Þjóðviljinn - 12.05.1964, Side 8

Þjóðviljinn - 12.05.1964, Side 8
StÐA ÞlðÐVTLIUfK Þriðjudagur 12. ínal 1964 hádegishitinn ★ Kl. 12 í gær var vestlæg átt á Suðurlandi, sumstaðar smáskúrir vestan til en létt- skýjað á Suð-Austurlandi. Norðanlands var norðaustan átt og víða þoka til hafsins. Á Vestfjörðum var rigning en snjókoma úti fyrir. Lægð fyr- ir austan land á hreyfingu norðaustur. Lægðardrag yfir sunnanverðu Grælandshafi. til minnis ■ir t dag er þriðjudagur 12. maí Pankratiumessa. Árdegis- háflæði klukkan 6.26. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 9.—16 maí annast Laugavegs Apótek. Sími 24048. ★ Næturvörzlii í Hafnarfirði f nótt annast Ölafur Einars- son læknir. sími 50952. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- vemdarstððinni eT opin ailan eólarhringinn Næturlæknir * sama «tað idukkan 18 tíl 8 Sími 2 12 30. ★ Lðereglan efml 11166 ★ Holtsapötek oe Oarðsapðfek eru opJr alla virka daga kl 9-12 (aueardaga kl 9-16 oe sunnudasa klukkan 13-16 ★ SlökkvtHðlfl oa siúkrabif- reiðin sími 11100 ★ Neyðarlæknlr vakl ylla daga nema laueardaga klukk- an 13-IT — Sfmi 11510. ★ Kflpavogsapétek er ooifl alla vlrka daga klukkan *-16- 20 laueardqra rlukkar 15- 16 08 tunnudaga U. lt-16. útvarpid 13.00 Við vinnuna. 15.00 Síðdegisútvarp. 20.00 tJtvarp frá Alþingi: — Almennar stjómmála- umræður (eldhúsdags- umræður): síðara kvöld. Þrjár umferðir. 20-25 minútur. 15—20 og 10 mínútur samtals 50 mínútur til handa hverj- um þingflokki. — Röð flokkanna: Frams ókn arflokkur, S j álf s tæðisflokku r, Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag. 23.30 Dagskrárlok. skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Norðfjarðar. Brúarfoss fór frá N. Y. 9. maí til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Vestmanna- eyjum 7. mai til Gloucester og N. Y. Fjallfoss fór frá Reykjavík 7. maí til Kaup- mannahafnar, Gautaborgar og Kristiansand. Goðafoss fór frá Helsingfors i gær til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Thors- havn í gær til Kaupmanna- hafnar og Leith. Lagarfoss fer frá Gravama f dag til Ro- stock og Riga. Mánafoss fór frá Homafirði 10. maí. var væntanlegur til Reykjavíkurí nótt. Reykjafoss er f Reykja- vík. Selfoss fer frá Rotter- dam á morgun til Hamborgar og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík i norgun til Gufuness. Tungufoss fer frá Hull í gærkvöld til Leith og Reykjavíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík klukkan 20.00 vestur um land til ísa- fjarðar. Esja er á Austfjörð- um á norðurleið. Herjólfur er í Reykjavík. Þyrill er í olíu- flutningum á Norðurlands- höfnum. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík klukkan 12 i dag austur um land i hringferð. ★ Skipadeild SlS. Amarfell fór 9. maí frá Grundarfirði til Lysekil og Leningrad. Jökulfell fór frá Keflavík 8. maí til Norrköping og Pieters- ary. Dísarfell er á Homa- firði; fer þaðan í dag til Djúpavogs, Cork, London og Gdynia. Litlafell er væntan- legt til Reykjavíkur í kvöld. Helgafell er i Rendsburg. Hamrafell fór 8. maí frá Ar- uba til Reykjavíkur. Stapa- fell fór i gær frá Fredrikstad til Vestmannaeyja. Mælifell fór 9. maí frá Chatham til Saint Louis de Rhone. ★ Eimskipafélag Reykjavíkur. Katla er á leið til Cagliari frá Canada. Askja er á leið til íslands frá Cagliari. flugið ★ Loftleiðir. Flugvél Loftleiða er væntanleg frá N.Y. klukk- an 7.30. Fer til Lúxemborgar klukkan 9. Kemur til baka frá Lúxemborg klukkan 24.00. Fer tll N.Y. klukkan 1.30. önnur vél væntanleg frá London og Glasgow klukkan 23.00. Fer til