Þjóðviljinn - 22.07.1964, Blaðsíða 1
Góð umgengni er nauðsynleg
um verzlunarmannahelgina
Miðvikudagur 22. júlí 1964 —29. argangur — 162. tölublað.
i □ Undanf arin fimm ár hef-1 það leitt af sér mikil blaða-
ur fjöldi fólks safnazt sam- skrif og umtal hve hegðun
an í Þórsmörk um verzlun- manna hefur verið slæm um
armannahelgina. Oft hefur I þessa helgi. Þess vegna er
Afíahæstir á
vertíðinni
Landssamband islenzkra
útveggmanna hefur gefið
út aflaskýrslu, sem er
byggð á upplýsingum frá
síldarkaupendum og er
miðuð við mál í bræðslu,
uppmældar tunnur í salt
og frost. Síld sú, sem lögð
hefur verið á land í Vest-
mannaeyjum er miðuð við
tunnur. 238 skip hafa tek-
ið þátt í veiðunum og öll
fengið einhvern afla. Hér
fer á eftir afli nokkurra
hæstu skipanna á miðnætti
18. júlí.
Jón Kjartanss. SU 20103
Snæfelí Akureyri 19037
Jörundur III. RE 18995
Helga RE 16566
Sigurður Bjamas. EA 15816
Bjarmi II. Dalvík 14973
Sigurpáll Garði 14745
Helga Guðmu.d. BA 14312
Árni Magnúss. GK 14275
Þórður Jónass. RE 14006
Ólafur Friðbertss. ÍS 13908
Jón Finnss. GK 12928
Faxi GK 12716
Höfrungur III. AK 12526
Grótta RÉ 12207
Hannes Hafstein EA 12186
Ólafur Magnúss. EA 12090
Sjá nánar heildarskýrslu
2. síðu.
á
Þjóðhátíðardagur
Pólverja — Sjá
síðu 0
VERÐ A UTFLUTTU SMJORI
Vb af innanlandsverði
| | Samkvæmt upplýsingum^
Osta- og smjörsölunnar hafa
það sem af er þessu ári ver-
ið flutt út 250 tonn af smjöri
til Tékkóslóvakíu og Bret-
lands og nemur útflutnings-
verðið um kr. 40,00 á kg. Þá
hafa verið flutt út 200 tonn
af osti til Vestur-Þýzkalands
fyrir um kr. 22,00 hvert kg.
og svipað magn af nýmjólk-
urdufti til Bretlands. Er
verðið á því líkt og á ost-
inum.
Verð það sem fæst fyrir þess-
ar vörur á erlendum markaði
er hliðstætt því sem aðrar þjóð-
ir fá fyrir enda hefur hin ís-
lenzka framleiðsla líkað vél og
þótt fyllilega samkeppnisfær á
almennum markaði að. því er
forstjóri Osta- og smjörsölunn-
ar skýrði' Þjóðviljanum frá í
gær.
Það er hins vegar athyglis-
vert að bera saman það verð
sem fæst fyrir útflutt smjör
og ost og verð á þessum sömu
vörum á innlendum markaði.
Smjörkílóið kostar nú í verzl-
unum kr. 124.00 og ostkíló-
iff kr. 95.80. Er smjörverffið i
innlendum markaði þvi þre-
falt hærra en fæst fyrir
smjöriff útfiutt og munurinn
á ostverðinu er enn meiri.
Sýnir þetta vel hve dýrtíðin
er orðin geipileg hér á Iandi
enda er verð á innfluttu
smjöri miklu lægra en á ís-
lenzku unjöri.
Smjörið og osturinn sem út
er flutt er svo verðbætt af rík-
inu. ella vaeri útflutningur á
þessum vörum óhugsandi.
AUSTUR Á MÝRDALSSANDI
Þeir eru að koma stórum og þungum kassa með me.^^þjum inn í skálann á sandinum. Kranabfll
úr Reykjavík hjálpaði þeim við verkið, og vitanlega fór allt samtal við kranastjórann fram með
bendingum og handapati. Sjá frásögn og myndir af undirbúningi Frakka fyrir eldflaugarskotið af
Mýrdalssandi á 12. síðu.
