Þjóðviljinn - 28.04.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.04.1964, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 28. apríl 1964 ÞTðÐVILIINN SlBA 0 ALMENNA FftSTEIGNASAlAN UNDA^^TlTM^ÍtlÍ LÁRUS Þ. VALDIMARSSON TIL SOLC: 3 herb. nýleg og vönluð jarðhæð við Álfheima, allt sér. 3 herb efri hæð í stein- húsi við Bragagötu,. 1. veðréttur laus. Góð kjör. 4 herb. hæð við Lauga- teig, sér inngangur, sér hitaveita. 5 herb. nýleg hæð við Rauðalæk vönduð íbúð. gott útsýni. Lúxus efri hæð i Laugar- ásnum. Raðhús við Ásgarð. Steinhús við Langholtsveg, með 4 herb fbúð í risi og 3 herb fbúð á hæð með meiru. Höfum kaupendur með miklar útborganir að öll- um stærðnm íbúða. KÓPAVOGUR. Til sölu: 2 herb ný fbúð við Ás- braut. 5 herb nýleg fbúð við Hlíðarveg. sér hiti. bvottahús á hæðinni. svalir og bílskúr. 6 herb glæsilegar endaí- búðir við Ásbraut, 130 ferm.. sér bvottahús á hæð. selst í smíðum, með sameign utan og innan- húss fullfrágenginni. Glæsílegt einbýlishús við Meleerði, fokhelt, með bílskúr. Byeeingalóðir við Álfhóls- veg og Aus+urgerði. HÓSFTGN f KÓPAVOGI: Lúxushæð 4 herb næstum fullgert með einu herb. . oa fleiru f kiallara. 2 herb fbúð eða stórt vinnupláss f smíðum í kjallara seist með hæð- inni eða sér. Til kauns óskast í Kópa- voei, miklar úthoreanir. 3 herb. fbúð helzt við Hlíðarveg. 2—3 herb. fbúð í smíðum. 3, 4 og 5 herb. fbúðir. * herb fbúð og 2 herb í- búð í sama húsi. Ásvallagötu 69. Sími 21515 og 21516 - Kvöldsími 21516. TIL SÖLU: 3 herbergja íbúð i stein- húsi v:ð Hringbraut. 1. hæð. Úborgun 350 þús- und. LÚXUSlBÚÐ Lúxusíbúð í nýlegu húsi er til sölu. Hentug fyr- ir stóra fjölskyldu. Stærð ca. 210 fermetrar. Stof- ur og þrjú svefnherbergi á hæð, 40 fermetra hús- bóndaherbergi á lofti. á- samt þrem svenherbergj- um. gengið um hring- stiga úr stofu. Allt teppalagt, íbúðin er í fyrsta flokks standi. Bílskúr. Óvenju falleg og skemmtileg íbúð. 4 herbergja íbúð í sam- býlishúsi. Harðviðarinn- réttingar, teppaiagt út í hoi’n, tvennar svalir, laus strax. 5 herbergja íbúð í tveggja íbúða húsi við norðan- verðan Kambsveg. Allt sér. Laus 1. óktóber. 3 herbergja íbúð á hæð i sambýlishúsi í Ljósheim- um. 3 herbergja íbúð í nýlegu steinhúsi við Njálsgötu. Verzlunarhúsnæði í smíð- um við Ármúla. Selst uppsteypt, með hita og gluggum. Góður staður. Ráðstefna haldin um áfengis vandamálið Ráöstefna um áfengisvanda- málið var haldin *1. laugardag í Reykjavík og var til hennar boðað af dómsmálráðuneytinu og Landssambandi gegn áfeng- isbölinu. Til ráðstefnunnar var boðað allmörgum embættis- mönnum og fulltrúum félaga- samtaka er varða áfengismál og æskulýðsmál, ritstjórum blaða o.fl. Var ráðstefnan sett á laugar- dagsmorgun í Sigtúni og var það formaður Landssambands- ins gegn áfengisbölinu, Pétur Sigurðsson. sem það gerði. Var Kristinn Stefánsson áfengis- varnaráðunautur skipaður fund- arstjóri og Ti-yggvi Emilsson rit- ari. Fram að hádegi hlýddu fund- armenn á fjögur framsöguer- indi. Dr. Broddi Jóhannesson skólastjóri ræddi um uppeldi, menntun og áfengi. Lögreglu- Styrkir Framhald af 4. síðu. ast mjög við það að hún sé samin á einhveri af útbreidd- ari