Þjóðviljinn - 19.07.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.07.1964, Blaðsíða 9
Suttnudagur 19. júll 1964 HOÐVILIINN SlÐA 0 Japmskt sýniagarskip ! Norrænt þing ........ryt" Japanir hafa verið ákaflega duglegir við að koma iðnaðarvörum íntun á framfæri — svo duglegir að keppinautar þeirra á heims- mörkuðunum stendur inikill stuggur af. Ein af auglýsingabrellum þeirra er þetta myndarlega skip sem myndin sýnir — það er sýn- ingarskip sem siglir um heim allan með sýnishorn af varningi. AIMENNA FÆSTEIGNASAIAN LINDARGATA 9 SÍMI 2tÍ50 LÁRUS Þ. VAIDIMARSSON Fasteignir óskast. Þurfum að útvega góðum kaupendum m.a.: 2. herb. íbúð í Laug- arnesi eða á Teig- unum. 2 herb. nýja íbúð eða í smíðum. 3- 4 herb. góðar ris- íbúðir eða jarð- hæðir. 3 herb. nýja íbúð eða í smíðum. 4 herb. hæð sem næst Kennara- skólanum. 4- 5 herb. hæð í Vesturborginni Gott einbýlishús á stórri lóð. KÓPAVOGUR: 2-3 herb. íbúðir, 3-4 herb. íbúð í nýju húsi. 4-5 herb. einbýlis- hús. é Miklar útborganir. Góður sumarbústað- ur í nágr. borgar- innar— eða lítil jörð. Áskriftarsíminn er 17 500 Hringið í dag wT íbúðir til sölu Höfum m.a. til söluí 2ja herb. íbúð við Hraun- teig á 1. hæð i góðu standi. 2ja herb. íbúð við Hátún. Góður vinnuskúr fylgir. 2ja herb. ódýr íbú® við Grettisgötu. 2ja herb. íbúð við Hjalla- veg. Bílskúr fylgir. 2ja herb. snotur risíbúð við Kaplaskjól 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Ránargötu. 2ja herb. rúmgóð íbúð í kjallara við Blönduhlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð i steinhúsi við Njálsgötu. 3ja herb. falleg íbúð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð við Hverfis- götu, með öllu sér. Eign- arlóð. 3ja herb. íbúð i kjallara við Miðtún. Teppi fylgja. 3ja herb íbúð við Skúla- götu. Ibúðin er mjög rúmgóð. 4ra herb. jarðhæð við Kleppsveg. sanngjarnt verð. 4ra herb. mjög falleg ibúð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð í suðurenda I sambyggingu við Hvassaleiti. Góður bíl- skúr fylgir. 4ra herb. Ibúð ásamt geymslurisi við Mela- braut. Skipt og frágeng- in lóð. 4ra herb. fbúð við öldu- götu. Tvö herb. fylgja f risi. 4ra herb íbúð t góðu standi, við Seljaveg, Girt og ræktuð lóð. 4ra herb. íbúð í risi við Kirkjuteig. Svalir. Gott baðherbergi. 5 herb. íbúð við Rauða- læk — Fallegt útsýni. 5 herb. íbúð við Hvassa- teiti Rúmgóð fbúð Her- bergi fylgir I kjallara. 5 herb. íbúð við Guðrún- argötu, ásamt hálfum kjallara. S herb. íbúð við Óðins- götú EínhýliShús oe íbúðir f smfðum víðsvegar um borgina og í Kópavogi Tjarnargötu 14 Símar 20190 — 20625. Framhald af 7. síðu. ngar að styðjast við í starfi sinu varðandi þær nýjungar, sem fram koma. Með tilkomu innlendra rannsóknarstofnana í þágu atvinnuveganna er því mikilvægt, að þar verði einnig upp teknir þeir þættir, er varða sérstaklega starf hús- mæðranna og rekstur heimil- anna. Kennarafélagið Hússtjóm e- meðlimur í „Nordisk samarb- ejdeskommite for husholdn- ingsundervisning“. Sá félags- skapur er byggður upp af húsmæðrakennarafélögum allra Norðurlandanna. Félagið hefur ákveðið að halda noirænt hús- mæðrakennaramót 1 Reykja- vík um fyrstu helgina í júlí næsta sumar. N.S.K.H. gengst fyrir