Þjóðviljinn - 16.08.1964, Blaðsíða 6
REIKNINGS-
SKILUM
Alþjóðlegur herdómstóll tók
til starfa í Nurnberg í miðjum
nóvember 1945. Málaferli gegn
helztu stríðsglæpamönnunum
voru hafin. Á bekk ákærðra
sátu höfumkumpánar Hitlers:
Göring, Kaltenbruner, Seyss-
Inquart, Keitel, Jodl, Dönitz,
Streicher, Hess, Sauckel, von
Ribbéntrop, von Papen o. fl.
Fyrrverandi formanns - naz-
istaflokksins og ritara Hitlers
Martins Bormanns var leitað
um allt landið.
Handan við grindurnar í
Camp Oberusel sat stríðsfangi
No. 31 — G 350.086: Otto
Skorzeny. í fimm daga sat
hann í klefa með Kaltenbrun-
er. Þeir höfðu sem sagt haft
góð tækifæri til þess að koma
sér saman.
leyniþjónustunnar, gátu auð-
vitað ekki með góðri samvizku
borið vitni um skýringar þær,
sem Servatius hafði tekið sam-
an.
Sauckel lét Servatius fá
nöfn nokkurra samherja, sem
hann bjóst við að geta enn
reitt sig á. En allir skirrðust
þeir við að sverja falskan eið
— með tveim undantekning-
um: SS fánaforingi Max-Erd-
man Graf von Rödern og yfir-
stormsveitarforingi SS Otto
Skorzeny.
SS-greifinn von Rödem veigr-
aði sér við að segja annað og
meira, en að hópur erlendra
nazistaleiðtoga hefði heimsótt
fangabúðirnar í Sachsenhaus-
en 1943 og litizt svo á: „að
allar kviksögur sem þá ' var
dreift í útlöndum væru úr
lausu lofti gripnar".
Vissulega var þetta ekki við_
eigandi sönnun.
Servatius þótti sýnu meira
koma til yfirlýsingar Skorz-
eny, sem hann gaf eiðsvarinn.
Hann gerði ráð fyrir að dóm-
ararnir hlytu að taka mikið
tillit til persónuskilríkja
Skorzeny, sem sýndu að hann
var einn áhrifamesti leiðtogi
leyniþjónustunnar og hafði
starfað í miðstjórn Himmlers
um fjölda ára.
Sjálfur lét Skorzeny, sem
þekkti auðvitað hlutverk
fangabúðanna eft'ir fjÖlmargar
heimsóknir í Auschwitz og
Sachsenhausen, meinsæri ekki
vefjast fyrir sér.
Meinsæri
Skorzeny falsaði ekki aðeins
eftir beztu getu, en þagði um
það sem hann vissi mætavel.
Her sést Hitler (annar frá vinstri) í trúnaöarsamræ ðum við SD foringjana Skorzeny og Kaltenbrunner.
námsstjóri Hitlers, sem í heilt
ár makkaði persónulega við
Himmler um að fá að koma
stærstu fangabúðum Evrópu
fyrir í nágrenni við embætt-
isbústað sinn. Oftar en einu
sinni heimsótti prelátinn
Sauckel fangabúðirnar í Buch-
enwald, þennan ógnarstað, þar
, sem nazistar þíndu 280.000
og drápu 56.000 þeirra. Lög-
fræðingur Sauckels ætlaði sér
að afsanna samsekt hans í
Núrnberg'. '
En hvorki Skorzeny né Ser-
vatiusi tókst að leiða dómstól
þjóðanna á villigötur. .
Úr fangaklefa sínum var
Skorzeny þegar tekinn til við
Ylirstormsveitarforingi i SS Skorzeny a hvucarneimm DanuansKu icjími)juuu?.»uu.i, r»i
hann áttar sig á nýjum viðhorfum.
f Núrnberg barðist verjand-
inn dr. jur. Robert Servatius
(sem seinna tók að sér vörn
gyðingamorðingjans Eichman
í ísrael.) fyrir höfði Sauckels.
Með honum ætlaði hann að
bjarga öllu fo.rystuliði nazista
frá alþjóðlegri fordæmingu og
dómi.
Dr. Servatius byggði vörn
sína á þeirri kenningu,- að
prelátarnir væru saklausir af
öllum glæpum nazista, þar
sem þeir hefðu alls ekki haft
neina vitneskju um ódáðirnar.
