Þjóðviljinn - 23.04.1964, Side 8

Þjóðviljinn - 23.04.1964, Side 8
I 3 SIÐA MÓDVILIINN I ! í I I I I I ! I í I I I I \ I I I I * I I I I I I I I I 1-1 Kangmagssalik | \% i—~N r.r-.:-------1 hornbjv gr^msey- raufarh □ Itvigindisd hádegishitinn flugið áttræð ★ Klukkan 12 í gær var logn og héiðskýrt veður um mest- an hluta landsins en norðaust- an kaldi og skýjað við Aust- firði. Hæðin yfir Grænlandi er nú komin í 1045 þrýstistig og fer vaxandi einkum í grénnd við Scoresbyssund. Kyrrstæð lægð yfir Bret- landseyjum. til minnis ★ I dag er fimmtudagur 23. apríl. Sumardagurinn fyrsti. Árdegisháflæði kl. 4.30. — Þjóðhátíðardagur Englands. — H. K. Laxness f. 1902. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 18.—25. apríl annast Lyfjabúðin Iðunn. Sími 17911. ★ Næturvörzlu f Hafnarfirði í nótt annast Kristján Jó- hannesson læknir, sími 50056. ★ Slysararðstofan f Heilsu- verndarstððinni eT onin ailan aólarhringinn. NæturlækniT * sama sta? kiukkan 18 til 8 Sfmi 7 1S 38. ★ Mrreglan sfmi 11168 ★ Hotteapótek oe Garflsanótek eru onín atl8 virka da®s kl 0-12. taueardaga kl J-11 ot sunnudaea klukkan 13-18 ★ ■HfkkrlllBlð oe sjúkrabif- r#f«n »ÍTni tllOO ★ NeyOarlæknlt vakt all* dara nema laugardaga klukk- aa It-M - Sími 11510 ★ Kðpayogsapótek er ooið alla ylrka daga klukkan 0-15- 20. laueardaea dukkan <15- 1C e« aunaudaga kL 18-18 ★ Flugfélag Islands. Milli- landaflug: Sólfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar í dag kl. 08:00. Véilin er vænt- anleg aftur kl. 23.00 í kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 10:00 á morgun Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21:30 annað kvöld. — Innanlands- flug: 1 dag: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Eg- ilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Vestmannaeyja, Isa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. félagslíf Rangæingafélagið heldur sumarfagnað í Skátaheimilinu laugardaginn 25. apríl. Sýnd- ar verða myndir úr ferðum félagsins síðastliðið sumar. Hefst kl. 20.30. ifi Frá Guðspekifélaginu Reykjavíkurstúkan heldur fund á morgun föstudag, 24. apríl i húsi félagsins. Ing- ólfsstræti 22. Tvö stutt er- indi: Hver grætur við veg- inn? Frú Anna Kristjáns- dóttir flytur. Hið fræga gler, Grétar Fells rithöfundur flyt- ur. Hljóðfæraleikur. Kaffi- veitingar á eftir. Allir vel- komnir. ★ KKvennadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavík heldur afmælisfagnað þriðjudag 28. apríl og hefst með borðhaldi kl. 7,30 í húsi slysavarna- félagsins á Grandagarði. Til skemmtunar einsöngur Guð- mundur Jónsson, óperusöng- vari undirleik annast Þor- kell Sigurbjörnsson. Gaman- söngur Jón Gunnlaugssmi. Miðar seldir í verzluninni Helmu (áður Verzlun Gunn- þórunnar). Félagskonur sýni skírteini. Áttatíu ára verður á morg- un hinn 24. apríl frú Krist- jana Friðbertsdóttir, Suður- eyri við Súgandafjörð. Hún er fædd í Vatnadal í Súgandafirði, dóttir Friðberts Guðmundssonar hreppstjóra þar og síðari konu hans Sig- mundínu Sigmundsdóttur. Kristjana bjó lengst á Laugum í Súgandafirði á- samt manni sínum Pétri Sveinbjömss. bónda þar, sem látinn er fyrir 14 