námskeiðum fyrir með- limi sína annað hvert ár, og hafa frændþjóðir okkar skipzt á um að sjá um þau. Síðasta námskeiðið var haldið í Askov sl. haust og fjallaði það um fjölskyldufræði. Þetta er í fyrsta sinni, sem norrænt húsmæðrakennaramót er hald- ið í Reykjavík. í sambandi við fundinn var haldið tveggja daga námskeið ' hibýlafræði. Fyrirlesarar á 'ámskeiðinu voru: Kurt Zier, kólastjóri, Bjöm Th. Bjöms- som listfræðingur, Sigurjón Sveinsson byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar. og Guð- mundur Þór Pálsson, arkitekt. Halldóra Eggertsdóttir náms- stjóri var endurkosin formað- ur félagsins. ÍÞRÓTTIR Framhald af 5. síðu. Sveit Norðmanna 4.50,6 mín. STÚLKtJR: 100 m. skriðsund: L. Andersen, S. 1.00,0 M. Tilly, F. 1.06,0 Gustavsen, N. 1.08,7 100 m. flugsund: L. Andersson, S. 1.12,2 Berglund, S. 1.17,3 I. Bjerke, N. 1.18,4 400 m. skriðsund: Berglund, S. 5.05,5 Andersson, S. 5.09,6 Dyrdal, N. 5.10,1 200 m. bringusund: Y. Brage, S. 3.01,7 I. Bjerke, N. 3.03,4 B. Petersen, D. 3.03,5 4x100 m. fjórsund: Svíþjóð 5.01,4 mín Noregur 5.25,7 mín Danmörk 5.29,9 mín. Vinningsnúmerin í 2. flokki Happdrættis Þjóð- viljans 1964 voru þessi: 1. TRABANT (station) bifreið 14711 2. 18 daga ferðalag 10. ágúst með flugvél og skipi, Reykjavík — London — Vin, eftir Dóná til Yalta og til baka 13134 3. 18 daga ferðalag 21. ágúst með flugvél Reykjavik — Kaup- mannahöfn — Const- anza (Mamaia) og til baka 1335 4 18 daga fcrðalag 17. júlí með flugvélum Reykjavík — Kaup- mannahöfn — Búda- pest — Balatonvatn og til baka 8963 5 21 dags ferðalag 5. september með flug- vélum Rvík — Luxcm- burg — r.luncben — .Túgóslavfa og til baka 2279 fi Ferðaútbúnaður: Tjald svefnpoki, bakpoki ferðaprímus og fleira að verðmæíi 15.000.00 krónur 24098 Þœr salta síld Framhald af 2. síðu. ir Svana. — Maður sér svo margt fólk og öðlast skemmti- lega lífsreynslu af því. Þetta á maður að gera meðan mað- ur er ungur, sagði amma min Og hversvegna ekki að byrja á sínu eigin landi? Margar ungar stúlkur fara á síld af þessari ástæðu og afla sér um leið ldfsviðurværis. Það er lik-a þreytandi fyrir ungt fólk að vinna alltaf á sama staðnum. Það þarfnast tilbreytingar á þessum aldri. Maður er orðinn gamall, þegar maður unir allt- af á sam-a staðnum. Það verða allir einhverntáma. Það er bara misjafnlega fljótt. Bið að heilsa heim. Hún heitir Sigríður Jakobs- dóttir og á heima í Stóra- gerði 21 í Reykjavdk. Hér er hún að salta síld á Óskars- stöðinni á Raufarhöfn. Hún hefur aldrei saltað síld áður og er þettn fyrsta Sigríður Jakobsdóttir sumarið hennar i síldarati. — Ég er hér með eldri syst- ur minni og þetta er bara spennandi. Afi minn er gam- all togarasjómaður og býr á Bergþórugötunni. Hann segir að það sé gott fyrir ungar stúlkur að fara á síld. Þær eigi að fara á síld og þéna peninga. Ég er því miðurekki búin að þéna mikla peninga ------------------------------- ennþá. Þetta er nefnilega fyrsta tunnan sem ég salta á ævinni. Trillarinn kom í hendings- kasti og tók tunnuna og setti plötu í stígvélið hennar. Það er einskonar kvittun fyrir hverja salt-aða tunnu. Hann lyfti upp pilsinu, og Sigriður brást hart við. — Hvað er þetta maður ? Hvað ertu