Þjóðviljinn - 09.08.1964, Side 12

Þjóðviljinn - 09.08.1964, Side 12
Vísindasjóðsstyrkþegi: Höriur Agústsson listmálari rannsakar íslenzka byggingarlist Sunnudagur 9. ágúst 1964 — 29. árgangur — 177. tölublað. I <$,-----------------------------------------------------------------——• Klukknaportið á Möðruvöllum í Eyjafirði sem er hið eina al- íslenzka frá gamalli tíð og jafnframt eitt elzta uppistanðandi mannvirki á lsiandi, frá 1781. — (Ljósm. Skarph. Har&ldsson.). Klerkurinn og Krústjoff vinsælir Einn þeirra er styrk hlutu ' úr Hugvísindasjóði í ár var Hörður Ágústsson listmálari. Hann hefur á undanförnum árum fengizt við rannsóknir á „islenzkri byggingarlist fyrr og síðar“. Hörður fékk fyrst styrk í þessu skyni 1961, 20 þús., 1962 30 þús., 1963 50 þús. og nú í ár 100 þús. Styrkurinn frá vísindasjóði þetta árið er veittur: „Til að að halda áfram að rannsaka íslenzka húsagerð fyrr og síð- ar“ eins og segir í tilkynn- ingu Vísindasjóðs um úthlut- unina. Þjóðviljinn sendi blaða- mann á vettvang til að ræða Við Hörð um rannsóknarefni hans. Hann býr á Laugavegi 135 á fjórðu hæð ásamt konu sinni, Sigríði Magnúsdóttur frönskukeyinara við Mennta- skólann í'Reykj avík, og börn- um. Þegar við vorum seztir makindalega í þægindastól- ana í stofunni og húsmóðir- in hafði boðið okkur kaffi hófum við spjallið. ' Tradisjónin rofin Fyrsta spurningin sem blaðamaðurinn lagði fyrir i hann var hvers vegna hann í ósköpunum fengist við þetta verk. Og svarið var á reiðum höndum: / — Áhuga á byggingarlist fékk ég strax sem barn. Þá ætlaði ég að verða arkitekt frá fimm á morgnana til há- degis en málari eftir hádegið. En málaralistin greip mig föstum tökum á stríðsárunum og hélt mér í greipum sínum unz ég tókst á hendur reisu til ftalíu. Þá vaknafSi áhuci minn fyrst verulega er ég sá hinar ævafornu byggingar og sá hvernig nútíð og fortíð eru samtengdar órjúfanlegum böndum í byggingaxlistinni. Á íslandi er hins vegar augljóst að tengslin hafa ver- ið rofin. Gömlu torfkofarnir höfðu allir í sér snefil af byggingarlist og síðartimbur- húsin sem eru mjög merki- legt rannsóknarefni, til dæmis er dyraumbúnaður á göml- um timburkirkjum merkilegt rannsóknarefni út af fyrir sig, og fleira slíkt sem í fljótu bragði virðist smáatriði. — Byggingarlist - íslandi iirakaði í sama blutfalli og þjóðfrelsisb„- óx fisk- ur um hrýgg. Skýringin er margþætt og íslendingar ná sér seint eftir það menningar- hal._jri sem hér hefur ríkt um hríð í byggingarlist fyrr en þjóðin hefur gert sér grein fyrir undirrótum þess. En ekki er hægt að gera þessu skil í stuttu blaðaviðtali en höfuðorsakarinnar er að leita í iðnbyltingu 19. og 20. aldar. Hún breytti því í of mikilli skyndingu úr rótgrónu bændaþjóðfélagi á nýlendu- stigi í borgaraþjóðfélag. — En hvað um það. Verk mitt hefur þann tilgang að sýna íslendingum fram á að þeir eiga arfleifð í bygging- arlist, sem er síður en svo lítilvæga. i en arfleifðin í bókmenntum, þó að ekkert sé kennt um íslenzka byggingar- list í skólum landsi’- og ís- lendingar viti í raun og veru alls ekki um þessa arfleifð. Ranns'Sknir hingað til — Að hverju hefur starf þitt einkum beinzt hingað til? — Vísindasjóður hefur lagt aðaláherzlu á að ég myndaði og mældi gamlar byggingar, einkum þó bær, sem hætta er á að verði rifnar fljótlega. Þess vegna hef ég ferðazt um landið og skoðað býgg- ,ingar af ýmsu tagi í kaup- stöðum og gömlum verzlun- arplássum. Þarna er margan ' fróðleik að finna utn bygg- ingartízkuna á ýmsum tím- um og sérstaklega frá hinu svonefnda timburhúsatíma- bili, sem hefst hér með sel- stöðukaupmönnum um alda- mótin 1800. Síðar, upp úr miðri öldinni fara að flytjast hér inn byggingarvörur eins og gler o.