Þjóðviljinn - 28.04.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.04.1964, Blaðsíða 8
3 SlÐA ÞTðÐVILJlNN innicsjipgjiniEI ★ Kl. 12 í gær var austan eða suðaustan kaldi og rigning víðast sunnanlands en fyrir norðan var hægviðri og bjart utan þoka á nyrstu annesj- um. Suðaustur af landinu er alldjúp lægð á hægri hreyf- ingu í átt að landinu. til minnis ★ I dag er þriðjudagur 28. apríl. Vitalis. Árdegisháflæði klukkan 7.28. Bæjarbardagi 1237- ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 25. april tii 2. maí annast Vesturbæjar Apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Jósef Ólafsson læknir, sími 51820. ★ Slysavaröstofan I Retlsu- vemdarstððinni er op1n allan sólarhringinn Næturlæknir * sama etað irlukkan 18 til 8 Sími 2 13 30. ★ Lögreglan sfmi 11168 ★ HoHsanótek os Garðsanótet eru op!r alla virka da?a kl 9-12 (aueardaga irl J-lf 08 sunnudasa klukkan 13-16 ★ SIBkkvfllðlð os siúkrabif reiðin simi 11100 ★ Neyðarlæknlr vakt alla daxa nema laugardaga klukk- an 13-17 - Simi 11510 *• Kðpavogsapótek er ooið alla virka daga klukkan 9-16 20. tausardaga rlukkar < 15- 18 oe eunmidaga kl 13-18 13.00 „Við vinnuna". 15.00 Síðdegisútvarp. 18.00 Tónlistartími bam- anna. 20.00 Nanna Egilsdóttir Bjömsson syngur, við undirleik Gísia Magn- ússonar. 20.20 Þegar ég var 17 ára: Kúskur hjá gehejmeet- atsrád Bramsen. Stein- dór Hjörleifsson flytur frásögu eftir Sigmar G. Þormar. 20.50 Þriðjudagsleikritið Óliver Twist. 21.40 Tónlistin rekur sögu sína (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10 Sendiherra norðurslóða. 22.30 a) Mario Del Monaco syngur létt lög. b) Fíla- delfíu-hljómsveitin leik- yr göngulög. 23.15 Dagskrárlok. skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Riems i dag til Hull og Rvíkur. Brúarfoss fór frá Camden í gær til N. Y. Dettifoss fór frá Hamborg 24. apríl; væntanlegur til R- víkur i gærkvöld. Fjallfoss fór frá Gautaborg 26. apríl til Rvíkur. Goðafoss fór frá Riga í gær til Ventspils, Kotka og Helsingfors. Gull- foss fer frá K-höfn 2. apríl til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Hafnarfjarðar. Mánafoss er á Blönduósi fer þaðan til Borgarness og Akraness. Reykjafoss fór frá Gautaborg 25. apríl til Austfjarðahafna. Selfoss fór frá N.Y. 22. aprfl til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Glomfjord til Kristiansand og Rvíkur. Tungufoss er í Rvík. fjanrðar. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Eyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. ★ Skipadeild SlS. Amarfell fer í dag frá Þorlákshöfn til Skagastrandar, Sauðárkróks og Akureyrar. Jökulfell er á Ak- ureyri; fer þaðan til Reyðar- fjarðar. Dísarfell fer í dag frá Hvammstanga til Borgamess. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell fór í gær frá Aale- sund til Rendsburg. Hamra- fell fór 20. apríl frá Reykja- vík til Aruba. Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Mæli- fell fór í morgun frá Rvík til New Brunswick. Mjólkurkæling ★ Vöruvöndun. — Vöruvönd- un er það atriði, sem mestu varðar í allri framleiðslu. Ef framleiða á góða vöru, verður að vanda til hráefnis í upphafi. — Til þess að fá úrvalsmjólkurafurðir, verður mjólkin, sem nota á til vinnslu, að vera 1. flokks vara. Matvara, hvaða nafni sem hún nefnist, verður að vera hrein, vel lyktandi og bragðgóð. Hún verður — með öðrum orðum — að falla kaupendum í geð. Hún verð- ur að vera góð vara, úrvals- vara. Mjólkureftirlil ríkisins. brúðkaup ★ Þann 18. aprx'l voru gefin saman í hjónaband í Palazo Pitti í Florenz á ítalíu ung- frú Elísabet Hangartner — Zandoreni frá Frankfurt í Þýzkalandi og Guðmundur Karl Ásbjömsson listmálari. Heimili þeirra er Strucciolo de Pitti nr. 3 Florenz. flugið ★ Loftleiðir. Flugvél Loftleiða er væntanleg frá N.Y. klukk- an 7.30. Fer til Lúxemborgar klukkan 9. Kemur til baka frá Lúxemborg klukkan 24.00. Fer til N.Y. klukkan 01.30. önnur vél væntanleg frá London og Glasgow klukkan 23.00. Fer til N.Y. klukkan 00.30. ★ Pan American þota er væntanleg frá N.Y. í fyrra- málið klukkan 7.45. Fer til Glasgow og London klukkan 8.30. fundur ★ Kvenfél. Hallgrímskirkju heldur aðalfund sinn fimmtu- daginn 30. apríl klukkan 8.30 í Iðnskólanum, gengið inn frá Vitastíg. Dagskrá; Venju- leg aðalfundarstörf. önnur mál, kaffidrykkja. Áríðandi að félagskonur mæti stundvís- lega. — Stjómin. gerigið 1 sterlingsp. 120.16 120.46 U.S.A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk króna 621.22 622.82 norsk fcr. 600.09 601.63 Sænsk kr. 831.95 834,10 nýtt t. mark 1.335.72 1.339.14 fr. franki 874.08 876.32 belgiskur fr. 86.17 86.39 Svissn fr. 992.77 995.32 gyllini 1.193.68 1.196.74 tékkneskar kr. 596.40 598.00 V-býzkt mark 1.080.86 1.083.62 líra (1000) 69.08 69.26 peseti 71 60 71.80 austurr. sch. 166.18 166.60 17.00). Þórður þekkir ekki flóttamannmn. Nú, látum hann sleppa. Hann fylgir konunum um borð, og Eva segir hon- um frá því, að þetta hafi verið Hóras frændi sinn, sá þokkapiltur. Hún biður Þórð að geyma fyrir sig tösk- una, þar eð í henni séu mikilvæg skjöl, sem Hóras sé á höttunum eftir. Jú, ekkert er sjálfsagðara, Þórður * minningarspjöld ★ Minningarspöld líknarsjóðs ÁslaugaT H.P Maach fást á eftirtöldum stööum: Helgu Thorsteinsdóttur Kast- alagerði 5 Kóp. Sigríði Gísla- dóttur Kópavogsbraut 23 Kóp. Sjúkrasamiaginu Kópavogs- braut 30 Kóp. Verzluninni Hlið Hlíðarvegi 19 Kóp. Þur- (ði Einarsdóttur Álfhólsvegi 44 Kóp. Guðrúnu Emelsdótt- ur Brúarósi Kóp. Guðríði Ámadóttur Kársnesbraut 55 Kóp. Mariu Maach Þingholts- stræti 25 Rvík. opnar peningaskap sinn og þar með er kortið komið á öruggan stað. Eva þakkar Þórði kærlega, hann kveðst munu fylgja þeim heim, hann treystir ekki meir en svo Hórasi. Fyrsti vélstjóri er nú kominn um borð og Þórð- ur felur honum að haida vörð en fylgir sjálfur stúlk- unum heimleiðis. k. -------------Þriðjudagur 28. apríl 1964 Hagnýting nfínns Framhald af 2. síðu. bætta meðferð nýja fisksins á öllum sviðum. Við höfum ekki ráð á öðru en gera þetta, segja fræðslu- menn þessara mála í Noregi. Ástandið í íslenzkri fiskframleiðslu Það er hollt og nauðsynlegt fyrir íslenzka fiskimenn og fiskframleiðendur að bera á- stand þessara mála saman við Það sem verið er að gera í næstu löndum sem eru keppi- nautar okkar á mörkuðunum. Sá