Þjóðviljinn - 19.07.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.07.1964, Blaðsíða 6
9 SlÐA ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 19. júlí 1964 Synir og dætur herraþjóðarinnar herja veitingahús og innfæddir þjónar stara varnarlausir í ósköpin □ Að undanfömu hefur staðið yfir í Lund- únum mikil ráðstefna brezku samveldislandanna. Eitt helzta vandamálið, sem ráðstefnan á við að etja, er ástandið í Suður-Rhódesíu. — í þessari grein, sem hér er þýdd úr Dagblaðinu norska, lýsir norskur blaðamaður, Jörgen E. Petersen að nafni, kynþáttakúguninni í landinu. Suður-Rhódesía er sannköll- uð paradís reykingamanna, sem fá hér 20 góða vindlinga fyrir kr. 7.50. Og handa innfaeddum eru gerðir sérstakir, ódýrir vindlingar og kosta 20 stykki ekki nema eitthvað um þrjár krónur. Svo það er ekki svo auðvelt að finna hér mann, sem ekki reykir. Orsök þess, að sigarettan er hér svo ódýr er sú, að Suður- Rhódesía er einn helzti tóbaks- framleiðandi heims, sem reynd- ar skapar vandamál um þess- ar mundir. I>vi heimsmarkaðs- verð er ekki eins hátt og tó- baksræktendur landsins hefðu helzt kosið. Blöð í landinu ræða það nú af kappi, hvað gera megi til þess að styrkja þá í starfi. Þegar ég kom á Meikles hót- elið í Salisbury, var mér vel tekið, þar eð einhvernveginn hafði það ruglazt svo að ég var tekinn fyrir tóbakskaup- mann. Þegar hitt vitnaðist, að ég var „einn af þessum evr- ópsku blaðamönnum" minnk- aði velvildin greinilega. Evr- ópubúar og þá sérstaklega Skandínavar og Englendingar eru hér illa séðir, svo ekki sé meira sagt, Hinir hvitu — minnihlutinn í Suður-Rhódesíu — telur, að allir þeirra erfið- leikar séu Evrópumönnum að kenna. — Ef þið gætuð bara séð okkur j friði, segir sá hvíti, þá myndi allt fara vei. Undirskil- ið: Eins og við viljum að það fari. Auknar vinsældir staðreynd, að hús þeirra eru jafn snotur eða glæsileg og herraþjóðarinnar, veitir þeim ekki réttindi þess að byggja innan um hvíta menn. Flestir Afríkumenn í Salis- bury búa í þrem borgarhverf- hverfi, sem einkennist af tví- býlishúsum. Enda þótt þau standist ekki kröfur Norður- Evrópu, eru þau þó það góð, að margur spánskur, portúgalsk- ur, griskur eða suður-ítalskur verkamaðurinn myndi prísa sig sælan yfir að búa í slíku húsi. Stærð húsanna er breytileg, en algengast er 3—4 fremur lítil herbergi, eldhús og sameigin- legt bað og salemi. Eldhúsið er útbúið með innstungu fyrir rafmagnseldavél. Það skal þannig viðurkennt, að Mufakose er eitt bezta hverfi innfæddra, sem í Afríku finnst. Hinsvegar verður að líta á annað byggingarfyrir- fæddu eru geysistórir íbúðar- skálar fyrír ógifta verkamenn. Hver skáli hefur rúm fyrir þetta 750 til 1000 verkamenn og vanalega em fimm um herbergi. Vanalega leigja atvinnurek- endur verkamönnunum hús- næði, og fæði og húsnæði eru hluti launanna. Skálamir eru hreinir og þrifalegir og hafa stór sameiginleg eldhús, þar sem verkamennimir geta ann- aðhvort eldað mat sinn sjálfir við litlar eldavélar eða fengið hann keyptan. En allt er þetta hræðilega troðfullt þegar mörg hundruð manna koma samtím- is frá vinnu sinni. Spyrji maður stjómaremb- ættismenn, hversvegna ekki gangi betur að leggja niður fá- tækrahverfin fær maður það Frá aldaöðli hafa íbúar Afríku vaniy.t því að hjálpa hverir öðrum í bróðurlegri samvinnu, Þcirri hcfð er haldið áfram. Húsnæðismál eru víðast hvar á mcginlandinu í hroðalegum ólestri eftir aldagamla nýlcndustjórn. í Dar es Salaam hefur verið gcrð áætlun til úrbóta og byggist hún að talsverðu leyti á sjálfboðavinnu og gagnkvæmri aðstoð. — Hér sjáum við nokkra þckkta stjórnmálamenn ásamt nokkrum kjósendum sínum vinna að byggingu nýrra íbúðarhúsa. Afrika cr að vakna. Þjóðir hennar gera sér