árum. Áttu þau 12 börn og eru 11 þeirra á lífi. Alls á Kristjana nú yfir 80 afkomendur. Hún er vel ern og kennir nú börn- um í Súgandafirði lestur. mjólkurílát 1. Þegar eftir mjaltir skal skola öll mjólkurílát með köldu vatni til þess að skola burt mjólkurleifar. Hver mínúta, sem mjólk fær að þorna í ílátunum, bakar ó- þarfa fyrirhöfn, sem eyðir tíma og orku. Mjólk er vökvi, en hefur þó föst efni að geyma, og þessi efni mynda þétta skán, og þorni þau al- veg, mynda þau mjólkur- stein. 2. llátin skulu síðan þveg- in úr heitu vatni. Ágætt er að nota sápulaust þvottaefni svo sem þvottasóta. eða önn- ur skyld efni. Sápa hreinsar ekki eins vel og þvæst ekki heldur vel af. Hún skilur á- vallt eftir þunna húð eða himnu, og miljónir gerla geta þrifist í þeirri himnu. öll í- lát skal þrífa með bursta, en alls ekki með tusku. Nauð- synlegt er að sjóða burstann eftir hverja notkun. — Síðan skal skola ílátin með sjóð- andi vatni. Það hefur tvenns konar áhrif. í fyrsta lagi skolar það burt síðustu leif- um af mjólkurskán og þvotta- legi, og ennfremur hitar það ílátin svo að þau þorna miklu fyrr. 4. Því næst skal hvolfa ílát- unum á hreina grind eða hengja á vegg. Varast skal að þurrka ílátin með klút eða tusku. Þau eiga að þoma af sjálfu sér. 5. Áður en mjaltir hefjast n.æst, skal skola ílátin með gerlaeyðandi efni. (Mjólkureftirlit ríkisins) skipin Skipaútgerð rikLins. Hekla er á Norðurlandshöfn- um á vesturleið. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vest- ur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík í gærkvölli austur um land til Eskifjarðar. ifí Eimskipafél. Reykjavikur Katla er á leið til Canada. Askja er í Napólí. Skipadeild SfS. Amarfell er í Reykjavík. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er væntanlegt til Vopnafjarðar 25. þ.m. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt til Aalesund 24. þ.m. frá St Paula. Hamrafell fór 20. þ.m. frá Reykjavík til Aruba. Stabafell iosar á Austfjörð- um. Mælifell er væntanlegt til Reykjavikur 25. þ.m. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Bremen í gær til Zandvoorde. Rieme, Hull og Reykjavíkur. Brúar- foss fór frá Vestmannaeyjum 19. þ.m. til Gloucester, Camd- en og New York. Dettifos fór frá Hamborg í gær til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Zandvoorde 21. þ.m. til Hull, Gautaborgar og Rvíkur. Goðafrss fer frá Gdynia í dag til Riga, Vent- m !Sk' ' V it I veittingahúsinu jalnar Eva sig. Miriam lofar henni því að heimsækja Jack viku hverja .,Ég vildi ég væri komin af stað“ segir Eva, „ég er hrædd við Hóras“. „Vertu óhrædd“, segir Miriam, „ég skal búa hjá þér“. „En sannaðu til, hann reynir aftur að ná í kortið,“ segir i» <■' iiiii' #i111r i —r ií~t' i iT <r —^ Eva. Þá detttur þeim stöllum gott ráð í hug, nefnilega að fara niður að höfn cg biðja Þórð skipstjóra að geyma kortið, Evu hefur litizt svo á, að honum megi treysta. Meðan þessu fer fram heldur Hóras til íbúðar Evu, hon- um reynist það auðvelt að opna dyrnar. Fimmtudagur 23. apríl 1964 Afmælis Shakespeare minnzt I dag eru liðin 400 ár frá fæðingu Shakcspearcs og verður þess minnzt um allan