Þjóðviljinn - 12.06.1964, Side 3

Þjóðviljinn - 12.06.1964, Side 3
Fösfcudagur 12. júni 1964 ÞIÓÐVILIINN sröA 3 Mandela var sekur fundinn í gær—dómur fellur í dag PRETORIA 11/6 — í dag var Nelson Mandela á-® samt fimm félögnm sínum sekur fundinn uni landráð og að hafa ætlað að steypa stjórn Suður- Afríku af stóli með ofbeldi. Hinn sjötti þeirra, er ákærðir eru, Lionel Bemstein, var sýknaður af þeirri ákæru en samstundis tekinn fastur aftur og bomar á hann aðrar sakir. Dómur í máli sex- menninganna verður kveðinn upp á morgun. Máli þessara manna hefur verið fylgt með athygli um heim allan að undanförnu, og er þess skemmst að minnast að Öryggis- ráðið samþykkti sl. nótt að skora á Suður-Afríkustjórn að fullnægja ekki dauðadómum yf- ít mönnum, sem dæmdir séu fyrir andstöðu við apartheit- stefnuna. Ekki virtust undir- tektÍT stjórnar Suður-Afriku benda til þess að hún hygðist verða við þessum tilmælum, en slíkt kemur raunar í ljós á morgun, þegar dómur verður upp kveðinn. Allir eru menn þessir foringj- ar andspyrnuhreyfingar gegn kynþáttalögum stjórnarinnar í Óður maður myrðir og sœrir börn s KÖLN 1176 — Óður maður drap í dag tvær kennslukonur með spjóti og særði 28 böm, sum lífshætbulega, með heimatilbúinni eldvörpu. Þetta hroðaverk skeði í skóla í litlu þorpi, skammt fyr- ir utan Köln. Lögregian náði manninum, en þurfti að skjóta hann í mjöðm áður en hann legði niður vopn. Munaði minnstu að reiður mann- fjöldi, sem komið hafði á vett- vang, tæki manninn af lífi án dóms og laga. Ódæðismaðurinn er rúmlega fertugur öryrki. STOKKHÓLMI12/6 í dag, föstu- dag, fær sænski njósnarinn Wennerström sinn dóm. Sænskir lögfræðingar hafa það fyrir satt og telja raunar vfet, að ofurstinn verði dæmdur í ævilangt fang- elsi. Suður-Afriku, Ákæruvaldið hélt því fram, að samtök þessi hefðu stefnt að því að steypa stjórn landsins með ofbeldi, skæru- hemaði og erlendri innrás. Einn- ig voru mennirir dæmdir fyrir brot á lögum þeim, er stjórnin hefur sett og kallar beint gegn „kommúnistum". Mikill viðbúnaður Áður en upp var kveðinn sektardómur þessi, var mikill viðbúnaður hafður í Pretoria til öryggis.. Lögregla og herlið gætti allra vega, sem til borg- arinnar liggja, og bæði strætis- vagnar og einkabílir voru stöðv- aðir og í þeim leitað. Frá því í gær hefur lögreglan og leitað á hverjum þeim ferðamanni, sem til Pretoria kemur. Vekur ugg Sektardómar þessir hafa vak- ið ugg víða um heim, og óttast menn mjög að Suður-Afríku- stjórn láti ekki sitja við sekt- ardóminn einan en dæmi Man- dela og félaga hans til dauða. Þing sænskra sósíaldemókrata, sem nú er háð í Stokkhólmi, hefur sent stjórn Suður-Afríku skeyti og mælzt til þess, að hugsanlegum dauðadómi verði ekki framfylgt. Lnther King í fangelsi ST. AUGUSTINE, FLORIDA 11/6 — Bandaríski blökku mannaleiðtoginn Martin Luther King var í dag tekinn fastur í St. Augustine í Florida. Var ástæðan sú, að hann neitaði að hverfa af tröppum veitinga- húss eins, sem eingöngu er ætl- að