ljóst, hve aukin mcnntun er þýðingarmikil fyrlr framtíð meginlandsins, og riki sósialismans hafa stutt Afríkubúa með ráðum og dáð i þekk- ingarleit sinni. Hér sjáum við þá Sidy Toure frá Malí og Luc Blssay frá Kamerún í kennslustund í einum af iðnskólum Austur-Þýzkalands, ur upp nema með tapi. Bak- sviðið er einfaldlega það, að þjóðfélagslegur hugsunarhátt- ur er nærri óþekkt hugtak hér. í verðinu sem nefnt var hér að ofan, er tekinn með kostn- aður við veg, skolpræsi, o.s.frv. Efniskostnaður og byggingar- kostnaður við tvíbýlishús fer upp í tæpar 8000 norskar krón- ur á ibúð. Með öðrum orðum i er aukakostnaðurinn nærri því eins dýr og sjálf byggingar- vinnan og ein af ástæðunum fyrir þessu er lóðabrask. Velgerðar- starfsemi? Ástæðan tdl þess, að við höf- um rætt hér svo itarlega um byggingarmál, er sú, að Mufa- kosc er sýnt útlendingum sem dæmi þess, hve mikið hinn hvíti maður geri fyrir hina innfæddu, En með því að líta dálítið nánar á tölurnar, kem- ur í ljós, hvað cr „velgjörðar- starfscmi“ og hvað er gróði. Því með því að Salisbury hef- ur aðeins um 80.000 hvíta íbúa kemur í Ijós, að með háu verði sínu á vatni og rafmagni tekur borgarsjóður tiltölulega meir af innfæddum, þeim er léieg- ast eru á vegi staddir f járhags- Icga. Hvað sköttum viðkemur .standa málin þannig, að allif innfæddir, sem vinnu hafa, borga skatt sem nemur 40 norskum krónum árlega. í Mufakose vinna bæði tveir og þrír af fjölskyldumeðlimunum. Tekjuskatt þarf svo að borga af 6000 króna árstekjum, og slíkar tekjur hafa ekki margir innfæddir. Skatts^tekj- um allra innfæddra er svo róð- stafað án þess að einn einasti þeirrá eigi sæti í borgarstjórn- inni. Þegar við þetta bætast þeir skólapeningar, sem nýlega hafa verið ákveðnir og hæglega fara upp í 40Ö norskar kr.^ árlega, skiljum við, að þ'jóð- félagið hefur ágæta möguleika til þess að skattleggja óbeinlín- is lægstu launaflokkana í land- inu. Að fráteknum þeim 160.000 innfæddra, sem búa I áður- nefndum þrem borgarhverf- um, eru svo 80.000 sem búa í kofum eða húsum j evrópsk- um borgarhlutum. Þessi 80.000 innfæddra er þjónustufólk jafn margra Evrópubúa. Vinnukonu- vandræði þekkjast ekki í þessu landi. Það er mjög mismunandi, hvernig er með þjónustufólkið farið og hver laun það fær, launin leika á tæpum 60 norsk- um krónum á mánuði upp í 200. í viðbót fær þjónustufólk- ið ákveðinn matarskammt, á stöku stað getur það borðað svipaða máltíð og húsbænd- umir, en það er alger undan- tekning. Áhyggjulausir Evrópumenn Svona yfirleitt virðast Evr- ópubúarnir lifa áhyggjuljusu lífi. Þetta bjargast einhvem- veginn og einhvemveginn verð- ur hemill hafður á þeim inn- fæddu. Flestir eru Evrópuþúamir vel stæðir á evrópskan mæli- kvarða. Hús og bifreið þykja sjálfsagðir hlutir. En i Bula- wayo — helztu jámbrauta- og iðnaðarborg landsins, er verka- mannastétt sem getur ekki þegjandi og hljóðalaust tekið föggur sínar og farið, ef spila- borg stjórnmálanna skyldi hrynja — eins og flest bendir til að hún muni gera. **** Af skiljanlegum ástæðum reykir fólk mikið hér, en það er líka drukkið mikið og af nærri því eins skiljanlegum á- stæðum. Það er ekki svo mik- ið sem fólk getur tekið sér fyrir hendur á fríkvöldi, svo menn fá sér gjarnan nokkur „sundowners" eða sólseturs- glös og eru horfnir úr umferð um svipað leyti og blessuð sól- in. i« Okuníðingar Með því að bifreiðin er hið eina farartæki hvíts manns, sem viðurkennt er, hefur þetta í för með sér meiri áfengis- akstur en í flestum löndum Evrópu. Þar við bætist, að úm- ferðarreglur túlkar hver e/tir sinu höfði, og það getur því orðið býsna hættulegt að vera fótgangandi, það er að s&íja innfæddur. Þegar hvítir mcnn drepa innfædda með óhæfuakstri veldur það oftlega óelrðum Og í hópi hvítra má jafnan heýra Framhald á 9. síðu. Jarðarpartur betri en óðal í (Macáuley). Stjórnmál raunvísindi, engin (Bismarck). 