Þjóðviljinn - 22.05.1964, Síða 6

Þjóðviljinn - 22.05.1964, Síða 6
g SIÐA ÞiðÐmnNN 'FöstUctag'ar 22. maí 198Í Endurskipulagning landbún- aðar á Kúbu fimm ára Einn af hornsteinum bylt- ■’igarinnar á Kúbu, hin nýja 'ndbúnaðarlöggjöf, hefur nú í nm ér verið meginatriði í ' fnahagsuppbyggingu landsins. "'imi er því til kominn að meta 7 vega hinar ýmsu umbætur 'andbúnaðinum og skoða nán- - skyssur þær og framfarir ;m löggjöfin hefur haft í för neð sér. Einnig er rétt að at- i'rura nokkuð framtíðarborfur í 'vessum málum á eynni. Samkvæmt síð'.istu tölum r'á því fyrir byltinguna voru a Kúbu 159.000 bændabýli, '-mtals 9.077.086 hektarar. l>ar rf höfðu 92.02% bændanna "únna en 100 hektara en það rvarar til 28.98% af öllu hinu -ektaða landi. Meir en níu tí- idu landbúnaðarins urðu nnnig að láta sér nægja fjórð- -g hins ræktaða lands, og þar 'ð bættist, að þessi fjórðung- ■ var lancrt frá þvi að vera ta landið. Af bessum 159 ':und bændabýlum voru rð- ^;ns 48 þúsund í eigu s’ólís- : -narbænda, hin voru rekin ' umboðsmönnum, leigjendum ■ !a landbúnaðarverkamönnum, ■>m unnu í sveita síns andlitis 'vrir hlægileg laun, meðan fjarstaddir eigendur hirtu af- raksturinn af starfi þeirra. Stórjarðir — Við eigum yfir að ráða fjórða hluta af bezta landi eyj- arinnar, tilkynntu hinir banda- rísku stórjarðeigendur árið 1959. Sykur er sem kunnugt er helzta útflutningsvara eyj- arinnar, og á stórjörðum þess- um, eða „latifúndínum“ eins og þær eru nefndar, fóru bandarískir auðhringar með öll ráð og hirtu gróðann. Af þessum auðhringum eru helzt- ir United Fruit, Cuban Amer- ican Sugar Co. og Cuban At- lantie Sugar Co. Sín á milli skiptu þessir auðhringar hvorki meira né minna en 1.209.000 hektörum lands. Þetta gerði það að verkum. að landbúnaðarbyltingin á Kúbu fékk annað form en t.d. i Kína og Sovétrikjunum. Er- lendir aðilar réðu þar ekki yf- ir landi á sama hátt og á Kúbu. Þess má raunar geta í framhjáhlaupi, að enn þann dag í dag hafa bandarískir auðhringar svipaða aðstöðu í allri Suður- og Mið-Ameríku og þeir höfðu á Kúbu fyrir byltinguna. Það var þvi óhugsandi. að hægt væri að láta óóreittar hinar bandarisku stórjarðir. Frá upphafi var náið sam- band milli hinnar kúbönsku byltingarhreyfingar og andúð- arinnar á bandarískri heims- valdastefnu eins og hún birt- ist eyjarskeggjum. Þetta jók mjög afl byltingarinnar og byltingarmenn gerðu sér frá uppbafi ljóst það verkefni _að kcsma á nauðsvnlegum umbót- um í langhrjáðum landbúnaði •yjarinnar. □ Jan Stage, fréttaritari danska blaðsins Land og Folk lýsir í þessari grein árangri þeim og reynslu, sem fengizt hefur af hinni nýju landbúnaðarlöggjöf eyjarinnar, en um fimm ár eru nú liðin frá því hún tók gildi. Sierra Maestra 10. okt. 1958 Þennan dag var fyrsta land- búnaðarlöggjöfin sett. Bylt- ingarmenn höfðu cnn ekki náð Havana á sitt vald, en þeir höfðu dregið niikilsverða lær- dóma af tveggja ára skaeru- hernaði við hlið bænda Iands- ins. Frá aðalstöðvum símun í Sierra Maestra tilkynnti Fidcl Castro það, aá allir þeir, sem ynnu á býli sem minna væri en ca. 50 hektarar, skyldu eft- ir byltinguna taldir eigendur viðkomandi býlis. Hvað og varð. um ríkisrekstur eða einka- rekstur landbúnaðarins. Hærri laun Carlcts Rafael Rodriguez, for- stöðumaður stofnunar þeirrar er fer með umbætur í land- búnaði, skýrir svo frá, að þeg- ar þetta vandamál kom til kasta stjórnarinnar, hafi menn haft hliðsjón af reynslu Sov- étríkjanna. Meðal annars var íhugað hvernig Lenin hafði varið það að skipta stórjörð- um upp í smærri með því að vísa til þess, að rússneska bændur „hungraði og þyrsti eftir jarðnæði“. Styrkja mætti var haldið fomum sjálfseign- arjörðum, ef þær fóru ekki yf- ir 400 hektara. Þannig gerði byltingin meir en 100.000 landbúnaðarverka- menn að bændum, en jafn- framt þessu var meir en 40% af öllu jarðnæði tekið undir ríkisbúskap. 