hvítum mönnum. Halda enn áfram njósnaflugi sínu — þrátt fyrir bann Súvanna Fúma m.s. HERJQLFUR mun væntanlega framvegis í su-mar á laugardögum, þeg- \ ar veður og aðrar ástæður leyfa, fara Þorlákshafnar- ferðir frá Vestmannaeyjum kl. 13.00 og frá Þorlákshöffn kl. 17.00 til Vestmannaeyja (kl. 20.30). Þá er tilaetlunin að skipið fari einnig fyrst um sinai Þorlákshafnarferðir á sunnudögum frá Vestmannaejrjuœa kl. 05.00 og frá Þorlákshöfn kl. 09.09. Verði farþegum gefinn kostur á að skoða Surtsey af s$S á útleiðinni en viðstaða í Vestmannaeyjahöfn verði frá ea. kl. 14.15—18.00, en þá siglt til Þorlákshafnar og kom- ið þangað ca. kl. 21.30 og síðan haldi skipið áfram tfl Reykjavíkur. í þessum sunnudagaferðum munu verða skipulagðar kynnisferðir um Heimaey fyrir þá farþega, er þess óska. — Bent skal á, að ávallt er nauðsynlegt að tryggja sér far með skipinu fyrirfram, þvi að tala far- þega er stranglega takmörkuð. \ í sambandi við Þorlákshafnarferðir „Herjól£s“ verða bö- ferðir frá Bifreiðastöð íslands, Reykjavík, á laugardög- um kl. 14.30 og á sunnudögum kl. 07.30, en frá Þorláks- höfn halda bílamir aftur til Reykjavíkur þegar eftir komu skipsins, nema annað sé fyrirfram ákveðið um þessar bílferðir. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. Síldarstúlkur Viljum ráða síldarstúlkur til söltunarstöðvanna Sunnu, Siglufirði og Sunnuvers, Seyðisfirði. — Fólk verður flutt milli stöðvanna eftir því, sem síldin veiðist. — Kaup- trygging. — Frítt húsnæði. — Fríar ferðir. — Upplýs- ingar á skrifstofu ísbjarnarins, Hafnarhvoli, simi 11574. Gegn bandarískri harðstjórn Myndin er tekin í Seúl á dögunum þegar um 5.000 stúdentar frá tíu háskólum í Buður-Kóreu söfnuðust þar saman til að mótmæla hinni fasistísku harðstjórn Bandaríkjaleppsins Chung Hee Parks, sem tók það til bragðs cftir að hafa leitað ráða hjá yfirboðurum sínum að lýsa yfir herlögum I landinu og loka öllum skólum. FERÐABILAR 17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð, til leigu i lengri og skemmri ferðir. — Afgreiðsla á Sendibílastöðinni í síma 24113, á kvöldin og um helgar Súni 20969. HARALDUR EGGERTSSON, Grettisgötu 52. BÓKMENNTAFÉLAGIÐ MÁL OG MENNING LAUGAVEGI 18- RVÍK- PÓSTHÓLF 392 • SÍMI 15055 OG 22973 WASHINGTON 11/6 — Tals- maður bandaríska utanríkisráðu- neytisins tilkynnti það í dag, að Bandaríkjamenn muni halda áfram njósnaflugi sínu yfir Krukkuslétfcu og önnur þau svæði í Laos, sem eru á valdi Pathet Lao. Er þetta gert þvert ÆFR í Þjórsár dal um helgira Æskulýðsfylkingín heldur í ferðalag á morgun I Þjórsárdal. Komið verður að Hjálp, í Búr- fellsskóg, að Þjófafossi og að Stöng. Einnig verður gengið að Háafossi og komið við í Gjánni. A heimleiðinn verður farið um Iðubrú og stanzaö í Skálholti. Lagt verður af stað á morgun kl. 2 frá Tjarnargötu 20. Nán- ari upp'ýsingar úm ferðin cr að fá á skr'fsíofo F” " s'mi 17513. ofan í bann Súvanna Fúma, en eins og kunnugt er af fréttum bannaði hann í gær Bandaríkja- mönnum að halda