Þjóðviljinn - 22.10.1964, Blaðsíða 5
V
■npr
I'immtudagur 22. október 1964 ----------——— --------------------------------------þJÓÐVILJINN------------------------------------------------------------------------------------SIÐA 5
Frjálsiþróitakeppninni i Tókió lauk i gœr: g
Bandaríkjamenn hlutu 12 gullverðlaun af 30, Bretar j
fern og Sovétmenn fern, en Ný-Sjálendingar tvenn ’
Bob Hayes — eiiin al fjór-
menningunum í sigursveitinni
í 4x100 m boðhlaupi — og sá
sprettharðasti.
John Thomas — stökk jafn-
hátt og sigurvegarinn.
Peter Snell — enginn honum
fremri í millivegalengdahlaup-
unurn.
ai.i ik viv iiii imVsi.VG.iR risi.tv t v i irr in.
VELADEILD
Valeri Brumel — stökk yfir 2,18 og sigraði.
í Tokíó í gaer. í Róm hljóp
Bikila vegalengdina, sem er
rúmir 40 kílómetrar, berfælt-
ur sem frægt er orðið, en í
Tokíó hafði hann skó á fót-
unum.
Alls hófu 68 keppendur
hlaupið. Framan af hafði Ástr-
aliumaðurinn Clarke forystu í
hlaupinu, en eftir 19 kílómetra
fór Bikila fram úr öðrum og
var í fararbroddi upp frá því.
Tími hans var mjög góður eða
2 klukkustundir 04,11,2 mín.
sem er bezti tíminn sem náðst
hefur í þessu hlaupi, en
heimsmet í greininni er ekki
staðfest.
Heimsmet í boðhlaupum
Á lokadegi frjálsíþrótta-
keppninnar á Olympíuleikjun-
um er jafnan keppt í boð-
hlaupum karla og kvenna. í
gær voru sett ný heimsmet í
öllum þrem boðhlaupunum.
Bandaríkjamenn sigiuðu eins
og búizt hafði verið við í
báðum boðhlaupum karla,
hlupu 4x100 metra á 39 sek-
úndum sléttum, en 4x400 metr-
ana á 3.00,3 mínútum.
Pólska sveitin sigraði í
4x100 metra boðhlaupi kvenna,
hljóp á 43,6 sek. sem er nýtt
heimsmet eins og fyrr segir.
□ í gær lauk keppni í frjálsum íþróttum á Olympíuleikjunum í Tokíó.
Bandaríkjamenn báru langt af öðrum þjóðum í keppni þessari, hlutu 12
gullverðlaun af 30 mögulegum, en auk þess 6 silfurverðlaun og þrenn
bronsverðlaun.
□ Á þessum síðasta keppnisdegi bar það helzt til tíðinda, að Ab-
yssiníumaðurinn Bikila sigraði í annað skipti á OL í maraþonhlaupi
fyrstur allra, og Ný-Sjálendingurinn Snéll sannaði enn að hann er í dag
langbezti millivegalengdahlauparinn með því að hljóta önnur gullverð-
laun sín á þessum leikjum, nú í 1500 metra hlaupi. Brumel sigraði í há-
stökkinu eftir harða keppni við Thomas. Bandaríkjamenn unnu bæði
boðhlaup karla á mettíma og pólska sveitin vann 4x100 metra boðhlaup
kvenna.
LandsliBid í körfuknattleik maraþonhlaupinu
Ágætur árangur beggja Sví-
anna, Pettersons og Kjell-
Ake Nilssons vöktu mikla at-
hygli.
Urslitin urðu þessi:
1. V. Brumel Sovét m 2,18
2. J. Thomas Band, 2,18
3. .1. Rambo Band. 2,16
4. s. Pettersson Svíþj. 2,14
5. R. Shavalkadze Sovét 2,14
6. K. A. Nilsson Svíþj. 2,09
I úrslitakeppninni tóku þátt
20 stökkvarar og stukku 19
þeirra yfir 2 metra, 18 yfir
2,03 og 17 yfir 2,06 m.
Yfirburðasigur Snells
Peter Snell, Ný-Sjálendingur-
inn sem vann gullverðlaunin
í 800 metra hlaupinu á dög-
unum, vann yfirburðasigur
einnig í 1500 metra hlaupinu í
gær Segir í fréttaskeytum, að
hann hefði eins getað hlaup-
ið siðustu 50 metra aftur á
bak, svo miklir voru yfir-
burðir sigurvegarans, enda
leyfði Snell sér að veifa til
landa sinna á áhorfendabekkj-
unum er hann hljóp eftir
beinu brautinni að marki.
Tími Snells var 3,38,1 mín.
valið til vesturferðar
Landsliðsn. Körfuknattleiks-
samb. íslands, sem skipuð er
þeim Inga Gunnárssyni og
Einari Ölafssyni, héfur nýlok-
ið við að velja pilta í lands-
lið, er keppir í Bandaríkjun-
um í vetur.
