Þjóðviljinn - 22.07.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.07.1964, Blaðsíða 9
Mlðvikudagur 22. júlí 1964 HOsminm StÐA 9 Grein Þrándar Framhald af 6. síðu. að. Franskai', enskar. ítalskar, rússneskar. amerískar og fleiri þjóða góðar kvikmyndir ganga á kvikmyndahúsum hér. Nýj- ungar leikbókmennta heimsins eru þegar athugaðar. Straum- ur er af tónlistarfólki um landið allt árið um kring. En Pólverjar láta heldur ekki sitt eftir liggja að senda sínar afurðir út um heiminn, hvort sem þær eru heldur andlegs eða efnislegs eðlis, Ostar. pylsur og svínakjöt þeirra er eftirsótt vara um allan heim. Vodkað þarf víst ekki að minnast á. En útflutningur Pólverja á andlegum verðmætum hefur þó vakið mesta eftirtekt um lönd. Pólland er sem sagt orðið ein af helztu menning- arrniðstöðum heimsins. í tón- listinni: Varsjárhaustið er ár- legur viðburður í nútímatón- list Evrópu. Nöfn eins og AiMENNA f ASTEIGN ASAl AN UNDARGATA^^SÍMIJIIISO ÍÁRUS Þ. VAiDIMARSSÖN Ibúðir óskast miklar útborganir 2 herb. íbúð í Laugarnesi eða nágrenni. 2—3 herb. íbúð með rúm- góðum bílskúr, má vera í Kópavogi. 4—5 herb. hæð i nágrenni Kennaraskólans. TIL SÖLU: 2 herb. lítil kjallaraíbúð í Vesturborginni. sér inn- gangur, hitaveita útb. kr. 185 þús. 2 herb. nýleg íbúð á hæð í Kleppsholti, svalir bíl- skúr. 3 herb. hæð við Þórsgötu. 3 herb. ný og vönduð íbúð á hæð við Kleppsveg. 3 herb. hæð í Skjólunum, teppalögð. með harðvið- arhurðum, tvöfalt gler 1. veðr. laus. 3 herb. nýleg kjallara- íbúð i Vesturborginni, lítið niðurgrafin. sólrík og vönduð, ca. 100 ferm. með sér hitaveitu. 3 herb. risíbúðir við Sig- tún, Þverveg og Lauga- veg. 3 herb. góð kjallaraíbúð við Laugateig, sér inn- gangur. hitaveita, 1. veðr. laus. 4 herb. ný og glæsileg íbúð í háhýsi við Hátún, teppi og fl. fýlgir. glæsilegt út- sýni, góð kjör. 4 herb. efri hæð í stein- húsi við Ingólfsstræti. góð kjör. 4 herb. hæð í timburhúsi við Þverveg. 5 herb. nýleg íbúð á hæð við Bogahlíð, teppalögð, með harðviðarinnrétting- um Bílskúrsréttur. 4 herb. hæð í steinhúsi við GrettisgÖtu sér hitaveita. 4 herb. lúxus íbúð á 3. hæð í Álfheimum 1. ■ veðr laus. 4 herb. nýleg og vönduð rishæð við Kirkjuteig, harðviðarinnréttingar, stórar svalir. glæsilegt útsýni 5 herb. nýleg og vönduð íbúð á Melunum, for- stofuherb. með öllu sér. tvennar svalir, vélasam- stæða i bvottahúsi, bíl- skúrsréttur. fallegt út- sýni 1. veðr. laus. 5 herb. ný og glæsileg íbúð 125 ferm. á 3. hæð á Högunum, 1. veðr laus. 5 herb. efri hæð á Lindar- götu. sér inngangur, sér hitaveita, nýstandsett. sólrík og skemmtileg íbúð með fögru útsýni. Fokhelt steinhús við Hlað- brekku i Kópavogi, 2 Ihæðir með atlt sér, hvor hæð rúmir lOp ferm góð kiör Lutoslawski eða Penderecki vekja hvarvetna eftirvæntingu. 1 myndlist og húsagerðer- list eru Pólverjar margverð- launaðir um allan heim. Leikrit Mrozeks eru umtals- efni í París, London og New York. Og síðast en ekki sízt eru afrek Pólverjp í kvikmynda- gerð orðin heimskunn. V:ð höfum heyrt um myndir I Wajda, Munks, Kawalerowicz; og fleiri manna. Og engar þjóðir standa Pólverjum fram- ar um gerð stuttra kvikmynda, • heimildarmynda og teifcnimyda.