hinn siðmenntaða heim á margvíslegan hátt. Þjóðleikhúsið gcngst fyrir sýningu á ýmsum sjaldgæfum og merkum útgáfum af vcrkum skáldsins. Ennfremur verður á sýningunni mikill fjöldi af ljósmyndum úr ýmsum leikritum höfundarins og úr kvikmyndum, sem gerðar hafa vcrið eftir þeim. Þarna verða cinnig myndir úr þeim Icikritum Shake- speares, sem sýnd hafa. verið hér á landi. Sýningin verður í Kristalssal Þjóðleikhússins og verður opnuö kl. 7.15 e.h. Um kvöldið verður svo sýning á Hamlet í Þjóðleikhúsinu, og er það 35. sýningin á leiknum. Myndin er af Hcrdísi Þorvaldsdótlur í hlptverki drpttningarinnar í Hamlet. spils, Kotka og Helsingfors. Gullfoss fór frá Bremerhaven í gær til Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 20. þ.m. frá Turku. Mánafoss fór frá Sas van Gent 20. þ.m. til Horna- fjarðar, Vopnaf.jarðar, Bakka- fjarðar, Kópaskers og Borgar- ness. Reykjafoss fer frá Gautaborg á morgun til Aust- fjarðahafna. Selfoss fór frá New York í gær til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Glomfjord 25. þ.m. til Kristiansand og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Akureyri í gær til Hofsóss. Skagastrandar og Reykjavíkur. útvarpið 8.00 Heilsað sumri: a) Ávarp (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpstjóri). b) Vor- kvæði (Lárus Pálsson leikari). c) Vor- og sumarlög. 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagbl. 9.15 Morguntónleikar: a) „Vorsónatan" op. 24 eft- ir Beethoven. b) Söng- lög eftir Schubert. c) Strengjakvartett í B-dúr „Sólarupprás" op. 76 nr. 4 eftir Haydn. d) Sin- fónía nr. 1 í B-dúr „Vor- sinfónían" op. 38 eftir Schumann. 11.00 Skátamessa í Dómkirkj- unni. Séra Hjalti Guð- mundsson. 13.15 Sumardagurinn fyrsti og börnin: a) Ásgeir Guð- mundsson form Sum- argjafar, flytur ávarp. b) Séra Ólafur Skúlason talar við börnin. c) Lúðrasveitir drengja leika. d) Ómar Ragnars- son skemmtir. 14.00 Islenzk tónlist: a) For- leikur og Dans svananna úr ballettinum „Dimma- limm“ eftir Karl O. Runólfsson. b) Píanólög eftir Pál Isálfsson. c) ..Þjóðhvöt" kantata eftir Jón Leifs. d) Norræn svíta eftir Hallgrím Helgason. 15.00 Lúðrasv. Rvíkur leikur. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 „Á frívaktinni". 17.30 Bamatími (Anna Snorradóttir). 18.30 Tónlistartími bamanna: Heilsað sumri. 20.00 Hugleiðing við sumar- mál. Sigurður Bjamason ritstjóri frá Vigur. 20.25 Hljómsveit Svavars Gests rifjar upp lögin úr fyrstu íslenzku dans- lagakeppninni að Hótel íslandi fyrlr 25 árum. Söngvarar: Anna Vil- hjálms, Berti Möller og Guðmundur Jónsson. 21.00 Nokkrar islenzkar vor- stemningar í ljóðum og lausu máli. Baldur Pálmason setur saman. 22.10 Danslög. 01.00 DagskrárloS. ferðalög Ferðafélag Islands fer öku- ferð suður með sjó næstk. sunnudag, um Garðskaga, Sandgerði, Hafnir. Reykjanes og Grindavík. Lagt af stað kl. 9.30 frá Austurvelli. Far- miðar seldir við bflinn. Uppl. í skrifstofu félagsins, símar 19533 og 11798. söfnin ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, briðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 1.30-4. í i I i i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.