N.Y. klukkan 00.30. ★ Pan American þota er væntanleg frá N.Y. í fyrra- málið klukkan 7.30. Fer til Glasgow og London klukkan 8.15. gerlar í mjólk ★ Fyrsta mjólkin úr spenum. Fyrstu boga (bunar) úr spen- um skal hvorki mjólka saman við sölumjólkina né niður í básinn og skal ekki heldur nota þá til að væta hendur eða spena, því að í fyrstu mjólkinni, sem úr spenanum kemur, er oft mikið af gerl- um. Nota skal sérílát undir mjólk þessa. Mjólkureftirlit ríkisins. ferðalög ★ Farfuglar — Ferðafólk! Hvítasunnuferð. Skemmti og skógræktarierð í Þórsmörk um Hvítasunnuna. Farmiða- sala er að Lindargötu 50 4 kvöldin klukkan 8.30 til 10 og í verzluninni Húsið Klapparstíg 27. — Farfuglar. ★ Ferðafélag Islands fer þrjár 2l/2 dags ferðir um hvítasunnuna. 1. Ferð um Snæfellsnes, gengið á jökulinn, farið fyrir Ólafsvíkurenni og Búlandshöfða. 2. Ferð i Þórsmörk. 3. Ferð i Landmannalaugar, gist verður í sæluhúsum félagsins á þessum tveim stöðum. Lagt af stað í allar ferðimar klukkan tvö á laugardag. — Farmiða sala er hafin á skrif- stofu félagsins Túngötu 5. Annan hvítasunnudag verður gengið á Vífilfell. Lagt af stað klukkan tvö frá Austur- velli. Farmiðar við bflinn. brúðkaup ★ Gefin voru saman í hjóna- band 10. maí af séra Gunnari Benediktssyni. ungfrú Elín Hjaltadóttir Njálsgötu 7 og Jón Ásgeir Sigurðsson Ás- vallagötu 24. Heimili þeirra er að Bólstaðarhlíð 66. félagslíf ★ Frá Styrktarfél. vangefinna. Konur í Styrktarfélagi van- gefinna halda fund að Lyng- ási fimmtudaginn 14. maí kl. 8.30. Fundarefni: Kvikmynda- sýning. önnur mál. — Stjórnin. QBD Gs'vSDdl Blasco skipstjóri þekkir Þystileyju. Hér bjó fólk um langan aldur og á eynni stendur hið myndarlegasta hús, vel við haldið. Fiskimenn ganga hér oft á land og Theo- dor Kirschaw, frændi Evu, leyfði það fúslega að þeir gerðu við net sín á eynni. Þeir Blasco og Hóras ganga á land og Blasco sýnir Hórasi leiðina sem liggur inn á eyna. Og hér birtist þeim húsið, það er heldur eyðilegt til að sjá en bersýnilega vel íbúðarhæft. Hóras horfir góða stund á húsið, allt er kyrrt og hljótt og svo leitar hann inngöngu. * ! I i i I ! I fc I I I I h í I * * * Á lokadaginn Framhald af 12. siðu. magn þeirra eftir vertíðina 28400 tonn. Þessir eru fimm hæstu bátar í Keflavík. Jón Finnsson með 1145 tonn, Hilmir II með 1114 tonn, Lómur meö 906 tonn, Gísli lóðs með 935 tonn og Jón Guðmundsson með 874 tonn. Meðalafli á bát er naerri 500 tonn og er háseta- hlutur kr. 80.00 á tonn miðað við 11 manna skipshöfn. Akranes Iflestir Akranesbáta eru hætt- ir veiðum. Afli Akranesbáta sjö- unda maí var 12500. tonn og aok þess hefur verið landað hér 16400 tunnum af síld. Þá hafa aðkomubátar lagt upp 650 tonn. Vertíðin núna er mun betri en í fyrra og er það að þakka fjörkippnum i apríl og bárust þá á land 6150 tonn. Afli Akranesbáta í fyrra var um tíu þúsund tonn. Aflahæstu Akranesbátar sjö- unda maí eru þessir: Anna með 1014 tonn, Sólfari með 980 tonn, Höfrungur III. með 884 tonn. Ólafsvík Heildarafli Ólafsvíkurbáta er í dag 8124 tonn og hætta þeir um helgina. Þrettán bátar réru frá Ólafsvík í vetur. Sjö hæztu bátarnir hafa eftirtalinn afla: Stapafellið með 1339 tonn, Stein. unn með 1099 tonn, Jón Jóns- son með 1057 tonn, Valafellið með 925 tonn, Jökull með 788 tonn, Sveinbjörn Jakobsson með 753 tonn, Hrönn með 712 tonn. Hásetahlutur á Stapafellinu er kr. 111.800,00 og er það miðað við kr. 86.00 pr. tonn til há- seta. Mestan afla hafði Sveinbjörn Jakobsson í róðri þ. 26. marz og fékk þá 58,5 tonn. Rifshöfn Afli Rifshafnarbáta er þessi eftir vertíðina. Skarðsvik með 1126 