tungum Evrópu. Ritgerðin skal vera milli 40.000 og 80.000 orð að lengd. Skal henni skilað vélritaðri í tvíriti til framkvæmdastjórnar Evrópu- ráðsins, innan þriggja mánaða frá því að styrktímabili lýk- ur, þ.e fyrir 1 apríl 1966. Ef skilyrði fyrir slyrkveit- ingunni eru eigi haldin, ber að endurgreiða styrkinn. Sérstök eyðublöð undir styrkumsóknir fást í mennta- málaráðuneytinu, Stjórnarráðs- húsinu, og skal umsóknum skilað til ráðunevtisins fyrir 15. september 1964. Við styrkveitingar ot’ valið úr umsóknum írá öllum aðild- arríkjum Evrópuráðsins og eigi vist, að neinn þessara styrkja komi i hlut íslendinga. fFrá menntamála- ráðuneytinu). KIPAUTGCRB KIKiSiNS HERJÓLFUR fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar 29. þ.m. Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. HERÐUBREIÐ fer vestur um land í hi’ingferð 30. þ.m. Vörumóttaka í dag til Kópaskers, Þórshafnar. Bakka- fjarðar, Vopnafj. Borgarfjarð- ar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar. Breiðdalsvíkur og Djupavogs. Farselar seldir á fimmtudag. íþróttir Framhald af 5. síðu. að sjá hvernig nýliðunum í 1. deild næsta ár vegnar í við- ureign við 1. deildar liðin. Á undan keppninni í kvöld keppa stúlkur úr 2. fl. Ár- manns og Fram, en síðara kvöldið verður aukaleikur milli „old boys“ úr Fram og Ármanni. Dregið hefur verið um nið- urröðun leikja fyrra kvöldið, og leika þá þessi lið saman: ÍR — Ármann Víkingur — Haukar KR — ÍR Fram situr þá hjá fyrra kvöldið. Þetta er útsláttar- keppni, þannig að lið er úr leik eftir eitt tap. Sigurvegar- arnir fyrra kvöldið leiða svo saman hesta sína síðara kvöld- ið ásamt liði Fram. Sigurvegararnir á mótinu fá vandaðan silfurbikar að verð- launum. VQNDUÐ FMLEB ODYR Sigiirjxn'Jónsson &co Jitfhmtœfi 4- stjórinn i Reykjavík, Sigurjón Sigurðsson, talaði um áfengi, Iöggjöf og löggæzlu. Jónas B Jónsson fræðslustjóri Reykja- víkur talaði um félagslífið og áfengið, og dr. Tómas Helga son um geðrænar orsakir drykkjuhneygðar og lækningu. Síðdegis skipti ráðstefnan sér i umræðuhópa, í húsakynnum Háskólans, um þau viðfangs- efni sem í framsöguerindunum fólust. en kl. 5 komu allir þátt- takendur saman á fund og fluttu þar framsögumenn hvers hóps það helzta sem fram hafði komið, og nokkrar umræður urðu. Ekki voru neinar ályktanir gerðar en ætlazt til að nákvæm skýrsla um það sem fram fór á ráðstefnunni yrði lögð fyrir ráðstefnuboðendur til athugunar og undirbúnings aðgerða. Fyrir- hugað er að framsöguerindin verði birt almenningi. i Dómsmálaráðherra Jóhann, Hafstein tók þátt í ráðstefn-1 unni og ávarpaði hana. Framhald af 5. síðu. eins eplið og laukinn. Blandið öllu saman í mjúkt fars. Búið til flatar bollur, sem steiktar eru eins og venjulegt buff. Berið á borð með nýsteiktum kartöflum og smjöri. Sumarsíld (Fyrir fjóra) 2 síldar 2 harðsoðin egg <3111, steinselja, graslaukur smjör Hreinsið síldina og leggið í bleyti í 12 tíma. Flakið hana og leggið í smurt eldfast mót. Stráið hökkuðum eggjum og kryddjurtum yfir. Klínið smjörinu hér og hvar yfir síld- ina og stingið lokuðu forminu inn í ofninn (eða yfir kart- öflupottinn). Fram vann Framhald af 