Að finna heppilegt vitni til
að sanna þetta virtist af auð-
skiljanlegum ástæðum næstum
ógjömingur.
Þeir sem þekktu starfsað-
ferðir nazistaflokksins, SS og
Fritz Sauckel hafði verið trú-
fastur fylgdarmaður Hitlers
allt frá 1923, deildarforingi í
nazistaflokknum, yfirforingi
SA, og hernámsstjórinn, sem
smalaði saman fimm miljóna
þrælaher Hitlers í fangabúðir
og seldi þýzkum einokunarfyr-
irtækjum. Á starfsaldursskrá
SS var Fritz Sauckel í 34.
sæti og hafði stöðuna SS- Ob-
ergruppenfúhrer sem svarar til
SS-hershöfðingja. Skorzeny
var reiðubúinn að votta það
fyrir SS-hershöfðingjann Sauc-
kel, að hernámsstjórinn Sauc-
kel hefði ekki getað vitað
hvaða hlutverki fangabúðir
nazista gegndu né hvað gerð-
ist í útrýmingarbúðum nazista.
Og þetta var einmitt sá her-
að reyna að hreinþvo leymi-
þjónustuna innan lands og ut-
an. Skorzeny vann dyggilega
að þessu með verjanda leyni-
þjónustunnar í Núrnberg dr.
jur. Hans Gawlik.
En þetta mistókst einnig.
Þrátt fyrir tilraunir Skorzeny
var Sauckel leiddur í gálgann.
Dauðinn nálgast
Samkvæmt úrskurði dóm-
stólsins í Núrnberg voru eftir-
taldir aðilar lýstir glæpsam-
legir: Foringjaráð Nazista-
flokksins, SS, Gestapo, og
leyniþjónustan.
Nú vofði dómurinn yfir
Skorzeny. Fyrir morðingja
júgóslavskra, sovézkra,
brezkra, bandariskra, tékk-
neskra, ungverskra og þýzkra
borgara var nú lítil von um
líf.
Hernámsyfirvöldin í Þýzka-
landi áttu ekki ánnað eftir en
framkvæma dóminn.
Framtíðin blasti nú við
Skorzeny í sama lit og við-
hafnarbúningurinn, sem hann
hafði áður borið.
„Foringi hans“ Hitler var
ekki lengur í lifenda tölu.
„SS ríkisforingi hans“ Hein-
rich Himmler dó í maílok
í brezkum fangabúðum, eftir
að honum hafði tekizt að
gleypa eiturskammt.
Foringi SD Kaltenbrunner
var sendur í reipi yfir í þá
Valhöll, sem nazistarnir höfðu
mest prísað.
Deildarforingi hans fyrrver-
andi í SS Walter Schellenberg
sat í fangelsi og beið dóms í
skelfingu.
. .. hjálpin næst
En hjálpin nálgaðist Skorz-
eny.
Hann vissi ekki af því enn
þá, þegar fangaverðirnir leiddu
hann fyrir hóp bandarískra
herforingja. í þetta skipti varð
Skorzeny að svara og hann
gerði það fljótt og vel því að
hann vissi að nú var um lífið
að tefla. Því lét hann í það
skína að hann vissi sitthvað
fleira, að hann væri fús að
skýra frá þessu, ef ....
„This is a fine fellow“ sagði
bandaríski yfirhershöfðinginn
Ðonovan við nefndina. Frá
1942 var William Joseph Dono-
van yfirmaður leyniþjónustu
Bandaríkjanna: „Office of
Strategic Services" en yfir-
maður Evrópudeildar hennar
Allen Dulles hafði haft náið
samband við ríkisleyniþjónust-
una frá 1943. Strax 1944 hafði
Donovan reynt að klófesta
Skorzeny og hafði gert honum
tilboð gegnum bandaríska
sendiráðið í Madrid. En í það
skipti vildi Skorzeny enn
leggja fram sinn skerf til
„Endsieg“ Hitlers. 1946 sat
hann andspænis manninum,
sem hafði gert honum tilboðið
án þess að þekkja hann aftur.
Og hann hafði heppnina með
sér.
Ritari Donovans skrifaði
nafrí Skorzeny hjá sér og upp
frá því hélt bandaríska leyni-
þjónustan verndarhendi sinni
yfir Skorzeny, uppáhalds
hermdarverkamanni Hitlers.
Það kom líka fljótt í ljós.
