Þjóðviljinn - 28.04.1964, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28. apríl 1964
MðÐVILJíNN
SlÐA
Þessi mynd af meistaraflokksliði IR var tekin nú í vor, er liðið hafði enn einu sinni sigrað á
Islandsmótinu í körfuknattleik. Fremstur stendur með bikarinn Þorsteinn Hallgrimsson, fyrir-
liði Iíðsins. Þjálfari liðsins er Helgi Jóhannsson,
VRÓPUBIKAR-
PPNINA í HAUST
sltt af hverju
¦fc, Bandaríkjamaðurinn Al
Oerter setti sl. laugardag
heimsmet í kringlukasti —
62.94 m. Gamla metið átti
hann sjálfur, og var það 32
cm. skemmra Ocrter hefur
tvisvar sinnum sigrað í
kringlukasti á olympíuleikun-
um. Hann er 27 ára gamall.
Það er bví ljóst, að Oerter
verður mcðal líklegustu sig-
urvegara í Tokíó í haust, og
ekki ósennilegt, að honum tak-
ist að endurtaka afrekin frá
íffi^^WJSPSSSSÍJ^ffíWí^ííSSÍW^WSS
Á fundi K.K.Í., sem haldinn var laugard. 25.
þ.m., var samþykkt að veita íslandsmeisturum
Í.R., leyfi til að tilkynna þátttöku sína í Evr-
ópubikarkeppni meistaraliða 1964. Keppnin fer
fram á tímabilinu 1. nóv. 1964 til 31. marz 1965.
Um 30 meistaralið taka ár-
lega þátt í keppni þessari, sem
er útsláttarkeppni. þannig að
leikið er heima og he'man, og
það lið er sigrar eða hefur
hagstæðara hlutfall, heldur á-
fram. Sovétmeistararnir hafa
unnið keppnina undanfarin ár,
en Real Madrid verið í öðru
sæti,
Landsliðið til USA
Á sama fundi var samþykkt
að taka boði ,,People Sports
Committee, Inc.," um að senda
landsliðið í þriggja vikna
keppnisferðalag til Bandaríkj-
anna 1 ársbyrjun 1965.
Ráðgert er að liðið fari ut-
an í janúarbyrjun og leiki 12
leiki við skóla- eða áhuga-
mannalið á austurströnd
Bandaríkjanna.
Félagsskapur sá er að boð-
inu stendur mun greiða ferða-
kostnað landsliðsins milli Is-
lands og Bandaríkjanna, all-
an ferðakostnað á milli leik-
staða, svo og allt uppihald á
meðan á ferðinni stendur.
Hinsvegar er gert ráð fyrir
að seldur aðgangseyrir að
leikjum liðsins muni standa
straum af kostnaði þesssum.
Þetta mun vera eitthvert
glæsilegasta tilboð, sem íslenzk
um íþróttaflökki hefur nokkru
sinni borizt, og sannar það
hvert álit íslenzkur körfuknatt-
leikur hefur unnið sér á und-
anförnum mánuðum. Árangur
unglingalandsliðsins í París sl.
haust og góður leikur lands-
liðsins á Polar Cup í Helsinkí
áttu sinn þátt í að liðinu er
boðið í þessa för.
Landsliðsnefnd K.K.I. mun
á næstunni velja 20—30 pilta
til landsliðsæfinga.
Reykjavíkurmótið, Fram-Víkingur 8:2
Víkingur með nýtt
knattspyrnulio
Síðasti leikur norsku gestanna
Fredensborg réði ekki við
hraða FH og tapaði-18:32
Melbourn 1956 og Róm 1960.
Næstbezta kast Oerters í
keppninni í Walnut. Kali-
forníu, á laugardaginn var
62.89 metrar.
ir Kornungur bandarískur
ípróttamaður, Randy Mat-
son, varpaði 19.53 m. í kúlu-
varpi á laugardaginn. Mat-
son er aðeins 18 ára gam-
all, og hann hefur sex sinn-
um bætt persónumet sitt síð-
an keppnitimabilið hófst.
