Þjóðviljinn - 20.05.1964, Side 8

Þjóðviljinn - 20.05.1964, Side 8
g lf»A I MÓÐVTIIINN S i 1 It.UfMi.! hádégishitinn flugið ie Klvfckan 12 í gær var austáh étinningskaldi og rigning við suðurströndina, hségvidri og þurrt á Norður- lándi en austan gola og þoka við Austfirði, Syðst á Græn- lándshkfi er lægð sem fær- ist litið úr stað. til minnis ★ 1 dag er miðvikudagur 20. maí. Imbrudagar. Árdegishá- fláeði klukkan 1,44. — Þjóðhá- tfðadagur Kúbu. — Þjóðar- atkvæðagreiðsla um lýðveldis- stöfnUn 1944. — F. Ásmundur Sveinss., myndhöggvari, 1893. ★ Næturrðrehi í Reykjavík vikuna 16.—23. maí annast Vesturbæjar Apótek. Sími 20290. ★ Nætnrvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Kristján Jó- hannesson læknir, sími 50056. ♦ nyaavarðstofan I Haflou- vérndaratððinnl er op1n allan aéarhrlnglnn Næturlæknlr * •imá stað tlukkan 18 til 8 Sfrrrf t 19 S6 * fllMtvftlðM et «5úkra»1h ralWn •fml 11166 ♦ Uaracfaa •fmi 11166 * Brthapllrt •« Gar6*an4tel •ro och) aD* vlrka dara kl f-11. tahrardaga k! *-l* aa •oimudaca klukkan 19-16 it Wartartækati rakl *11a 4aaa aaæ laacardaKa fclukk- m 19-19 — Bfml 11610. t »t«am»*hd) a« avlt aOa virka daca fclufcfcan 6-16- 90. taugardagá dukkan <15- 19 m aannudsg* vi t*-ie ie Flugfélag íslands. MILLI- LANDAFLUG: Millilanda- flugvélin Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar í dag kl. 08:20. Vélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22:50 i kvöld. Millilandaflug- vélin Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. INN ANL ANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir). Isafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Hellu, Hornafjarðar og Egils- staða. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir). fsafjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Kópa- skers, Þórshafnar og Egils- staða. ★ Loftleiðir. Flugvél Loftleiða er væntanlega frá New York klukkan 5.30. Fer til Oslóar og Helsingfors klukkan 7. Kemur tilbaka frá Helsingfors og Osló klukkan 00.30. Fer til New York klukkan 1.30. önn- ur vél væntanleg frá New York klukkan 8.30. Fer til Gautaborgar, K-hafnar og Stafangurs klukkan 10. Kem- ur til baka frá Stafangri, K- höfn og Gautaborg klukkan 24.00. Fer til New York kl. 01.30. ★ Pan American þota kom til Keflavíkur í morgun klukkan 7.30. Fór til Glasgow og Lon- don klukkan 8.15. Væntanleg frá London og Glasgow kl. 18.50 í kvöld. Fer til New York klukkan 19.45. á Dalvík, fer þaðan til Hris- eyjar, Ólafsfjarðar og Siglu- fjarðar. ie Skipadeild S.Í.S. Amar- fell er væntanlegt í dag til Leningrad. Jökulfell er í Pi- etersary, fer þaðan til Norr- göping og Rendsburg. Dísar- fell fór í gær frá Cork til London og Gdynia. Litlafell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Helgafell er í Rends- burg. Hamrafell er væntan- legt til Hafnarfjarðar 21 þ. m. Stapafell er í Hull. fer þaðan til Rotterdam. Mælifell fór 9. þ.m. frá Camden til Saint Louis du Rhone. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er i Reykjavík. Esja fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvík klukkan 21.00 í kvöld til Eyja. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Skjald- breið er á Húnaflóahöfnum. Herðubreið fer frá Reykjavik á morgun vestur um land í hringferð. leiðrétting 1 grein Halldórs Péturssonar 14. þ.m. féll niður hluti úr setningu svo að hún varð ó- skiljanleg. Setningin, i 4. dálki. rétt neðan við greina- skil er rétt þannig: „Þeir eiga sína kosti eins og aðrir, þó þar sé vart um þjóðmenningu að ræða, enda eru þeir samsteypa sem tekur aldir að verða það sem felst í hugtakinu þjóð”. Breiðfirðingabúð niðri. Venju- leg aðalfundarstörf á dagskrá. ★ Lögfræðingafélag lslands heldur fund í dag klukkan 5.30 í Háskólanum. Lands- dommer N. V. Boeg frá Dan- mörku flytur erindi um Al- ””1— þjóðlega lögfræðingasamband- (jfvSrpÍð ★ Nemendasamband Kvenna- skólans í Reykjavík heldur hóf í Klúbbnum miðvikudag- inn 27. maí klukkan 19.30. — Góð skemmtiatriði. Miðar af- hentir í Kvennaskólanum mánudag og þriðjudag klukk- an 5-7 síðdegis. — Stjórnin. 13.00 15.00 18.30 20.00 20.05 20.20 skipin félagslíf ift Eimskipafélág íslands Bakkafoss fjr frá Keflavík í gærkvöld til Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Rvíkur 16. þ.m. frá N.Y. Dettifoss fer frá N.Y. 25. þ.m. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Kristiansand í dag til Rvíkur. Goðafoss kom til Rvíkur 17. þ.m. frá Helsingfors. Gullfoss fór frá Leith 18. þ.m. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Ventspils í gærkvöld til Kotka. Mánafoss fór frá Stykkishólmi 18. þ.m. til Antwerpen og Hull. Reykjafoss fór frá Akureyri í gær til Húsavíkur og Siglufjarðar. Selfoss er vænt- anlegur til Rvíkur í dag frá Hamborg. Tröllafoss fór frá Gufunesi 16. þ.m. til Gdynia, Gdansk og Stettin. Tungufoss kom til Hafnarfjarðar 17. þ.m. frá Leith. ie Eimskipafélag Rvíkur. Katla er í Cagliari. Askja er 22.10 23.00 Við vinnuna. Síðdegisútvarp. Lóg úr söngleikjum. Varnaðarorð. George Feyer leikur á píanó. Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Norðlendinga- sögur. b) Lög eftir Árna Bjömsson. c) Óskar Halldórsson flytur frá- sögu skráða af Stefaníu Sigurðardóttur á Brekku í Mjóafirði. I sjóvolki á peysufötum fyrir 60 ár- um. d) Tryggvi Krist- jánsson: í skammdegis- sorta á Skallagrími 1927. e) Skúli Guðjónsson á Ljótunarstöðum segir frá kynnum sínum af Stefáni skáldi frá Hvíta- dal. og Páll Bergþórs- son les kvæði Stefáns „Fornar dyggðir'1. f) Anna Þórhallsdóttir tal- ar um þjóðarhljóðfæri fslendinga, langspilið, leikur á það og syngur. Lög unga fólksins. Dagskrárlok. söfnin ■k Þjóðskjalasafnið er r.oiC laugardaga klukkan 13-16. alla virka dag'a klukkan 10-11 og 14-19. ★ Aðalfundur Skóræktarfé- lags Reykjavíkur verður hald- inn f kvöld klukkan 20.30 í V 1 O 70 o 1 c J ■ 70 1 ’ o , B > í 70 ll k Enda þótt húsið sé heldur ellilegt lítur það hreint ekki sem verst út. „Ég held“ segir Eva, ,,að fiskimennirnir, sem hingað koma, haldi því við eftir beztu getu. Hver skyldi ætla, að þetta hús hafi staðið autt áratugum saman?“ „Þú ættir að hugsa vel um þessa tillögu mína“, segir Gloria. „Það er til nóg af rómantískum mönnum og konum ,em gjarnan vildu eyða nokkrum vikum á Þistileyju. Þú ættir ekki að þurfa svo mikið starfslið". „Hefur þú nokkra hugmynd um, hvað þetta myndi allt kosta? spyr Eva brosandi. „Þú ættir hæglega að geta íundið einhvem sem fáanlegur er til þess að lána þér stofnfé", svarar Gloria. „Og hugsaðu bara um fjársjóðinn fólgna! Hann einn ætti að draga hingað fjölda fólks“. Já, fjérsjóðurinn blessaður og margnefndur ......... Hóras, sá erkiskálkur hugsar nú sitt ráð, getur það verið, að Eva viti, hvar hans sé að leita? I \ I I I * I I I I I I * * * I ; ! ! i i * * i i i * i i i * i --------------Miðvikudagur 20. maí 1964 ,FAST ÞEIR SÓTTU SJÓINN' Eftirsóknarverðasta aðals- merki mannsins er rökrétt hugsun. Ávöxtur hennar er heilbrigð