Þjóðviljinn - 19.07.1964, Blaðsíða 2
2 SÍDA
HÓÐVILJINN
Sunnudagur 19. júlí 1964
ÞÆR SALTA SILD A RAUFARHOFN
Guðný Kristinsdóttir
Hér er Reykjavikurstúlka á
síld og er á þessum prísaða
aldri Tómesar skálds Guð-
mundssonar. Hún er sautján
ára. Nafnið hennar er Guðný
Kristinsdóttir og hún á heima
í Blesugróf Mörgum finnst
rómantískt í Blesugrófinni af
þvi að þar eru svo margar
fallegar stúlkur á bak við
gluggatjöld, sagði einn kunn-
ihgi minn. Þær eru óþolandi
þessar skínandi glerhallir á
kvöldin með fjölskylduleik-
sýningum fyrir gangandi fólk
á götunni, eins og í Laugar-
nesinu.
— Ég vil hafa mannlifið
á bak við gluggatjöld og sér-
staklega sautján ára stúlkur.
Margar stúlkur úr Blesugróf-
inni eru á síld.
— Hvers vegna eru svona
margar stúlkur úr Blesugróf-
inni á síld?
- —- Hver segir að það séu
svona margar stúlkur úr
Blesugrófinni á síld? Ég veit
bara um mig. Kannski er
þetta bara vitleysa.
Þetta er í fyrsta skiptið
sem Guðný saltar síld.
— Ég er anzi óvön ennþá,
segir hún og er búin að salta
tuttugu tunnur.
— Það er lika svo mikið
úrkast á sildinni Mér er sagt
að full nýting sé sjötiu og
fimm prósent ofan í tunnum-
ar. Ég hef nú verið kölluð út
tvisvar sinnum hér á Óðins-
planinu og í fyrra skiptið fóru
fjörutíu prósent af síldinni
ofan í tunnumar og núna
sýnist mér úrkastið vera svip-
að.
Auðvitað biður Guðný fyrir
kveðju heim í Blesugrófina,
og líður henni vel.
Kópavoginum að salta síld.
Hún heitir Margrét Helga-
dóttir og á heima að Löngu-
brekku 15a. Kópavogur þarf
ekkj að skammast sín fyrir
þessa stúlku Hún er nefni-
lega eldfljót að salta.
Hún byrjaði að salta síld
sex ára gömul á Siglufirði og
fór þangað mörg sumur með
rnömmu sinni og stóð þá á
upphækkuðum skemli til þess
að ná ofan í tunnuna af því
að hún var svo lítil. Stundum
datt hún ofan í tunnuna og
lá þar eins og sild, og í hama-
ganginum á planinu var næst-
um búið að salta hana í mis-
gripum. Trillari greip einu
sinni tunnuna og var kominn
af stað upp bryggjuna. Þá
heyrðist lítil stúlkurödd og
var ósköp kurteis. — Ég er
í tunnunni. — Ja, — hver
andskotinn, sagðj þá trillar-
inn og dró hana upp. Svona
bjargaðist hún alltaf frá út-
flutningi.
En þarna fékk hún æfing-
una og æfingin skapar meist-
arann
— Það er bara svo mikið
úrkast i sildinni, segir hún,
og tefur það mikið fyrir af-
köstum, og þá fáum við minna
kaup. Ég er búin að salta
tuttugu og tvær tunnur á
löngum tíma. Það þætti
mömmu lítið.
— Þorir mammi þín að
sleppa þér á sild?
— Ja, — hérna. Nú er ég
orðin stór.
Margrét Helgadóttir
Kópavogur þykir ek'ki mik-
útgerðarbær og mannlífið
1 komið þar í fastar skorð-
\ Og aldrej gerist þar neitt
lögreglufréttum.
Þar finnst þó fólk með æv-
týralöngun og sagt sr, að
usturbærinn sé' meira upp
heiminn. Hér er að minnsta
xsti átján ára stúlka úr
Söltun fer fram í ákvæðis-
vinnu og fáum við fjörutíu
og fjórar krónur fyrir hverja
saltaða tunnu. Rými síldin
frá uppmælingu um fjörutíu
til fimmtiu prósent fáum við
fimmtíu og eina krónu fyrir
tunnuna. Rými síldin frá upp-
mælingu yfir fimmtíu prósent
eins og nú er algengt, þá fá-
um við sextíu krónur fyrir
íunnuna. Ofan á þetta bætist
sjö prósent orlof.
Björk biður að heilsa heim
á Teigana.
sumar. Það var nú eiginlega
misskilningur.
— Það var einhver sem
sagði mér, að Húsavik væri
mikill sildarbær norður í landi
og bæjarstæðið einstaklega
fallegt, segir Kolbrún.