* 1 Á kvikmyndahátíðum Evrópu hljóma nú nöfn Szczechura. Lenica, Karabasz. Er þetta unga alþýðulýðveldi þá sæluríki á jörðu? Kannski ekki. Enn eiga Pólverjar langt í land. að rétta við eftir skelf- ingar styrjaldarinnar. Enn er erfitt um húsnæð;, erfiðleikar um vélvæðingu landbúnaðar- ins og fleira slíkt. En óhætt er að segja, að fáar þjóðir hafi eins mikið á sig lagt og með jafn góðum árangri og Pólverjar í v'ðreisn ■og uppbyggingu efnahags og menningu þjóðar sirmar eftir stríð. Þeir sem sýndu slíkt baráttu- þrek í heimsstyrjöldinni sýna ekki síður kjark og þol til að Jifa í friði nú i dag. Við óskum því þessum jafn- aldrp okkar lýðveldis ámaðar og heilla á 20 ára afmælinu. Niech zyja Polska! Þrándur Thoroddsen. fhnSir til sölu Höfum m.a. til sölu: 2ja herb. íbúð við Hraun- teig á 1. hæð i góðu standi. 2ja herb. íbúð við Hátún Góður vinnuskúr fylgir. 2ja heríJ. údýr fbú» við Grettisgötu. 2ja herb. íbúð við Hjalla- veg. Bílskúr fylg<r._ 2ja herb. snotur risíbúð við Kaplaskjól 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Bánargötu. 2ja herb. rúmgóð íbúð í kjallara við Blönduhlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð i stemhúsi við Njálsgötu. 3ja herb falleg íbúð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð við Hverfis- götu. með öllu sér. Eign- arlóð. 3ja herb. íbúð i kjallara við Miðtún. Teppi fyigja. 3ja herb íbúð við Skúla- götu. Tbúðin er mjög rúmgóð. 4r« herb. jarðhæð við Kleopsveg. sanngjarnt verð. 4ra herb. mjög falleg íbúð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð f suðurenda f sambvggingu við Hvassaleiti , Góður bíl- skúr . fylgir 4ra herb íbúð ásamt geymslurisi við Mela- ’braut Skipt og frágeng- ín lóð. 4ra herb fbúð við öldu ■ götu. Tvö herb fylgja f risi. 4ra herb íbúð < góðu standi við Seliaveg. Girt og ræktuð íóð 4ra herb fbúð f risf við Kirkiuteig, Svalir Gott baðherbergi 5 herb fbúfl við Banða- læk — Pallegt útsýni 5 herb ibúð við Hvassa- leiti Búmgóð ibúð Her- bergi fvlgir f kfallara 5 herb fbúð við Guðrím- argötu. ásamt háifurn kiallara 5 herb íbúð við óðins- götu FinbvliShús ni* fbúflir t smíðum 'dðsvegar um ho-rcrírfo ocr ? tTópnvnefð ; T.jarnargötu 14 S Smiar 20190 — 20625 Pólska lýðveldið 20 ára í dag Framhald af 6. síðu Markmið þýzku nazistanna var að ganga bókstaflega á milli bols og höfuðs á pólsku þjóðinni og má Pólland sem ríki út af landabréfinu. Að bessu starfi gengu Þjóðverj- amir með oddi og eggju og með sinni venjulegu ná- kvæmni. Þurrar tölumar tala sínu máli. Yfir 6 miljónir af íbúum landsins eða 22 af hverjum 100 tortímdust í styrjöldinnd, ýmist í vopnaviðskiptum, v'ð beinar aftökur óbreyttra borg- ara eða í hinum alræmdu gas- klefum Nær þvi 300.000 bygg- ingar í borgum og bæjum — stórar og smáar — og 470.000 sveiiabæir voru brenndir til ösku. Meginþorri ’allra mann- v:rkja var