að fara! En svo leiðréttist þessi misslcilningur. Vonandi á trillarinn eftir að lyfta pilsinu sem oftast í sumar. ■A Margir leggia leA sína inn á kaffibarinn í Isborg við Austurstræti og ættu þeir að kannast við afgreiðsludÖmuna á staðnum. Hún er að salta síld á Hafsilfursplaninu. Við sjáum hana lík-a stundum á Viljum ráða aðstoðarbókara við Rikisábyrgðasjóð. Umsækjendur hafi a.m.k. verzlunarskólamenntun eða hliðstæða menntun. Ennfremur er laus staða fyrir stúlku vana vélritun með málakunnáttu. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra (ekki i síma) 3. hæð Austurstræti 11. SEÐLABANKI ÍSLANDS. TJAKKAR í fólks- og vörubíla. — Einnig þrjár stærðir af verk- stæðistjökkum. — Sendum i póstkröfu. KRISTINN GUÐNASON h.f. Klappárstíg 25—27. — Símar 12314 og 21965. Flugsýn h.f. sími 18823 FLUGSKÓLI Kennsla fyrir einkaflugpróf — atvinnuflugpróf. Kénnsla í NÆTURFLUGI YFIRLANDSFLUGI BLINDFLUGI. Bókleg kennsla fyrir atvinnuflugpróf byrjar í nóvember óg er dagskóli. — Bókleg námskeið fyrir einkaflugpróf, vor og haust. FLUGSÝN h.f. sími 18823. Læknirinn og ljósmóðirin eru til viðtals um Fjölskylduáastlanir og frjógvunarvamir á mánudögum kl. 4—6 e.h. — Gjald kr. 300,00. RÁ ÐLE GGINGARSTÖÐIN um hjúskaparmál og fjölskylduáætlanir Lindargö,tu 9 — II. hæð. VORUR Kartöflumús — Kokómalt — Kaffi — Kakó KRON - búðirnar- Hulda Baldvinsdóttir Þjóðviljanum af því að hún á heima á Njálsgötu 5 og lærlingamir í prentsmiðjunni eru stundum að vinka P hennar. Hun heitir Hulda Baldvinsdóttir. — Mig langaði til .þess að breyta til um vinnu, segir I Hulda, og byrja kannskj aft- ur næst-a haust á Isborg. Ég ætla ekki að vera hér í allt sumar, og réði mig líka til Seyðisfjarðar, en það er tizk- an þessa stundina. Raufar- höfn og Seyðisfjörður. Áður var það víst Siglufjörður og Raufarhöfn. S-Rhódesía Framhald af 6. síðu. l>að hollráð að neina ekki stað- ar komi slíkt fyrir i einhverju hverfi innfæddra. í Norður- Rhódesiu var kona nokkur dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir að bita eyrað af Evrópu- manni, sem hafði ekið yfir barn hennar Ekkert var um Það sagt, hvað orðið hefði nm barnið, hvort það hefði lifað af, eyratapið eitt var nefnt. Hitt er svo aftur rétt, að hvít- ur maður fótgangandi á oft7 lega fótum fjör að launa. I Bulawayo eru það fremur Evrópumenn en innfæddir sem skapa vandræði Á venjulégum sunnudegi eru það unglingar á bifreiðum sem gjörsamlega fylla miðbæinn og lögreglan á fullt í fangi við að halda þeim i skefjum Unglingamir ráðast inn á veitingastaðina eins og þeir eigi salarkynnin og verða pio oftast ókristilega drukkn- ir. Undrandi þjónar af inn- fæddu þjóðerni horfa á, og mega ekki skipta sér af sonum og dætrum herraþióðarinnar. Auðmýkt feimni og öryggis- leysi Afríkubúans gagnvart Evrópumanninum lýsir því betur en flest annað, að úr þeirri áttinni búast þeir ekki við neinu góðu. Það er sorg- legur skortur á mannlegum tengslum milli kynþáttanna og þetta er ein meginorsök þess, að ástandið fer síversnandi. Aðilar tortrygvía hvern annan ótrúlega miki? vft,> verður svo eingöneu -- ne -þær leiða sialdnasi til skynsam- legrar lausnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.