5. síðu. nokkru fyrir leikslok er dæmd aukaspyrna á Víking, sem Hallgrímur tekur og sendir til Baldvins, sem skorar áttunda mark Fram. Þrátt fyrir þessi tíu mörk sem skoruð voru, vantaði mikið á að sýnd væri sú knattspyma sem vonazt er eftir, og við skulum vona að það standi til bóta. Dómari var Magnús Péturs- son. — E+V. Wilsom fer til Sovétríkjanna LONDON 27/4 — Leiðtogi brezka Verkamannaflokksins, Harold Wilson, hefur þegið boð um að koma til Moskvu til viðræðna við Krústjoff og aðra sovézka ráðamenn. Hann mun fara þang- að eftir nokkrar vikur. Barizt á Kýpur Framhald af 3. síðu. næðu Kyreníuveginum á sitt vald myndu Tyrkir aldrei láta hrekja sig frá Kýpur. Sáttasemjari SÞ, Tuomioja, ræddi í dag við Papandreú. for- sætisráðherra Grikkja, en á morgun fer hann til móts við Ú Þant í Paris til að gefa hon- um skýrslur um viðræður sínar. Nýjar árás;r Framhald af 3. siðu. segist hafa gert tveggja mán- aða hlé á árásum sínum á Kín- verja, hefur Krústjoff þó á þeim tíma haldið tólf ræður, þar sem hann réðst á Kína. Framlag hans var litið annað auk köpuryrða en að berja í borðið, stappa í gólfið, kreppa hnefana og glenna upp skoltinn, segir „Alþýðudag- blaðið". Skýrsla Súsloffs og ræður Krústjoffs eru hrærigrautur sem engin vitglóra er í. Þær sýna að sovézku leiðtogarnir hafa á- kveðið að segja skilið við alla marxista og lenínista og fylgja endurskoðunarsinnum, segja sig úr lögum við alla byltingarmenn og aliþýðuna, en ganga í lið með heimsvaldasinnum oig afturhaldi. Landamæradeilur X gær var einnig birt ræða sem Sjú Enlæ forsætisráðherra hélt fyrir skemmstu, en þar visar hann algerlega á bug til- lögum sovétstjórnarinnar um að allar landadeilur ríkja skuli le.vstar með samningum á frið- samlegan hátt. Sjú segir þetta hina mestu firru. Að sjálfsögðu eigi þjóðir Asiu og Afríku og sósíalistísk ríki að leysa landa- deilur sínar með samningum, en þetta eigi ekki við um þær þjóðir sem heimsvaldasinnar hafa rænt löndum. Þeim beri að sjálfsögðu réttur til að vinna lönd sin aftur með vopnavaldi. Áskorun Rúmena Málgagn rúmenskra kommún- ista „Scinteia" birti á sunnudag áskorun frá rúmenska flökknum til allra kommúnistaflokka að leggja sig fram við að forða al- gerum klofningi i hinni alþjóð- legu hreyfingu. Rúmenski flokk- urinn segist telja það skyldu sína að vinna að einingu og samvinnu allra sósíalistískra ríkja og í hinni kommúnistísku alþjóðahreyfingu. Fyrsta og mikilvægasta skrefið í þá átt hljóti að vera að þegar í stað sé hætt öllum illdeilum á op- inberum vettvangi og hafinn undirbúningur að alþjóðaþingi ko;mmúnistaflokka. BEIRUT 27/4 — Mikil ólga vai i Sýrlandi um helgina og urði víða árekstrar milli Nassersinn; og félaga í Baath-flokknum. Aringlœður og aftanskin AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Sími 13776. KEFLAVIK Hringhraut 106 -* Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. Sími 1170. Kjartan Ólafsson brunavörður hefur nýlega gefið út Ijóðabók sem nefnist Aringlæður og aft- anskin. Þetta er sjötta bók Kjartan Ólafsson. Kjartans; hinar fyrri voru Dag- draumar (1932), Vordraumar 1935), Óskastundir (1937), og ljóðasafn í tveimur bindum. Óskastundir I. og II. (1948— 1956). 