Þjóðviljinn - 19.07.1964, Blaðsíða 1
GóðtemplaranámskeiðiS hófst í gær
I gærmorgun klukkan 9 var
sett í Hagaskólanum í Keykja-
vík námskeið sem Norræna
góðtemplararáðið efnir til.
Mun námskeiðið standa yfir
til 28. júlí og fer það fram
bæði hér í Reykjavík og á
Akureyri.
Námskeiðið sækja 150 þátt-
takendur frá hinum Norður-
Iöndunum auk fjölmargra Is-
lendinga. Nánar verður sagt
frá námskeiðinu hér í blað-
inu síðar.
Unnið að rannsókn
virkjunar Kláffoss
Meðal annars efnis í
Þjóðviljanum í dag viljum
við^ benda á eftirfarandi:
Á 2. síðu eru birt við-
töl og myndir. eftir G.M.
við 10 stúlkur >em vinna
við síldarsöltun á Raufar-1
höfn í sumar, m.a. þessar
tvær föngulegu stúlkur sem
myhdin er af hér fyrir
ofan.
Á 3. síðu er hvíldardags-
grein Austra og ber fyrir-
sögnina: Brýnasta verk-
efnið.
Á 6. síðu birtist grein
um kynþáttamisréttið, sem
er í algleymingi í Suður-
Rhódesíu, þar sem synir
og dætur herraþjóðarinn-
ar herja veitingahús en
innfæddir' þjónar stara
varnarlausirá ósköpin.
Á .12. síðu er birt stutt
'■viðtal. við - íslenzka stúlku
og júgpslavneskan pilt sem
eru héðan úr Reykjavik en
fóru á síld fyrir norðan og
opinberuðu þar trúlofun
f SUNNUDEGI, fylgiriti
Þjóðviljans, er m.a. birt
viðtal við Ingólf Davíðs-
son grasafræðing, elzta
starfsmann Búnaðardeijd-
arinnar, um jurtasjúk-
dóma og „heilsuvernd"
plantna. Viðtal þetta ber
fyrirsögnina „Vakir yfir
gróðri garðs þíns“. — Á
Danahöfða er heiti 4.
hluta Grænlandspistla
Björns Þorsteinssonar
sagnfræðjngs. Sunnudags-
pistill Árna Bergananns
ber fyrirsögnina Marg-
breytileiki heimsins og
fjarlægar þjóðir.
Öllum þessum greinum
fylgir fjöldi mynda, en
af öðru efni í Sunnudegi
má nefna: Mynd Bid-
strups, krossgátu, bridce-
þátt, verðlaunagetrauní""
og fleira.
Og sVo er það ÓSKA
STUNDIN _ barnablað
Þjóðviljans, fullt af marg-
vislegu efni við hæfi
yngstu lesendanna.
Q Þjóðviljanum barst í gær fréttatilkynning
frá framkvæmdastjórn Andakílsárvirkjunarinnar
þar sem frá því er skýrt, að rannsóknir á virkjun-
araðstæðum við Kláffoss hafi leitt í ljós að virkj-
un þar sé.all hagkvæm og ætti framleiðslugeta
orkuvers sem þar yrði reist að vera um 90 milj.
kwst. í meðalári. Standa nú yfir viðræður við for-
ráðamenn raforkumála í landinu og ríkisstjórn-
ina um væntanlega virkjun við Kláffoss.
Fréttatilkynning framkvæmda-
stjómarinnar er svohljóðandi:
Vegna fregnar í dagblaðinu
Tímanum, sem birtist hinn 15.
Þ.m. þykir framkvæmdastjórn
Andakílsárvirkjunarinnar rétt
að taka fram eftirfarandi:
Samkomulag var gert um það
á aðalfundi Andakílsárvirkjun-
arinnar. sem haldinn var í
Borgamesi 27. júní sl., að eigi
væri tímabært að skýra opin-
berlega frá áformum stjórnar-
innar um virkjunarframkvæmd-
ir, og þá út frá því gengið, að
dagblöðin fengju samtímis frétt
um þetta mál síðar.
Þykir stjórninni miður, að
eigi skyldi farið eftir þessu
samkomulagi, en vill að gefnu
tilefni skýra frá þessu:
1 ársbyrjun 1963 hófust að
frumkvæði Óskars Eggertssonar
framkvæmdastjóra Andakílsár-
virkjunar. rannsóknir á virkj-
unaraðstæðum við Kláffoss.
Störfuðu að því, auk fram-
kvæmdastjórans, þeir Rögnvald-
ur Þorvaldsson verkfrœðingur og
Ásgeir Sæmundsson tæknifræð-
ingur. Ennfremur var Haukur
Tómasson jarðfræðingur feng-
inn til þess að gera jarðfræði-
legar athuganir. Afhentu þeir
niðurstöður rannsóknarinnar í
sérstöku virkjunarmati, hinn 3.
apríl 1964.
Hinn 14. desember 1963 var
haldinn fulltrúafundur virkjun-
arinnar og var þar einróma
samþykkt tillaga frá fimm
mönnum í núverandi stjórn áð
Tuttugu og átta skip með
rúmlega 17 jþúsund mál
Um hádegi í gær, laugardag.
höfðu tuttugu og átta skip til-
kynnt síldarlcitinni afla og var
samtals 17350 mál.
Veður var sæmilegt á síldar-
miðunum, sunnan gola, en sums-
staðar þoka.
Tvö skip voru á leið til Seyð-
isfjarðar með afla. Þar eru nú
fjögur síldarflutningaskip sem
taka um 7300 mál og flytja
norður. Helgafell hafði lestað
þar saltsíld til Finnlands. Á
Seyðisfirði höfðu í fyrradag ver-
ið saltaöar um 17000 tunnur
síldar.
