Þjóðviljinn - 22.10.1964, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.10.1964, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞJðÐVILIINN Firmntudagur 22. október 1964 Þing /NSÍ var um he/gina Um síðustu helgi var haldið í Reykjavík 22. þing Iðnnemasam- bands Islands. Þingið sátu full- trúar víðs vegar að af Iandinu. Páll Magnússon fráfarandi for- maður setti þingið ki. 2 á Iaug- ardag en síðan tók tii máls Jón Snorri Þorleifsson, fulltrúi frá ASf. Forseti þingsins var Háfsteinn H.ialtason, prentnemi. I stjórn næsta kjörtímabil voru kosnir: Gylfi Magnússon. formaður, Kristján Kristjánsson, varaformaður og aðrir í stjórn Hafsteinn Hjaltason. Óiafur Em- ilsson og öriygur Sigurðsson. Nýtt frímerki Nýlega gaf póst- og símamála- stjómin út nýtt frimerki. olymp- íumerki. Þetta er merki með mynd af íþróttamanni, hlaupara, og olympíuhringunum fimm. grænt að lit og verðgildið 10 kr. Frímerkð er prentað hjá Cour- voisier S/A La Chaux de Fonds í Sviss. Skipstjórar útgerðarmenn Linkline neyðartalstöðin er komin til landsins Linkline er viðurkennd af Skipaskoðun ríkisins og Landsíma íslands. Linkline er skozka neyðar- talstöðin sem reynd var e! skipaskoðunarstjóra ríkis- ins, og talað var i hana frá Grindavik til Vest- mannaeyja með mjög góð- um árangri. Linkline er með 2ja ára ábyrgð. Pantið strax svo öruggt sé. að Linkline sé um borð fyrir áramót. Grandver h.f. Sími 14010. Grandagarði Reykjavik. Munið sprungufylli og fleiri þéttiefni tíi notkuna. eftir aðstæðum. BETON-GLASUR á gólf. þök og veggi. mikið slitþol. ónaemt fyrir vatni. frosti, hita. ver steypu gegn vatni og slaea og að frost sprengi pii=-'; eða veggi Öli venjuleg málning og rúðugler. M^ningo’ vörur s.f Bergstaðastræti 19. Sími 15166. SÍLDARAFLI 67 SKIPA Hér fer á eftir skýrsla Landssambands íslenzkra út- vegsmanna um afla þeirra skipa, sem bættu við sig afla í síðustu viku. Er aflamagnið miðað við miðnætti sl. laugar- dag. Akraborg Akureyri 21.994 Amar Reykjavík 16.850 Ámi Magnússon Sandg. 27.077 Ásbjörn Reykjavík 23.485 Auðunn Hafnarfirði 8.246 Bára Fáskrúðsfirði 1.271 Bergur Vestmannaeyjum 20.400 Bjarmi II Dalvík 35.691 Björgvin Dalvík 21.629 Eldey Keflavík 20.205 Elliði Sandgerði 20.401 Engey Reykjavík 22.841 Faxi Hafnarfirði 34.515 Freyfaxi Keflavík 5.766 Gjafar Vestmannaeyjum 24.810 Grótta Reykjavík 35.882 Guðm. Péturs Bolungarv. 20.487 Guð. Þórðarson Rvík 18.361 Guðrún Hafnarfirði 19.679 Guðrún Þorkelsd. Eskif. 9.657 Gullberg Seyðisfirði 26.913 Gullfaxi Neskaupstað 17.278 Gunnar Reyðarfirði 24.291 Hafþór Neskaupstað 13.047 Hannes Hafstein Dalvík 34.316 Héðinn Húsavík 22.906 Heimir Stöðvarfirði 14.171 Hoffell Fáskrúðsfirði 17.794 Hólmanes Keflavík 16.543 Huginn II Vestmannaeyj. 20.014 Ingib. Ölafss. II Njarðv. 11.967 Ingvar Guðjónssor, Hafn. 9.623 ísleifur IV Vestm. 18.786 Jón Kjartansson Eskif. 44.663 Jörundur II Rvík 19.860 Jörundur III Rvík 37.984 Loftur Baldvinsson Dalv. 31.774 Mánatindur Djúpav. 