þ.h. sem síðan hafði áhrif út í sveitirnar. Nú tel ég að ég hafi rannsakað byggingar í flestum kaup- túnum landsins og næsta verkefni er að taka sýslum- ar fjn'ir eina eftir aðra. En verkið er erfitt og krefst vis^.a skilyrða. Til dæmis hefur veðráttan í sum- ar hamlað starfi miínu mjög því ekki er unnt að taka skýrar myndir nema sæmi- legt veður sé. — Hefurðu alveg unnið þetta á eigin spýtur? — Að mestu leyti hefur það verið. En ljósmyndarinn Skarphéðhm F 1 ’ :;on hefr ur verið mér mikil hjálpar- hella og einnig hafa þeir Kristján Eldjárn, þjóðminja- vörður, Bjarni Vilhjálmsson, cand. mag. og Magnús Lárus- son, prófessor veitt mér þýð- ingarmikla tilsögn og aðstoð. — Hefur íslenzk bvcfeing- arlist ekki orðið rir ein- hverjum erlendum áhrifum? — Jú, reyndar. Á timbur- húsat ’ rvn o bib'nu varð hún fyr- ir norskum á'ó-' n, síðar skandinaviskum og loks nú alþjóðlegum áhrif”- — í sambandi við arfleifð- ina i íslenz- byffcingarlist scm þú minntist á áðan, þá væri gaman að vita hvort þú hefur einhverjar tillögur fram að færa. Fegnrð og notagildi — Ja, ef saga íslenzkrar byggingarlistar væri kennd í skólum landsins, einkum Há- skólanum, menntaskólunum og ég tala nú ekki um iðn- skólunum oa nerrt'endum bar gert Ijóst að stundlegt nota- gildi er ekkert aða1atriði, heldur einnig fegurðin og stíllinn, sem nauðsynlegt er að samræma notasildinu, þá væri stórt sdot stigið i rétta átt. Fagmaðurinn í dag þræl- ar frá morgni til kvölds og lítur á peninginn sem sitt höfuðmarkmið. Það sem máli skiptir fyrir hann er að byggja sem flest hús í stað þess að hann ætti stöðugt að hafa augnacntu til fegurðar- innar og útlitsins. Arkitekt- ar, húsasmiðir n« múrarar vinna hver í sinu homi. Allir keppast við að vera semfljót- astir og árangurinn er aug- Ijós. Einmitt um þetta atriði hef ég skrifað í tímaritið’®’ Birting, svo og annað er bor- ið hefur á góma í spjalli okkar. Frelsa heiminn — Jæja, Hörður, segðu mér nú eitthv' H "m '•;i’,'an þig. — Ég lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Rvík 1941 og fór svo í verkfræði- deild Háskóla fslands á stríðs- árunum og í Handíðaskólann. Þá sigldi ég utan að striðinu loknu haustið 1945 fyrst til Englands. Þaðan var haldið til Frakklands 1 u' sem ég var bæði við nám og vann sjálfstætt, hélt sý”:ngar einn og með öðrum. Þá kom ég hei... árið 1953 og var með margar hugmyndir um að frelsa heiminn og hófst handa ef svo mætti segja, af mikl- um eldmóði. Útgáfa Birtings hófst, fyrsta al-nonfigúratíva sýningin var haldin með minni þátt-töku hanstið 1953. Síðan hef ég unnið t.d. með húsameisturum, málað, og svo núna síðustu árin fengizt við rannsóknir á íslenzkri bygg- ingarlist. Það er viðamikið v^t-k og ein mon.nsævi endist ekki til að fullgera slíkt hé starfskr-aftar eins manns. Lít- il von er til þess að ég sjái fyrir endann á þvi en engu að síður hv&est ég gefa út bók um rannsðknrr mínar sem aðgengfleg sé fyrir al- þýðu manna, þannig að skiln- ingur geti aukizt á starfinu sem ég nú vínn. — Og að lokum, Hörður, viltu að blaðið