Ekki var saltað á Raufarhöfn
á föstudag, en þar hafa nú alls
verið saltaðar 21500 tunnur.
Síldarverksmiðjan þar hefur þá
tekið við 198 þúsund málum
síldar.
halda áfram rannsóknum og
undirbúningi að því að Anda-
kílsárvirkjunin byggi nýtt orku-
ver.
Rannsóknin leiddi í Ijós, að
virkjun Kláffoss í Hvítá er
hagkvæmari en mönmim var áð-
ur kunnugt. Liggur það m.a. í
jöfnu rennsli árinnar og góðri
virkjunaraðstöðu. Áætlað er að
verð hverrár kílówattstundar í
spennistöð við þéttbýlið verði
um 20 aurar. Byggingarkostn-
aður miðað við kílówatt er á-
ætlaður 11.700,— krónur. Áætluð
framleiðslugeta orkuversins er
90 milj. kwst í meðalári. en
stærð þess eigi minni en 13
þús. kw.
innbrot /
Hafnarfirði
í fyrrinótt var brotizt inn í
sjoppu að Strandgötu 33 í Hafn-
arfirði. Brotin var rúða á bak-
hlið hússins og síðan sprengdar
upp dyr. Þjófurinn hefur stolið
um 100 krónum íslenzkum og
einhverju af skiptimynt. Enn-
fremur hefur hann tekið eitthvað
af pípum og tóbaki og haft með
sér útvarpstæki sem i verzluninni
vár, en ekki er enn vitað fyrir
vist hve miklu tjóni eigandinn
hefur orðið fyrir.
iKaíró. Jomo Kenyatta, forsætis-
ráðherra Kenya hélt ræðu á
ráðstefnu leiðtoga 34 Afríku-
ríkja og skoraði á viðstadda að
vinna að skipulögðum refsiað-
gerðum gegn stjóm Suður-
Afríku vegna stefnu hennar í
kynþáttamálum. Hann Iagði
einkum áherzlu á það. að þau
ríki sem framleiða og selja olíu
neiti Suður-Afríku um þessa
nauðsynlegu vöru.
Frá jarðarför Thorez
Siqueiros aftur frjáis
Fjölmargir ágætir mennlamenn úr ýmsum löndum hafa lengi
barizt fyrir því, að hinn heimskunni mexíkanski málari, David
Alfaro Siqueiros, yrði látinn Iaus úr fangelsi. Siqueiros hefur
setið fjögur ár í fangelsi. Hann var handtekinn í sambandi við
miklar kröfugöngur stúdenta í Mexíkó árið 1960 og var ákærður
fyrir landráð og dæmdur í átta ára fangelsi. Á mánudaginn var
beygði forseti Mexíkó sig fyrir þunga almenningsálitsins og gaf
skipun um að listamaðurinn yrði látinn laus, Einnig er sagt,
að hann hafi viljað gefa Siqueiros tækifæri til aS Ijúka við
myndir sem ríkisstjórnin hafi pantað hjá honum — en hann hef-
ur ásamt öðrum byltingarsinnuðum listamönnum (t.d. Diego Riv-
era og Orozco) skreytt fjölmargar opinberar byggingar í sínu
andstæðuríka föðurlandi. Vinir ' listamannsins fögnuðu honum á-
kaflega fyrir utan fangelsið eins og myndin sýnir.
Tékknesk þingnefnd
mun koma á morgun
■ Eins og frá hefur verið skýrt hér í Þjóðviljanum
er væntanleg hingað á morgun þingmannasendinefnd frá
Tékkóslóvakíu í boði Alþingis til endurgjalds heimsókn-
ar sendinefndar Alþingis til Tékkóslóvakíu í hittiðfyrra.
1 gær barst blaðinu eftirfar-1 kemur hingað til að endurgjalda
andi fréttatilkynning frá skrif-1 heimsókn sendinefndar frá Al-
Leiðtogi franskra kommúnista urn árabil Maurice Thorez, var jarðsettur í París á fimmtudag. Hátt
á annað hundrað þúsund manns vottuðu hinum látna virðingu sína í hinzta sinn, þeirra á meðal
fulltrúar kommúnistaflokka hvaðanæfa að úr vcröldinui.
stofu Alþingis um komu Tékk-
anna:
Sendinefnd frá þ;ngi Tékkó-
slóvakíu er væntanleg hingað
n.k. mánudag í boði Alþingis.
t nefndinni eru þrír þingmenn
og túlkur. Nefndin mun dvelja
hér í rúma viku.
Dr. Josef Kysly, formaður
ndinefndarinnar, er varaforseti
tékkneska þinginu og formað-
■ heilbrigðismálanefndar.
Leopold Hofman er formaður
‘ anvíkismálanefndar.
Stanislav Kettner er í land-
búnaðamefnd þingins.
Helena Kadeckova er túlkur.
Tékkneska þingmannanefndin
var þýzkur
í Sundlaug
þingi til Tékkóslóvakíu fyrir
tveim árum.
Peningum stolið
Sl. fimmtudag
maður að synda
Vesturbæjar. Á meðan hann
var úti í lauginni var stolið úr
skápnum þar sem hann geymdi
fötin sín veski með 150 krónum
íslenzkum Qg 160 þýzkum
mörkum. Ennfremur var í vesi:-
inu smekkláslykill merktur Ól-
afur Ziemsen. Þeir sem kynnu
að geta 'gefið einhverjar upp-
lýsingar um stuld þennan em
beðnir að láta lögregluna vita-
»
f