Þjóðviljinn - 19.07.1964, Blaðsíða 8
SIÐA
I
I
I
1
I
I
I
I
I
í
*
i
I
i
I
mm©ipgjirafl
HdÐVIUKIN
Sunnudagur 19. júlí 1964
\ Haraldur Hamar blaða-
' maður talar.
20.20i Islenzk tónlist: a) Punkt-
,ar eftir Magnús Blöndal
'Jóhannsson. Sinfóníu-
Hljómsveit Islands leik-
ttr. Strickland stjómar.
b)t Sogið eftir Skúla
Halldórsson. Sinfóníu-
hljfómsveit Islands leik-
ur;i Kielland stjómar.
20.40 Sitt sýnist hverjum. —
Hólmfríður Gunnarsd.
og Haraldur Ólafsson
irma fjóra menn eftir
viðhorfi sfnu til sam-
búðar rikts og kirkju;
Andrés Andrésson.
Kristjián Bersa Ólafsson,
séra Ólaf Skúlason og
séra Svein Viking.
21.10 Einsöngur: Amelita
Galli-Curci syngur.
21.30 Útvarpssagan: Málsvari
myrkrahöfðingjans.
22.10 Búnaðarþáttur: Gísli
Kristjánsson ritstjóri
talar við Sigurð Jónsson
bónda á Efra-Lóni í
Þistilfirði.
22.30 Kammertónleikar í Er-
bac-höllinni í Þýzka-
landi. a) Þrjú diverti-
menti eftir Friederich
Carl greifa af Erbach.
b) Tríó-sónötu í G-dúr •
eftir Bach.
23.10 Dagskrárlok.
hádegishitinn útvarpið
★ Klukkan tólf var sunnan
kaldi og sumstaðar lítilsháttar
rigning vestanlands. Norðan
lands var sunnan gola og
víðast þurrt. Á Austurlandi
var hægviðri og léttskýjað og
i Austur-Skaftafellssýslu var
véstankaldi og skýjað. en
þurrt. Nálægt Hvarfi er lægð,
sem þokast norðaustur.
til
minnis
★ 1 dag er sunnudagur 18.
júlí. Justina. Þverárbardagi
1255. — Þórsnessfundur 1849.
•ic Nætur- og helgidagavörzlu
í Reykjavík vikuna 18—25
júlí annast Vesturbæjarapó-
tek.
★ Næturvörzlu f Hafnarfirði
annast í nótt Jósef Ólafsson
læknir. sími 51820.
* Slysavarflstofan t HeilstJ-
veradarstöðinnl er opln allan
sólarhringinn NæturlaeknÍT 4
sama nlukkan 18 til 8.
SímJ 8 U 30
* SlOkkvfllOIA ob slúkrabif-
reiðtn afmi 11100
★ Lösrrrlnn simi 11166
ir NeyOarlaeknlr vakt *lla
daga ncma laugardaga klukk-
an 18-13 - Siml 11810.
* Kópayogaapótek er eoiO
alla virke dage ktukkan *-i*-
20. taueardaea :lukkar 15-
!• oa eimrudaer ki ia-i«
9.20 Morguntónleikar: a)
Manfreð, forleikur op.
115 eftir Schumann.
Cleveland-hljómsveitin
leikur; Szell stjómar. b)
Þrjú lög eftir Liszt við
sonnettur eftir Petrarca.
Dietrich Fischer-Diskau
syngur. c) Jacqueline du
Pré leikur á selló lög
eftir Bruch, Bach o.fl. d)
Fiðlukonsert í a-moll op.
99 eftir Sjostakovitsj.
óstrakh og Fílharm-
oníuhljómsveitin í
Leningrad leika; Mra-
vinsky stjórnar.
11.00 Skálholtshátíð: Messa í
dómkirkju staðarins. —
Biskup Islands messar.
Fyrir altari séra Guð-
mundur Óli Ólafsson
prestur í Skálholti.
Skálholtskór syngur.
Organleikari: Guðjón
Guðjónsson stud. theol.
14.00 Miðdegistónleikar: a)
Tzigane eftir Ravel.
Ferras leikur á fiðlu og
Barbizet á píanó. b)
Píanókonsert nr. 2 í A-
dúr eftir Liszt. Rikhter
og Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leika; Kondra-
siín stiórnar. c) Atriði
úr óperunni Hollend-
ingnum fljúgandi eftir
Wagner. Gottlob Frick,
o.fl. syngja með kór' og
hljómsveit Ríkisóper-
unnar í Berlín; Kon-
witschny stjórnar.