Árangur Matsons er óopin-
bert hcimsmct drcngja. Þetta
er efnilegasti kúluvarpari
sem frain hefur komið á
síðari árum.
jlfl Ungverjar sigruðu
Frakka í landsleik í • knatt-
spyrnu sl. laugardag — 3:1.
Leikurinn fór fram í Paris
og var þáttur í Evrópubikar-
keppni Iandsliða. I hléi var
staðan 2:0. Tichy skoraði 2
mörk fyrir Ungverjaland og
Albert eitt. Cóssoii skbraði
fyrir Frakkland. Scinni Ieik-
ur liðanna verður í Buda-
pest 23. maí.
utan úr heimi
Annar leikur Reykja-
víkurmótsins fór fram
á sunnudaginn og átt-
ust þá við Fram og
Víkingur. Fram tefldi
fram mikið til sömu
mönnum og í fyrra, en
Víkingur kom með
næstum nýtt lið, sem
er frískara og lofar
meiru, en lið þau sem
Víkingur hefur teflt
fram á undanförnum
árum.
Þótt markamunurinn væri
þetta mikill, gefur það ekki
rétta hugmynd um leikinn og
gang hans. Fram náði ekki
þeim tökum á leiknum, sem
mörkin benda til, og miðað
við að það er næstum sama
lið og í fyrra, hafa þeir ekki
bætt við sig síðan þeir sáust .
síðast. Vera kann þó, að peit
hafi ekki tekið lið Víkings al-
varlega. og að þegar meira
liggur við verði þeir harðari og
l taki skipulagðan leik meira í
þjónustu sína en á sunnudag-
inn.
Á liði Víkings var nokkur
viðvaningsbragur, en þeir eru
frískir og í þeim mikill bar-
áttuvilji. Haldi þessir piltar
vel saman er ekki ólíklegt að
í liði þessu geti myndazt kjarni
sem siðar megi spinna utan-
um.
Það kom ekki lítið á óvart,
að Víkingur skyldi skora fyrsta
markið í leiknum, en það skeði
þegar á fyrstu mínútum leiks-
ins, eða á 3. mínútu, og skor-
aði það örn Henningsson.
Baldur Scheving jafnaði fyr-
ir Fram 9 mín. síðar, og það
er Baldur, sem eftir rúmlega
20 mín leik gefur Fram forust-
una. Baldvin miðherji Fram
bætir við 7 mín fyrir leikslok.
Alveg í byrjun síðari hálf-
leiks bætir Baldvin enn við, og
litlu síðar bætir Guðmundur
Gústafsson við og standa leik-
ar 5:1.
Víkingar eiga af og til sókn
og í þrjú skipti tekst bakverði
..Fram^að bjarga af línu.
Enn bætir Baldvin við
markatöluna 6:1. En rétt eftir
miðjan hálfleikinn tekst mið-
herja Víkings. Gylfa Haralds-
syni, að skora fyrir Víking 6:2.
Þegar eftir eru um 10 mín.
af leiknum skorar Hallgrímtir
Scheving fyrir Fram, og
Framhald á 9. siðu.
Hafnfirðingar náðu vel saman í leik sínum
við Fredensborg á laugardagskvöldið, og náðu
einum af sínum mjög góðu leikjum. Hjálpaði
það til að þeir fengu mótherja sem léku með
hraða, eins og þeir sjálfir. Að þessu sinni var
hraði F.H. virkari en mótherjanna, og skyttur
betri, sem leiddi til þess að F.H. vann yfirburða-
sigur yfir hinu norska liði, 32:18.
Að vísu vantaði Norðmenn-
ina bezta mann sinn, Kjell
Svestad, sem undanfarið hef-
ur stjórnað liði Fredensborg,
enda þeirra reyndastur og með
44 landsleiki að baki.
Knut Larsen. sem tók nú
við forustu liðsins og hefur
leikið 29 sinnum i landsliði
Norðmanna, náði ekki eins
-<S>
Handknattleikur
HRAÐKEPPNIN
HEFST f KVÖLD
í kvölcí hefst á Hálogalandi hraðkeppnimót í
handknattleik. Þátttakendur eru öll liðin úr 1.
deild í vetur, og auk þess Haukar frá Hafnar-
firði, sem sigruðu í 2. deild í ár.
