Þjóðviljinn - 23.04.1964, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.04.1964, Blaðsíða 12
Sænsk miljón tíl þess að auglýsa Islandssíldina i Þessi mynd er tekin i Óperukjallaranum í Stokk- hóimi siðastl’ðið haust og voru þarna á borðum fjöru- tíu síldarréttir framreiddir úr íslandssíld og , þeir kynntir sænskum blaðamönnum. Þetta eru þeir Tore Wretman, forstjóri Ópenjkjallarans og Gösta von Matérn. formaður sambands sænskra síldar- kaupmanna. Það er líklega rétt að halda svona veizlu næsta haust hér í Reykja- vík fyrir íslenzka blaðamenn, sagði Sveinn Benediktsson á fundi með biaðamönnum á Hótel Sögu í fyrradag, þar sem Síldarútvegsnefnd kynnti tvo sænska sídlarkaupmenn og hélt annar litríkan fyrir- lestur um áróðursherferð sænskra síldarkaupmanna fyrir fslandssíld í Svíþjóð síðastl'ðið ár. Þessi áróðursherferð kost- aði hvorki meira né minna en eina miljón sænskra króna og neyta Svíar íslandssíldar í ríkum mæli. Þeir keyptu á síðastliðnu ári af okkur 173 þúsund tunnur og eru þeir nú orðnir stærstu kaupend- ur saltsíldar hér og hefur salan til þeirra þrefaldast á nokkrum árum. Eftir þessu að dæma ættu íslendingar að borða fimm þúsund tunnur í staðinn fyrir að þeir hafa varla borðað meira en fimm hundruð tunnur sl. ár. Svíarnir, s.em komu hingað heita Gösta von Matérn og er hann formaður samtaka sænskra síldarinnflytjenda og Óli Moberg, varaformaður samtakanna. Áróðursherferð- in var fyrst og fremst í sjón- varpi, útvarpi og blöðum og síðan fylgt eftir með auglýs- ingaplaggötum í matvöru- verzlunum. Þá. voru upp- skriftir sendar til veitinga- húsa og útbúin sérstök frí- merki til þess að líma á mat- seðla veitingahúsanna. Þá Fimmtudagur 23. apríl 1964 — 29. árgangur — 92. tölublað. Framleiddi 32 milj. iítra neyziumjáikur var síldin kynnt í fagblöðum malvælaiðnaðarins og hefur sérstök áherzla verið lögð á að fá unga fólkið til þess að neyta þessarar hollu fæðu. lslandssíldin kostar kr. 3,50 kílóið í matvöruverzlunum í Svíþjóð. Gösta von Matérn hefur fengist við sölu á fs- landssíld síðastliðin þrjátíu ár og hefur stundum dvalið á Siglufirði á sumrum. Shokespeare- háfíðahöld STRATFORD 22/4 — Mikii hátíðahöld eru nú i Stratford vegna 400 ára afmælis enska skáldjöfursins William Shake- speares. Opnuð hefur verið ný Shakespeare-stofnun í borginni og er þar m.a. bókasafn með fjölmörgum sjaldgæfum Shake- speareútgáfum og fánar margra þjóða munu blakta yfir borg- inni til heiðurs skáldinu, en fjöldinn allur af sendimönnum erléndra ríkja er viðstaddur há- tíðahöldin. Flestar borgir á Bretlandseyjum minnast skálds- ins í dag, og leikrit hans eru sýnd í dag víðar en tölu verði á komið. Hátíðahöld í Kópavogi Hátíðahöldin í Kópavogi sumardaginn fyrsta hefjast kl. 1 með skrúðgöngum frá barna- skólunum. Útisamkoma hefst við Félagsheimilið kl. 1.30 og er margt til skemtmunar. Barna- skemmtun hefst svo í Félags- heimilinu kl. 2. Lögreglunjósnir í Vestur-Þýzkal. BONN 2274 — A miðvikudag samþykkti vestur-þýzka stjóm- in uppkast að lögum, sem heim- ila vestur-þýzku leyniþjónust- unni að opna bréf og hlera síma ef „öryggi lanlsins eða bandamanna þess krefst” — eins og það er orðað. Slíkum aðgerðum skal þó aðeins beita ef aðrar bregðast. Það er yfir- stjóm leynilögreglunnar. sem á- kveður það. hvort til slíkra ráðstafana skuli gripið, en þó verður samþykki dómara að koma til. Aðeins skal beita slík- um ráðstöfunum um takmark- aðan tíma. Stofnað félag til varnar Sijarta- og æðasjúkdómum ■ Að forgöngu 9 þjóðkunnra manna verður haldinn í! en hann fer að gera vart við Tjarnarbæ n.k. laugardag stofnfundur félags til varnar | f18 ™eð elnkGnnum °S er hjarta- og æðasjukdomum. Tilgangur fundarboðenda með j arráðstafanir gegn honum_ Slík félagsstofnuninni er að efna til samtaka meðal