g.jöreyðilagður. svo ■og vélar og jámbrautir. Skóg- ar voru felldir eða brenndir. Alidýrum i miijónatali slátrað, Allt frá bví að Varsjá var gerð að höfuðborg rikisins •hafa örlög hennar verið órjúf- anlega tengd sögu .pólska rík- isins. Árið 1939 voru 1..300,000 íbúar i borg'nni. Hinn 21.. september 1944 hélt Heinrich -Himmler ræðu é fundi með nokkrum þýzkum hershöfðingjum, en þá hafði upnreisn borgaranna í Varsjá staðið í rúman mánuð. Hrmml- er .sagði m.a..: fimm vikur •hefur verið barizt í Varsjá. Orustan bar er hin skæðasta í allri styrjöldinni, og má helzt likja henni við götubardagana í Stalíngrad. Þegar mér bárust til eyma fréttirnar -af uppreisn Pólverjanna gekk óg á fund Forimgjans og sagði.: F.rá sión- armiði sögunnar -er það bless- un, að Varsjár-búar skyldu rísa upn. Við Þióðverjar mun- um beita okku.r af alefli «og ■innan 5 — 6 vikn-, mun Var- siá, borgin sem hefur ver;ð hftfuð og h@Hi pólsku bjóðar- innar verða eyðilftgð, borg ■beirrar feióðar sem í 700 ár hefur staðið í vegi okkar til austurs .. •. , Ég feef gefið -skip- •un um að Varsjá skuli iöfnuð vA jörðu. -Sérhvert hús og ■húsasamstæða skal ferennd eða sprengd.......”, Þýzku nazistarnir framfylgdu bessari skipan að mætti. 11.300 byggingar voru g.iörsamlega evðilagðar og 14,700 aðrar voru að meira og minna leyti lagðar í rúst. Samtals voru bessar byggingar nær því 85n/n af <öll- um byggingum borgarrmar. I •iðnaðarhveríunum voru 90°'',, ■af verksmiðjunum iafnað við jörðu. Nazistamir lögðu sig i sérstakan líma að eyðileggia söguiegar byggingar og minnis- merki. Alveg eins ogþeirlögðu sérstakt kapp á að tortima öll- nm pólskum menntamönnum (bannig voru því nær allir pólskir læknar drepnir). Af sögulegum bygaingum og minn- ismerkjum eyðilögðu þeir 782 af 957. sem fyrir voru i borg- inni. A styrialdarárimum fórust um bað bil 850.000 af íbúuf Varsjár, Til samanburðar má geta bess, að heildar mannfall Breta og Bandaríkiamanna í stvrjöldinni var 555.000 manns. •Þrátt fyrir bað ógnarástand -sem ríkti í Póllandi á árunum 1939 til 1945 börðust Pólverj- ------------------------------rí Deilur á ráðstefnu Afríku KAIRO 20/7 — Tillaga Ghana um allsherjarstjórn Afríku var illa tekið á fundi æðstu manna Afríku f Kairo í dag. Julius Ny- ere forseti Tanganyiku og Zanzi- bar réðst harkalega á forseta Ghana Kwame Nkrumah, sem bar fram tillöguna um sambands- stjóm Afríku á sunnudag. Nyere ásakaði Ghana um það að kæra sig ekki um einingu Afríku, og kvað tillögu Nkrumah einungis lagða fram f áróðurs- skyni. Hann sagði að einingu Afríku yrði ekki komið á í einu vettvangi, en smátt og smátt Kort af PóUandi og nágrannalöndunum. Dekkstu svæðin á kortinu eru Slésía, Pommern og Austur-Prússland. ar af miklum hetjumóð gegn ofureflinu, Þeir stofnuðu neð- anjarðarsveitir um gjörvallt landið og þeir börðust með bandamönnum sinum é hin- Vm ýmsu ví'gvöllum heimsstyrj- aldarirmar, í Frnkklandi og Noregi. á Miðjarðarhafi og í Afríku og þátfcur pólsku fhig- mannanna í orustunni um Bretland varð