Þjóðviljinn - 24.09.1964, Side 1

Þjóðviljinn - 24.09.1964, Side 1
 ■ í gær litum við inn í hina nýju viðbótai’byggingu Menntaskólans í Reykjavík, en þar vinna nú tugir iðnaðarmanna þessa daga í kapphlaupi við tímann. Þarna voru á þönum dúklagningamenn, trésmiðir, rafvirkjar, múrarar og pípulagningamenn. Ætlunin er að taka efri hæð- ina í notkun um næs.tu mán- aðamót. Það eru fjórar kennslu- stofur og bóka&afnsherbergi til afnota fyrir nemendur og kenn- ara. Þessar kennslustofur rúma með eðlilegu móti hundrað nem- endur og verða notaðar fyrir eðlis- og efnafræði og einnig málakennslu er lýtur að fram- burði. \ Sú er tilhögun á þessum 6% veríhækkun ú kartöfíum ■ Auglýst hefur verið haustverð á kartöflum og hækkar það um 60 aura kg. í smásölu, 1. flokkur í 5 kg. pokum eða úr kr. 10,05 kg. í Drengurinn sem lézf hét Bjarni Bjarnason Ein* og frá var skýrt í blað- inu í gær varð banaslys við upp- skipun úr m.s. öskju í fyrra- kvöld. Varð 13 ára gamall pilt- ur, Bjarni Bjamason, Melabraut 32 Seltjarnarnesi, á milli timb- urslengju og skipshliðarinnar með þeim afleiðingum að hann beið bana. Samkvæmt upplýsingum rann- sóknarlögreglunnar vildi slysið þannig til að verið var að hífa timburslengju niður á bílpall og voru tveir 13 ára piltar á pall- inum og ætluðu að krækja króknum úr slengjunni, en náðu honum ekki og kölluðu: slaka. En þá var hifað 5 stað þess að slaka og við það kipptist slengj- an út af bílpallinum og urðu piltamir tveir á milli timbur- slengjunnar og skipssíðunnar. Beið annar pdturinn bana og hinn. Pétur Jóhannesson, Álfta- mýri 30. einnig 13 ára, meidd- ist einnig en þó ekki alvarlega að því er talið er. kr. 10,65. 2. flokkur hækkar um 46 aura kílóið og 3. fl. um 27 aura kílóið- Saman- burður þessi er miðaður við bað kartöfluverð er gilti frá 1. marz sl. fram að sumar- verðinu. Engin riiðurgreiðs'la er á kartöflum og stafar '’ækkunin af hækkuðu fram- leiðsluverði til bænda. Nýja kartöfluverðið er sem hér segir, í svigum verðið frá 1. marz s. 1. Til framleiðenda: 1. flokkur kr. 7,09 (6,83). II. fl. kr. 5,91 (5,79). III. fl. kr. 4,73 (4,75). Smásöluvcrð, 5 kg pokar: I. fl. 10,65 (10,05) kg. eða 53,25 pokinn. II. fl. 9,16 (8,70) kg. eða kr. 45,80 pokinn. III. fl. 7,67 (7,40) kg. eða kr. 38,35 pokinn. Smásöluverff, 2,5 kg pokar: I. fl. 19,80 eða kr. 27,00 pok- inn. II. fl. 9,30 eða kr. 23,30 pokinn.- III. £1. 7,80 eða kr 19,60 pokinn. kennslustofum, að upphækkaðir pallar eru á gólfinu og rúma sæti fyrir tuttugu og fimm nem- endur og eiga þeir hægara með að fylgjast með verklegri kennslu í stofunni eins og tilraunum í efnafræði og eðlisfræði. Horfa nemendur þá niður á kennarann með vísindaáhöld sín og er það gagnstætt þeirri venju að þurfa að horfa upp á kenn- arann í púlti sínu. Þá verður einnig handhægt að nota kvikmyndavélar við kennslu í þessum stofum. Er það bæði miðað við eðlisfræði og málakennslu. Um mánaðamótin október og nóvember er ætlunin að taka neðri hæðina í notkun og eru þar þrjár kennslustofur með rými.fyrir sjötíu og fimm nem- endur. Þar er einnig kennara- stofa og þrjú litil vinnuherbergi tengd hverri kennslustofu. Þar fer fram undirbúningsvinna fyr- ir hverja kennslustund í náttúru- fræði og skyldum greinum. Þá er einnig unnið að frá- Framhald á 3. síðu. umslög manna, og ekki verður enn annað séð en að ríkisstjórnin líti á það með velþóknun. Vikuafíinn 20 þúsund mál í síðustu viku var mjög lítil síldveiði vegna stöððugrar brælu á miðunum og mun heildarafl- inn aðeins hafa verið um 20 þús mál og tunnur. Þjóðviljanum barst í gær skýrsla Landssambands íslenzkra útvegsmanna um afla einstakra síldveiðiskipa eins og hann var a miðnætti s.l. laugardagskvöld. Þar sem afli flestra skipanna hefur breytzt mjög lítið frá sið- ustu skýrslu er við birtum sjá- um við ekki ástæðu til að birta skýrsluna í heild en tökum hér 12 hæstu skipin. Röð þeirra er þessi: Jörundur III., Rvík 36278 Jón Kiartansson, Eskifirði 35517 Snæfelí, Akureyri 33440 Sigurpáll, Garði 31210 Sig. Bjamason, Akureyri 28797 Helga Guðm.d., Patreksf 28489 Bjarmi II., Dalvík 28010 