Liðið er þannig skipað:
Birgir örn Birgis 22 ára 191
sm. 10 landsléikir, Ármann.
Einar Bollason 21 árs 196 sm.
3 landsléikir, KR.
Ólafur Thorlacius 27 ára 184
sm. 10 landsleikir. KFR.
Hjörtur Hansson 18 ára 184
sm. 4 landsleikir, KR.
Kolbeinn Pálsson 19 ára 178
sm. 4 landsleikir, KR.
Finnur Finnsson 20 ára 194
sm. 0 landsleikir, Ármann.
Kristinn Stefánsson 19 ára 197
sm. 7 landsleikir, KR.
Gunnar Gunnarsson 19 ára 184
sm. 7 landsleikir, KR.
Þorsteinn Hallgrímsson 22 ára
184 sm. 10 landsleikir, ÍR.
Guttormur Ólafsson 20 ára
184 sm 3 landsleikir, KR.
Jón Jónasson 17 ára 183 sm.
0 landsle'kir, IR.
Sigurður Ingólfsson 19 ára
193 sm. 7 landsleikir, Ármann.
Peoplé to People Sports
skipuleggur ferðina, en alia
fyrirgreiðslu hefur annazt Mr.
Frank A. Walsh í San Fran-
cisco.
Leikið verður við eftirtalda ^
aðila:
28. des. Hofstra University,
Hempstead, Long Island, New
York.
30. des. Bolling AFB, Was-
hington D.C.
2. jan. Catholic University
of America, Washington D.C.
4. jan. Gallaudet Collége,
Washington D.C.
5. jan. Plattsburgh State
University, Plattsburgh, New
York.
6. jan. Potsdam State Uni-
versity, Potsdam, New York.
7. —10. jan. University of
Montreal, Canada. (Verið að
sem.ia um leikinn).
11. jan. St. Michaels College,
Winooski, Vermont.
12. jan. Plymouth State
College, Plymouth. New
Hampshire.
14. jan. St. Anselms College,
Manchester, New Hampshire.
16. jan Mass. Inst. of
Technology. Cambridge, Mass.
Þann 15. jan. verður liðið
heiðursgestir Boston Celtics á
leik Celtics í N.B.A. keppn-
inni í Boston Garden.
Flogið verður út með Loft-
leiðum 27. des. og komið heim
17. janúar.
saxmi
vorulyftarinn
!<r.v( t rflirltilihnn tilirriUiin
I.O. toiin
1.3 -
2.0 -
S.WBY li/flarinn ftrsl nico tUrsclvvl (Pcr-
kins), benstnvól (Vcutjcot) cila rafdvifinn
á lirilt/iiiiiiiií cóa piiiiipiiiUiin dckkjuin, eitt«
íöhliiui cða tvöfölduin, li/ftilurd cftir valu
S.WBY varulyftararmlr crti /tcUUtir fyrir
tívcnjut/óAa akstursclginlclka. bcir cm Ictt*
ir t akstri cn stcrkbyggðlr, sparneytnir og
gangvissir. Hiuniií, aif þvi nðpim spavar
vörulgftarÍnii iiiaiiiiafliA ai> fgllstu hagsýni
sc gtctt og rótti Igftariiin ralitm. SAXB\
fcr signrför inn l'vrópn.
Ycljifí rótt. velfhy SAXBY.
Verðlaunin í frjálsum íþrótt-
um skiptist þannig milli þátt-
tökuþjóðanna: R. S. B. alls
Bandar. 12 6 3 21
Bretl. 4 6 1 11
Sovétr. 4 1 8 13
Nýja-Sjál. 2 0 2 4
Þýzkaland 1 4 3 8
Pólland 1 3 1 5
Ástralía 1 1 3 5
Rúmenía 1 0 1 2
Belgía 1 0 0 1
Eþíópía 1 0 0 1
Finnland 1 0 0 1
Itálía 1 1 1 1
Ungverjal. 0 2 1 3
Tékkósl. 0 2 1 2
Trinidad 0 1 2 3
Kanada 0 1 1 2
Frakkland 0 1 1 2
Kúba 0 1 0 1
Túnis 0 1 0 1
Japan 0 0 1 1
Kenýa 0 0 1 1
Svíþjóð 0 0 1 1
Barizt um fyrsta sætið
Hástökksképpnin var mjög
jöfn og tvisýn. Þeir Válerí
Brumel og John Thomas
stukku báðir yfir 2,18 metra i
fyrsta stökki, én tókst ekki áð
Bikila — hljóp berfættur í
Róm (sjá mynd) en með skó
á fótum í Tokíó og sigraði á
báðum stöðum
stökkva hærra. Sigurinn féll
Brumel í skaut vegna þess að
hánn hafði farið yfir 2,16 í
fyrstu tilraun en Thomas í
þriðju.
Bikila, Eþíópíumaðurinn sem
sigraði óvænt í maraþonhlaup-
inu á OL í Róm fyrir fjórum
árum, vann það afrek að sigra
aftur í þessari miklu þolraun