mjög þýðingar- mikill. Árangurinn af hrnni fórn- freku en hetjulegu baróttu var svo só, sem áður um getur, að hinn 22. júlí 1944 var þjóð- fréls’snefndin stcfnuð. en sú 'stjórn varð vísirinn að þeirri stjórn, sem nú situr í Póllandi. •k Það varð eitt fyrsta verk þjóðfrelsisnefndarinnar að gefa út opinbera stefnuyfirlýsingu. I yfirlýsingu þessari er hvatn- ing til allrar þjóðarinnar «ð herða enn á baráttunni þar til fullur sigur væri unndnn é iun- rásarherjum nazista. Þá eru á- kvæði tm að landamæri ríkis- ins skuli vera svo sem þau voru þegar pólska ríkið kom » til sögunnar ■og að trpp skuli tekið nýtt þjóðfélagskerfi. bjóðfélagskerfi sósíalismans. Hinum stóru jarðeignum fárra einstaklinga skyldi skipt meðal - bænda, iðnaðurinn þjóðnýttur,; menntun og menning skyldi; verða <eign allrar þjóðarínnar. 1 janúar 1945 var þjóðfrels- isnefndinni breytt í ríkisstjórn Póllands. Eins -og geta má nærri voru verkefni hinnar nýju stjórnar bæði stórkostleg ■og erfið viðfangs. En Pólverj- ar sýndu við uppbyggingu landS' síns sama eldmóðinn og áður í baráttunni fyrir frelsi sínu. Árangurinn af starfi pólsku bjóðarinnar á undanförnum 20 árum er undraverður, Það er sama hvar augum er litið. Allsstaðar blasa við stórfeTld- ar framfarir, Áður fyrr var PóTland land- búnaðariand, en nú hefur því verið brevtt í nýtízku iðnaðar- land. Meir en fjórðungur landsbúa lif;r á iðnaði. HeTm- ingurinn af iðnaðarframleiðsl- unni kemur frá iðngreinum, sem hófu störf eftir 1950. Þannig er framleiðsla vélaiðn- aðarins og efna-iðnaðarins, en báðar bessar iðngreinar voru óbekktar þar í landi fyrir styrjöldina, yfir 30% af heild- ariðnaðarframleiðslu þjóðar- innar. Pólverjar framleiða nú 2% af iðnaðarframleiðsTu aTlra landa en sjálfir eru þeir aðeins 1% af fólksfjölda í heirainum. Arið 1938 unnu PóTverjar kol sem að magni var 38.1 miljón tonn. árið 1962 var magnið komið upp í 109.6 mili. tonn. Framleiðsla á rafmagni óx úr 4.000 miljón kw. stunda ár- ið 1938 upp í 35.400 miljón kw. ■stundir árið 1962, stálfram- Teiðslan óx úr 1.441.000 tonn- um árið 1938 upp i 7.684.000 tonn árið 1962. Og þannig mætti lengi telja. En það er ekki aðeins á hinu eigánlegfl efnahagssviði, sem Pólverjum hefur vaxið fiskur um hrygg á undanförm- um 20 árum. Mjög er nú lagt upp úr al- mennri menntun þjóðarinnar Skóium fjölgar í sífellu -og með hverju ári sem líður eru það ætið fleiri og flairi. -sem leita æðri menntunar. Nú eru í land- inu 10 almeranir háskólar, 17 tækniháskólar, 10 læknahá- skólar og 7 landbúnaðarhá- ■skólar. Mikil gróska er í listalífi bjóðarinner, Myndlist, kvik- myndagerð, leiklist og bók- menptir standa með miklum blóma. Á síðari árum hafa pólskir í- bróttamenn skarað fram úr öðrum á mörgum sviðum. Borgir, bæir Qg sveitir hafa verið byggð upp. Þannig er að fullu búið að endurbyggja Var- sjá. Ibúatala hennar var í styrjaldarlokin komin raiður í rúmlega 400.000 marans, en nú búa í borginni um það bil 1.100.000 manns. ®g segi afbur: Og þannig mætti leragi telja. Ég