„Malmedy-réttarhöldin nálg-
uðust Skorzeny.
Það voru réttarhöld frá maí
til júlí 1946 yfir um hundrað
félögum hans, sem voru upp-
vísir að sérstökum stríðsglæp-
um í Ardennasókn Hitlers
1944. Meðal ákærðra voru jafn
áberandi bófaforingjar og
Joseph (Sepp) Dietrich yfir-
deildarforingi í SS og hers-
höfðingi bryndeildar Waffen
SS, Hermann Priess foringi 3.
bryndeildar SS Totenkopf og
yfirhershöfðingi í Waffen . SS.
Hinir ákærðu voru lið fyrir
lið fundnir sekir um: Notkun
bandarískra og brezkra ein-
kenningsbúninga, morð varnar-
lausr.a bandarískra og brezkra
fanga, hvers konar skepnu-^
skap.
En Skorzeny foringi hinnar
alræmdu „Panzerbrigade 150“
og foringi þess hóps útsend-
ara, sem framkvæmdu „Oper-
ation Greif“ og voru sekir
fundnir um stríðsglæpi, þenn-
an Skorzeny sem hafði farið
í fararbroddi 6. bryndeildar
SS undir stjórn Sepp Dietrich
þegar hún hélt vestur á bóg-
inn, hann van^aði á bekk á-
kærðra.
Honum var nefnilega gert
viðvart í tæka tíð. Bandarísk-
ir foringjar í fangabúðunum
mæltu með smáuppskurði á
honum.
Þannig var það í rólegu and-
rúmslofti sjúkrahússins, að
hann frétti af niðurstöðu rétt-
arhaldanna: 33 SS-morðingjar
dæmdir til dauða, 23 foringj.ar
í SS dæmdir í ævilangt fang-
elsi. Sepp Dietrich hlaut 25
ára fangelsi og Hermann
Priess 18 ár o. s. frv.
Vitnaleiðslur leiddu enn í
ljós glæpsamlegt eðli SS í
heild og sérstaklega Waffen
SS og renndi því enn frekari
stoðum undir þá dóma, sem
alþjóðadónístóllinn., í Núrnberg
hafði kveðið UPP-
Starfsmenn bandarísku
leyniþjónustunnar, en að henni
stóðu þá þegar hin afturhalds-
sömustu öfl, komu Skorzeny úr
færi bandaríska herdómstóls-
Ný lciðarljós
Samkvæmt nýútgefinni til-
kynningu til sjófarenda við ís-
land frá vitamálastjóra hefur
verið reistur nýr viti á Norð-
-fjarðarhorni á Austfjörðum, á
65°10.2’ n.br. og 13°31.1’ v.lg.
Ljóseinkenni er hvítt leiftur
með 15 sek. millibili, Ijóshæð
14,5 rnetrar, sjónlengd 8 sjó-
mílur. Viti þessi er ljósker efst
á 4 metra hárri jámsúlu.
Þá hefur fyrir skömmu veri 'i
reist 5 metra hátt radarmerki
á Kolbeinsey, á 67 gráðu norð-
lægrar breidéar.
★ A fundi sínum sl. þriðju-
dag heimilaði borgarráð R-
víkur 57 þúsund króna fjár-
veitingu til endurnýjunar á
hljóðfrarum lúðrasveita bama
og unglinga. Þá var sam-
þykkt að vcita tuttugu
þúsund króna styrk vegna
norræna laganemamótsins er
haldið var hér i Reykjavík í
vor. Einnig var lögð fram um-
sókn AA-samtakanna um
fjárstyrk. Var þeirri umsókn
vísað til spamaðamefndar.
★ Félagsmálaráðuneytið hef-
ur staðfest samþykkt um
stjórn Reykjavíkurborgar en
sú samþykkt var afgreidd af
borgarstjórninni í sumar sem
kunnugt er.
★ Borgarráö hefur samþykkt
að veita Lúðvík S. Nordgulen,
Kleppsvegi 6, löggildingu sem
rafmagnsvirkja við há- og
lágspennuveitur á orkusvæði
rafmagnsstjóra.
mm
★ Skólancfnd Verzlunarskóla
Islands hefur leitað til borg-
arráðs um að gert verði bif-
rciðastæði við hús skólans í
Þingholtsstræti. Hefur borg-
arverkfræðingur nú mál þetta
til athugunar.
g SIÐA
ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 16. ágúst 196C
LÍÐUR AÐ
t