Þjóðviljinn - 22.07.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.07.1964, Blaðsíða 8
n g SlÐA ÞIOÐVILIINN i L $ til minnis ! ! * \ ! ! ! \ \ hádegishitinn ★ Klukkan tólí var suðlæg átt og sumstaðar bokusúld eða rigning á Suður- og Vesturlandi, en léttskýjað á Norðausturlandi. Við Aust- firði var suðvestan stinnings- kaldi. Grunn lægð fyrir Aust- urlandi þokast norðaustur. ★ I dag er miðvikudagur 22. 'júlí María Magdalena. Árdeg- isháflæði kl. 5.08. Þjóðhátíð- ardagur Póllands. Landakots- kirkja vígð 1929. ★ Næturvörzlu í Hafnarfírði annast í nðtt Eiríkur Bjöms- son læknir. sími 50235. krossgáta Þjóðviljans eftir Þorbjörn Bjöms- son á Geitaskarði. Bald- ur Pálmason les. d) Fimm kvæði — Ijóða- þáttur valinn af Helga Sæmundssyni. Finnborg ömólfsdóttir les. < 21.30 Fjögur fiðlulög eftir Josef Suk. Neveu leikur. Við píanóið: Jean Neveu. 21.45 Frímerkjaþáttur. Sig- urður Þorsteinsson fl. 22.10 Kvöldsagan: Rauða akurliljan. 22.30 Lög unga fólksins. — B. Guðnason kynnir. ★ Slysavarðstofan I H«il»u- ________ vemdarstððinn) er opin allan . * sðlarhringinn Næturlseknir t ÚtVarpiO sama stafl kiukkar 1R <il 8. Sfml 2 H S0 ★ Lárétt: 2 röfl 7 kyrrð 9 smælki 10 bors 12 holt 13 gruna 14 ólga 16 umgangur 18 óhreinkað 20 tala 21 rápa. ★ Lóðrétt: 1 vofur 3 eink.st. 4 vesælar 5 bás 6 hleinar 8 band llídýfan 15 etja 17 forfaðir 19 2 líkir. skipin * SlSkkvllIðlfl oa siúkrahtf- reiðin simi 11100 ★ LBereglan simi lllðð ♦ tVeyðarlæknir vakt *lla daga nema laugardaga klukk- aa 13-17 - ShnJ 11510. ★ Kópavorsapóteb er •trið alla virka daxa klukkan »-15- 20. (augardaga dukkan > 15- 16 os eunnudags kl 13-15 13.00 Við vinnuna. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr söngleikjum. 20.00 Susse Wold og Peter Sörensen syn gja með hljómsveit Willys . Sör- ensen. 20.20 Sumarvaka: a) Þegar ég var 17 ára — og komst undir regnbogann: Sig- ríður Einars skáldkona frá Munaðamesi segir frá. b) Lög eftir Isólf Pálsson. c) Upp til fjalla, sumarhugleiðing flugið ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Norðfirði 17. júlí til Androssan, Belfast og Manchester. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 15. júlí frá N.Y. Reykjafoss fór frá Eyjum 15. júli til Gloucester og N.Y. Fjallfoss fór frá Hull í gær til London, Antverpen og Hamborgar. Goðafoss fór frá Eyjum í gær til Seyðis- fjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Gullfoss' fór frá Leith í gær til K-hafnar. Lagarfoss fór frá Hjalteyri 20. júlí til Reyðarfjarðar, Eskifjarðar. Fáskrúðsfjarðar og Seyðis- fjarðar. Mánafoss er í Rotter- dam. Fer baðan væntanlega í dag til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Akureyri í gær til ýmislegt Skyndiiega er Gulltoppur gripinn af öflugum straumi, hann þýtur áfram .... og sogast inn í þröngt sund, sem liggur milli hárra kletta. Sérhvert annað skip hefði áreiðanlega kastazt upp að klettunum oa brotnað í spón. Siglufjarðar og Rvíkur. Sel- foss kom til Rvíkur 19. júlí frá Hamborg. Tröllafoss fór frá Kotka 20. júli til Gdansk, Hamborgar, Hull og Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 20. júlí frá Gautaborg. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell fór 20. júlí frá Archangelsk til Bordeux og Bayonne. Jök- ulfell fór 16. júlí frá Camden til Reykjavíkur. Dísarfell fór frá Nyköping í gær til R- víkur. Litlafell losar á Aust- fjörðum. Helgafell fer vænt- anlega frá Raufarhöfn í dag til Helsingfors, Hangö og Aabo. Hamrafell fór frá Pal- ermo í gær til Batumi. Stapa- fell losar á Norðurlandsh. Mælifell er t Odense. ★ Jöklar. Drangajökull fór væntanlega frá Riga i gær til Helsinki. Hamborgar. Rotter- dam og London. Hofsjökull kom til Rvíkur 20. júlí frá Rotterdam. Langjökull er í Keflavík. ★ Skipaútgcrð ríkisíns. Hekla kom til Rvíkur klukkan níu í morgun frá Norðurlöndum. Esja er á Vestfjörðum á suð- urleið. Herjólfur fer frá R- fe vlk klukkan 21,00 í kvöld til ® Eyja. Þyrill er í Reykjavík. ^ Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á leið frá R- vík til Kópaskers. ★ Hafskip. Laxá fór frá Rotterdam í gær til HuU og Rvíkur. Rangá er væntanleg til Gdynia á morgun. Selá er á leið til Hamborgar. ★ Kaupskip. Hvítanes lestar á Patreksfirði. ★ Flugsýn. Flogið til Norð- ^ fjarðar klukkan 9.30. ★ Loftlciðir. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. ^ 5.30. Fer til Oslóar, Helsing- fe fors klukkan 7. Kemur aftur >1 til baka frá Osló og Helsing- fe fors klukkan 00.30. Fer til N. ™ Y. klukkan 02.00. Bjami Her- b jólfsson er væntanlegur frá J* * N.Y. kl. 8.30. Fer til Gauta- | borgar, K-hafnar, Stafangurs " klukkan 10. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Stafangri, K-höfn. Gautaborg klukkan 23.00. Fer til N Y. klukkan 00.30. ★ Frá Mæðrastyrksnefnd. — k Hvíldarvika Mæðrastyrks- * nefndar að Hlaðgerðarkoti í ■ MosfeHssveit verður að þessu j sinni 21. ágúst. Umsóknir I sendist nefndinni sem fyrst. J Allar nánari upplýsingar í 1 síma 14349 milli 2-4 daglega. J * 1 En litla iystis.-ripið, eins og það væri öldungis eðlilegt, heldur sinr.i stefnu og kemur áður en langt um líður á stað þar sem siraumurinn er ekki eins stríður. Þar er loftið tærara og þar er engin brennisteinsgufa. Enn er kafbáturinn á hælunum á þeim. I i I CHERRY BLOSSOM PADAWAX er gjörbylting í Míðvikudagur 22. júlí 1964 Sildveiðiskýrslan Framhald af 2. síðu. Siglfirðingur, Siglufirði 890 Sigrún, Akranesi , 5.626 Si'gurbjörg, Keflavík 1.753 Sigurður, Akranesi 5.632 Sigurður, Siglufirði 5.805 Sigurður Bjarnason, Ak. 15.816 Sig. Jónsson, Breiðdalsvík 10.148 Sigurfari, Hornafirði 1.140 Sigurjón Arnlaugss., Hafn. 1.786 Sigurkarfi, Njarðvík 3.928 Si'gurpáll, Garði 14.745 Sigurvon, Akranesi 2.351 Sigurvon, Reykjavík 11.937 Skagaröst, Keflavík 6.825 Skálaberg, Seyðisfirði 2.565 Skarðsvík, Rifi 7.362 Skipaskagi, Akranesi 1.956 Skírnir, Akranesi 7.140 Smári, Húsavík 3.605 Snæfell, Akureyri 19.037 Snæfugl, Reyðarfirði 3.720 Sólfari, Akranesi 11.199 Sólrún, Bolungarvík 7.611 Stapafell, Ólafsvík 7.502 Stefán Árnason, Fáskrúðsf. 3.076 Stefán Ben, Neskaupstað 1.412 Steingrímur trölli, Eskif. 5.704 Steinunn, Ólafsvík 4.841 Steinunn gamla, Sandg. 2.205 Stígandi, Ólafsvík 6.305 Stjarnan, Keflavik 3.631 Strákur, Siglufirði . 