Þjóðviljinn - 22.07.1964, Blaðsíða 5
Míðvilcudagur 22. jtSTf 1964
HÖÐVILIIKH
SIÐA 5
Ísland-Yestur-Noregur í frfálsum íþróttum
SPENNANDI LANDSKEPPNI
53:53 EFTIR FYRRI DAGENN
Arvild Hilst kastar spjóti
Það var góð keppni og spennandi í nær því
hverri grein fyrri dags landskeppni íslands og
.Vestur-Noregs í frjálsíþróttum. Stigakeppnin var
mjög jöfn og tvísýn allan tímann, og lauk með
jafntefli — 53:53. — Árangur var allgóður þrátt
fyrir óhagstætt keppniveður.
Þegar síðasta keppnigreinin
— 4x100 m. boðhlaup hófst,
hafði Island þriggja stiga for-
skot. Það voru góðar horfur
á sigri, og þar með hefði Is-
land haft 6 stigum meira en
Vestur-Noregur eftir fyrri dag-
inn. En þegar á hólminn kom
varð Úlfar Teitsson að hætta
við þátttöku í boðhiaupinu
vegna sinadráttar í fæti. og
þetta kostaði Island sigurinn.
Valbjörn vann að vísu um 5
metra á síðasta sprettinum, en
norska sveitin varð sjónarmun
á undan í mark, og fékk þrem
stigum meira en sú íslenzka
fyrir þessa grein. Jafntefli
eftir fyrri daginn raunar má
teljast góð útkoma fyrir Is-
land miðað við horfur fyrir
keppnina.
Rok og kuldi
Það var hvassvirði og kuldi
þegar Ingi Þorsteinsson, for-
maður FRl, setti landskeppn-
ina og bauð hina erlendu gesti
og alla þátttakendur velkomna.
Áhorfendur voru fleiri en hér
hafa lengi sést á frjálsíþrótta-
móti. En veðrið háði keppend-
um óhjákvæmilega, þannig að
árangur var ekki eins góður og
ella hefði verið, En keppnin
var jöín'" og skemmtilega
spennandi. Island og V.-Noreg-
ur skipíust á um forystuna í
stigum, og þessu lauk með
jafntefli eftir fyrri daginn.
Úrslit í einstökum greinum
urðu sem hér segir, ásamt
heildarstig»tölu að lokinn:
hverri keppnigrein:
110 m. grindahlaup: sek.
Valbjörn Þorláksson, í 15,5
Þorvaldur Benediktsson, í 15,7
Björn Gismervik VN 16,0
Magnar Mykleburst VN 16,0
ÍSLAND 8 — V-NOREGUR 3
Valbjörn Þorláksson
sigraði í þrem greinum
Dagfinn Kleppe, VN 4.03,8
Halldór Guðbjörnsson, í 4.11,0
Halldór Jóhannesson, í 4.12,2
ÍSLAND 11 _ V-NOREGUR 11 <•>
400 m. lilaup: sek.
John Skjelvág, VN 49,2
Ólafur Guðmundsson, í 50,2
Otto Heramb, VN 50,6
Þórarinn Ragnarss., í 51,1
V-NOREGUR 39 — ÍSLAND 38
Stangarstökk: m.
Valbjöm Þorláksson, í 4,30
Haldor Sæther, VN 4,10
Hermund Högheim, VN _ 3,80
Valgarður Sigurðsson, í 3,65
ÍSLAND 44 — V-NOREGUR 44
Kúluvarp: m.
Guðm. Hermannsson, í 15,87
Ola Öydergárd, VN 15,39
Jón Pétursson, í 15,03
Trond Gjul, VN 14,39
ÍSLAND 51 — V-NOREGUR 48
4x100 m. boðhl.: sek.
Sveit V-Noregs 43,8
Sveit fslands 43,8
ÍSLAND 53 — V-NOREGUR 53
Góð keppni
Af íslenzku keppendunum
var Valbjörn nýtasti maðurinn
með sigur í þremur greinum,
og munaði mjóu að hann færði
Islandi einnig sigurinn í boð-
hlaupinu eftir frábært hlaup
síðasta sprettinn. '
Þorvaldur Benediktsson náði.
ágætum árangri með því að
100 m. hlaup: sek.
Valbjörn Þorláksson, f 11,1
Ólafur Guðmundsson, í 11,2
Anders Jensen VN 11,4
Svein Rekdal, VN 11,6
ÍSLAND 19 — V-NOREGUR 14
Langstökk: m.
Öyvind Hopland, VN 6,96
Úlfar Teitsson, í 6,92
J. Rypdal, VN 6,49
Þorval^ur Ben., f 6,21
ÍSLAND 23 — V-NOREGUR 21
5000 m. hlaup,
Per Lien, VN
Kristl. Guðbjömss., f
Odd Nedrebö, VN
Agnar Leví, f
mm.
14.48.6
15.29,4
15.30,8
15.47.6
V-NOREGUR 28 — ISLAND 27
1500 m. hlaup:
Thor Solberg, VN
nnn.
4.00,0
Sleggjukast:
Þórður B. Sigurðsson,
Arnfinn Bigseth, VN
Jón Ö. Þormóðs., í
A. Alsakær, VN
m.
f 51,80
50,38
49,11
45,62
ISLAND 34 — V-NOREGUR 32
Alltafí góBu jafnvægi
Tékkneska stúlkan Eva Rosakova er olympíumeistari og þre-
faldur heiinsmeistari í fimleikaæfingum á slá. Nú hefur Eva
stækkað jafnvægissvið sitt, og er farin að sýna jafnvægiskúnstir
á ís. Hún er orðin ein af dansmeyjum hins fræga Prag-skauta-
listaflokks, og hefur ^náð ágætum árangri í listdansi á skautum.