taki skilaboð tfl lesendanna sem þér gætu orðið að einhverju gagni? — Helzt væri það, ef ein- , hverjir hefðu myndir í fórum sínum af gömlum byggingum þá yæri ég afar þakklntur ef þeir vildu senda oklcur þær. Okkur er mikill fengur í slíku, bví að stöðugt er ver- ið að fjarlægja gnmlar bygg- ingar. Bezt væri senda þær til þióðminjasafnsins en það fær öll gögn sem ég hef verið að vimva úr. VATNSLEYSU 1 FNJÖSKADAL, 3/8. — Sumarið er okkur gott hér það sem af er. heyskapurinn í góðu horfi, tíðin hagstæð fyrir búféð, berin að blána og virðast ætla að verða talsverð, minna um minkinn en undanfarin ár og Iaxveiði I Fnjóská meiri en áður. Hafa nú veiðzt hér á svæði II 11 laxar, flestir 10 pund. Fimm af þessum löxum hefur Lúther Gunnlaugsson bóndi í Veisuseli veitt. Lax hefur ekki fyrr veiðzt svo snemma sumars hér á svæði II, og einnig veiðist væn bleikja, sem er óvenjulegt hér. ÖIl veiðileyfi á þessu svæði eru uppseld í sumar, cn eitthvað Isafirði 6/8 — Stöðug vinna hefur verið í íshúsinu hér en heldur er fátt um mannskap á staðnum vegna þess að margir exn á síldarbátum eða við síld- arvinnu annars staðar. Talsverður ferðamannastraum- ur er hingað í sumar og tjalda þeir margir í skóginum hér skammt frá kaupstaðnum. Mest eru þetta Islendingar og koma beir landveginn aðallega. Miklir erfiðleikar eru á að NEISTASTÖDUM í VTLLINGA- HOLTSHREPPI, 8/8. — Undan- farna daga lic*'-"- heyskapurinn gengið áo-r».tlocrq en langvarandi óþurrkar höfðu skapað hér hálf- gert vandræðaástand. Mestan hluta þessarar viku i’-'fur verið ágætis þurrkur og munu flcstir bændur nú vera búnir að losa allt heyið af túnunum og Iangt komnir að ná heyinu upn. Flest- ir bændur hér munu láta sér nægja að slá túnin einu sinni og ekki slá mikla há, enda far- kann að vera óselt á svæðl III, hjá Ingólfi Hallssyni á Stein- kirkju. Og svo höfum við enn fengið nýjan prest, en ekki að sama skapi ungan. séra Friðrik A. Friðriksson fyrrverandi prófast á Húsavík. Hann hefur á sér mjðg gott orð sem maður og prestur — enda messar hann ekki hér í töðuþurrki ncma bændur óski sérstaklega eftir því. Félagi Krústjoff er í vaxandi áliti meðal bænda hér sem stjórnmálamaður og leiðtogi. Hins vegar horfa þeir með vax- andi ugg { sortann í vestrinu. — O. L. hýsa mannskapinn í gistihúsun- um hér, sem eru aðeins tvö, Ferkastalinn og annað sem ný- 'psa hefur verið tekið í notkun með 11 rúmum. Vegurinn hingað hefur verlð sæmilegur í sumar en talsvert vantar á að hann verði fær að vetrinum, en við það mimdi ferðamannastraumurinn aukast enn og vera allt árið, því skíða- færi er afar gott hér að vetrin- ið að styttast til hausts og flest- ir verða orðnir vel byrgir af heyjum, -" •>—'-••••inn endist til i’- að þeir nái að hirða fyrri sláttin. Menn hafa varla Iitið npp úr heyskapnum undanfarna daga og ekki fór ég neitt að hyggja að eldflaugaskoti Frakkanna í fyrrakvöld. Ilins v(--nr sá ég þá um nóttina um kTukkan að ganga 1 mikið af svonefndum silfurskýjum á norðurhimninum. — S. B. Hin hvimleiða kviksaga: Islenzk bygging nú á tímum. Mcð samanburði við hið látlausa smáhýsi hér að neðan, Nonnahús- ið á Akureyri, geta menn séð ,,framfarirnar“ sem orðið hafa í húsagerð hér á landi síðustu öld. (Ljósm. Skarph. Haraldss.) Aukinn ferðamannastraumur vestur um. — H. Ö. Þurrkarnir hafa bætt úr ástandinu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.