ALMENNUR SKILADAGUR Á MORGUN í dag birtum við deilda- keppnina. Það er kominn góð- ur skriður á sumar deildirn- ar en nokkrar liggja þó enn eftir. Utan af landinu eru að byrja að koma inn skil. Hér í Reykjavík hefur deildin í Teigunum tekið forustuna af Vesturbænum og deildin í Selási og Smálöndum sækir nú fast á eftir. Aðeins ein deild, í Blesugrófinni, er ekki komin á blað; og aðeins eitt kjördæmi er ekki enn komið á blað heldur. Vestfirðirnir. Nú styttist óðum tíminn þar til dregið verður en það er 5. október n.k. Þá verður dregið um 52 vinninga: Trabant fólksbifreið af stati- ongerð og vöruvinninga eft- ir eigin vali. Vinningsmögu- leikar eru því nokkru meiri en í síðasta flokki. Við væntum þess að þeir sem ekki hafa enn gert skil til okkar líti inn til okkar sem allra fyrst. Opið er dag- lega frá kl. 9—12 f.h. og 1—6 e.h. Á morgun höfum við hins vegar almennan skila- dag og þá verður opið einum tíma lengur eða til kl. 7. Styðjum Þjóðviljann. Tak- markið er að slá öll fyrri met í þessum flokki. Röð deildanna er nú þannig: 1. 8a d. Teigar 42% 2. 1 d. Vesturbær . 39% 3. 5 d. Norðurmýri 34% 4. 15 d. Selás 34% 5. lOb d. Vogar 30)% 6. 3b d. Skerjafjörður 26% 7. 8b d. Lækir 21% 8. 4a d. Þingholt 20% 9. 14 d. Kringlumýri 17% 10. 4b d. Skuggahverfi 15% 11. 2 d. Skjólin 13% 12. 6d Hlíðar 12% 13. 7 d. Rauðarárholt 11% 14. 9 d. Kleppsholt 10% 15. Kópavogur 10% 16. Vesturland 8% 17. Austurland 7% 18. 11 d. Háaleiti ( 6% 19. Norðurl. v. 5% 20. Suðurland 5 % 21. 12 d. Sogamýri 4% 22. Reykjanes 4% 23. lOa d. Heimar 3% 24. Norðurl. eystra 1% n DAGAR EFTIR Höfrungur III., Akranesi 27520 Þórður Jónasson, Rvik 26543 Hafrún, Bolungarvík 25974 Árni Magnúss., Sandgerði 25683 Guðrún Jónsdóttir, Isafirði 25005 Magnús Kjartans- son gestur Líú Shao-chi Magnús Kjartansson, ritstjóri Þjóðviljans, og kona hans Kristrún Ág- ústsdóttir voru 17. þ.m. gestir Líú Shao-chi, varaformanns Kommún- ístaflokks Kína í Peking, að því er kínverska fréttastofan Hsinhúa skýrir frá. Viðstaddir voru tveir ritstjórar Dagblaðs fólksins, Leng-hsi aðal- ritstjóri og Chen Chun. Félatj bifvéla- virkja kýs á ASÍ-bing Félag bifvélavirkja hélt fund í gærkvöld og voru þar kosnir fulltrúar á Alþýðusambandsþing Kosnlngu Rfuru Sígurgestur Guðjónsson og Árni Jóhannsson. Varafulltrúar: Kolbeinn Guð- jónsson og Svavar Júlíusson. Fimmtudagur 24. september 1964 — 29. árgangur — 216. tölublað. Almenningur krefur rikissfjórnina svars: HvaS líður ráðstöfunum til að létta skattabyrðarnar? Hér sést nýja viðbótarbyggingin við Menntaskólann í Reykjavík séð frá gatnamótum Bókhlöðustigs og Þingholtsstrætis. Múrarar eru að Ieggja síðustu hönd á múrhúðun hússins að utan. — (Ljósm. Þjóðv. G.M.). Sif Sf á® NÝBYGGINGU MR 1.0KTÓBER? Nefnd sú sem skipuð var af launþegasamtökun- um, ríkisstjórninni og Sambandi ísl. sveitarfé- laga til þess að athuga möguleika á lækkun op- inberra gjalda í ár, hefur enn ekki lokið störf- um að því er Þjóðviljinn fregnaði í gær. Mun starf hennar einkum hafa tafizt vegna ýmiss konar útreikninga, sem unnið hefur verið að í sambandi við þessa athugun. Þq er talið líklegt, að álit nefndarinnar eða tillögur komi fram inn- an skamms. — ★ — I Það er skýlaus krafa almennings að störfum nefndarinnar verði hraðað eftir föngum og at- hugun hennar verði ekki tafin úr hófi fram með ýmiss konar talnaleik, sem ríkisstjórnin lætur setja á svið til þess að tefja málið. Stað- reyndin er sú, að möguleikarnir til skattalækk- ana verða ekki fundnir út með flóknum útreikn- ingum, heldur snýst málið fyrst og fremst um það, hvern vilja ríkisstjórnin hefur á því að létta nokkuð á hinum ofboðslegu skattabyrðum. Ríkisstjórnin hefur opinberlega viðurkennt, að skattaálögurnar í ár séu mun meiri en til var ætlazt og almenningur geti borið. Það er á hennar valdi að gera ráðstafanir til að hindra framkvæmd svo ranglátrar skattheimtu. Með því að draga það á langinn er vísvitandi verið að skapa almenningi aukna örðugleika; skatt- heimtan heldur sínu striki og seilist ofan í kaup-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.