2.641 Straumnes, ísafirði 7.210 Súlan, Akureyri 8.395 Sunnutindur, Djúpavogi 8.270 Svanur, Reykjavík 2.156 Svanur, Súðavík 3.691 Sveinbjörn Jakobsson Ól.v 3.482 Sæfari, Akranesi 1.348 Sæfari, Tálknafirði 2.193 Sæfaxi, Neskaupstáð 5.515 Sæfell, Flateyri 3.408 Sæúlfur, Tálknafirði 5.267 Sæunn, Sandgerði 4.066 Sæþórí Ólafsfirði 7.412 Tjaldur, Rifi 1.410 Valafell, Ólafsvík 3.110 Vattarnes, Eskifirði 8.878 Viðey, Reykjavík 6.759 Víðir II., Garði 11.794 Víðir, Eskifirði > 6.348 Vigri, Hafnarfirði 7.767 Víkingur II., ísafirði 2.484 Vonin, Keflavík 8.743 Vörður, Grenivík 2.486 Þorbjörn, Grindavík 4.078 Þorbjöm II., Grindavík 10.006 Þorgeir, Sandgerði 3.252 Þorgrímur, Þingeyri 1.342 Þorkatla, Grindavík 4.660 Þorl. Ingimundars. Bol. 3.492 Þorl. Rögnvaldss. Ólafsf. 3.233 Þórður Jónasson, Rvík 14.006 Þórsnes, Stykkishólmi 3.062 Þráinn, Neskaupstað 5.767 Æskan, Siglufirði 3.126 Ögri, Hafnarfirði 7.249 Nær 300þátttnkendur á bindindisnámskeiBi 10GT Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu hófst norrænt góðtemplaranámskeið í Hagaskólanum sl. laug- ardag og sækja það 150 þátttakendur frá Danmörku, Finn- landi, Færeyjum, Noregi og Svíþjóð auk um 140 íslenzkra þátttakenda. Eru slík námskeið haldin til skiptis á Norð- urlöndunum en þetta er í fyrsta sinn sem það er haldið hér á landi. Námskeið þessi eru haldin fyrst og fremst til kynningar innbyrðis og til fræðslu. um bindindisstarfsemi, land og þjóð er námskeiðið heldur. Daglega eru fluttir fyrirlestrar og fjalla þeir um sögu Islands og, þpk- menntir, listm_ atvinnulíf, efna- hagslíf. jarðfræði Islapds svo og um bindindislöggjöf hér og æskulýðsmál á Norðurlöndum. Flytja valdir fyrirlesarar erind- in. Þá verður farið í ferðalög til þess að gefa hinum ei'lendu þátttakendum kost á að kynnast landinu, m.a. verður farið að Gullfossi og Geysi og einnig verður farið landveg til Akur- eyrar þar sem siðari hluti nám- skeiðsins verður haldið. Verður farið þangað á föstudag. A sunnudaginn var farið að Bessastöðum og hlýtt þar á messu og einnig var þá farið í Hafnarfjörð og að Jaðri en í gær var Reykjalundur og dælustöðin í Mosfellssveit skoð- uð. I kvöld gangast Stórstúkan og Norræna félagið fyrir sam- komu. Heimleiðis halda hinir erlendu gestir 28. og 29. þ.m. Hér í Reykjavík er námskeið- ið haldið í Hagaskólanum en á Akureyri verður það haldið I Borgarbíói og í Oddeyrarskólan- um. önfirðingamót Um verzlunarmannahclgina verður efnt tii héraðsmóts í Önundarfirði og munu Önfirð- ingar búsettir víðsvegar á land- inu hcimsækja átthagana og taka þátt í hátíðahöldunum. Samkoma verður á Flateyri laugardaginn 1. ágúst og er nú unnið að undirbúningi hennar en móttaka verður fyrir gest- ina í barnaskólanum. Verður slegið upp tjaldborg við bamaskólann en veitingar veittar í skólahúsinu. Á sunnudaginn verður farið að Holti og flytur sóknarprest- urinn bæn í kirkjunni en síð- an munu menn koma saman í barnaskólanum í Holti. Héðan úr Reykjavík verður farið frá BSl með Vestfjarðaleið á föstudagsmorgun og komið til baka á mánudag. Ennfremur verða flugferðir bæði til Flat- eyrar og Isafjarðar. önfirðinga- félagið hefur skiplagt ferðina Útför eiginmanns míns SIGMUNDAR ÞORGRÍMSSONAR Melgerði 19, sem andaðist aðfaranótt 15. þ.m. á Landakotsspítalanum, fer fram frá Fossvogskirkju n.k. föstudag kl. 3. Cathrine Þorgrímsson. Eiginmaður minn PÁLL S. STEINGRÍMSSON, frá Njálsstöðum andaðist 18. þ.m. Fyrir hönd vandamanna Ingibjörg Sigurðardótt’r. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.