áfram. Tals- maður utanríkisráðuneytisins kvaðst hinsvegar ekki kannast við að neinn ágreiningur væri um þetta atriði. Þá hefur Súvanna Fúma lýst fylgi sínu við þá tillögu Pól- verja, sem studd er af Sovét- stjórninni, að komið verði á fót ráðstefnu sex ríkja til þess að ræða Laosvandamálið. Þá berast þær fréttir frá Vientiane, og eru hafðar eftir herstjórn- inni, að loftárás hafi í dag verið gerð á bæinn Xieng Khou- ang, sem er á Krukkusléttu og á valdi Pathet Lao. Fylgir það fréttinni, að loftárásir, hafi valdið miklum usla í bænum og nágrenni hans. Síðari fréttir herma, að útvarpsstöð Pathet Lao saki Bandaríkjamenn um að hafa gcrt loftárásir með sprengjukasti og vélbyssuskot- hríð á þorp, er Pathet Lao hcf- Ur á sínu Valdi. Fyrsta félagsbók ársins 1964 komút í marz: FORSETI LÝÐVELDISINS, sérsíæS og áhrifamikil skáldsaga eftir mesta skáld- sagnahöfund SuSur-Ameríku, Miguel Ángel Asturias, þýð. Hannes Sigfússon. TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR, -»á!£. Önnur félagsbók þessa árs verSur OFVITINN eftir Þórberg Þórðarson, í einu bindi. Kemur út í október. MecSal stórvirkja sem Mál og menning hefur ráðizt í er útgáfa vandaSrar MANNKYNSSÖGU ritaSrar af ýmsum fremstu sagnfrseSingum vorum. Fimmta bindiS kemur út á næsta ári. ATHUGIÐ! Árgjald Máls og menningar er nú kr. 450, þ. ©. minna en verS tveggja meðalstórra bóka. í því er ínnifalið áskriltargiald uS Tímaritl Máls og menningar, sem kemur nú út ijórum shmum á ári, á 5. hundraS blaðsíður. Það er löngu viðurkennt sem merkasta islenzku túnaritið. En auk þess iá iélagsmenn hraar til þrjár valdar bækur íyrir árgiald sitt. Gætið þess að flestir þeir íslonzkir höiundar sem mest kveður að koma út hiá Heimskringlu, en Heimskringlubækur fá fé- Iagsmenn með 25% aislætti. — Að beztu erlendu skáldsög- urnar koma út hjá Máli og menningu. w © TILBOÐ TIL NÝRRA FÉLAGSMANNA: Þeir sem ganga í Mál og menningu á tímabil- inu 1. apríl til 15. júní fá allar útgáfubækur ár- anna 1955—1959,1 í bandi, ásamt Tímaritinu, fyrir aðeins 300 kr. Snúið yður til Bókabúðar Máls og menningar í Reykjavík, eða sendið seðilinn hér að neðan með nafrii yðar og heimilisfangi til Máls og menningar og yður verða sendar bækurnar 1955—1959 ásamt fyrstu bók þessa árs. Þér greiðið aðeins 300 kr. við móttöku þeirra, en félagsgjald þessa árs verður innheimt við út- komu annarrar bókar ársins. Undirrit gerist hérmeð félagsmaður Máls og menningar og óskar þess að sér verði sendar bækur áranna 1955—J959 gegn 300 kr. gjaldi. NAFN HEjMItl PÓSTAFGREIÐStA 1 Halldór Laxness: Alþýðubókin — Pefer Freuchen: Ævintýrin heilla — Arlur tundkvish Drekinu skiptir ham — William Koinosen: Slagur vindhörpunnar, skáldsaga — Jón Helgason: Kandritaspiall — Jorge Amado: Asfin og dauðinn við hafið, skáldsaga — A. Stemieldb Hnattierðír •-— BSami Benediktsson: Þorsteínn Erflngsson — Zahana Stancn: Beriætlingar, ekáld- í* saga (tvö bindi). tœkifœri

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.