15.30 Sunnudagslögin.
17.30 Bamatími CHelga og
Hulda Valtýsdætur); a)
Siðasta sumarið, leikrit
eftir Líneyju Jóhannes-
dóttur (Áður útv. fyrir
fjórum árum). Leikstjóri
Helgi Skúlason. b) Þor-
grímur Einarsson les
þjóðsöguna um Gullvör.
18.30 I fögrum dal: Gömlu
lögin sungin og leikin.
20.00 Kvartett í A-dúr fyrir
flautu, fiðlu, víólu og
selló (K298) eftir Mozart.
Nicolet og félagar úr
Drolc-kvartettinum
leika.
20.15 Við fjallavötnin fagur-
blá: Óttar Kjartansson
talar um Kleifarvatn.
20.35 Paganini, óperettulög
eftir Lehár. Sandor Kon-
ya, o.fl. syngja með kór
og hljómsveit; Marsza-
lek stjómar.
21.00 Út um hvippinn og
hvappinn: Agnar Guðna-
son viðar að efni úr
ýmsum áttum.
21.40 Drengjakórinn í Vín
syngur.
22.10 Danslög (valin af Heið-
ari Ástvaldssyni).
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpiö á morgun:
13.00 Við vinnuna.
15.00 Síðdegisútvarp.
18.30 Lög úr kvikmyndum.
20.00 Um daginn og veginn.
skipin
★ Jöklar. Drangajökull er í
Riga, fer þaðan til Helsinki,
Hamborgar, Rotterdam og
London. Hofsjökll fór frá
Rotterdam 16. júlí til Rvíkur.
Langjökull lestar á Vest-
fjarðahöfnum. Vatnajökull fór
frá Calais í gærkvöld til
Rotterdam.
★ Hafskip. Laxá kemur til
Rotterdam í dag. Rangá fór
frá Landon 18. júlí til Gdynia.
Selá er í Reykjavík.
★ Eímskipafél. Reykjavíkur.
Katla er á leið til Austfjarða
frá Haugasundi. Askja er í
London.
★ Kaupskíp. Hvítanes fer frá
Keflavík til Eyja i kvöld.
★ Eimskipafélag fslands.
Bakkafoss fór frá Norðfirði i
fyrradag til Ardrossan, Bel-
fast og Manchester. Brúarfoss
kom til Rvíkur 15 júlí frá N.
Y. Dettifoss fór frá Eyjum 15.
júlí til Glochester og N.Y
Fjallfoss fór frá Fáskrúðsfirði
16. júli til Hull, London. Ant-
werpen og Hamborgar. Goða-
foss fór frá Akranesi í gær
til Grundarfjarðar og Tálkna-
fjarðar. Gullfoss fór frá Rvík
í gær til Læith og Kaupm,-
hafnar Lagarfoss fór frá
Conroy og Þórður kinka kolli hvor til. annars. Nú
hafði munað ;njóu .... Þórður skiptir um föt, síðan
ræðir hann við Conroy um, hvemig halda skuli ófram
förinni, og síðan gerir hann dráttaruátnum aðvart.
Á Brúníiskinum andar skipshöfnin léttar. Þeir höfðu
verið fullvissir um, að Þórður væri dauður. Loftskeyta-
maðurinn sýnir Hans skeytið: Þeir eiga að halda sig
nálægt ströndinni, og ef þeir lenda í einhverjum erfið-
'leikum vegna kafbátsins, eiga þeir strax að senda
út neyðarkall.
BURGESS BLANDAÐUR
heímsþekkt gæðavara
Við biðjum selskapinn innilega afsökunar — en stólar lista-
mannsins sjálfs eru því mið í viðgerð.
Akranesi í gær til Akureyrar
og Hjalteyrar. Mánafoss kom
til Antwerpen í fyrradag. Fer
þaðan á morgun til Rotterdam
og Rvíkur. Reykjafoss fór frá
Kristiansand 16. júlí til Akur-
eyrar og Rvíkur. Selfoss
væntanlegur til Rvíkur í dag
frá Hamborg. Tröllafoss fer
frá Kotka á morgun til G-
dansk, Gdynia, Homborgar,
HuR og Rvíkur. Tungufoss fór
frá Gautaborg 15. júlí til
Reyðarfjarðar og Reykjavíkur.
