Þjóðviljinn - 12.06.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.06.1964, Blaðsíða 8
3 SfÐA ÞJðÐVILJINN ---------Föstudagur 12. júní 1964 minningarspjöld | ★ Mínjasafn Reykjavíknr | Skúlatúni 2 er oniö alla daea nema mánudaea kl 14-16 ★ Bókasafn Kópavogs 1 Fé- . lagsheimilinu opið á briðiud. B miðvikud.. fimmtud og föstu- t. dögum. Fyrir börn klukkan (j 4.30 tíi 6 og fyrir fullor'Vi* K klukkan 8.15 til 10 Barna- |j tfmar i Kársnesskóla auglýst- k ir bar. B söfnin I ---------------------------- | •k Bókasafn Dagsbrúnar. j. Safnið er opið á Hmabilinu 1S. t| sept.— 15. mai sem hér segirs k fðstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- ^ daga kl. 4—7 e.h. oa sunnu- k daga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- ^ safn ríkisins er opið daglega k frá kl. 1.30—16. \ ★ Ásgrímssafn Bergstaða- | stræti 74 er opið sunnudaga. k briðjudaga og fimmtudaga frá \ klukkan 1.30-4. ★ Þjððskjalasafnlð er noið k laugardaga fclukkan 1-3-19. alla virka dag'a klukkan 10-12 k og 14-19. ★ Landsbókasafnið Lestrar- ^ salur opinn alla virka daga k klukkan 10-12. 13-19 oa 20-22 B nema laugardaga klukkan k 1—16. Otlán alla virka daga ® klukkan 10—16. £ ★ Þjóðminjasafnið oe Lfsta- J safn ríkisins er opið daglega ■ frá klukkan 1.30 til klukkan ^ 16.00 | gengið | 1 sterlingsp. 120.10 120.40 \ U.S.A. 42.95 43.00 J Kanadadollar 39.80 39.91 k Dönsk króna 621.22 622.82 | norsk kr. 600.09 601.63 k Sænsk fcr. 831.95 834,10 ^ nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 k fr. franki 874.08 876.32 J belgfskur fr. 86.17 86.39 B Svissn. fr. 992.77 995.32 J gyllini 1.193.68 1.196.74 | tékkneskar kr. 596.40 598.00 ^ V-býzkt mark 1.080.86 1.083.62 k líra nOOOj 69.08 69.26 ^ peseti 71.60 71.80 | austurr. sch. 166.18 166.60’-' J 17.00). ýmislegt | ★ Frá skrifstofu borgar- ^ Iæk-nis: B Farsóttir í Reykjavík vikuna v 24.-30. maí 1964 samkvæmt ■ skýrslum 24 (20) lækna. Hálsbólga .......... 81 ( 63) B Kvefsótt .......... 107 (108) J Lungnakvef.......... 30 ( 17) ^ Heimakoma ........... 1 ( 1) k Iðrakvef .......... 4 ( 8) t| Inflúenza .......... 34 ( 10) k Herpes Zoster ....... 1 ( 0) B Kveflungnabólga .. 11 ( 11) k Taksótt ..............1 ( 0) J Munnangur ........... 5 ( 0) B Kikhósti ...... .-.7 i ( o) J Hlaupabóla ........ 6 ( 10) B ★ Barnaheimilið Vorboðinn. | Bömin sem eiga að vera á k bamaheimilinu í Rauðhólum B mæti sunnudaginn 14. júní k klukkan 10.30 í porti við " bamaskóla Austurbæjar. Far- B angur bamanna komi laugar- J daginn 13. júní klukkan 1 á B sama stað. J I ■A'Gesíamót Þjóðræknisfélags- £ ins verður að Hótel SÖGU, B Súlnasal, n.k. mánudag kl. 3 k síðdegis. Allir Vestur-lslend- ^ ingar staddir hérlendis em k . “’érstaklega boðnir til mótsins. \ Heimamönnum er frjáls að- B gangur á meðan húsrúm leyf- ' ir. — Miðar við innganginn. +i Flugsýn Flogið til Norð- B fjarðar f dag klukkan 9.30 og ? í fyrramálið klukkan 9.30. | I I I I I I I I I í I \ I í I I I I I I I I I l I I I I I I I I I I I r i i i : i i ! |~6 jfangmagBÆaliTj galttrv kvíjlhðisa hádegishitinn útvarpið ★ Kiukkan 12 í gær var norð- austan kaldi og bjart veður á suður- og vesturland:, en stinningskaldi og víða rign- ing eða súld á norður- og austurlandi. Um 300 km suður af Ingólfshöfða er lægð á hægri hreyfingu norðaustur. til minnis 13.15 13.25 15.00 17.00 18.30 20.00 20.20 ★ I dag er föstudagur 12. júní. Askell biskup. Árdegis- háflæði klukkan 7.46. F. Kristinn E. Andrésson, 1901. ★ Nættirvörzlu í Reykjavfk vikuna. 