— Það var satt. Það er
fallegt á Húsavík. En þeir fá
litla síld þangað og ég er
meira spennt fyrir síld en
náttúrufegurð
Þessvegna fór ég til Rauf-
arhafnar í sumar. En ég er
svo sem ekki búin að salta
Björk Gunnarsdóttir
Þegar ungar Reykjavikur-
stúlkur hleypa heimdraganum
og halda norður og austur á
land til þess að salta síld eru
þær oft á valdi ævintýralöng-
unar og sjá tilveruna í rauðu,
Ijósi
Lifið er náttúrlega spenn-
andi og freistingar á hverju
horni, og annar vemleiki
kemst tæplega að í þessuxn
litlu og mgluðu kollum.
Hver verður ekki hissa að
rekast á óvenju hagsýnan
kvenmann í þessum stúlkna-
hópi, sem hefur kynnt sér
allt um kaup og kjör?
Eitt kvöldið gekk ég fram
á þessa stúlku við söltun á
Óðinsplaninu á Raufarhöfn og
heitir hún Björk Gunnars-
dóttir, til heimilis að Lauga-
teigj 16 í bænum.
— Það er kannski af því
að ég er svo blönk þessa
stundina og þarf að vinna
mér inn dágóða sumarhýra,
segir hún.
Hún hefur aldrei saltað síld
áður á ævinni.
— Við höfum fríar ferðir
fram og til baka og frítt hús-
næði á staðnum og kr. þrjú
þúeund kauptryggingu á mán-
uði, bætir hún við.
□ Ellefu síldarplön eru rekin á Raufarhöfn í
sumar og þegar söltunarsíldin berst þangað í
stríðum straumum eru sjö hundruð stúlkur að
salta síld á þessum plönum og afkasta fimmtán
hundruð tunnum á klukkutíma. Ótrúleg verð-
mæti hlaðast upp á skömmum tíma. — Það tek-
ur kannski nokkra daga að salta megnið af sölt-
unarsíld sumarsins og allt í einu eru fimm
hundruð stúlkur roknar í burtu af staðnum og
fluttar í aðra síldarbæi.
□ Á dögunum heimsótti ég þennan síldarbæ
við íshafið og var þá verið að salta síld á nær
öllum plönum. Mikið úrkast var í síldinni, frá
fjörutíu til sjötíu prósent. Sex Svíar voru á þeys-
ingi milli plananna og lögðu blessun sína á hvem
farm og voru einkennilega æstir að kaupa velkta
síldina af Austfjarðamiðum.
□ Þeir hafa nú flutt megnið af sérverkunum
sínum frá Siglufirði til Raufarhafnar. Er öll þessi
síld söltuð í sérverkunum. En hvers vegna eru
Svíarnir svona bráðir að salta síldina af Austfj.-
miðum með svona .miklu úrkasti? Spá sumars-
ins er að vaxandi ungviði verði saman við síld-
ina á þessum slóðum og táknar það meira úr-
kast. Þeir stíla líka upp á ákveðið magn af júlí-
síld fyrir sinn viðamikla síldariðnað heima í
Svíþjóð. Ég átti líka tal við nokkra síldarsalt-
endur og eru þeir undir niðri kvíðandi fyrir
horfum sumarsins.
[H En allt í einu fer síldin að veiðast við Langa-
nesið seinna í sumar og þá verður handagang-
ur í öskjunum á Raufarhöfn.
Myndir og texti: G. M.
mikið í sumar. Það eru nítján
tunnur. Mér lízt illa á sum-
arið, ef svona mikið úrkast
verður í síldinni, og spá sumir
svona síld í allt sumar. Æ,—
ég er í svo miklum vandræð-
um með hárið á mér. Það var
allt í lagi að vera hárprúð
á Húsavdk. Þar var svo lítil
síld. Hér lendir maður í vand-
ræðum. Það er líka enginn
klippari í þorpinu. Ekki er
hægt að skreppa suður til að
láta klippa sig. Þeir verða
tregir til þess að borga svo-
leiðis ferðalög.
Annars líður mér vel og
bið að heilsa á Lindargötuna.
Hún vann í vetur á Brauð-
borg við Grettisgötu og núna
er hún að salta síld hjá Norð-
ursíld á Raufarhöfn. Hún
heitir Berta Kjartansdóttir og
er frá Flateyri við önundar-
fjörð. Hún segir að móðir sín
sé ættuð frá Botni í Súganda-
firði og hafi gifzt til Flat-
eyrar. Þannig er hún bæði
Berta Kjartansdóttir
frá Súgandafirði og Flateyri.