FALSKAR AVISANIR
Síðastliðinn laugardag fór I í l’jos kom, að í umferð
Eram allsherj aruppgjör ávís- voru 105 ávísanir, samtals
ana á sama hátt og áður. |að fjárhæð um kr. 807 þús-
Gomulka á hátíðarfundi í Varsjá:
Við getum ekki virt að vettugi orð
og gerðir manns eins og Goldwaters
VARSJÁ 21/7 — í ræðum sem þeir Wladyslaw Gomulka
og Nikita Krústjoff fluttu í dag á hátíðarfundi í Varsjá
til minningar um tuttugu ára afmæli endurreisnar hins
pólska ríkis minntust þeir báðir á forsetaefni Repúblikana
í Bandaríkjunum, Barrv Goldwater, og hótanir hans í
garð sósíalistísku ríkjanna.
— Við viljum ekki skipta
okkur af deilum tveggja banda-
riskra borgaraflokka, sagði Go-
mulka, en hjá þvi fer ekki að
þær veki athygli okkar. Við get-
um ekki virt að vettugi um-
mæli manns á borð við Gold-
water. ViS hljótum að draga af
þeim nauðsynlegar ályktanir. Ef
öfgamenn eins og hann kveikja
nýtt ófriðarbál munu þeir sjálf-
'ir brenna til ösku í því. Hver
yrði framtíð okkar, ef maður
eins og Goldwater verður hús-
bóndi í Hvíta húsinu? spurði
Gomulka, en 2.000 fundarmenn
fögnuðu ræðu hans.
sendiherranum, John Cabot. sem
var einn af gestum á hátíöinni
nóg boðið við þessa gagnrýni á
bandaríska hernaðarsinna. Hann
reis úr sæti nínu og fór í fússi
af fundinum. Brezki sendiherr-
ann, sir George Clutton, móðg-
að'st af öðrum orðum Gomulka
og fór einnig af fundinum.
Gomulka sagði að verið væri
að endurlífga þýzku hernaðar-
stefnuna sém í síðari heims-
styrjöldinni hefði að jafnaði
kostað 2.500 Fólverja lífið á
hverjum degi. Siendurteknar
landakröfur vesturþýzkra ráða-
manna á hendur Pólverjum og
Tékkóslóvökum fælu í sér hættu
á friðrofum, ekki aðeins í Evr-
ópu, heldur í öllum heimi. Bæði
í Bandaríkjunum og í Vestur-
Þýzkalandi eru hemaðarsinnar
sem eru sérfróðir andkommún-
istar og stefna að því að ýta
mannkyninu fram á yztu þröm
heimsstyrjaldar, sagði Gomulka.
Hann bar lof á Sovétríkin
sem verðu landamæri Póllands
og hefðu leyst Pólv^rja undan
oki Þjóðverja
um.
fyrir tuttugu ár-
Ræða Krústjoffs
Krústjoff nefndi einnig Barry
Goldwater í ræðu sinni og sagði
að Sovétríkin gætu ekki látið
sér standa á sama um hvað
maður af hans tagi segði —
Við óttumst ekki hótanir hans.
en við verðum að vera við öllu
búnir til þess að geta svarað
hinum bandarísku heimsvalda-
sinnum í sömu mynt, sagði
Krústjoff.
Hann minntist einnig á ágrein-
inginn við Kínverja og taldi
Framhald á 3. síðu.
Sendiherrar gengu
Hins vegar var
út
bandariska
Eftir fyrri dag landskeppni í íþrótfum
eru ísland og V-Noregur jöf n. Sjá 5. s.
und, sem innstæða reyndist
ónóg fyrir.
Við uppgjör, sem fram
fór 4. júlí s.l. voru í um-
ferð 158 ávísanir, samtals
að fjárhæð um 1.3 milj.
króna, án nægilegrar inn-
stæðu og virðist því mis-
notkun ávísana fara nokkuð
minnkandi, en ástandið í
málum þessum er þó enn al-
gjörlega- óviðunandi og mun
bví hinum samræmdu að-
gerðum bankanna gegn mis-
notkun ávísana haldið á-
fram eins og verið hefur.
það ósk ábyrgra aðila, að
fólk gangi betur um en
hingað til og virði meira þá
vinnu, sem lögð hefur verið
í að fegra og bæta umhverf-
ið.
Hákon Bjamason, skógræktar-
stjóri og Garðar Jónsson, skóg-
arvörður köUudu blaðamenn á
sinn fund í gær og ræddu við
þá um þau vandamál, sem við
er að glíma viðvíkjandi skemmt-
unum á skógarsvæðunum um
verzlunarmannahelgina. Emnig
var kominn á fundinn Reynir
Karlsson framkvæmdastjóri
Æskulýðæ-áðs Reykjavíkur.