6.—13 iúnt annast Vésturbæjar Apótek. Sími 22290. ★ Næturvörslu í Hafnarfirði í nótt annast Bragi Guð- mundsson iæknir, sími 50523. ♦ SÍTMvarðstofan I Hatisu- vemdarstððl'nnl er opin allan aólarh-ringlnn Næturlæknir * sams t-lukkan IS til I Sftni í lí 30 * BlBkkvfiWIÖ oe sjúkraMf- ratðln tfmf 1116« * Lörrerlan afml 11166. ♦ Holteapótek og Ganðsapéte* eru onfc aila rirks daea iri »-11. laugardaga kl 9-16 o« •tmnudaea Wukkan 19-1* * ífeyðariæknlT rafct alla daga nema laugardaga klnkk- an 18-17 - 9fml 1181«. * m a«M aUa rlrifca daxa fclukkan 8-18- 20. taugardaga ríufcfcan 1.15- 16 ec nmnudaaa fcl 18-16 20.40 21.05 21.30 22.10 22.30 23.30 Lesin dagskrá næstu viku. „Við vinnuna". Síðdegisútvarp. Endurtekið tóniistarefni. Harmonikulög Tómas Guðmundsson ies kvæði eftir séra Bjöm Halldórsson. Per Oien frá Noregi leikur á flautu. a) ,,Syr- inx“ eftir Debussy. b) „Danse de ia ehévre" eftír Honegger. c) Sara- bande úr sónötu í g- moll eftir Bach. d) Di- vertimento eftir Somm- erfeldt. Lítil er veröldin, síðari ari hluti. Guðmundur R. Magnússon skólastjóri. Frægar sópransöng- konur syngja óperuariur. Otvarpssagan: „Mál- svari myrkrahöfðingj- ans". Gísli Þorkelsson efna- verkfræðingur flytur sfðara erindi um máln- ingu, lökk og málmhúð- un. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur. Stjómandi Buketoff. Einleikari á píanó: Vladimír Asjken- azi. a) „Haffner-sinfóní- an“ eftír Mozart. b) Píanókonsert nr. 1 eft- ir Beethoven. Dagskrárlok. skipin flugið Engill dauðans Kemur tilbaka frá Lúxem- borg klukkan 24. Fer til New York klukkan 01.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá New York klukkan 9.30. Fer til Oslóar og K-hafnar klukkan 11.00. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá Amst- erdam og Glasgow klukkan 23. Fer tíl New York klukk- an 00.30. Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir um þessar mundir kvikmyndina „ENGILL DAUÐANS“ eftir kvikmyndasnillinginn Luis Bunuel. Með hiutverk fara Silvia Pinal, Jaqeline Andere, Jose Baviera og Augnsto Benedico, o.fl. Á myndinni sést Siivia Pinal. ★ Kanpskip. Hvítanes lestar í Vestmannaeyjum og siglir í kvöld áleiðis til Spánar. ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla er á leið tíl Húsavíkur og Raufarhafnar frá Torre- veija. Askja er í Napoli. ★ Eimskipaféiag Isiands. Bakkafoss fór frá Valentia Marina 10 þm til Piraeus og Cagliari. Brúarfoss var vænt- anlegur á ytri höfnina í R- vík um kl. 20 í gærkvöld frá Hull. Dettifoss fer frá Rvík á morgun til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Ventspils í gær til Kotka og Leningrad. Goðafoss fór frá Antwerpen í gær til Rotter- dam og Hull. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á morgun til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Eskifirði í gær til Immingham og Hamborgar. Mánafoss fór frá Isafirði í gær til Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Húsavikur, Raufar- hafnar og Akureyrar. Reykja- foss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Hamborgar og Kristi- ansand. Selfoss fer frá N.Y. 17. þm til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavík- ur 9. þm frá Stettin. Tungu- foss fór frá Gautaborg 10. þm til Austfjarðahafna. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík klukkan 18 á morgun til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Herjólfur fer frá Homafirði í dag til Eyja. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Alesund og Bergen. Skjald- breið er í Reykjavík. Herðu- breið fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. ★ Hafskip. Laxá fór frá Nes- kaupstað 11. júní til Hull og Hamborgar. Rangá er í Gdyn- ia. Selá kom til Hull. Tjerk- hiddes fór frá Stettin 5. júni til Rvíkur. Urker Singel kem- ur til Reykjavíkur í dag. Lise Jörg losar á Austfjörðum. ★ Jöklar. Drangajökull er í Leningrad; fer þaðan áleiðis til Helsingfors. Ventspils og Hamborgar. Hofsjökull er i Reykjavík. Langjökull er f Cambridge U.S.A. Vatnajök- ★ LoftleiAir. Bjami Herjólfs- son er væntanlegur frá New York klukkan 7.30. Fer tíl Lúxemborgar klukkan 9. < i rr 1 fc O 73 k O c 1 73 k 1 irt V k O 1 > •; 1 73 É uU er væntanlegur til Grims- by á sunnudag. ^ ★ Skipadeild SlS. Amarfell er í Þoriákshöfn. Jökulfell fer í dag frá Haugasundi til Siglufjarðar. Dísarfell átti að fara í gær frá Mantyluoto til Homafjarðar. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell fór væntanlega í gær frá Sitettin til Riga, Ventspils og íslands. Hamrafell fór væntanlega í gær frá Batumi til Islands. Stapafell losar á Eyjafirði. Mælifell er á Seyðisfirði. visan ★ Leiðrétting á Kötlufrétt Jóns Pálmasonar í Morgun- blaðinu. Lintækír þóttu langra funda stjórnmálamenn við Stórbreta. Nú hefur Surtur seiizt úr hafi, efnisdóm sinn þar yfir Iagt. Færði eldur úr iðrum jarðar Island út. Aðrir brugðust. Þurrkist blautsálir þeysings hyrí, hlaðist f.iöll yfir höfuð þeim. S. ferðalög Eva er nú komin tii fulirai iiensu attur. En hún ei ákveðin í því að segja engum frá ævintýri sínu. En Þórði skipstjóra skuldar hún þó skýringu, gengur til hans og segir: „Skipstjóri, þár verðið að afsaka það. að ég tók bátinn í leyfisleysi". „Skiptir engu máli“, segir Þórður brosandi, „ef þér þurfið á manni að halda til þess að bjarga yður aftur úr sjávarháska, þá held ég að tíarðui stýrimaðui se rétli maðurinn". Eva er því fegin, að Þórður biður ekki um neinar útskýringar, og Bárður hefur ekkert við tillögu Þórðar að athuga! — En Hóras svífur í lausu lofti á fundnum fjársjóði. Ofar dregst hann hægt og hægt, vindan ískrar öll og skelfur. Blasco gerir hvað hann getur, en skyndilega tekur að braka ískyggilega í vindunni .... ★ Ferðafélag Islands ráðger- ir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: á laugardag er farið til Vestmannaeyja, í Þórsmörk og í Landmanna- laugar. Á sunnudag kl. 9.30 er farið í Brúarárskörð. Nán- ari upplýsingar í skrifstofu F. I. Túngötu 5, símar 11798 — 19533. ★ Farfuglar — Fcrðafólk! Um helgina ferð að Haga- vatni. Gengið verður að Jök- ulborgum og á Jarlhettur, — Uppl, á skrifstofunni Laufás- vegi 41 á kvöldin kl. 8.30-10. — Sími 24950. Nefndin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.