Mótið hefst kl. 20.15 í kvöld,
þriðjudag, en annað kvöld,
miðvikudag, verður síðari
hluti mótsins, þar með tali.nn
úrslitaleikurinn.
Öllum handknattleiksunn-
endum leikur forvitni á þvi
Framhald á 9. síðu.
góðum tökum á mönnum sin-
um, og var ekki eins skotviss
og Svestad. Eins og FH-liðið
lék i þessum leik, eru ekki
miklar líkur til að það hefði
breytt miklu um sigur FH,
þótt Fredensborg hefði haft
sterkasta lið sitt.
f fyrri hálfleik börðust Norð-
menn hart, og þegar liðnar
voru um 23 mín. var marka-
munur aðeins 3 mörk eða 11:8.
En á þessum 7 mín. sem eftir
voru til hlés, skoruðu FH-
menn fjögur mörk i röð og
lauk hálfleiknum með 15:8.
Lið FH hefur sjaldan fallið
betur saman í vetur, og aldrei
notið sín eins vel með hraða
þann, sem þeir hafa tamið sér.
Þessi hraði er það, sem koma
skal í nútíma handknattleik.
og eru FH-menn á réttri leið,
og þegar þeir koma í stóran
sal mun árangurinn af hrað-
anum fyrst koma verulega í
Ijós. Kristján Stefánsson er
stöðugt að verða virkari og
falla betur og betur inn í lið-
ið, og gefur þvi mjög aukinn
styrk.
Páll Eiríksson er líka einn af
þeim ungu mönnum FH, sem
er ört vaxandi oghefur tileink-
að sér hraðann. Þótt Ragnar
geti átt svolítið mi-iiafna leiki.
er hann alltsf „kunstner-
inn" í leiknum. Harn fram-
kvæmir oft ýmislegt sem á-
horfandanum dettur sízt í hug
Þetta gerir leik hans litríkari
og skemmtilegri á að horfa, án
þess að sagt verði, að hann sé
Framhald á 9. síðu.
Sigurvegararnir mcð verðlaunagripina.
HALLDÓR GUÐBJÖRNS-
S0N VANN DRENGJAHL
Hinn efnilegi hlaupari Halldór Guðbjörnsson
(KR) sigraði í drengjahlaupi Ármanns, sem
fram fór s.l. sunnudag.
Leiðin, sem hlaupin var, er
um 1500 metrar, og er hlaup-
ið á söfu slóðum og í víða-
vangshlaupi ÍR. en aðeins
£;t.yttra út í Vatnsmýrina.
Halldor Guðbjörnsson sigraði
örugglega í hlaupinu, en hann
bar einnig sigur úr býtum í
þessari keppni í fyrra. Hall-
d<3r er bróðir Kristleifs Guð-
björnssonar, og virðist hann
ætla að feta í fótspor eldri
bróðurins. Það verður gaman
að fylgjast með þessum efni-
lega íþróttamanni í framtíð-
inni.
Fremstir í keppninni urðu
þessir piltar:
1. Halldór Guðbjörnsson
(KR) 4.53.3 mín.
2. Jón H. Sigurðsson (HSKÍ
4.59.2 mín.
3. Ólafur Guðmundsson (KR)
5.00.9 mín.
4. Þórður Guðmundsson
(Breiðablik) 5.18.7 rrrin.
5. Bjarni T. Magnússon (KR)
6. Jón Kjartansson (A)
7. Gísli B»narsso?i fKR)
8. Einar Ma<cn)s<inní Rreiða-
blik).
I þriggja manna sveitar-
keppninni sigraði a-sveit KR
með miklum yfirburðum — 9
st. Næstar komu þrjár sveit-
ir, allar með 23 stig: Sveit
Héraðssambandsins Skarphéð-
ins, b-sveit KR og sveit umf.
Breiðablivs, Kópavog'.