Síðustu árin hafa mikil brögð
verið að því að æskufólk hefur
hópazt á staði eins og Þórsmörk,
Þjórsárdal o.fl. Umgengnin hef-
ur þá oftlega verið ærið bág-
borin, mikið um að skilið væri
eftir glerbrot, föt, pappírsrusl
o.þ.h., sem er afar kostnaðar-
samt að fjarlægja á eftir. A
ýmsum stöðum þar sem tjald-
stæði eru leyfð verður að •
hreinsa tvisvar í vikn og siík
hreinsun er afar dýr. ef um-
gengnin er ekki upp á það
allra bezta.
Það ráð hefur verið. tekið
sums staðar að loka hreinlega
svæðunum fyrir samkomur en
tjaldstæði eru leyfð. Þannig er
farið um H ai lormstaða- og
Vaglaskóg, sem hafa verið lok-
aðir næstliðin tvö ár til
skemmtanahalds en ætlunin er
að leyfp einhverjum ákveítoum
félagasamtökum afnot af Vagla-
skógi á verzlunarmannahelginni
í sumar, ef algjört loforð fæst
um reghisemi og góða um-
gengni.
í Þórsmörk er aðstaðan slik,
að ekki er rétt gott að fólk
komi þar á litlum bílum vegna
þess að vegimir eru slæmir og
verður e.t.v. að skilja þá eftir
á staðnum ef úrfelli verður.
Algengt er að slys verði nm
þessa helgi og í því sambandi
ætlunin að hafa lækni við heftd-
ina i Þórsmörk. I fyrrj, gengdi
Auðólfur Gunnarsson þessu
starfi og mun eipnig gera svo
Eins og áður er getið er
hreinsun á slíkum stöðum mjög
kostnaðarsöm. Þess vegna hef-
ur Skógræktin tekið það til
bragðs að fá Ieyfi Landbúnað-
arráðuneytisins til að selja inn
á Þórsmerkursvæðið og verður
aðganseyririnn, 30 krónur, tek-
inn af hverjum einstakling við
innkeyrsluna á svæðið.
Reynir Karlsson. framkvæmda-
stjóri Æskulýðsráðs, ræddi
einnig þessi mál. Sagði hann
m.a., að hann f.h. Æskulýðs-
ráðs hefði rætt við forystumenn
ferðahópa og þeirra er hefðu
með samkomur æskufólks að
gera og ráðlagt þeim að dreifa
samkomunum, þanHig að ekki
safnaðist einn stór þópur á einn
stað og yrði þá valdur að eyði-
leggingum slíkum sem þeim, er
urðu í Þjórsárdal í fyrra sumar.
Æskulýðsráð hefur upp á
síðkastið unnið álitsgerð um
skemmtana og ferðamál ungiipga.
Þar eru gefnar leiðbeiningar fyr-
ir foreldra um ferðir að sumr-
inu
Tékknesk þingmannosendi-
nefnd komin til landsins
1 fyrrakvöld kom til Reykja-
víkur sendinefnd frá tékkneska
þinginu sem hingað kemur í
boði Alþingis og dvelst hér til
28. júlí.
Formaður nefndarinnar er Dr.
Josef Kysely, varaforseti tékk-
neska þingsins en auk hans eru
í nefndinni Leopold Hofman,
formaður utanríkismálanefndar
þingsins og Stanislav Kettner
sem er í landbúnaðarnefnd þess.
Túlkur nefndarinnar er Helena
Kadeckova sem hefur numið
íslenzku við Reykjavíkurháskóla.
í gær heimsótti nefndin Al-
þingi, Listasafn ríkisins. nokkr-
ar menntastofnanir í Reykjavik
svo og Háskólann og snæddi
kvöldverði á Hótel Sögu. Næstu
daga mun nefndin m.a. heim-
sækja Þingvelli og Krýsuvík,
Hafnarfjörð og Akureyri, Mý-
vatn og Seyðisfjörð þar sem
skoðuð verður síldarvinnsla.
Hún mun skoða Guljfoss og
Geysi og búskap að Laugardæl-
um, Áburðarverksmiðjuna og
Reykjalund. Á morgun mun
sendinefndin heimsækja forseta
íslands að Bessastöðum.
Boð þetta er svar við heim-
sókn sendinefndcr frá Alþingi
er gisti Tékkóslóvakíu fýrir
tveim árum.
4