1 Það er ekki hlæ.jandi að hamingjunni. (Whately erkibiskup). Suður-Afríku Og vinsældir Suður-Afriku aukast eftir því sem dvínar á- lit Englands, Skandinaviu og annarra Evrópulanda. Suður- Afríkumenn reka hér öflugan áróður fyrir sjálfum sér, hvar- vetna sér maður snotra bæk- linga um Suður-Afríku. Allir lýsa þeir riki Verwoerds sem paradis á jörð: „Við rannsókn á vöruverði i 26 stórborgum heims var Mad- ríd ein ódýrari en Cape Town“. segir í einum þeirra. Enda þótt opinberir tals- menn neiti þvi, að kynþátta- misrétti fyrirfinnist á nokkru sviði, endurspeglast tvískiptint? þjóðfélagsins hvarvetna. f Snl isbury er það ekki fínt að búa fyrir sunnan járnbrautina. þvi þar eru hverfin ekki alhv'1 lengur, og þar eru stærstw borgarhverfi innfæddra manm Til þess að reyna að halda uppi verði á húsum reyna þv1 fasteimasalar og Evrópumenn sem búa sunnan brautar, að reka áróður gegn „Iandamæra- snobbinu" Eitt.hvað verða’ þelr að gera. þegar hafin er hv’tu megin við línuna bygging hú'o handa lltuðum mönnum — þ”ð er að segja Tndyerjum eðp fólki af blönduðum kynflokki Innfæddir Afríkumenn eni að sjálfsögðu enn vel geymdir ; sínum eigin borgarhverfum Jafnvel þeim fáu velstæðv: Afríkumönnum, sem til eru. er sagt að bygda á sérstöku svæði su’-nan línunnar. Su komulag sem ætlað er hjónum með allt að því þrjú börn. Hér er um að ræða margra hæða hús með litlum herbergjum, um það bil tíu fermetra á stærð. Þetta herbergi ásamt litlu eldhúsi er ætlað einni fjölskyldu. 18 íbúðir, eða um 90 manns, þurfa sameiginlega að nota fjögur salemi og työ böð. Hér er með öðrum orðum skapað fátækrahverfi frá upp- hafi vega. íbúðarskálar Önnur hliðin á lífi hinna inn- svar, að fjárskorti sé um að kenna. En alveg rökrétt virðist þetta nú ekki. Á ökuferð gegn- um Mufakose var mér sýnt einbýlishús, sem með lóð éeld- ist- fyrir 600 pund, það er að segja um það bil 12 þúsundir norskra króna. En samtímis var því haldið fram, að það kostaði 1400 pund að þyggja tvíbýlishús eins og þau, sem aðallega eru í Mufakose. Eftir þessu að dæma ætti hver íbúð í tvíbýlis.húsunum að kosta 700 pund eða 14000 krónur í byggingu. Það ætti eftir þvi að vera unnt að byggja ódýr- ari íbúðir með lóð en án þeirra. Dýrt fé um. Um það bil 100.000 búa í Harari og Mufakose, en um 60.000 í Highíield. Harari og Mufakose heyra Salisbury til, en Highfield er undir umsjá stjómarinnar. Betri hverfi Hararl samanstendur aðal- lega af yfirfylltum, óheilbrigð- um smáhýsum. Stjórnaremb- ættismenn sýna þessi hús og kalla fátækrahverfi, sem skuli niður lögð, strax og fjárhagur leyfi. Mnfakose <>r stórt. nýtízku Hvert rík> Afríku at' ödru hlýtur nú sjálfstæði sitt og síðasi í röðinni er Malavi, scm áður nefndist Nyasaland og var und ir enskri stjórn. Fyrsti forsætisráðherra þess cr dr. Hastings Banda, sem hér sést til vinstri á myndinni, ásamt Orton Whirwa. Myndin er tekin á ráðstcfnu í London fyrir nokkrum árum. Nú er það líka dýrt fé sém ■Salisbury lánar til þess að h.vggja hús undir innfædda Vextir eru 7%% og vanaleg leiga fyrir hús í Mufakose er “itthvað um 1440 norskar krónur árlega 7%% af 14000 er 1015 krónur. Eftir að vextir eru dregnir frá, verða hannig meira en 300 norskar krónur M1 afskrifta og til þess að greiða kostnað við ljós og vatn. Nú græðir Salisbury fé á mjög háu verði á rafmagni og vatni. Venjulegur kostnaður innfæddrar fjölskyldu vegr.a þessa er áætlaður um 500 n.kr árlega. Þannig kemur fram reikningsdæmi, sem ekki geng- Kynþáttamisréttið í al- gleymingi / 5-Rhódesíu Í 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.