alda- mótin síðustu. Aðalhlutverk: Jackie Gleason Glynis Johns. Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýning kl. 3: Happdrættisbíllinn með Jerry Lewis og Dean Martin. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 41-9-85. Hefðarfrú í heilan dag (Pocketful of Mirades) Víðfræg og sniUdarvel gerð og leikin, ný, amerísk gaman- mynd i litum og PanaVision, gerð af sniUingnum Frank Capra. Glenn Ford, Bette Davis, Hope Lange. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð — Miðasala frá klukkan 4. BÆjtRBÍÓ Sími 50-1-84 Ástir Ieikkonu Frönsk-austurrisk stórmynd eftir skáldsögu Somerset Maugham sem komið hefur út á íslenzku i þýðingu Stein- unnar S. Briem. Lilly Palmer og Charles Boyer. Sýnd kl. 9. Kvöldvaka Hraun- prýðis kl. 5. I fótspor Hróa Hattar með Roy Rogers Sýnd kl. 3. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS: Húsið í skóginum Sýning í dag kl. 14.30. Miðasala frá kl. 1. Maður og kona Sýning miðvikudag kl. 20.30. Miöasala frá kl. 4 á mánudag sími 41985. Allra síðasta sinn. CAMLA BÍÓ Cimarron Bandarisk stórmynd i litum og CinemaScope. Glenn Ford. Maria Schell Anne Baxter. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Kátir félagar Sýnd kl. 3. TIARNARBÆR Simi 1-51-71. Faðirinn og dæt- urnar fimm Sprenghlægileg þýzk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Heinz Erhardt og Susana Cramer Sýnd kl. 7 og 9. Barnasýning: Hönd í hÖnd Sýnd kl. 3. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11-3-84 Varaðu þig á sprengjunni (Salem Aleikum) Bráðskemmtileg, ný, þýzk gam- anmynd i litum. — Danskur texti. Peter Alexander, Germaine Damar Sýnd kl. 7 og 9 Roy kemur til hjálpar Sýnd kl. 3. STJÖRNUBÍÓ Simi 18-9-36 Hin heimsfræga verðlauna- kvikmynd Brúin yfir Kwai- fljótið Sýnd i kvöld kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Þrettán draugar Sýnd kl. 5 og 7. Stúlkan sem varð að risa Sýnd kl. 3. HAFNARFJARÐARBÍÓ Simi 50-2-49 Að leiðarlokum (Smultronstallet) Ný Ingmar Bergmans-mynd. Victor Sjöström, Bibi Anderson. Sýnd kl 7 og 9 Sirkusinn mikli Sýnd kl. 3 og 5. STÁLELDHÚS- HÚSGOGN Borð kr. 950,00 Bakstólar kr 450,00 Kollar kr. 145,00 Fornverzlunin Grettisgötu 31 OD f///U . 'Sf' Einangrunargler Framleiði einungis úr úrvaja gleri. — 5 ára ábyrgði Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. ÁDcir KHAKI nmmG€U0 stauRmoKrcmsm Minningarspjöld fást í bókabúð Máls og menningar Lauga- vegi 18. Tjarnargötu 20 og afgreiðslu Þjóðviljans. Sængurfatnaður Hvítur og mislitur — Æðardúnsængur Glæsadúnsængur Dralonsængur Koddar Sængurver Lök Koddaver. PÚSSNINGA- SANDUR Heimkeyrður púsningar- sandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður, við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eft- ir óskum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. Sími 41920. SÆNGUR Rest best koddar Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver. Seljum æðar- ■Mns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3 - Sími 18740 (Áður Kirkjuteig 29) SANDUR Góður pússningar- og gólfsandur, frá Hrauni í Ölfusi, kr. 23,50 pr. tn. Simi 40907. TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN S STIG 2 Haildór Kristinsson Gullsmiður. Sími 16979 Gerið við bílana ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. Bílaþjónustan Kópavogi Auðbrekku 53. (yúð i* Skólavörðustíg 21. ÞVOTTAHÚS VFSTUR15Z17 1AR Ægisgötu 10 — Sími 15122 NYTIZKU HÚSGÖGN Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skipholt 7 - Sími 10117 TRÚLOFUN ARHRINGTR STEINHRTNGIR Saumavéla- viðgerðir Liósmyndavéla- viðgerðir Fliót afgreiðsla. SYIGJA Laufásvegi 19 Simi 12656 Radíotónar Laufásvegi 41 a HÚSMÆÐUR- ATHUGIÐ! Afgreiðum stykkja- þvott á 2—3 dögum. Hreinlæti er heilsu- vemd. Þ VOTT AHÚSIÐ EIMIR Bröttueötu 3 A — Sími 12428. mmmumm Skólavörðustícf 36 sfmí 23970. INNHESMTA Í.ÖGPRÆQtSTðf2f? KEMISK HREINSUN Pressa fötin meðan þér bíðið. FATAPRESSA ARINBJARNAR KÚLD Vesturgötu 23. BUdlN Klapparstíg 26. Blóma & gjafavörubuðin Sundlaugaveg 12. — Sími 22851. Blóma og tækifærisgjafir Gerið svo vel og reynið viðskiptin. Gleymið ekki að mynda bamið. GÆRUÚLPUR Kr. 998.00. Miklatorgi. TECTYL er ryóvörn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.