Hér sést hún að æfigum, ásamt dansherra sinum, Miroslav
verða annar í grindíjhlaupinu.
en hann er nýbyrjaður að æfa
þessa grein fyrir alvöru. Ölaf-
ur Guðmundsson, sem aðeins
er 18 ára gamall, átti einn'g
góðan dag. Tími hans í 400
m. er nýtt ísl. drengjamet.
Þeir Kristleifur og Agnar
,,sprungu“ hreinlega í 5000 m.
Agnar fékk hlaupasting í miðju
hlaupi, og mjög var af Krist-
leifi dregið síðustu tvo hring-
ina. en hann hafði náð svo
góðu forskoti áður að það
dugði honum í annað sætið.
Islenzku kúluvarpararnir
brugðust ekki vonum manr/i,
og náðu báðir sínum bezta ár-
angri í sumar. Sama er að
segja um sleggjukastarana,
Þórð og Jón.
I íslenzku boðhlaupssveit-
inni voru: Skafti Þorgrímsson,
Þórarinn Rafiarsson (kom í
stað Úlfars), Ólafur Guð-
mundsson og Valbjöm Þor-
láksson.
I norska liðinu saknaði
maður einkum tveggja manna,
sem tilkynntir höfðu verið til
keppni: Ame Lothe í sleggju-
kastinu og Arne Hamarsland
í 1500 m. hlaupi. 1 norsku
boðhlaupssveitinni voru: Rek-
dal. Skjelvág, Agnar Jensen og
Otto Heramb.
Norðmaðurinn Arvild Hilst hefur kastað rúma 70 m. í sumar,
og sigrar líklega með yfirburðum í kvöld, — Myndin er af hon-
um í keppni.
ÚRSUTIN [RUIKVOLD
Landskeppni Islendinga og yestur-Norðmanna
í frjálsíþróttum lýkur í kvöld. Keppni hefst á
Laugurdalsvellinum kl. 8 og verður keppt í 8
greinum.
manninum Martm Jensen. sem
stokkið hefur 15,60 í sumar.
1 800 m. hlaupinu eru Norð-
menn öruggir um tvöfaldan
sigur, en við trúum því að
Kristleifi muni takast að sigra
í hindrunarhlaupinu. . Boð-»
hlaupið verður að líkindum
jafnt og spennandi.
Verðlaunafhending fer fram.
i kvöld að lokinni landskeppn-
inni.
I kvöld verður keppt í þess-
um greinum:
200 m. hlaupi
Kristleifur (til hægri) í 3000 m
hindrunarhlaupi í frjálsíþrótta-
landskeppninni við Dani í
fyrra. Sigrar hann einnig í
kvöld?
800 m. hlaupi ^
3000 m. hindrunarhlattpi
400 m. grindahlaupi
4x400 m. boðhlaupi
Spjótkasti
Hástökki
Kringlukasti
Þrístökki.
Það má vænta góðrar og
skemmtilegrar keppni í flest-
um greinum. 1 200 m. hefur
Valbjörn náð beztum tíma af
keppendum í sumar, en hinir
þrír eru allir mjög jafnir. I
kringlukasti, spjótkasti, þri-
stökki og hástökki virðast
Norðmenn eiga nokuð örugg-
an sigur. Hástökkskeppnin ætti
þó að geta orðið spennandi,
því langt er síðan Jón Þ. hef-
ur fengið jafn sterkan keppi-
naut og Stein Sletten hér á
landi.
I þrístökkinu keppa tveir
komungir piltar fyrir Islands
hönd, Karl Stefánsson (HSK)
og Þorvaldur Benediktsson
(KR), og ætti þeir að geta orð-
ið nr. 2 og 3 á eftir Norð-
Borgarfjarðarferð (2 daga)
Fararstjóri: Páll Bergþórsson, veðurfræðingur
Um verzlunarmannahelgina verður farin helgar-
ferð um Vestur-Skaftafellssýslu. Ekið að Klaustri
og gist þar. Á sunnudag verður litazt um í Klaustri
og gengið á Systrastapa og að Systravatni og víðar.
Þaðan er gott útsýni austur yfir Skeiðarársand,
jöklana, Öræfin og sjálfan Öræfajökul. Síðdegis
verður svo ekið til Víkur og gist í nágrenninu. Á
mánudag gengið á Reynisfjall, farið í Dyrhólaey
og víðar. Komið til R^ykjavíkur um kvöldið. Eins*
og kunnugt er er Vérzlunarmannahelgin'dagana 1.
til 3. ágúst. — Þátttökutilkynningar í síma J.7513
og 22890.
Helgina 25, og 26, júlí: Lagt af stað kl. 9 f.h.
frá Týsgötu 3. Farið um Kaldadal, skoðaðir
helztu sögustaðir þar, ekið að Barnafossi,
Húsafelli í Víðgelmi í Hallmundarhrauni, nið-
ur Hvítársíðu að Varmalandi, kvöldverður
þar. Gist á Logalandi, Reykholtsdal (svefn-
pokar). — Á sunnudag skoðað Reykholt-, há-
degisverður að Varmalandi.. Skoðaður Norð-
urárdalur, ekið heim á leið um Bæjarsveit,
Skorradal, Dragháls, Svínadal og skoðuð
Saurbæjarkirkja. Fólk hafi nesti með sér og
svefnpoka. — Miðar afhentir í Ferðaskrif-
stofunni
lanqsvn
Týsgata 3. — Sími 22890.
i
i