Þjóðviljinn - 09.08.1964, Qupperneq 1
Sunnudagur 9. ágúst 1964 — 29. árgangur — 177. tölublað.
Austrí skrífar greinina Skatta-
árásin á launþegana á 3. síðu
Rannsakar isi byggingarlist —12. síða
KRAFA SÓSÍALISTAFLOKKSINS TIL RÍKISSTJÓRNARINNAR:
tmURMA TÁ SKÖTTUM OC ÚTSVÖRUM
Innheimtu frestað á meðan — Ger-
breyting skattalaganna til að koma
í veg fyrir skattsvik
■ Á fundi í fyrradag ræddi framkvæmdanefnd
miðstjórnar Sósíalistaflokksins þá stórfelldu og
ranglátu hækkun á sköttum og útsvörum laun-
þega sem nú er komin til framkvæmda — á sama
tíma og gróðafyrirtæki, auðmenn og skattsvik-
arar bera hinar létfustu byrðar. Var samþykkt
að bera fram við ríkisstjórnina þá kröfu að álagn-
ingin yrði ógilt og framkvæmd gagnger endur-
skoðun en innheimtu gjaldanna að verulegu leyti
frestað á meðan.
■ Var krafan borin fram í svohljóðandi bréfi sem
Gunnari Thoroddsen, sem nú gegnir störfum for-
sætisráðherra, var sent í gær:
■ „Reykjavík 7. ágúst 1964. Framkvæmdanefnd
miðstjórnar Sameiningarflokks alþýðu — Sósíal-
istaflokksins, gerði eftirfarandi samþykkt á fundi
sínum í dag:
■ Framkvæmdanefnd miðstjórnar Sósíalista-
flokksins mótmælir harðlega skatta- og útsvars-
álagningu þeirri, sem nú hefur verið kunngerð al-
menningi og einkennist af augljósu og opinskáu
ranglæti. Framkvæmdanefndin krefst þess, að
tafarlaust verði framkvæmt endurmat á álögum
þessum, og á meðan verði að verulegu leyti frest-
að innheimtu þeirra. Jafnframt verði undirbúin
gerbreyting laga um skatta og útsvör og tryggt
raunhæft og öflugt eftirlit með framtölum, svo að
fram komi hinar gífurlegu gróðalindir, sem svikn-
ar eru undan skatti en ofurþunga álaganna verði
létt af almenningi“.
Ráðizt á Maddox
vegna mistaka?
-<$>
Faxarnir fluttu um 11C9 far-
þega á föstudag, nýtt Fí-met
■ Föstudagurinn varð sannkallaður metdagur hjá Flug-
félagi íslands; þá fluttu flugvélar félagsins tæplega 1100
farþega og hafa Faxarnir ekki áður flutt jafn marga eða
fleiri farþega á einum degi.
-----------------————e>
Farþegafj öldinn hjá Flugfélag-
MOSKVTJ 8/8 — Sovétríkin hafa
sent Norffur-Víetnam orffsend-
ingu þess efnis aff þau styffji
fullkomW!* kröfur N-Víetnam,
aff Bandaríkin verffi þegar í staff
aff binda endi áhættulegar ögr-
anir sínar i Suffaustur-Asíu.
í skeyti sem Andrei Gromiko
utanríkisráðherra hefur sent ut-
anríkisráðherra Norður-Vietnam
segir að árásaraðgerðir Banda-
ríkianna geti hnf< hættulegar af-
leiðingar, ekki sé erfitt að sjá
fyrir til hvers þær geti leitt.
Þar segir og, að ferðir banda-
rískra flotadeilda, Tonkinflóa
séu í sjálfu sér fj. asamleg
ögrun við þau ríki, sem eigi
land að honuii,.
Hin opinbera fréttastofa Nýja
Kína skýrði frá því í gærkveldi
að N-Vietnam hafi snúið sér til
Bretlands og Povétríkjanna með
beiðni um að þau beiti sér fyr-
ir fundi um málefni Suðaustur-
Asíu og komi þegar í stað í veg
fyrir frekari ögrunaraðgerðir
Bandaríkjanna.
Frá Saigon berast hœr fréttir
að Nguyen IChanh hershöfðingi
hafi lýst því yfir að ríkisstjórn-
in væri fús til að hjálpa ibúum
Norður-Víetnam til þess að
sópa burt kommúnistunum.
í gær sagffi bandaríska blaffiff
Washington Star aff bandarísk-
ir starfsmenn haldi aff fyrsta á-
rás norffur víietnamskra tundur-
skeytabáta á tundurspillinn
Maddox hafi veriff gerff vegna
mistaka. Hefffu hermenn i N-
Vietnam haldiff aff Maddox
hefði tekiff þátt í árás sem
suffur-víetnömsk skip gerffu á
eyjuna Hon Me síðastliðinn
laugardag.