1 nýjustu ljóðabók Kjartans eru 52 kvæði. Einnig eru þar birtar afmælisvisur til Kjartans frá 1918 eftir Jón Magnússon skáld. Bókin er 84 síður, prent- uð í Félagsprentsmiðjunni, gef- in út af höfundi. Tvœr drásir Framhald af 1. síðu. Þreif hann þá til gamla manns- ins og hárreitti hann og snéri upp á handlegg honum og slapp gamli maðurinn ekki frá árásar- manninum fyrr en eftir langt þóf þarna i dyrunum. Hlaut gamli maðurinn dálítil meiðsli í viðureign þessari. Ekki hafði hafzt upp á árásarmanninum í gær. Atvinnuljósmyndarar — Áhugamenn N ý k o m i ð : ILFORD ljósmyndapappír ILFORD framkallarar, fixersölt o.fl. Björn & Ingvar Aðalstræti 8 — sími 14606. Til sölu Byggingarlóðir. eignarlóðiT á góðum stað I Skerja- firði — Nánari upplýs- ingar gefur Tjarnargötu 14 Símar: 20625 og 23987. Jil sölu m.a. 2ja herb. fbúð 1 risi 1 steinhúsi I Austurbænum Ein* herb. fbúð f kjallara við Grandaveg. Lág út- borgun. 3ja herb. fbúð á hæð I steinhúsi við Grandaveg. Útborgun 120 þúsund kr 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. nýleg íbúð á hæð við Stóragerði f skiptum fyrir 2ja herbergja fbúð 3ja herb. nýleg og glæsi- leg fbúð á hæð við Ljós- heima. 4ra herb. fbiíð á hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. fbúð f risi við Kirkjxxte;e. Svalir. 4ra herb fbúð á hæð við Njörvasund. Bflskúr fylgir. 4ra herb. fbúð á hæð við Alfheima, 4ra herb fbúð á hæð við Fífuhvammsveg. 5 herb fbúð á 2 hæð við Kieppsveg. 5 herb. fbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. fbúð á 3. hæð við Rauðalæk. 5 herb. fbúð ' risi við Tóm- asarhaga. 5 herb fbúð á hæð við Ás- garð. Einbýlishús og fbúðir 1 smíðum vfðsvegar um bæinn og 1 Kópavogi. Tjarnargötu 14 Sfmar: 20190 og 20625 FH siaraSi Fredensborg Framhald af 5. síðu. / kærulaus; það er e'ns og það sé oft ,,humor" í aðgerðum hans. Sá leikmaðurinn f FH- liðinu sem aldrei bregst, og á i raun og veru aldrei slakan leik, er örn Hallsteinsson, Birgir var frískur og mjög hreyfanlegur í þessum leik. Bezti maður Norðmanna var Arne Johansen, ákaflega hreyfanlegur og ræður yfir mikilli leikni með knöttinn. Kóngstein var og ágætur. kann mikið fyrir sér og hefur greini- lega gaman af að leika sér. og sér broslegu hliðamar á því sem gerist. Knut Larsen er stei’kur í vöm, en alltaf nokk- uð harður, og varð tvisvar að fara útaf fyrir harðan leik. Sten Gruben í markinu varði nokkuð vel. en fékk ekki ráð- ið við mörg hinna snöggu og stundum óvæntu skota Hafn- firðingana. Hann hafði þann sið að kalla mjög í sína menn, segja þeim til, aðvara þá og eggja. Vafalaust eru menn Fred- ensborgar farnir að þreytast eftir að hafa leikið 5 leiki á 8 dögum. Hafa þeir tapað 3 leikjum gert eitt jafntefli og unnið einn leik. Yfirleitt hef- ur liðið sýnt góðan handknatt- leik í leikjum sínum hér. Þeir sem skoruðu fyrir FH voru: Ragnar 8, Örn 7, Kristj- án 5, Birgir 3. Auðunn og Ámi 2 hvor og Guðlaugur 1. Fyrir Fredensborg skoruðu: Ámi Johansen 6, Kongstein 4, Inge Hansen. Bjöm Sogn og Erik Jensen 2 hver, Kurt Lar- sen og Fi’ode Hans.en 1 hvor. — Frímann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.