Þjóðviljinn - 24.09.1964, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.09.1964, Blaðsíða 2
2 SlÐA ÞJÓÐVILJINN CJTG.: ÆSKULYÐSFYLKINGIN — RITSTJÖRAR: HRAFN MAGNÚSSON, RÖGNVALDUR HANNESSON OG SVAVAR GESTSSON. 21. þing Æ.F. hefst annað kvöld í Hafnarfirði og stendur fram á sunnudagskvöld. Æskulýðsfylkingin í Hafnarfirði mun sjá um allan nauðsynlegan aðbúnað þingfulltrúa meðan þing stendur yfir og cru félagar utan af landi beðnir aá snúa sér til hennar eða skrifstofu ÆFR, Tjarnargötu 20, ef þeir þurfa á einhverjum upplýsingum að halda. 21. þing Æskulýðsfylkingarinnar hefst annað kvöld í Hafnarfirði Annað kvöld kl. 20.30 hefst 21. þing Æskulýðsfylking- arinnar í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði. Gunnar Gutt- ormsson, forseti ÆF, setur þingið með ræðu, en því næst flytur Einar Olgeirsson ávarp frá Sósíalistaflokknum. Von er á fulltrúum víðsvegar að af landinu og þegar hafa allmargar deildir kosið þingfulltrúa. Fyrir þinginu liggja mörg aðkallandi mál og ályktanir sem þörf er á að ræða. Þá verður kosin ný framkvæmdanefnd og sambandsstjóm, sem mun fara með völd næstu 2 árin. í ágúst sl. samþykkti fram- kvæmdanefnd Æskulýðsfylk- ingarinnar að boða til ÆF- Laugardaginn 19. september s.l. var stofnuð ný ÆF-deiid á Fljótsdalshéraði. Stofnfund- urinn var haldinn i bamaskóla- húsinu á Egilsstöðum. Þó að hann væri ekki fjölmennur, ríkti þar einlægur baráttuhug- ur og er þess því að vænta, að hin nýja deild eflist með góðu starfi. Deildin nefnist „Æskulýðs- fylkingin á Fljótsdalshéraði”. þings dagana 25.—27. septem- ber í Hafnarfirði. Þá strax voru send erindisbréf til allra skammstafað ÆFF. Stofnfund- inn sátu félagar úr Egilsstaða- kauptúni svo og annarstaðar af Héraði. Stofnendur eru 10, en fleiri félagar munu bætast í hópinn, þegar starf deildarinn- ar er hafið. í þessu sambandi ber að gæta þess, að atvinna er mikil og fólk því ekki al- mennt farið að hugsa fyrir vetrarstarfi í félagsmálum. Er þessi deildarstofnun á Fljóts- ÆF-deilda og þær beðnar um að kjósa þingfullti’úa. Horfur eru á því, að þingið verði fjöl- mennt. Ríkir baráttuhugur í fé- lögum og eru þeir staðráðnír í því að gera þetta þing sem ánægjulegast og árangursrik- ast. Nú þegar liggja fyrir flest- ar áiyktanir, sem ræða skal á þing’nu, og geta félagar fengið aðgang að þeim í skrifstofu samtakanna, Tjarnargötu 20. Eins og fyrr segir hefst þing- ið á setningarræðu Gunnars Guttormssonar forseta ÆF. Þá dalshéraði á einum mesta anna- tíma ársins því eftirminnilegur vottur um sóknarhug ungra sósíalista þar og öllum sósíal- istum fagnaðarefni. Æskulýðsfylkingin í Nes- 'kaupstað var félögunum á Hér- aði innan handar við undirbún- ing fyrir deildarstofnunina og sátu þrír stjómarmeðlimir ÆFN stofnfundinn á Egilsstöð- um. Það voru Örn Seheving, formaður ÆFN, Birgir Stef- ánsson og Ólafur Jónsson. Margt var rætt á fundinum, sem eflt gæti starf deildanna og m.a. um stofnun kjördæma- sambands ÆF-deilda á Aust- urlandi. Einnig var rætt um 21. þing ÆF, sem halda á í Hafnarfirði 25.—27. sept., en einhverjir fulltrúar munu sækja það héðan að austan. Var sem fyrr segir mikill bar- áttuhugur í mönnum og ákveð- inn vilji að vinna sem ötulast að eflingu og auknum ítökum sósíalista. Stjórn Æskulýðsfylkingarinn- ar á Fljótsdalshéraði skipa: Sveinn Árnason. Egilsstöð- Framhald á 3. síðu. Gunnar Guttormsson. verður skipuð kjörbréfanefnd en því næst flytur formaður Sósíalistaflokksins, Einar Ol- geirsson, ávarp frá flokknum. Um kl. 10 um kvöldið er ráð- gert kaffihlé en að því loknu fer fram kosning starfsmanna þingsins og nefnda. Kl. 10 á laugardag hefst þing aftur og stendur þann dag. Um kvöld- ið verður kvöldvaka í Góð- templarahúsinu og sér deildin í Hafnarfirði algjörlega um hana. Seinni hluta sunnudags lýkur svo þinginu með kosn- ingu sambandsstjórnar. Að lokum skal því beint til allra félaga í Æskulýðsfylking- unni að þeim er heimilt að sitja þingið, svo framarlega sem húsrúm leyfir, með fullu málfrelsi og tillögurétti. ★ I næstu Æskulýðssíðu verð- ur nánar sagt frá störfum þingsins og birtar ályktanir og samþykktir þess. Sendisveinar óskast strax. Upplýsingar hjá skrifstofu- stjóra. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS ÆF-deild á FijétsdakhéraBi Fimmtudagur 24. september 1964 Skrífstofa Æskulýðsfylk- ingarimar - Félagsheimilið Skrifstofa Æskulýðsfylkingarinnar er opin alla virka daga frá kl. 16.00 til 19.00. Eru hlutaðeig- endur beðnir að athuga þennan breytta skrif- stofutíma. Félagsheimili ÆFR er opið mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 21.00—23-30. Enn um ofstöðunn til hinna vanþróuðu þjóða og ríkja Úrdráttur úr ræðu Mauritz Bonow, forseta Alþjóða- sambands samvinnumanna (ICA) á þingi samtakanna í október 1963: a) — Hin fjarlægari Austurlönd hafa sem stendur 52% af íbúum jarðar, en aðeins 12% af tek'junum. Norður-Am- eríka hefur minna en 7% af íbúum jarðar, en nærri 40% af tekjunum. b) — Á Indlandi getur bam, sem fæðist, vænzt þess að ná 38 ára aldri. í Norð-vestur-Evrópu getur það hins veg- ar vænzt þess að verða 70 ára. c) _ Aðstaða vanþróuðu landanna hefur versnað á verzlunarmarkaðinum frá því í byrjun sjötta tugs ald- arinnar. (1950). Ástandið er þannig: Frá því í byrjun 6. tugsins hefur verð á hráefnum og lítt unnum matyælum (Primary foodstuffs) fallið um 15%. Á sama tíma hefur verð á fullunnum varningi hækkað á heimsmarkaðinum um 25%. Hvílík áhrif þetta hefur á af- komu vanþróuðu landanna sézt af því, að 90% af út- flutningsvörum þeirra eru hráefni og lítt unnin matvæli. d) — Tap vanþr. landanna vegna lækkunar á hráefni og lítt unnum matvælum á heimsmarkaðinum hefur num- ið meiru en öllu því framlagi, sem þróuðu löndin hafa veitt í styrkjum og gjöfum, til tækniaðstoðar og annars þess háttar. Þannig hafa þróuðu löndin gert meira en hirða framlög sín með því að þrýsta niður verði á hrá- efnum og matvælum. Þau hafa beinlínis grætt á þeim skiptum. c) — Ekkert hefur verið gert til að koma skynsamlegu skipulagi á sölu hráefnanna, mynda samtök og samstöðu eins og þó hafði verið ákveðið á þingi ITO í Havana síð- ast á 5. tug aldarinnar. Aftur á móti hafa þróuðu löndin gætt þess vel að sala fullunninna afurða væri skipulögð og verð þeirra tryggt. Hefur þetta bitnað æði hart á van- þróuðu löndunum. Fulltrúar ÆFR á 21. þinginu A félagsfundi Æskulýðsfylk- ingarinnar í Reykjavík, sem haldinn var fyrir skömmu, voru eftirtaldir félagar valdir fulltrúar á 21. þing. ÆF. Asmundur Jóhannesson. Atli Magnússon. Bjami Z’ophaníasson. Einar Ásgeirsson. Gísli B. Bjömsson. Gísli Gunnarsson. Guðmundur Jósefsson. Guðvarður Kjartansson. Gunnar Guttormsson. Gunnar Óskarsson. Gylfi M. Guðjónsson. Hallveig Thorlacíus. Haraldur S. Blöndal. Hrafn Magnússon. Leifur Jóelsson. Magnús Jónsson. ^Margrét Blöndal. Ragnar Ragnarsson. Rannveig Haraldsdóttir. Rögnvaldur Hannesson. Sólveig Einarsdóttir. Stefán H. Sigfússon. Svavar Gestsson. Ulfur Hjörvar. Vemharður Linnet. Þorsteinn J. Óskarsson. Þann 17. september sl. hélt Æskulýðsfylkingin í Reykjavík félagsfund í Tjarnargötu 20. Þar flutti' Einar Olgeirsson fróðlcgt erindi uni viðræður fulltrúa Sósíalistaflokksins við Kommúnistaflokk Ráðstjómar- ríkjanna Reifaði Einar tildrög þessa viðræðufundar og þann árang- ur, sem hann hefur haft i för með sér. 1 Iokin bám fund- armenn fram fyrirspurnir, sem Einar svaraði grciðlega. Voru félagar á einu máli um gagn- semi þessa erindis. Á fundinum fór einnig fram kosning fulltrúa á 21. þing Æ.F. og eru nöfn fulltrúa birt á öðrum stað á síðunni. Þá hafði Hrafn Magnússon framsögu um stofnun FuIItrúa- ráðs ÆFR. Urðu miklar um- ræður um þetta mál og því vísað til aðalfundar til endan- legar afgreiðslu. Einar Olgeirsson. Félagsfundur þessi, scm var all fjölmennur, þótti takast mjög vel og í fundarlok voru félagar staðráðnir i f ví a.ð efla vöxt og viðgang Æsknlýðs- fylkingarinnar á ölliun sviðum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.