1961 var 59.08% af öllu jarð- næði í einkaeign, en sú hlut- fallstala fór minnkandi næstu árin vegna þess, að allmargir bændur yfirgáfu jarðeignir sinar og flúðu til Bandaríkj- anna. Carlos Rodriguez leggur á- herzlu á það, að röng stefna gagnvart bændum hafi orsakað það, að ýmsir þeirra flúðu land. Þetta hafi færzt í betra horf eftir að komið hafi verið á f ót sérstakri stofnun (ANAP) er fór með málefni smá- bænda og miðlungsbænda. Ýmsar skyssur Undir stjórn INRA (stofnun- ar þeirrar er fer með umbæt- ur í landbúnaði) tók landbún- Kúba framlciðii- fimmta hlutann af öllum sykri í hciminum. Á myndinni sjáum viö kúbanska landbúnaðarverkamcnn við sykuruppskeruna. Um það bil 100.000 landbún- aðarverkamenn urðu þannig sjálfseignarbændur og snerust til fylgis við byltinguna, þó án þess að á þessu stigi máisins væri gengið of nærri hagsmun- um hinna erlendu auðhringa. Slíkt hefði getað haft alvarleg- ar afleiðingar á fyrstu mánuð- unum eftir byltinguna og jafn- vel kallað yfir landsmenn vopn- aða innrás frá Bandaríkjun- um. Stórjarðeigendur létu ginn- ast til að halda það, að í Fid- el Castro hefði Kúba aðeins hlotið enn einn leiguþræl Bandaríkjanna, einn af þeim, sem Suður- og Mið-Ameríka eiga gnægtir af og aldrei hafa efnt loforð sín um víðtækar umbætur í landbúnaði. 17. marz 1959 komust þeir fyrst að raun um hvílíka reg- inskyssu þeir höfðu gert. Þann dag voru stórjarðirnar þurrk- aðar út með lögum, er svo sögðu fyrir, að allt bað land, sem ekki væri ræktað af eig- endunum sjálfum, skyldi hverfa til ríkisins. Skjmdilega hafði kúbanska ríkið þannig hlotið fleiri milj- ónir af ágætu landi, og spurn- ingin var nú, hvernig því landi skyldi stjórnað. Með öðrum orðum: Hið forna vandamál samstöðu verkamanna og bænda með þessu móti, og síð- ar gætu hin mörgu smébýli vaxið saman í samyrkjubú. — Byltingin á Kúbu, segir Rodriguez, átti hinsvegar ekki við sömu vandamál að stríða. Allur fjöldi landbúnaðarverka- manna og jarðnæðislausra bænda á Kúbu hafði séð smá- bændur líða Tantaloskvalir undir stjóm stórbændanna og Batista. Þeir kærðu sig því ekki sérstaklega um smávegis jarðskika, en kusu snöggtum heldur að fá vinnu sína þeim mun betur borgaða. Upp komu því þrjár stefnur i landbúnaðarmálum, og sam- kvæmt því var landbúnaðar- löggjöfinni hagað. 1. Allir, sem unnu á bónda- býli undir vissri stærð, gátu, ef þeir óskuðu þess. eignazt þetta land. 2. Stórjarðirnar, sem oft- lega voru illa reknar, voru teknar undir ríkisbú, þar sem aðal áherzlan var lögð á kvik- fjárrækt. 3. Sykurframleiðslan skyldi vera í höndum nokkurs konar sameignarfélaga, sem ekki voru í bændur að ncinu ráði heldur fremur öðru landbún- aðarvcrkamenn. Þar við bættist svq að við aður á Kúbu miklum stakka- skiptum til hins betra með hærri launum og auknu skipu- lagi. En — og þctta gem allir Kúbubúar sér Ijóst — á fyrsta ári landbúnaðarlöggjafarinnar og allt fram til ársins 1962 voru gerðar alvarlegar skyss- ur. Nokkrar má skýra með rannsókn á nýju hagkerfi landsins, en aðrar eiga rætur sínar að rekja til brestandi skipulagningar. INRA gerði þannig eina skyssu, sem því aðeins er fjrr- irgefanleg að hún hefur nú verið leiðrétt. Enda þótt sykur sé líftaugin í öilu efnahags- lífi landsins, var þessi annars ágæta vara orðin hreinlega hötuð vegna þess, hve ríkan þátt hún haíði átt í auðmýk- ingu landsmanna fyrir bylting- una. Að tilhlutan INRA var víða tekið að ryðja sykurakr- ana án þess að neitt gæti raun- verulega komið í staðinn. Ár- angurinn varð öngþveiti og aft- urkippur í sykurframleiðsl- unni. Tekur ár að vinna það upp, sem glatazt hafði. Af skiljanlegum ástæðum gerði hinn aukni kaupmáttur, sem byltingin hafði í för með sér, það að verkum, að jafn- vel mikil framleiðsluaukning landbúnaðarins gat ekki fylgzt Á þessari mynd sjáum viö Kúbubændur á einu hinna nýju sam- yrkjubúa. með þróuninni. 