dómgreind. Með full- yrðingu þessari er ekki verið að gera lítið úr tilfinningalíf- inu og þýðingu þess. Það get- ur aldrei verkað neikvætt á uppbygging manngildisins. né heldur mikils varðandi ákvarð- anir, að senda tilfinningamar fram fyrir dómstól heilbrigðr- ar hugsunar og dómgreindar. Með tilliti til þessa verður að viðhafa ýtrustu vandlæting gagnvart doktorsnafnbótinni. Ég fæ ekki lengur um það orða bundizt, að enga rökrétta hugsun finn ég felast í þeirri ráðstöfun doktors Bjarna Benediktssonar og doktors Gylfa Þ. Gíslasonar, að láta fara stiglækkandi skatta af tekjum manna, þegar þær ná því að verða kr. 200.000,00 og þar yfir. Er ekki í þessu til- tæki þeirra að finna ráðning- una á því. að tekjur ríkissjóðs hafa hin síðustu árin farið lækkandi þrátt fyrir ört vax- andi þjóðartekjur? Geta húsráðendur þjóðar- heimilisins, sem eru þar ekki trúrri ráðsmenn en þetta dæmi sýnir fram á, ætlazt til trúmennsku af þjóðfélagsþegn- unum? Það var laust fyrir s.l. páska, að ég átti samræður við heimilisföður — einn þeirra. sem á það eftir að bera þung- ar byrðar ranglátrar ráðs- mennsku valdhafanna, ef hon- um endist aldur til. Hann stundaði atvinnu, sem að mín- um dómi bar ekki góða ávexti fyrir land og þjóð. Áður hafði hann sótt sjóinn, og svo ágæt- 'lega haldið á því fé, sem hann aflaði, að hann hafði fest kaup á íbúð fyrir sig og fjöl- skylduna. „Blessaður farðu út á sjó- inn“ sagði ég í gamni og al- vöru. Af svip hans mátti strax ráða. að til þess langaði harrn ekki. Og svarið varð svipnum samhljóða. Hann tjáði mér, að árstekjurnar á sjónum hefðti orðið um kr. 200.000,00 og að þegar komið væri yfir skatt- frjálsu tekjurnar, þá færi svo mikið í skatt, að hann hefði enga löngun til að sækja sjó- inn til að ausa í þá hít. 1 aðra röndina fann ég þó, að fast seiddi sjórinn hann. Hverskonar merkisberar eru þeir, sem að því vinna. að uppræta sjósóknarþrá okkar ágætu sjómanna? 15/5 1964 Eldur í húsi við Miklubraut Laust fyrir kl. 4 aðfaranótt hvítasunnudags var slökkviliðið kvatt að Miklubraut 15. Hafði komið þar upp eldur f herbergi á efri hæð hússins og stóðu log- arnir út um glugga á herberg- inu er slökkviliðið kom á vett- vang. 1 fyrstu var óttast að fólk væri inni í herberginu en sem betur fór reyndist það ekki vera. Var eldurinn fljótt slökkt- ur en skemmdir urðu talsverd- ar á herberginu og innbúi. Maður hrapar1 Það slys varð á annan í hvíta- sunnu að maður úr Hafnarfirði, Jón Vignir Jónsson, hrapaði við eggjatöku í Krísuvíkurbjargi og hlaut hann talsverð meiðsli í baki. Jóni tókst sjálfum að komast úr bjarginu og i bíl sinn og ók af stað heimleiðis en þraut krafta. Þar bar þá að vegfar- endur er komu honum til hjálp- ar og var fenginn sjúkrabíll til þess að flytja hann í slysavarð- stofuna. Var Jón síðan lagðúr í Landspítalann. Guðrún Pálsdóttir. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR í Háskólabíói, fimmtudaginn 21. maí kl. 21. Stjórnandi: IGOR BUKETOFF Einleikari: JAMES MATHIS. EFNISSKRÁ: Jón Leifs: Tilbrigði um stef eftir Beethoven Schumann: Píanókonsert í a-moll Tsjaikowsky: Sinfónía nr. 5 í e-moll, op 64. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg og Vesturveri. Hinar viðurkenndu ALKON mótordælur fyrirliggjandi i eftirtöldum stærðnm; 1“, 114“ og 2”. Vcrð frá kr. 4.664,00. Alkon er mest selda mótofc. dælan á ís'andi í úag. GÍSLI JÖNSSON & CO. Skúlagötu S.8. — Sími 11740.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.