Stjaman frá Reykjavík var
að losa síld til söltunar þessa
stundina og var úrkastið í
síldinni sextíu og fimm pró-
sent. Þannig var aðeins þrjá-
tíu og fimm prósent nýting á
síldinni ofan í tunnurnar.
— Þetta er seinunnið og
eiginlega þolinmæðisverk,
sagði Berta og hló. — Maður
finnur svona eina og eina síld
innan um þetta rusl og hækk-
ar hægt í tunnunni. Síldin er
svo blönduð af ungri sild og
þetta er löng keyrsla hjá bát-
unum af Seyðisfjarðardjúpinu
til Raufarhafnar. Það er ekki
furða þótt síldin velkist og
verði slöpp og eiginlega ó-
hæf til söltunar. Annars er
síldin ákaflega misjöfn. Stund-
um söltum við ágæta síld og
þá ,er gaman. að vinna hana.
’★
Kolbrún Óskarsdóttir
Hún heitir Kolbrún Óskars-
dóttir og á heima á Lindar-
götunni í Reykjavík og er
hér að salta síld á Hafsilfurs-
planinu á Raufarhöfn. Aldrei
hefur hún dvalið áður á Rauf-
arhöfn og sagðist hafa salt-
að síld á Húsavík í fyrra-
lega. Þetta sýnist kannski
ekki skemmtiles'fur fyrir ung-
ar stúlkur. En mér hefur allt-
af fundizt þær spennandi. Bið
að heilsa heirm.í Sandgerði.
Hún heitir Kolbrún Þor-
steinsdóttir og er dóttir Steina
Gtess á Raufarhöfn. Heima-
stúlka að salta síld á Haf-
silfursplaninu. .
Það er gaman að horfa á
þessa stúlku salta, hún ber
sig fimlega að verkinu. Hreyf-
ingarnar em snöggar og eld-
fljótar og einkennilegt næmi
í fingrunum og rennur síldin
í fallegum boga niður í tunn-
una og er viðstöðulaus ásýnd-
ar.
Kolbrún var ekki há í.loft-
inu, þegar hún fór að salta
síld í heimaþorpi sínu, en þar
Gnðrún Garðarsdóttir
Hún er sonardóttir Guð-
mundar á Rafnkelsstöðum og
er áð salta sild á Hafsilfurs-
planinu á Raufarhöfn. Hún
heitir Guðrún Garðarsdóttir
og er búsett í Sandgerði.
Þetta er dugleg stúlka og hef-
ur saltað nokkur sumur hjá
Hafsilfri á Raufarhöfn. Henni
líkar vel aðbúnaður þar. Eig-
inlega heldur hún alltaf tryggð
við sama planið og langar þó
til þess að skreppa til Seyð-
isfjarðar seinna í sumar. Það
heitir að sjá sig um í ver-
öldinni.
— Síldin er nokkuð sein-
unnin, segir Guðrún. Það er
mikið úrkast í síldinni og er
ólíkt skemmtilegra að salta
sildina með eðlilegu úrkasti.
En þeir borga meira fyrir
tunnuna og er ég búin að salta
fjömtiu tunnur í sumar.
— Vonandi fer sildin að
veiðast norðar og batnar þá
söltunarsíldin og vinnan verð-
ur skemmtilegri.
— Maður heyrir ekkert um
bátana hans afa og mikið var
leiðinlegt þegar þeir hættu að
birta síldveiðiskýrsluna viku-
Kolbrún Þorsteinsdóttir
læra heimastúlkur þetta eins
og að ganga eða borða eða
hlaupa og er sterkur þáttur í
uppeldinu. i öt- ibi i-.
Hinsvegar fá heim‘astúlkur
ekk; eins mikil fríðindi og að-
komustúlkumar og em þær
þó margar óvanar.
En þær jafna þetta upp
með flýtinum og bera þær
oft af aðkomustúlkum í tunnu-
fjölda e,ftir sumarið.. Érfðin
til vinnunnar segir þar til sín.
Hvar hef ég séð þetta
stúlkuandlit ? spyrja margir
Reykvíkingar, þegar þeir líta
þessa mynd. Jú, þeir hafa séð
hana afgreiða á veitingástof-
unni í Bankastræti. Þar háði
Jón frá Pálmholti ormhríð
um árið. Hún heitir Svana
Kjartansdóttir og er frá Flat-
eyri við Önundarfjörð. Héma
er hún að salta síld hjá Norð-
Svava Kjaftansdóttir
ursíld á Raufarhöfn. Svona
er hægt að endasendast um
landið og seinn® í oumar fer
hún til Seyðisfjarðar.
— Mér finnst gaman að
kynnast mörguní stöðum, seg-
Framhald ’ á 9. síðu.
«
t
i