★ Skipadcild SlS. Amarfell
er í Archangelsk; fer þaðan
til Bayonne og Bordeux. Jök-
ulfell fór 16. júlí frá Cam-
den til Reykjavíkur. Dísarfell
er i Nyköping; fer þaðan á
morgun til Islands. Litlafell
er í olíuflutningum í Faxa-
flóa. Helgafell lestar á Aust-
fjörðum. Hamrafell er í Pal-
ermo. Stapafell kemur til R-
víkur í dag. Mælifell er í Od-
ense.
skemmtiferð
★ Kópavogsbúar 70 ára og
eldri eru boðnir i skemmtiferð
þriðjudaginn 28. " júlí. Farið
verður frá Félagsheimilinu kl.
10 árdegis og haldið til Þing-
valla, síðan um Lyngdalsheiði
og Laugardal til Geysis og
Gullfoss. Komið að Skálholti.
Séð verður fyrir veitingum á
ferðalaginu. Vonandi sjá sem
flestir sér fært að verða með.
Allar frekari upplýsingar
gefnar í Blómaskálanum við
Nýbýlaveg og i síma 40444.
Þátttaka tilkynnist ekki síðar
en 22. júlí.
Undirbúningsnefndin.
flugið
★ Flugfélag fslands. Gullfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar klukkan 8 i
dag. Vélin er væntanleg aft-
ur til Rvíkur klukkan 22.20
í kvöld. Skýfaxi fer til Lon-
don kl. 10 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 21.30 í kvöld. Gull-
faxi fer til Glasgow og K-
hafnar klukkan 8 i fyrramál-
Ið. Sólfaxi fer til Oslóar og
K-hafnar kl. 8.20 í fyrramálið.
Skýfaxi fer til Glasgow og
Krhafnat' kl. 8 á þriðjudaginn.
GÍjáfaxi fer til Vágö, Bergen
og K-hafnar kl. 8.30 á þriðju-
daginn. Gullfaxi fer til Lon-
don klukkan 10 á þriðjudag-
inn. Innanlandsflug: I dag er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar 2 ferðir, Egilsstaða, Eyja
og Isafjarðar. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar
3 ferðir, Eyja 2 ferðir. ísa-
fjarðar, Fagurhólsm., Horna-
fjarðar. Kópaskers, Þórshafn-
ar og Egilsstaða.
ferðalög
i
gengið
I sterlingsp. 120.16 120.46
U.S.A. 42.95 43.06
Kanadadollar 39.80 39.91
Dönsk króna 621.22 622.82
norsk kr. 600.09 601.63
Sænsk kr. 831.95 834,10
nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14
fr. franld 874.08 876.32
beigískur fr. 86.17 86.39
Svissn. fr. 992.77 995.32
gyllini 1.193.68 1.196.74
tékkneskar kr. 596.40 598.00
V-þýzkt mark 1.080.86 1.083.62
lira (1000) 69.08 69.26
peseti 71.60 71.80
austurr. sch. 166.18 166.60
★ Fcröafclag fslands ráð-
gerir eftirtaldar sumarleyfis-
ferðir: 25. júlí hefst 5 daga
ferð um Skagaf jörð. M. a.
Goðdalir Merkigil, Hólar,
Glaumbær. Fariö suður Kjöl.
25. júlí hefst 6 daga ferð um
Fjallabaksveg syðri. Farið
austur um Rangárvelli i Gras-
haga, Hvannagil yfir Mæli-
fellssand í Eldgjá, síðan um
Jökuldali, Kýlinga og Land-
mannalaugar. 5. ágúst hefst
12 daga ferð um Miðlandsör-
æfin. Farið austur , ■ yfir
Tungná i Veiðivötn, Illugaver,
Nýjadal. Vonarskarð, yfir
Ódáðahraun í öskju. Jlerðu-
breiðarlindir, niður í Áxarfj.
um Mývatnssveit til Akureyr-
ar. Farið suður Kjöl. Þetta er
fjölbreyttasta sumarleyfisferð
félagsins á sumrinu. Vinsam-
legast tilkynnið þátttöku með
góðum fyrirvara. I
Kaupið
TI
Þjóðviljar|n
'AJirj,
>í
i
!
I
!
1
i
j