almenn- allsherjar rannsókn er hins veg- ings um baráttu við hjarta- og æðasjúkdóma og til efling- ar varna gegn þeim og er ætlunin að stofna síðar fleiri slík félög úti á landi er myndi með sér landssamband. Stofnfundurinn hefst kl. 2 e.h. á laugardaginn. Undirbúningsnefnd sem kjör- j Samtök eins og þau sem nú á að in var úr hópi níumenninganna fara að stofna hér hafa verið til þess að hrmda þess.u máli i starfandi í nágrannalöndunum framkvæmd átti í gær tal við blaðamenn en hana skipa Sig- urður Samúelsson, prófessor, Eggert Kristjánsson, stórkaup- maður og Valdimar Stefánsson ríkissaksóknari. Þeir félagar skýrðu svo frá, að hjarta- og æðasjúkdómar um skeið og gefið góða raun. ar bæði mjög dýr og tímafrek og ekki hægt að hrinda henni í framkvæmd nema af öflugum samtökum er njóta stuðnings al- mennings. Er því mjög áríðandi að menn bregðist vel við og gangi í þessi samtök og ljái með því þessu mikla nauðsynjamáli lið sitt. Ávarp forgöngumanna um fé- AuMit viSskipt? LONDON 22 /4 — Sovétríkin og England hafa nú komizt að samkomulag; um ný.ian verzlun- arsamning. sem gilda skal í fimm ár. Er búizt við þvf, að með samningi þessum stórauk- izt öll viðskipti milli landanna. hefðu færzt mjög í vöxt hér á hjá körlum. Með þvi að taka landi síðustu árin og væru nú hjartalínurit af mönnum er orðin algengasta dánarorsökin. 1 hægt að finna sjúkdóminn áður Stofnað verðihanka- útibú á Sauðárkróki Þingsályktunartilla^a um bankaútibú á Sauðárkróki var til fyrstu umræðu í sameinuðu Alþingi í gær og hafði fyrsti flutningsmaður, Ragnar Arnalds, stutta framsöeu í málinu. Umræðum var frestað og málinu vísað til alls- herjarnefndar. Er ætlunin að samtökin gangist lagsstofnunina er birt á 2. síðu fyrir hóprannsóknum á fólki á i blaðsins í dag. vissu aldursskeiði. en hjarta- og æðasjúkdómar fara að koma fram hjá körlum á fertugs- og fimmtugsaldri og hjá konum um það bil 10 árum síðar en Aðalfundur M jólkursamsöl- unnar vár haldinn fiistudaginn 17. þ.m. Sátu hann fulltrúar mjólkiirframleiðenrla af ölln suð-vesturlandi frá og með Vcstur-Skaftafellssýslu til Snæ- fellsness. Formaðurinn, Sveinbjörn Högnason minntist í upnhafi fundarins Dags Erynjólfssonar, eins af forystumönnum mjólk- ursclumálanna, er lézt sl. ár, en fundarmenn risu úr sætum. Flutti formaður síðan skýrslu um störf og framkvæmdir stjórnaiinnar, en forstjórinn, Stefán Björnsson, lagði fram ársreikninga Mjólkursamsöl- unnar, skýrði þá og flutti yfir- lit yfir rekstur og framkvæmd- ir á árinu. Innvegið mjólkui-magn til mjólkurbúanna, cr að Mjólkur- samsölunni standa, var 53.677. 913 kg. Heildaraukning frá fyrra ári nam 1.717.627 kg. eða 3,3%. Mest aukning varð hjá Mjól'kursamlaginu í Borg- arnesi 12,2%, en lækkaði um 3,5% hjá Mjólkurstöðinni í Reykjavík. Helztu framleiðsluvörur þess- ara mjólkurbúa voru: 31.636 þús. lítrar neyzlumjólk, 756 þús. 1. neyzlurjómi. 1.127 þús 1. undanrenna. 1.236 þús. kg. skyr, 363 þús. kg. smjör, 424 þús. kg. mjólkurostur, 334 þús. kg. undanrennumjöl, 225 þús. kg. nýmjólkurmjöl. Auk þessa niðursoðin mjólk, kasein, mysuostur, kryddaður ostur o. fl. Sala mjólkurbúanna á sölusvæðinu á nýmjólk nam 60.67 % af heildarinnvigtun mjólkur og hafði aukizt um 2.53% miðað við árið áður. Reksturskostnaður Mjólkur- samsöiunnar og mjólkurbúanna fór hækkandi allt árið vegna hækkandi launa og veröLgs. Verðlag mjólkurafurða fór einnig vaxandi, en þó ekki eins inikið og fylgdi ekki strax á cftir. Starfsmannaf jölgun hjá Mjólkursamsölunni varð á ár- inu 11 manns og var við árs- lok 329. Mjólkursölustöðum fjölgaði um tvo og voru 115 við árslok. Þar af rak Mjólkursamsalan 59 en aðrir 56. Helztu framkvæmdir á árinu voru við endurbætur á mjólk- urstöðinni í Reykjavík og bygging nýrra mjólkursamlaga í Búðardal og Grundarfirði. Bygging þeirra hófst árið 1962 og var langt komið um síðustu áramót. Tók annað til st?