samanburður er á engan hátt okkur hagstæður, það vitum við fyrirfram, en þó er þetta knýjandi nauðsyn ef hægt á að vera bér að beina þróun þessara mála inn á réttar brautir. Meðferðinni á nýja fiskinum hér hjá ok'kur, bæði á sjó og landi, er væg- ast sagt mjög mikið ábótavant. Örfáar undantekningar eru frá þessari almennu reglu, en þær eru svo fáar, að þeirra gætir lítið í heildarframleiðslunni. Það er mikið djúp staðfest milli þess annarsvegar að kæla fiskinn strax á þilfarinu og ísa hann síðan niður í kassa þaðan sem hann er ekki hreyfður fyrr en í vinnslunni í landi, og hinu, að blóðga fiskinn beint niður í lestina, og láta hann veltast þar um í bing, þar til að landi er komið, en kasta honum þá í losunartæki, sem síðan er sturtað úr á bílpall, sem tek- ur 4—6 smálestir, að síðustu er svo fiskinum sturtað af bíl- palli í fiskmóttökuna. Þessar tvær aðferðir í með- ferðinni á nýja fiskinum eru á engan hátt sambærilegar og bilið þarna á milli er svo stórt, að það verður tæplega brúað í einu átaki. Hér þart þróun sem stefnir fram á við, þar til beztu meðferðinrii er náð. En þetta kemur ekki af sjálfu sér, menn verða að skilja nauðsyn vöruvöndunar, öðru vísi kemur hún ekki. l>að þarf fræðslu á þessu sviði ekki síður á íslandi en í Nor- egi. Undirstaða allrar vöruvönd- unar verður að byggjast á þekkingu, en þekkinguna verð- ur að veita þeim sem að fram- leiðslunni vinna og má það gera á ýmsan hátt; Með skóla og námskeiði, með útgáfu fræðslurita og erindaflutningi. Þó ekki væri gert nema þetta tvennt í byrjun til að koma jákvæðri þróun af stað í meðferðinni á nýja fiskin- um væri mikið unnið: í fyrsta lagi, að allir landróðrabátar hefðu með sér skelís á sjóinn og dreifðu honum um fiskinn jafnóðum og honum er komið fyrir í lestinni. 1 öðru lagi,- að öll gólf í fiskknóttökum í landi yrðu olíuborin rækilega ekki sjaldnar en einu sinni á ári, svo lengi sem notazt verð- ur við þessar móttökur, sem eru reyndar úreltar, og reynt yrði að verja fiskinn í upp- skipun og í vinnslu gegn höggum og kasti, væri stórt spor stigið fram á við í með- ferðinni á nýja fiskinum. Spor sem mundi margfaldlega svara kostnaði og fyrirhöfn. Við verðum að viðurkenna staðreyndirnar, okkur hetfur dagað uppi í meðferðinni á nýja fiskinum. Aðrar þjóðir eru þar komnar langt á undan okkur. Það er ekki um annað að ræða, en halda brautina á eftir þeim, og leggja á það áherzlu að ná þeim sem allra fyrst. Útboö Tilboð óskast í að byggja star'fsmannahús að Arnarholti á Kjalamesi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri Vonarstræti 8, gegn 3000 króna skilatrygg- ingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. AFCREIDSLUMENN Nokkrir duglegir afgreiðslumenn óskast til starfa í heildsölu okkar að Skúlagötu 20. Nánari upp- lýsingar hjá verkstjóranum. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns míns SIGVALDA THORDARSON, arkitekts. Kamma N. Thordarson, Móðursystir mín ÞORBJÖRG SIGURGEIRSDÓTTIR Skaftahlíð 4. fyrrv. húsvörður í Verzlunarskólanum andaðist 27. apríl. f.h. vandamanna. Þuríður Finnsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.