Miklir fólksflutningar
ÞORLÁKSHÖFN, 8/8. — Miklir
fólksflutningar eiga sér nú stað
héðan frá Þorlákshöfn til Vest-
mannaeyja í sambandi við þjóð-
hú.'úina. Herjólfur fór fyrstu
ferðina á miðvikudagskvöld og
aðra ferð á fimmtudaginn og í
gær fór hann tvær ferðir og
Goðanes eina ferð. í dag og á
morgun er svo búizt við aðal-
ferðamannastraumnum héðan til
Eyja. H. B.
inu hefur áður hæst komizt 1
rúmt þúsund á einum degi fyrir
nokkrum árum, en nú var það
met slegið í fyrradag sem fyrr
segir, enda flugskilyrði óvenju
góð.
Faxarnir fluttu á föstudag-
inn á innanlandsleiffum og til
og frá íslandi 1040 farþega, þar
af um 400 farþega til Vest-
mannaeyja í 1S ferffum. Far-
þegar Flugfélagsins milli staffa
erlendis voru þann dag milli
40 og 50 talsins.
Ti' viðbótar má geta þess að
sjötti og síðasti farþegahópur-
inr sðm Tr'1”"íélag fslands flytur
til vestu trandar Grænlands
dvelst þar nú. Þetta eru 64
ferðalangar, íslendingar og
ferðamenn viðsvegar að úr
heiminum, m. a. rúmlega 20
ítai... Hafa Suðurlandabúar oft-
ast verið fjölmennir í Græn-
landsferðum Flugf c’.ugsins i
sumar.
HIN NÝJA FLUGVÉL Eyja-
flugs kom til Vestmannaeyja
seint i . fyrrakvöld. Vélin sem
tekur 10 farþega er af gerðinni
de Havilland Dove, tveggja
hreyfla.
Nato á fundi um Kýpur
Tyrkneskar herflugvélar flugu yfir
norðurhluta eyjarínnar í fyrradag
Enn hefur komið til alvarlegra
átaka á Kýpur, bæði i grennd
við höfuðborgina, Nikosia, og
þó einkum í grennd við Man-
súra, en þar létu . ir Tyrkir
og einn Grikki líf sitt > r,'rra-
dag. Þ' '\afa tvrkne' ' ar flug-
vélar verið á sveimi yfir eynni
norffantil, .... ekki munu þær
hafa skotiff á þorp og borgir,
eins og fyrslu fregnir af at-
burffunum hermdu.
i- astaráð Atlanzhafsbandalags-
ins kom saman á skyndífund í
París í gærmorgun til að ræða
það alvarlega ástand sem skap-
a2t hefur. Það ir og mót-
mæli utanríkisráðherra Kýpur,
Kyprianou, gegn árásum á eyna
feá Tyrklandi.
í höfuðborgum Grikkiands og
Tyrklands er ________erð ólga
vegna þessarra atburða. Gríski
herinn er látinn vera við öllu
búinn. .yrkneska ,tjórnin sat
í fyrrinótt á fundi um ástandið
á Kýpur, og hljóp utanríkisráð-
herrann, Erkin, tvisvar af fundi
til að ræða við sendiherra
Bandaríkjana í Ankara, Ray-
mond Hare.
Síldarbœrínn
Seyðisfjörður
★ Síldin hefur sett svip sinn á
+ Seyðisfjörð nú í sumar eins
★ og oft undanfarin ár. Mynd-
★ in hér fyrir ofan var tekin
★ fyrir skömmu og sést yfir
★ bæinn og höfnina. Á 6. síðu
★ blaðsins í dag er grein um
★ síldarverksmiðjuna á Seyðis-
★ firði og fylgja henni nokkr-
★ ar myndir.
Fylgirit Þjóðviljans í dag
fly*.— meðal annars þetta
efni:
★ Ræktun og kynbætur gras-
tegunda — rætt við dr.
Sturlu Friðriksson um
rannsóknir og tilraunir á
vegum landbúnaðardeild-
ar.
ir Fyrsta fríiff á ævinni —
frásögn Sveins Sveinsson-
ar á Selfossi með teikn-
ingu eftir Kjartan Guð-
jónsson.
+ Robinson var ekki affeins
sögupersóna — fróðleg
grein um eyjár og einbúa.
'ir Nokkur orff um mennta-
skóla — fyrirsögn sunnu-
dagspistilsins eftir Á. B.
★ Ennfremur er í blaðinu
myndasaga Bidstrups um
tollskoðunina, bridgeþátt-
urinn, krossgátan stóra og
sitthvað fleira, m. a. fjöl-
margar myndir.
★ ÓSKASTUNDIN, barna-
blað Þjóðviljans, er að
vanda fullt af margvíslegu
lesefni fyrir börnin; þar
eru sögur, frá„^gnir, heila-
brot, teikningar og ýmis-
lcgt fleira.