held mér sé óhætt að fullyrða, að um langsn aldur hefur íslenzka þjóðin haft mikla sarrrúð með pólsku þjóð- inni. Vegna sögu okkar sjáTfra hefur okkur tslend ngum lengát af verið í blóð borin samuð með þjóðum, sem hafa verið undirokaðar. Grímur Thomsen orti Tióð um Poniatowáky, feershöfð- ingja, en haran er mikið nafn í sögu PÓlverja. I 4. árgangi Fjölnis, sem ‘út var gefinn árð 1838. birfist alllöng grein um áðupnefnda frelsishétju Pólverja, Koscius- zko. I grein hessari kemur fram mikil aðdáun og mikil samúð með frelsisbaráttu pðlsku þjóðarinnar. Að sjalf- sögðu b'rtist grein þessi sem einn Tiður í baráttu Fjölnis- manna fyrir frelsi sinnar eig- in b.jóðar. F\»rír hinu sama var barizt á fjaTlalandinu í Norð- ur-Atlanzhafi og á Sléttu- mannalandinu suður í álfu. Samúð okkar tslendinga með PóTsku bjóðinni er óbreytt. Við óskum henni árs og friðar. Haukur Helgason. Færeyjagrein Framhald af 7. síðu. 'hefur yfirstjórn rannsöknanna í Kirkjubæ og hann býst við að margt eigi eran eftir að köma fram i dagsTjósið áður en öll kurl eru komin til grafar. En það eru fleiri fornar minjar í Kirkjubæ en stein- kirkjurnar frá miðöTdum og það sem þeim fýlgir. Uradjr kóngsbóndaþænum er enn að finna 'Steinkjallara biskupsset- 'ursiras gamla, og þ'arna er tyrft stokkhús alTt að 900 ára gamalt, reýkstofan sem hefur að geyma safn búsáhaTdatækja og áhalda liðinna kynslóða og þar yfir biskupsstofan, aðset- ursstaður Færeyjábiskupa um aldir. I fjaTlinu ofan við Kirkjubæ er Sverrishola, hellir sá sem bjóðsagan segir að Sverrir konungur hafi fárra vikna ver- ið fluttur til. Svo er sagt að Gunnhildur móðir Sverris hafi komið vanfær úr Noregi til Kirkjubæjar. Hún ól svein- barn um jólaleytið og færði karli og kerlingu þar á staðn- um það til fósturs en leyndi aðra fæðingunni. Þegar vorar fór Gunnhildur með son sinn upp í helb'nn fyrrnefnda og ól hann þar á mjólk, sölvum og skelfiski. Þá um vorið kom Uni, vonbiðill hennar og bróð- ir Hróa biskups. úr Noregi til Fsereyja. Hann heimsótti bróð- ur sinn að Kirkjubæ og hittir þá Guranhildi. sem hafði horfið frá hirð Sigurðar Noregskon- ungs sumarið áður. Gunnhild- ur reyndi að forðast Una eftir megni, en hann fylgdist með ferðum hennar og einn daginn, áður en hún kom í hellinn að vitja sonár sfns beið Uni hénra- ar bar. Sagðist hann vita að Sigurður konungur væri fað- ir drengsins, en bauðst til að gangast við faðerninu ef hún giftist sér. Þau voru síðan gef- in saman í K'rkjubæ og héldu til Noregs. Sverrir kom aftur til Kirkjubæjar 5 árá gamall en hélt á brítugsaldri aftur til Noregs, að ná konungsrík- inu undir sig. * Skráðar he'mildir um sögu Kirkjubæjar eru fáar og fá- tæklegri en þær sem við Is- lendingar eigum um okkar sögustaði, en hinar sýnilegu minjar eru miklu meiri í Fær- eyjum en hér á íslandi og mestar á hinu forna þiskups- setri svðst á Straumey. Vegna feeirra verður hað alltaf við- burður að koma til Kirkju- bæjar. — I.H.J. f I *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.