^'£a í febrúar en hitt í marz s.l. Úr sfjórn Mjólkursamsölunn- ar átti Sverrir Gíslason, Hvammi að ganga en var end- urkjörinn og einnig varamað- ur hans Sigurður Snorrason, Gilsbakka. Aðrir í stjórn eru: Sveinbjörn Högnason, Staðar- bakka, Signrgrimur Jónsson, Holti, Ólafur Bjarnason, Brautarholti og Einar Ólafs- son, Lækjarhvammi. Foreidrar taki þátt í myndlistarkennslu Talaði Ragnar um hina geysi- legu þenslu í bankakerfinu, sem menn hefou nú um nokk- urt skeið horft upp á með vax- andi ugg og hefði það ekki hvað sízt orðið tl að opna augu margra fyrir sí hrakandi heil- brigði efnahagskerfisins í land- inu. Samt sem áður er það svo. sagði Ragnar, að ýmsir staðir hafa orðið algjörlega afskipt- ir á meðan bankarnir hafa hrúgað niður stórhýsum í höf- uðstaðnum og fleiri en einn og fleiri en tveir reist útibú sama stað úti á landi. Því er þessi ályktun borin fram i trausti þess, að einn hinna afskiptu staða, Sauðár- krókur, fái einhverja leiðrétt- ingu mála og verði betri bankaþjónustu aðn.jótandi í framtíðinni nú er Kurt Zier skólastjóri Hand- I íða- og myndlistaskólans mun halda erindi í Listamannaskál- anum föstudaginn 24. apríl kl. 20.30. Erindið fjallar um þátt for- eldra í myndlistarkennslu barnsins. Sýndar verða skugga- myndir efninu til skýringar. Erindið er aðallega ætlað for- eldrum, kennurum, nemendum í kennaraskólanum og öðrum er áhuga hafa á þessu efni. Aðgangur er ókeypis. Erindi þetta er flutt í sam- bandi við hina stóru samsýn- ingu á myndlist barna og ung- linga, sem haldin er í Lista- mannaskálanum á vegum Fræðsluráðs Reykjavíkur og Bankaútibú ú Vesturlandi Að undanförnu hafa staðið yfir samningar milli Búnaðar- banka Islands og Sparisjóðs Stykkishólms um að bankinn setti upp útibú í Stykkishólmi og yfirtæki jafnfiamt viðskipli sparisjóðsins. Hafa nú samningar um þetta efni verið st^ðfestir nf báðum aðilum. Má gera ráð fyrir að útibúið taki til starfa um mánaðamót- in júní—júlí. Er þetta fvrsta bankaútibú á Vesturlandi. Félags íslenzkra myndlistar- kennara. Mjög góð aðsókn hef- ur verið að sýningunni og hafa um fjögur þúsund mans séð hana. Sýningin verður opin til sunnudagskvölds. Laxauppeldissiöð fyrir Hvítársvæðið? Fiskiræktarfélag Hvítár hélt aðalfund sinn 18. apríl í Borg- arnesi. Samþykkti fundurinn tillögu um að athuga mögu- leika á að koma upp laxeldis- stöð fyrir félagssvæðið, sem nær yfir Hvítá og þverár henn- ar. Ennfremur var samþykkt, að félagið leggði fram fé til aukins veiðieftirlits. Þór Guð- jónsson, veiðimálast jóri, flutti erindi um fúskirækt og sýndi litskuggamyndir. 1 stjórn fiski- ræktarfélagsins eiga sæti Þórð- ur Kristjánsson, Hreðavatni. formaður, Jón Blöndal, Laug- arholti og Ragnar Olgeirsson, Oddsstöðum. Byrlaði föður sínum eitur MUNCHEN 22/4 — Micha- el Thiess, 18 ára gamall sonur kvikmyndaframleið- andans Georg Thiess, kom i dag fyrir rétt og er á- kærður fyrir að hafa reynt að byrla föður sínum eit- ur. Pilturinn er nú banda- rískur ríkisborgari og móð- ir hans. Ursula Thiess er gift banlaríska leikaranum Robert Taylor. Við réttar- höldin kvaðst Michael hafa atlað að hefna sín fyrir ó- réttláta meðferð. Bardot úthlutað skammarverð- launum PARÍS 22/4 — Franskir kvikmyndagagnrýnendur hafa úthlutað Brigittu Bar- dot svonefndum sítrónu- verðlaunum en bau ecu ár- lega veitt beim leikara, sem reynzt hefur gagn- rýnendunum ósamvinnu- býðastur. Rr frammistaða Birgittu í Brosilíu ekki alls fvrir löngu einkum talin hafa gert hana „verð- launahæfa ’. Samtímis hlaut ítalska 'e'kkonan Claudia Cardin- ale appelsínuverðlaunin, en þau eru veitt fyrir gott og ánægjulegt samstarf. < t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.