1960—61 orsak- aði þetta bylgju af verðhækk- unum á einkamarkaðinum, sem ekki var undir nægilegu eftir- iiti. Mörgum bændum var það meira virði að fá meira fyrir vöru sína en að framleiða meira. Þetta leiddi til klaufalegra aðgerða frá hendi INRA, og var meira að segja gripið til ólöglegs eignarnáms á jarðnæði til þess að berjast við verð- hækkanir einkamarkaðarins. Og þar með var leiðin opin fyrir óánægju bænda, sem margir hverjir að minnsta kosti studdu gagnbyltinguna á árunum 1960—62. Með stofnun ANAP var þessu hinsvegar kippt í lag og ó fimmta ári landbúnaðarlög- gjafarinnar er þessi stofnun virkur og áhrifaríkur aðili i því að tryggja framgang bylt- mgarinnar og bændum betri kjör. Frá smábýlum til samyrkjubúa Ætlunin er, að smábýlum og meðalstórum býlum í einka- eign verði breytt í samyrkju- bú á eftirfarandi hátt: Mest hægfara breytingin er sú, að allmörg býli fá fjárhags- styrk frá ríkinu og hafa sam- eiginlegar vélastöðvar og sölu- miðstöðvar. Slík „samyrkjubú" eru nú orðin algeng í tóbaks- iðnaðinum og ná yfir meir en 200.000 hektara svæði. Aftur er svo hugmyndin um raunveruleg samyrkjubú, þar sem jarðnæði og vélar eru í sameign. Slík samyrkjubú eru mjög fá, og flest enn á til- raunastigi. Hinsvegar eru þau nær öll í fremstu röð hvað íramleiðslu og arð snertir, en þrótt fyrir ágætt fordæmi, telja flestir landbúnaðarsér- fræðingar á Kúbu, að enn sé ekki tími til kominn að hraða þeirri þróun og hverfa til sam- yrkjubúa eingöngu. Astandið í dag Mörgum þeim, er heimsækir Kúbu, þykir það furðu gegna, að landbúnaðarlöggjöfinni er svo mjög hrósað samtímis því sem skömmtunin blasir við og er meira að segja mjög ströng á vissum vörum. Hverju sætir þetta? Aukinn kaupmáttur í sam- bandi við þá staðreynd, að fyrir byltinguna borðaði að- eins ein fjölskylda af hundr- að fisk, 2.12% þekktu egg og aðeins 11.12% drukku mjólk — slíkar eru ástæðurnar fyrir hinni gifurlegu eftirspurn, sem landbúnaðurinn getur ekki annað. (Tölur þessar voru samanteknar af kaþólskum stúdentum árið 1956). Við þetta bætist, að kvik- fjárrækt er enn langt á eft- ir. Við valdatöku byltingar- manna var óstandið þannig, að Kúba hafði aðeins eitt stykki kvikfjár á hektara! í dag hcfur Iandbúnaðarlög- gjöf byitingarinnar skilað eft- irfarandi árangri: 409.330 ha. lands hafa vcriö ruddir með til- Hti til þess að rækta þar á- vexti, og í Havana-héraðinu er hafin mikil jarðrækt og landþurrkun. Kartöflufram- leiðslan komst 1963 upp í 220. 000.000 pund, sem er hið mesto, í sögu eyjarinnar. Tómatupp- skeran varð sama ár metupp- skera með 200 miljónir punda og bómullarframleiðslan komst upp í 31 miljón pund. Kvik- fé eyjarinnar er — þrátt fyr- ir ofviðrin, sem geisað hafa — í stöðugri fjölgun og er nú meir en einni miljón fleira en 1962. Að lokum má svo nefna það, að í desember 1963 voru t.d. scndar 27 miljónir eggja og meir cn þrjár miljónir kjúklinga á markaðinn. Landbúnaðarlöggjöfin hefur þannig skilað árangri framar öllum vonum. Hinsvegar hafa efnahags- og skipulagsvanda- mál orðið meiri en búizt var við. En þrátt fyrir það er ekki unnt að segja annað en að landbúnaðarlöggjöfin á Kúbu hafi staðizt eldraunina og sýnt það og sannað, að hún standi föstum fótum í veru- leikanum. Jan Stage. (Þýtt úr Land og Folk). „Alheims- frímerki" Sameinuðu þjóðirnar verða 20 ára 1965, og allsherjarþing- ið hefur afráðið að þetta ár verði helgað alþjóðlegri sam- vinnu. f tilefni af því er ætl- unin að gefa út sérstakt frí- merki, sem teiknað er af dönsk- um teiknara í þjónustu sam- takanna, Olav Mathiesen. Á frímerkinu verður tákn sam- vinnuársins, tvær sameinaðar hendur, og textinn „friður og framfarir með vinnu“. Sameinuðu þjóðirnar hafa lagt til við einstök aðildarríki sem hafa í hyggju að gefa út afmælisfrímerki, að þau noti sama tákn og texta, en nafn landsins, tungumál textans, lit- ir og verðgildi verði eins og hverjum hentar. — (Frá S.Þ.).

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.