tonn. Arnkell með 822 tonn. Hamar með 788 tonn, Tjaldur með 623 tonn, Sæborg með 450 tonn, Dröfn með 259 tonn. Heildaraflinn er þannig um 4072 tonn. Allir þessir bátar voru fram- an af með línu og síðan net Rifshafnarbátar hætta um næstu helgi. P atreksf jörður Afli Patreksfjarðarbáta var með eindæmum góður á vértíð- inni og eru með aflhæstu bát- um á landinu. Þannig hefur Loftur Baldvinsson í dag 1473 tonn. Dofri með 1420 tonn og Sæborgin með 1140 tonn. Þessir bátar hafa róið alla vertíðina. Þrír bátar réru hér með línu í janúar og hættu á fyrstu dögum febrúar. Það vóru Hannes Hafstein frá Dalvík, Oddgeir frá Grenivík og Sæþór frá Ólafsfirði. Þá réri Tálkn- firðingur héðan með lfnu frá því í marz og hætti núna um mánaðamótin. Tálkfirðingur afl- aði um 360 tonn. Helgi Helgason réri héðan i fyrra og fékk þá 1452 tonn. Þá var Finnbogi skipstjóri og var hann með Loft í vetur. Hann hætti í apríl og hafði þá feng- ið 1194 tonn. Hefur Gunnar Árnason frá Dalvík verið með Loft síðan. Loftur Baldvinssðn er aflahæsti vélbáturinn á land- inu á net og línu. Þróttur vann Víking Framhald af 5. síðu. 1 heild féll liðið ekki nógu vel saman þegar tekið er til- lit til þess hve samleiknir þess- ir menn ættu að vera, ef þeir eru að öðru leyti undir leikinn búnir. Lið Víkings er allt að kalia nýliðar, og því ekki sanngjarnt að krefjast eins mikils af þeim og liðum sem leika 1 fyrstu deild. Þó gerðist það furðu- lega, að lið Þróttar með leik- menn sem hafa leikið saman gegnum marga flokka og eru í fyrstu deild, átti fullt í fangi með nýliðana í Víking. Vitna má einnig í leik KR um dag- inn. er það tók Islandsmeist- arana 60 mínútur að skora mark hjá þeim! Og munurinn, þegar leik lauk var sá sami og í leiknum við Þrótt — að- eins 2 mörk. Hvernig ber að skilja þetta? Hvaða orsakir Þetta er í rauninni mjög al- varlegt fyrir knattspyrnuna í heild, og það getur ekki verið að nokkrum dyljist, að ein- hverstaðar er veikur hlekkur í þessu öllu saman. Þetta er rannsóknarefni útaf fyrir sig, og margir munu þeir sem telja að svörin séu ekki sérlega flók- in, eða torvelt að finna þau, ef menn annars eru á þeirri skoðun að þetta þurfi rann- sóknar við yfirleitt. Miðað við það, að næstum allir í Víkingsliðinu eru menn. sem lítið hafa leikíð í eldri flokkunum, nema Bergsteinn Pálsson. verður ekki annað sagt en að þama séu ungir og frískir menn, sem þrátt fyrir stutta samæfingu falla furðu vel saman. Þeir reyna sýnilega að ná saman, þótt leikni skorti til muna, og ef þeir halda saman og æfa, ekki sízt leikni og aftur leikni, en án hennar er ekki hægt að fram- kvæma leikandi samleik, og ,,stúderi“ hvaða þýðingu stað- setningar hafa þegar þeir eru ekki með knöttinn. ætti ekki að líða langt þangað til að þeir geta ógnað þeim „stóru“. Leikmenn eru nokkuð jafnir, þó veitti maður miðfrámverð- inum Frank Hall mesta at- hygli, fyrir flýti og öryggi með knött. Rósmundur í markinu gerði ýmislegt vel. Bergsteinn Pálsson var líka góður. Dómari var Steinn Guð- mundsson og hefði mátt vera strangari í dómum sínum. Frímann. „STUDENTERORKESTERET" OSLO Sinfóníuhljómsveit 60 manna T Ö N L E I K A R í Háskólabíói n.k. föstudagskvöld kl. 9. Stjórnandi: HARALD BRAGER NIELSEN Einsöngvari: EVE PRYTZ, óperusöngkona við Stokkhólmsóperuna Einleikari: IVAR JOHNSEN píanóleikari, Oslo. Viðfangsefni eftir: Groven, 'Johan Svendsen, Geirr Tveitt, Harald Sæverud og óperuaríur eftir Mozart. Tónleikarnir verða ekki endurteknir. Aðgöngumiðar hjá Eymundson, Lárusi Blöndal og í Háskólabíói.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.