15.451 Margrét Siglufirði 23.131 Áfengi selt fyrir 87 milj. á 3 mán. -<s> Samkvæmt upplýsingum Á- fengisvarnarráðs var áfengis- salan hér á landi mánuðina júlí, ágúst og september sem hér segir: Akureyri .... — 10.152.075,00 Isafirði ....... — 2.206.580,00 Siglufirði SeySisfirði — 2.374.660,00 — 4.852.405,00 kr. 87.412.516,00 Heíldarsala: Selt í og frá Reykjavík .. kr. 67.826.796,00 Á sama tíma 1963 var salan eins og hér segir: Friðrik þjálfari OL-liðsins — fer ekki með Á myndina sem birtist af ol- ympíuskáksveitinni i blaðinu í gær, vantaði Braga Kristjánsson. Einnig má skilja texta myndar- innar þannig að Friðrik Ölafs- son verði þátttakandi skákmóts- ins í Tel Aviv en svo er ekki. Hinsvegar hefur Friðrik þjálfað olympíuskákliðið í nokkra mán- uði. Selt i og frá Reykjavík Akureyri Isafirði .. Siglufirði Seyðisfirði kr. 58.055.280,00 10.256.403,00 2.040.521,00 2.599.402,00 3.776.640,00 kr. 76.728.246,00 Fyrstu níu mánuði þessa árs nam sala áfengis frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins sam- tals kr. 229.625.429,00 en var á sa>ma tíma 1963 krónur 200.425.080,00. Söluaukning 14,7%. Náttfari Húsavík 24.113 Oddgeir Grenivík 24.213 Ólafur Tryggvas. Homaf. 7.366 Óskar Halldórsson Rvík. 13.925 Otur Stykkishólmi 7.444 Páll Sigurðsson Sandg. 9.979 Pétur Sigurðsson Rvík 18.627 Rifsnes Reykjavík 15.974 Seley Eskifirði 22.030 Siglfirðingur Sigluf. 18.043 Sigurður Bjarnas. Akur. 38.800 Sig. Jónsson Breiðdalsv 19.657 Sigurkarfi Njarðvík 6.840 Sigurvon Reykjavík 27.080 Skálaberg Seyðisfirði 7.455 Snæfell Akureyri 42.668 Snæfugl Reyðarfirði 13.512 Sólrún Bolungarvík 16.813 Steingrímur trölli Eskif. 17.584 Súlan Akureyri 27.896 Vattames Eskifirði 20.399 Viðey Reykjavík 26.953 Víðir Eskifirði 15.065 Víðir II Garði 23.022 Vonin Kefiavík 35.303 Þorbjörn II Grindavík 24.514 Þórður Jónasson Rvík 37..073 Þráinn Neskaupstað 14.761 Minninsareiöf um forsetafrúna Öryrkjabandalagi fslands hefur borizt myndarleg gjöf til minningar um forsetafrú Dóru Þórhallsdóttur. Gjöfin er frá öryrkja, konu, sem ekki vill láta nafns síns getið, og á að renna til bygg- ingar öryrkjaheimilis í Reykja- vík. Biður stjórn Öryrkjabanda- lagsins blaðið að flytja gefanda þakkir sínar. Kennsla Les stærðfræði með skólafólki. Guðný Gísladóttir sími 19264. STÚLKUR óskast til starfa í frystihúsi á Vestfjörðum. Kauptrygging. — Upplýsingar í Sjávar- afurðadeild S.Í.S. Konur óskast Konur vantar nú þegar í eldhús Klepps- spítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38164 milli kl. 9 og 16. SKRIFSTOFA RÍKIS SPÍTALANNA. 8-11 Höfum opið frá kl. 8 f.h. til kl. 11 e.h. alla daga vikunnar virka sem helga- Hjólbarðaviðgerðin Múla v/Suðurlandsbraut — Sími 32960. Kaupmenn! Kaupfélög! BARNANÁTTFÖT BARNAPEYSUR .1 . j r» w un/o fyrirliggjandi. Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzlun Grettisgötu 6 — Símar 24730 og 24478. BÍLASÝNING í DAG SÝNUM VIÐ 1965 CHEVELLE CHEVY11 í HÚSNÆÐI OKKAR AÐ ÁRMÚLA 3 OPIÐ KL. 2-7 VÉLADEILD 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.